Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987.
Fréttir
Sjúkraliðar frestuðu útgöngu um þrjá daga:
Gengið
að öllum
kröfunum
Á niiðnætti síðastliðnu mætti Þor-
steinn Pálsson fjármálaráðherra inn á
samningafund í Karphúsinu og lagði
fram tilboð í kjaradeilu Starfsmanna-
félags ríkisstofhana og fjármálaráðu-
neytisins.
„Þetta er tilboð sem engin leið er
fyrir okkur að hafha og því var upp-
sögnum sjúkraliða frestað í 3 daga
meðan gengið er frá samningum,"
sagði Hulda Ólafsdóttir, formaður
Sjúkraliðafélagsins, í morgun.
Samkvæmt öruggum heimildum DV
er í tilboðinu gengið að öllum kröfum
sjúkraliða. Þeir höfðu sett fram kröfu
um 35 þúsund króna lágmarkslaun á
mánuði en tilboðið gerir ráð fyrir
34.400 króna lágmarkslaunum á mán-
Gengið inn og ut, mætti kalla þessa mynd sem tekin var, eins og klukkan sýnir, tvær mínútur yfir 12 á miðnætti síðast-
liðnu þegar sjúkraliðar, sem sagt höfðu upp störfum, gengu út af Landspítalanum. Örskömmu siðar var uppsögnunum
frestað í 3 daga og sjúkraliöar ganga því aftur inn. DV-mynd Brynjar Gauti
uði. Að auki settu sjúkraliðar fram
ýmsar kröfur varðandi vinnuhagræð-
ingu, svo sem skipan á vaktir með
mánaðarfyrirvara og fleira, og var
gengið að þessu öllu saman.
Bytjunarlaun sjúkraliða voru 25.314
krónur á mánuði og eftir 18 ára starf
voru þau 34.448 krónur. Nú verða lág-
markslaun sjúkraliða 34.400 krónur.
Byrjunarlaun sjúkrahða hækka því
um 35%.
Tilboð Þorsteins Pálssonar er til
Starfsmannafélags ríkisstofiiana og er
tilboðið til sjúkraliða innan þess. Sam-
kvæmt heimildum DV er þetta tilboð
mörgum sinnum hærra en tilboð það
sem Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar fékk á dögunum og fellt var í
atkvæðagreiðslu. Nú er það verkefhi
stjómar Starfsmannafélags ríkisstofn-
ana að skipa þessu öllu niður eftir
stéttum innan félagsins og er þar um
mikla vinnu að ræða. Tahð er að það
taki lágmark 3 daga að vinna úr til-
boðinu og koma því til atkvæða-
greiðslu innan félagsins.
-S.dór
Lóðsinn ýtir Frera á flot. DV-mynd S.
Togari tók niðri
Siglufjörðun
Þakið sópaðist
af húsinu
Rás 2 sækir
á Bylgjuna
Rás tvö Ríkisútvarpsins er að rétta
úr kútnum. í hlustendakönnun félags-
vísindastofnunar Háskólans í síðustu
viku kemur fram mikil aukning hlust-
unar á rás 2.
Aðeins hefur dregið úr hlustun á
Bylgjuna, helsta keppinautinn. Bylgj-
an hefur þó enn talsvert forskot á rás
2 ó Faxaflóasvæðinu. Vinsældir Bylgj-
unnar mælast nú svipaðar og í könnun
í nóvember en minni en í desember.
Áberandi mikið er hlustað á Helgar-
stuð Hemma Gunn.
Það útvarpsefhi sem flestir heyra eru
hádegis- og kvöldfréttir Ríkisútvarps-
ins.
Áhorfendum Stöðvar tvö hefur fjölg-
að, einkum á íslensku þættina.
Nokkuð jöfn aukning hefur verið á
fréttir Stöðvar 2 frá því í nóvember.
Ekki hefur dregið úr áhuga manna á
fréttum Ríkissjónvarpsins, sem enn
hafa talsvert forskot..
Söngvakeppnin í Ríkissjónvarpinu
sló þó öll met í áhorfendafjölda.
-KMU
Borgaraflokkur
dæmdur gildur
á Vestfjörðum
„Ég var sannfærð um það allan tím-
ann að þetta færi á þennan veg,“ sagði
Helena Albertsdóttir, kosningastjóri
Borgaraflokksins, eftir að landskjör-
stjóm úrskurðaði Vestfjarðalista
flokksins gildan í gær.
Landskjörstjóm telur að við þær
aðstæður, þegar samgöngur á Vest-
fjörðum höfðu truflast vegna illviðris,
hefði yfirkjörstjóm kjördæmisins átt
að veita umboðsmanni Borgaraflokks-
ins hæfilegan frest til að bæta úr
ágöllum sem vom á meðmælendalist-
um.
-KMU
Togarinn Freri tók niðri í Reykja-
vfkurhöfn í gær er hann hugðist
leggja að bryggju með fullfermi afla.
Háfjara var er atburðurinn átti sér
stað en þegar slíkt gerist er hætta á
svona óhappi og dæmi um áður að
loðnuskip með fullfermi hafi verið
]ón G. Hauksson, DV, Akuieyri:
Níu tonna stálbátur, Valur á Þórs-
höfri, sökk í höfhinni þar í gær-
kvöidi, um ellefuleytið.
