Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987.
29^
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Einkamál
Herrar! Kona á miðjum aldri, sem hef-
ur gaman af ferðalögum og músik, er
lífsglöð og geðgóð, óskar eftir traust-
um og góðum félaga, fullum trúnaði
heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Vin-
átta 100“ fyrir 10. apríl.
Maður á besta aldri óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 30-40 ára
með ánægju í huga. Fullum trúnaði
heitið. Svar sendist DV, merkt
„Reykjavík 303“, fyrir 6. apríl.
■ Kennsla
Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast
1. apríl, engin heimavinna. Innritun í
símum 36112 og 76728. Vélritunar-
skólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.
Einkatímar í þýsku. Aðstoða námsfólk
í þýsku. Uppl. í síma 24397.
t
M Tapað fundið
Armband. Föstud. 27. mars tapaðist
armband á Gauki á Stöng eða í Casa-
blanca. Það er 3 raðir af bláum
semalíusteinum. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 42164.
■ Skemmtanir
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fyrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfírði,
uppl. í síma 93-5139.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Hrelnt hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Góifteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s.20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingemingar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur:
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun.
Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Bókhald
Tökum að okkur bókhald og tollskýrsl-
ur fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr
og góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan,
Garðastræti 2, sími 623444.
■ Þjónusta
Hraunun og málun! Hraun í stað fín-
pússningar, sprautað á í öllum gróf-
leikum, einnig alhliða málningar-
vinna. Gemm föst verðtilboð.
Fagmenn, sími 54202 eftir kl. 20.
Sklptum um Járn á þökum, setjum upp
rennur o.fl. Glerísetningar, flísalagn-
ir, múrverk, málun, úti sem inni.
Fagmannaþjónustan. Uppl. í síma
42151 og 19123.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn
réttingar, hurðir, heimilistæki o.fl.
Sækjum, sendum, einnig trésmíði og
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Tækniverk. Getum bætt við okkur
verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum.
Tökum einnig verk úti á landi. Uppl.
í síma 72273. ______ ______
■ Líkainsrækt
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum
fermingarbömum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, útvegum sjampó og
krem. Ávallt kaffí á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla
8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá-
bært vöðvanudd, partanudd, sellolite-
nudd. Verið velkomin.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subam Justy ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Guðmundur H. Jónsson.
Kennir á Subaru 18 GL 4x4 ’87,
ökuskóli og prófgögn, Visa og Euro.
Sími 671358.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86,
R-808. Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón
Hansen.
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Otvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
úku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
■ Garðyrkja__________________
Garðeigendur athugið. Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig
að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Kúamykja - trjáklipplngar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjarnt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 40364, 611536 og 99-4388.
Garöeigendur ath. Nú er rétti tíminn.
Trjáklippingar og húsdýraáburður á
sama verði og í fyrra. Afgreiðum eins
fljótt og hægt er. Sími 30348. Halldór
Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður.
Nú er rétti timinn að fá húsdýraáburð-
inn, sama lága verðið og í fyrra, 1
þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað
er. Uppl. í síma 686754 eftir kl. 16.
Geymið auglýsinguna.
Veiti eftirtalda þjónustu: Trjáklipping-
ar, lóðastandsetningar og alla alm.
garðyrkjuvinnu, (húsdýraáburður).
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
meistari, símar 12203, og 622243.
■ Húsaviðgerðir
Verktak sf„ s. 78822, 79746. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun, viðgerðir á steypuskemmdum
og sprungum, sílanhúðun til vamar
steypuskemmdum. Látið aðeins fag-
menn vinna verkið, það tryggir gæðin.
Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur,
þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og
öll lekavandamál, múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, spmnguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í simum 21228 og 11715.
Húsasmfðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Breytingar - viðhald - við-
gerðir - nýbyggingar. Uppl. í síma
44071.
■ TQsölu
Bío-vítamínin eru byggð á vísinda-
legum rannsóknum, enda orðin mest
seldu vítamínin á Norðurlöndum og
víðar í Evrópu.
