Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. TOLLVÖRU GEYMSLAN AÐALFUNDUR Aöalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 24. febrúar 1987 kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 109. og 111. tölublaði Löbirtingablaðsins 1986 á eigninni Marargrund 2, Garðakaupstað, tal. eign Vilhjálms Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar hrl., Gissurar V. Kristjánssonar hdl., Landsbanka Islands og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 26. febrúar 1987 kl. 16.00. ____________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 109. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Ægisgrund 18, Garðakaupstað, þingl. eign Jóhannesar Guðvarðar- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 15.45. ____________________Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19„ 30. og 34. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Blátúni 2 (Birkihlíð), Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnbogason- ar, fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hdl. og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 15.15. _____________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 133. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Holtsbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eign Ingimars Ö. Ingimarsson- ar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., Björns Ól. Hallgrímssonar hdl., Guðmundar Markússonar hrl., Veódeildar Landsbanka islands, Ævars Guðmundssonar hdl. og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 26. febrúar 1987 kl. 17.00. _______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 133. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Asbúð 85, Garðakaupstað, þingl. eign Valgarðs Reinharðssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Garða- kaupstað, Guðjóns Steingrímssonar hrl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Veðdeild- ar Landsbanka Íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka íslands og Reynis Karlssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 16.45. _______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131 „ 133. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Laufvangi 7,1. hæð t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Ingimars Kristinsson- ar, fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Jóns Egilssonar lögfr. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 15.15. ______________________Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131 „ 133. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Arnarhrauni 29, 1. haeð t.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Ernu Hannes- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 14.30. __________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131 „ 133. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Melabraut 15, Hafnarfirði, þingl. eign Holræsahreinsunarinnar hf„ fer fram eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 13.30. __________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 107. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni spildu úr Hraðastöðum (Hraðastaðir 5), Mosfellshreppi, þingl. eign Sigurðar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. febrúar 1987 kl. 13.45. _____________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Menning Úr myndböndum í málverk Sýning Sigrúnar Harðardóttur í Gallerí Botg Það er langur gangur frá mál- verki til myndbands, tæknilega, hugmyndalega, allavega. Enda þekki ég engan sem málar og gerir myndbönd jöfnum höndum, þó svo við lifum á tímum fjölhæfninnar og plúralismans. Sem er út af fyrir sig ekki argúment gegn samtengingu þessara tveggja miðla í listrænum tilgangi en gerir mann samt efinn þegar listamaður vixlar á þeim. Því er það allnokkurt hugrekki af Sig- rúnu Harðardóttur, sem um árabil hefur sýslað með myndbönd og món- itora, að efna til mikillar - og sinnar fyrstu - málverkasýningar í Galleríi Borg. Þar er að ftnna 20 verk, bæði olíu- málverk og pastelmyndir, frá síðast- liðnum tveimur árum. Ekki nær sýning hennar að drepa á dreif þeim efasemdum sem getið