„Hann hangir hér á böndunum í
Jón G. Hauksaon, DV, Akureyii
Fjórar trillur sukku við Leirhöfh-
ina á Melrakkasléttu sem er um 14
kílómetra frá Kópaskeri og stutt frá
bænum Miðtúni. Eina trilluna rak
látin bíða flóðs vegna hættunnar á
að taka niðri.
Lóðsinn í höfiiinni kom að
skömmu síðar og ýtti togaranum á
flot. Engar skemmdir urðu á Frera
við óhappið og gat hann lagt að
bryggj u skömmu síðar. -FRI
háflóði og ég skil ekki almennilega
hvemig þetta hefur gerst, hann var
það kirfilega bundinn," sagði Jón
Stefánsson, lögreglumaður á Þórs-
höfii, við DV í morgun.
upp í fjöru. Hún brotnaði í spón og
er ónýt. Tvær sukku undan landi
og er talið að þær séu óskemmdar.
Þá fjórðu rak upp í §öm. Henni
tókst að bjarga.
Jón G. Haukaacn, DV, Akureyri:
„Ég hélt á baminu þar sem það
hálfgrét af hræðslu vegna óveðursins.
Það var líka eins gott því við heyrðum
skyndilega svakalegan hvin og síðan
var þetta eins og sprenging. Þá vissum
við að þakið væri farið af,“ sagði
Kristín Bogadóttir á Siglufirði en þak
fauk af húsinu hennar um miðjan dag
í gær.
Jón G. Haukascn, DV, Akureyri:
„Húsið bókstaflega rifnaði upp.
Suðurhliðin og stafiúnn fóm úr fjár-
húsinu," sagði Wilhelm Steinarsson á
Kópaskeri, en hann varð sjónarvottur
að því þegar fjárhúsið á bænum Mið-
túni, skammt frá Kópaskeri, liðaðist í
Jón G. Haukæcn, DV, Akureyii
Guðmundur Ámason, veitustjóri á
Dalvík, þurfti að skríða í óveðrinu í
gær til að komast leiðar sinnar.
Snjóflóð hafði fallið í Brimnesá
norðan við Dalvík og stíflað inntakið
„Ég hljóp strax með bamið í fanginu
fram á ganginn til að forðast gluggana
. Ég hef aldrei lent í öðm eins veðri.
Það var eins og himinn og jörð væm
að farast."
Þakið á húsinu, sem Kristín býr í,
fauk yfir götuna og hentist á blokk
sem þar er. Á fluginu lenti þakið á bíl
sem stóð við götuna og er hann gjöró-
nýtur.
sundur í óveðrinu í gær.
Hundrað kindur vom í fjárhúsinu
og komu Wilhelm og fleiri þeim inn í
hlöðuna.
„Þetta var eins og sprenging þegar
hviðan kom. Kindumar kúrðu sig nið-
ur en við komum þeim svo inn í
hlöðu.“
sem vatnsveitan hefur þar. Veitustjór-
inn, Guðmundur Ámason, fór að
inntakinu sem er um 800 metra fyrir
ofan bæmn. í verstu hviðunum varð
hann að sknða áfram eftir veginum,
til að komast áfram, svo mikill var
veðurhamurinn.
Þórshöfh:
Bátur sökk í Höfhinni
Fjórar trillur sukku
Fjárhúsið
riftiaði upp
Datvík:
Veitustjórinii
skreið í óveðrinu
Húsavík:
Versta veður í 23 ár
Skip rak upp
í fjöruna
Húsavík:
Bílstjóramir
fundust
Jón G. Hauksson, DV, Akureyri:
1 gærkvöldi leitaði lögreglan á Húsa-
vík að þrem bílum sem voru á leiðinni
frá Akureyri til Húsavíkur. Aðeins
bílstjóramir vom í bílunum. Mennim-
ir komu í leitimar um miðnætti.
J<5n G. Haukæon, DV, Akureyii
„Þetta er versta veður síðan ég
byrjaði ó sjó fyrir 23 árum. Fárviðrið
var í rauninni alveg ólýsaniegt,"
sagði Hilmar Helgason, siápstjóri á
togaranum Júlíusi Hafstein frá
Húsavík, við DV í gærkvöld.
Hilmar sagði að fjögur skip hefðu
verið í hnapp í vari aðeins hálfa
mílu frá Grímsey. „Það var ekki
hægt að opna glugga á skipinu í
verstu hviðunum. Radarinn fór úr
lagi og áðan þurftu menn að binda
sig við mastrið til að berja isinn af
radamum."
Jón G. HauksBcn, DV, Akureyri
Danskt flutningaskip, 800 tonn,
shtnaði upp í höfinnni á Húsavík í
gærdag. Það rak þvert yfir höfiiina
og inn í svokallaðan krika þar sem
það rakst á tvo báta. Bátamir em lít-
ið skemmdir.
Skipið var að losa saltfarm og slitn-
uðu allar festar í farviðrinu. Seinni
partinn í gær tókst að binda skipið
við bryggju, þar sem það liggur núna.