• Bío-Selen + Zink hefur hjálpað gigt-
veikum, styrkir hjarta og blóðrásar-
kerfið, mjög gagnlegt fullorðnu fólki.
Verð 30 daga skammtur kr. 460, 90
daga skammtur kr. 955.
• Bío-Chrom hefir reynst sykursjúk-
um vel og þeim er hafá ofdítinn sykur
í blóðinu, kemur jafrivægi á sykur-
innihald blóðsins. Eina lífræna
Chrom-vítamínið á markaðnum, verð
60 daga skammtur kr. 1.275.
• Bío-Glandin-25, sterkasta gamma-
línolíusýran á markaðinum, hjálpar
gigtveikum og styrkir ónæmiskerfið,
verð 60 daga skammtur kr. 1.285.
• Sendum í póstkröfu. Bíó-Sele um-
boðið. Heildsala - smásala, P.O. Box
10154, 110 Reykjavík, sími (91)-76610.
Sumarbústaður, 18 km frá Reykjavík,
steinsteyptur, eignarland, til sölu.
Uppl. í síma 15535.
■ Verslun
Orkupotturinn, gufusýður matvælin á
tveimur hæðum, notar lágmarkshita á
1 hellu, er orkusparandi, varðveitir
næringagildi, bragð og orkugildi fæð-
unnar. Verð kr. 2.390. Póstkröfusend-
ingar um allt land. Póstkjör, sími
92-3453.
Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn-
ishorn í Byko og Húsasmiðjunni,
hreinlætistækjad. Sölustaður: HK-
innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609.
VERUM VARKÁR
FORÐUMSTEYONI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úrv-
al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
Maplln rafeindavörulistinn. Alls konar
rafeindavörur og tæki, bækur, mæli-
tæki, raðsett (kits), íhlutir og margt
fleira - 471 bls. Verð kr. 350 (burðar-
gjald innifalið), má greiða m/greiðslu-
korti eða póstkröfu. Pöntunarþjón-
usta. Visa/Eurocard. Galti sf„ pósthólf
1029, 121 Reykjavík, simi 611330.
Kápusalan auglýsir: Enn er kalt, við
eigum góða frakka á dömur og herra,
einnig kápur og jakka. Vorum að fá
fyrstu vorkápurnar í búðimar. Kápu-
salan, Borgartúni 22, Rvk, sími 23509.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
6.900 hurðin. Harðviðarval hf„
Krókhálsi 4, sími 671010.
WENZ-verölistinn fyrir sumartískuna
1987 er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ-
umboðið, pósthólf 781, 602 Akureyri.
Afmælispakki. Merkjum á föt, seljum
svuntur, vesti, allt á afmælisborðið:
diskar, glös, rör, dúkar, einnig Super-
mann- og trúðaföt o.fl. Afmælisgjafa-
úrval. Eina sérversl. á íslandi með
leikföng. Póstsend. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burt óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf-
teppi, málaða veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
■ Húsgögn
Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá
saman í veglega gjöf? Mikið úrval.'1'
Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími
16541.,
■ Bílar til sölu
Wiilys CJ5 ’77 til sölu, svartur, nýtt
laltk, 8 cyl. 304 upptjúnuð vél, ekin
70 þús., 3*5" BF Goodrich dekk, bíll í
algjörum sérflokki, verð 450 þús., 380
þús. staðgreitt, skipti athugandi.
Uppl. í síma 78400. Haukur.
Þessi Benz 307 sendibifreið, árg. '78,
er til sölu. Uppl. eru veittar á milli
kl. 19 og 21 í síma 92-3288.
Ford Sierra GL 2,0L '84 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri og margs konar
aukabúnaður, ekinn aðeins 16.500 km.
Uppl. í hs. 18997 og vs. 18500. Gunnar
Þórhallsson.
Mazda 626 GLX 2000 '85 til sölu, hvít-
ur, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga,
rafmagn í rúðum, útvarp + segulband
o.fl., ekinn aðeins 19 þús. km, engin
skipti. Uppl. í síma 73058.
■ Yrruslegt
NEWNATDRAI.COLOUR
■ TOOIH MAKEUP
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 17J.
Seltjarnarnes.