er hér að framan. Út af fyrir sig skiptir ekki höfúðmáli hvort lista- maður vill vasast í tveimur ólíkum miðlum, svo fremi sem hann telur markmiðum sínum best þjónað með þeim hætti. En þá verður hann að hafa fúllt vald, tæknilegt sem hug- myndalegt, yfir báðum. Innan rammans og utan Máluð verk Sigrúnar líða fyrir það að hún hefur ekki vanist því að tjá sig innan þeirra takmarka sem olíu- litur og strigi ákvarða hverjum listmálara. Enda er eins og hún sé, meðvitað eða ómeðvitað, að reyna að brjóta sig út úr spennitreyju fer- hymingsins, til dæmis með því að festa þrívíðan gogg og stélfjaðrir á málaðan risafúgl (sjá nr. 5, Frá Miklagarði) og saga út munstur á sjálfa myndrammana (til dæmis nr. 3, Mannífúgl). Hins vegar virðast þær aðgerðir út úr flútti við annað sem gerist í umræddum verkum, þannig að þær Sigrún Harðardóttir á vinnustofu sinni. virka eins og eftirþankar, ekki út- víkkun. Meiningar fara forgörðum Þó svo að myndefni Sigrúnar sé allt af fígúratífum toga, sé að minnsta kosti laustengt við veru- leikann, finnst mér eins og henni láti betur að setja saman afstrakt Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson myndir. Oftsinnis er það eins og jarð- bundnir litimir í myndum hennar taki af henni völdin, gangi af hinu fígúratífa dauðu, og setji af stað eig- in hiynjandi á striganum. Þar með fara forgörðum allar þær meiningar sem hið fígúratífa á að miðla - all- tént dregur stórlega úr áhrifamætti þeirra. Mynd númer 8 heitir „fslending- ur“ en eftir þvi sem ég kemst næst er hún fullkomlega afstrakt og ágæt- lega virk sem slík. Yfirleitt hefur Sigrún betra vald yfir pastelmyndum sínum en olíu- málverkunum. Þar heldur hinn þurri pastellitur henni við efnið, í bókstaf- legum skilningi, gerir manni kleift að sjá það sem hún vildi málað hafa. Þeir agnúar, sem hér hafa verið tíundaðir, verða sjálfsagt skrifaðir á reikning reynsluleysis fyrst og fremst enda er hér um fyrstu mál- verkasýningu listakonunnar að ræða. Standandi/gangandi myndband á sýningunni í Galleríi Borg, svo og myndband í sjónvarpinu um daginn, sýndu svo ekki varð um villst að Sigrún hefur ýmislegt markvert til myndbandamála að leggja og þá jafiiframt til myndlistarmála í heild. -ai „Erindisleysan mikla“ í Kvikmyndasjóð: Skiluðu 3,5 milljónum ífyira, fengu ekkert í ár Við úthlutun styrkja úr Kvik- myndasjóði í ár fengu aðstandendur kvikmyndarinnar „Erindisleysan mikla“ ekkert úr sjóðnum en í fyrra var þeim úthlutað 3,5 milljónum króna. Þá var framlaginu skilað aft- ur í sjóðinn enda sótt um 5,5 milljón- ir króna sem þurfti til að hefjast handa og vildu aðstandendumir ekki fara af stað með framlagið þeg- ar fyrirséð var að það dugði ekki til. Höfðu þeir vonað að fá hærra framlag í ár af þessum sökum. „Við reiknuðum fastlega með að fá styrk í ár og urðum reiðir er okk- ur var synjað en hún er nú runnin að mestu af okkur núna,“ sagði Ey- vindur Erlendsson á Selfossi, for- svarsmaður aðstandenda myndar- innar, í samtali við DV. Hjá honum kom fram að úr því sem komið væri hefði myndin verið sett í biðstöðu og mundu þeir freista gæfunnar aftur hjá Kvikmyndasjóði á næsta ári. „Erindisleysan rnikla" fjallar um gamlan mann á Sauðárkróki. Vinur hans biður hann á dánarbeði sínum að labba með pakka fyrir sig suður til Reykjavíkur. Sá gamli tekur ósk- ina bókstaflega og heldur á tveimur jafnfljótum suður yfir hálendið. Frændi hans er sendur með honum til halds og trausts og þykir honum sem þeir séu að fara mikla erindis- leysu en síðar meir, að forinni lokinni, tekur það viðhorf að breyt- ast. -FRI „Astæður eni trtmaðaimál 'mik - seglr Birgir Slgurðsson í úthlutunamefnd Kvtkmyndasjóðs „Ég get því miður ekki skýrt ástæður þessa því þær eru trúnaðar- mál og ég væri þá að brjóta trúnað á félögum mínum," sagði Birgir Sig- urðsson, sem sæti átti í úthlutunar- nefnd Kvikmyndasjóðs, er DV spurði hann um ástæður fyrir því að Kvik- myndasjóður ákvað að veita ekkert fé til kvikmyndarinnar „Erindisleys- an rnikla". „Það varð sameiginleg niðurstaða nefhdarinnar að ekki bæri að styrkja framhald þessarar myndar," sagði Birgir síðan og vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.