Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987.
17
Lesendur
„Það kemur sér vel að nú er búið að lögleiða að hafa Ijósin á allan sólarhringinn allt árið um kring enda grein-
ir maður bilana miklu betur hafi þeir Ijósin á.“
Tendrið ávallt Ijósin
Skóverslun Þórðar Péturssonan
Stirðbusaleg
afjgrelðsla
Þorstemn Jónsson skrifar: umverslunarstjóravar„þaðermjög uppátæki enda aksturslag alveg
Mig langar að segja frá einni algengt að nýir skór liti frá sér og eðlilegt, og spurði hvers vegna þeir
merkilegri búðarsögu en það vildi því munu við ekki veita neinn af- væru að stoppa mig, þar sem ekkert
svo til að við hjónin keyptum skó í slátt.“ var að. Ég vil taka það fram að lög-
skóverslun Þórðar Péturssonar i Ég veit nú ekki hversu algengt reglan var mjög kurteis og sagöi við
Kirkjustræti. Þetta voru Ecco skór þetta er en þetta hefur aldrei komið mig áður en hún sleppti mér að það
en það vildi svo illa til að þeir gáfti fyrir raig áður og finnst mér þetta hefði verið hringt úr verslun á
lit, í mjög dýrar sjúkrasokkabuxur. fyrirsláttur einn. Það var sem sagt Laugaveginum þar sem bent var á
Það var farið í búðina til að kvarta ekkert gert í málinu og þar sem við drukkinn ökumann og bílnum mín-
yfir að skómir gæfu lit. Okkur var vildura halda okkar rétti fram, þá ura var lýst
vísað á verslunina á Laugaveginum var þessi svokallaði verslunarstjóri Ég verð nú að viðurkerma að
því að verelunarstjórinn væri þar. virkilega dónalegur og svaraði með þama blöskraði mér, þetta er greini-
Jú, jú, við þangað og faum að tala frekju einni. lega ný aðferð gegn viðskiptavinum
við eínhverja konu sem kynnti sig Það besta við þetta allt saman var sem leyfe sér að kvarta.
seraforevareraannversluninnar. Við að þegar við fórum í bílinn, sem við í lokin vil ég benda á að þessi
sýndum henni sokkabuxumar og hoföum lagt fyrir framan verelunina kona,ertitlaðisig8emfbrevaremann
báðum hana að greiða okkur and- á Laugaveginum, keyrum niður vereluninnar, er engan veginn starfi
virði sokkabuxnanna til baka eða Laugaveginn og beygjum niður Bar- sínuvaxin.erdónalegogveitlíklega
veita okkur samsvarandi aíslátt af ónsstíginn til að fara inn á Hverfis- ekki hvað kurteisi er. Það er einnig
skónum. (Ég vil taka það fram að götuna þá erum við stöðvuð af mjögfurðulegtafeigendum verelun-
það var búið að reyna að þvo litinn lögreglubfl og lögregluþjóninn biður arinnar að velja ekki hæfari for-
úr sokkabuxunum en það gekk ekki mig að blása í blöðru. Eg var náttúr- svaremann en þetta.
upp.) Svarið aem við fengum frá þesa- lega alveg skelkaður út af þeasu
Ferðastyrkur
til rithöfundar
Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í
fjárlögum 1987 verði varið 50 þús. krónum til að
styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir
1. maí nk.
Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um-
sækjandi hyggst verja styrknum.
26. mars 1987.
Menntamálaráðuneytið.
9
TILKYNNING FRÁ
HEILBRIGÐISEFTIRLITI REYKJAVÍKURSVÆÐIS
Eftirlitið vill minna hundaeigendur á að eindagi ár-
gjaldsins er í dag, 1. apríl.
Eftir þann tíma falla ógreidd leyfi úr gildi.
Við greiðslu gjaldsins, sem er 5.400 kr„ ber að fram-
vísa leyfisskírteini og gildu hreinsunarvottorði.
Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlitsins að
Drápuhlíð 14.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis.
32. LEIKVIKA - 28. MARS 1987
VINNINGSRÖÐ:21X-111-11X-111
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, Kr. 15.285,-
4920 58190(4/11) 100555(6/11)
128539(6/11) 222295(8/11) 16015 +
59672(4/11) 101534(6/11) 211081(13/11)
222318(12/11) 42800(4/11) 95076(6/11)
125027(6/11) 213992(7/11) + 222373(9/11)
44487(4/11) 95253(6/11) 125729(6/11)
216107(12/11) 222385(9/11) 52296(4/11) +
95255(6/11) 125868(6/11) + 217894(11/11)
222643(11/11) 53038(4/11) + 96492(6/11)
127791 (6/11) 218656(7/11) 53505(4/11)
98311(6/11) 127992(6/11) + 219939(10/11)
55297(4/11) + 221273(12/11) 99646(6/11) 128052(6/11)
Sigfus Guðmundsson hringdi:
Ég vil lýsa ánægju minni yfir því
að búið er að lögleiða að hafa bflljósin
alltaf á hvað sem klukkan slær og
allt árið um kring.
Þessu hefði átt að vera búið að koma
í framkvæmd fyrir löngu enda getur
maður greint bílana miklu fyrr og á
miklu lengra færi séu þeir með ljós.
Þá er bara að framfylgja því að sleð-
amir sjái til þess að kveikja á ljósun-
um líka.
„Löggumaður
löggufréttir skapar“
6913 - 9507 skrifar:
Á Eskifirði löggumaður löggu-
fréttir skapar, leimum eys í bræði
til fréttaritarans og eins og venju-
lega þá tapar almenningur æmnni í
lýsingu hins borðalagða manns.
Því segi ég að lögreglan skapi
fréttimar, að fréttaritarinn skýrði
aðeins frá reynslu okkar. Það hefur
iðulega tekið tímana tvo að komast
í skýrslutæka nálægð þessara sóma-
manna. Eftir að hafa hlustað á
símsvara hefur jafiivel komið fyrir
að Nesradíó heíur ekki náð sam-
bandi.
En lögreglan á ekki að skeyta
skapi sínu á fréttafólki og blaðales-
endum þó þetta sé nefht. Hún á að
benda sínum yfirboðurum á að úr
þurfi að bæta því vafalaust stafar
þetta ástand af mannafæð eða mis-
heppnuðu skipulagi, nema hvort-
tveggja sé.
2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR,
Alls komu fram 583 raðir. Vinningur fyrir ellefu rétta verður sendur
vinningshöfum nú í vikunni. Þeir vinningshafar sem ekki hafa feng-
ið vinninga sína innan viku frá birtingu þessarar auglýsingar
vinsamlegast hafi samband við aðalskrifstofu islenskra getrauna.
Nafnlausir seðlar verða auglýstir með vinningaskrá 33. leikviku.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni vlSigtún, Reykjavík
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublbð fást hjá umbbðsmönnum og á skrifstöfunni i
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina.
Kærufrestur er til þriðjudagsins 21. april 1987 kl. 12.00 ð hádegi.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.
Kr. 415,-