Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987. 11 Framsóknarflokkurinn stefnir að því: fg| Að trcysta framtíð unga fólksins með því að endurskoða menntakerfið frá grunni. Ci? Að stórefla nýsköpun í atvinnulífinu til að auka fjölda og fjölbreytni starfa handa nýliðum á vinnumarkaðinum. 0 Að bæta kjör opinberra starfsmanna með nýju launakerfi og auknu sjálfstæði ríkisstofnana. VEUUM FRAMSÓKN í STAÐ ÓVISSU OG !U Að tryggja áfram jafnrétti til æðra náms með hagstæðum námslánum og námsstyrkjum. # Að efla nýtt og róttækt húsnæðislánakerfi. 0 Að meta heimilisstörf að verðleikum m.a. í formi launa- og lífeyrisréttinda. 0 Að gæta hags allra launþega með samræmdu lífeyrissj óðakerfi. OG STÖÐUGLEIKA SUNDRUNGAR FRAMSOKNARFIDKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.