Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1987, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987.
39'
Þorsteinn J. Vilhjálmsson er tekinn við stjóm hádegisútvarpsins á Bylgjunni þar
sem innihaldið verður fólk, fréttir og tónlisL
Bylgjan kl. 12.00:
Hádegisdagskrá með nýju sniði
Frá og með deginum í dag verður sú breyting á hádegisdagskrá Bylgjunnar
að Þorsteinn J. Vilhjálmsson, sem getið hefúr sér gott orð fyrir kvöldþætti sína
á Bylgjunni, flytur sig um set og tekur við stjóm í hádeginu. Hádegisdagskrána
með nýju sniði nefhir Þorsteinn J. Vilhjálmsson Á hádegi.
Dagskráin verður með eftirfarandi hætti á milli 12.00 og 14.00. Þorsteinn tek-
ur við stjóminni klukkan 12.00 og kynnir fréttir, fréttaviðtöl og fréttaskýringar
í bland við tónlist fram til klukkan 12.30. Síðan flytur hann hlustendum létta
hádegistónlist til klukkan 13.00 í bland við upplýsingar úr umferðinni. Klukkan
13.00 koma fréttir að vanda. Að því loknu er tónlist, fólk og fréttir sem aldrei
komast í fréttimar. Sannkallað hádegi.
Jóhanna Harðardóttir hefur ekki alveg sagt skilið við Bylgjuna. Jafnhliða
hækkandi sól verður hinn geipivinsæli Flóamarkaður stöðvarinnar færður til
í dagskránni og verður opinn klukkan 19.00 og 19.30 alla virka daga í sama
formi og hingað til.
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Veðurfrengir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn - Börn og skóli. Um-
sjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn",
sagan um Stefán íslandi. Indriði G.
Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth
les (28).
14.30 Norðurlandanótur. Færeyjar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Blásarakvartett
í Es dúr op 8 eftir Karl Filip Stamic.
Félagar í Tékkneska blásarakvintettin-
um leika. b. Sinfónia í D-dúr eftir Jan
Hugo Vorisek. Enska kammersveitin
leikur; Charles Mckerras stjórnar.
17.40 Torgið - Nútímalífshættir. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Bragi
Guðmundsson flytur. Tónleikar.
20.00 Frá tónleikum Berlínarfílharmon-
iunnar 26. júli i fyrra til heiðurs Vehudi
Menuhin sjötugum. Síðari hluti. Sin-
fónía nr. 4 í B-dúr op 60 eftir Ludwig
van Beethoven; Yehudi Menuhin
stjórnar.
20.40 Kynning á stefnumálum stjórn-
málaflokkanna. Annar þáttur. Flokkur
mannsins kynnir stefnu sína.
21.00 Létt tónlist.
21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga-
leikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns-
son les 37. sálm.
22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlustendur.
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á
rás 2 til morguns.
Útvarp rás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá
hlustendum o.fl. o.fl.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal. Slödegisút-
varp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson íþróttafrétta-
menn taka á rás.
22.05 Perlur. Guðmundur Benediktsson
kynnir sígilda dægurtónlist. (Þátturinn
verður endutekinn nk. sunnudags-
morgun kl. 9.03.)
23 00 Við rúmstokklnn. Guðrún Gunnars-
dóttir þýr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp.
02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
ir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn
þáttur frá gærdegi.)
6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs-
dóttur. Meðal efnis: Plötupotturinn,
gestaplötusnúður og miðvikudags-
getraun.
Frétfir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,22.00 og 24.00
Svæðisútvaxp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 Fréttamenn
svæðisútvarpsins fjalla um sveitar-
stjórnarmál og önnur stjórnmál.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Á hádegismarkaði með Þorsteini
J. Vilhjálmssyni. Fréttapakkinn, Þor-
steinn og fréttamenn Bylgjunnar
fylgjast með þvi sem helst er i fréttum,
segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl.
13:00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kj. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavik
síðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Hemmi Gunn i miðri viku. Létt tón-
list og þægilegt spjall eins og Hemma
einum er lagið.
21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Arnars Páls
Haukssonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 03.00.
07.00 Á tætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður litur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar,
gömul og ný. Opin lina til hlustenda,
mataruppskrift og sitthvað fleira. Sim-
inn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl.
kl. 10.00 og 11.00.
Úfaás FM 88,6
17.00 Rokk að hætti hússins. Umsjón
Hafsteinn Bragason og Pétur Hall-
grimsson (FG)
18.00 Hitt og þetta - aðallega þetta. Um-
sjón: Asgrímur (Jónsson). (FG)
19.00 FÁ sér um þátt. (FÁ)
20.00 FÁ sér um þátt. (FÁ)
21.00 Óháðir pólar. Þorsteinn Högni
Gunnarsson læturljóssittskína. (MH)
23.00 Dúllur. Ágústa Ólafsdóttir og Nína
Björk Hlöðversdóttir. (Kvennó)
00.00 ÚtbroL Ólafur Þór Vilhjálmsson og
Sigurður Björnsson. (Kvennó)
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 20.00:
Happ í hendi
- nýr spumingaþáttur
Nýr spumingaþáttur hefur göngu
sína á Stöð 2 í kvöld með Bryndísi
Schram í broddi fylkingar. Nefnist
hann Happ í hendi, enda er hér um
að ræða spumingaþátt sem byggir
frekar á happi og getspieki en al-
mennri þekkingu. Leikreglur em í
stuttu máli þær að að þrír menn
mæta til keppninnar og leiknar em
þrjár umferðir sem. skiptast niður í
jafnmarga mismunandi'málaflokka.
Spurt er til dæmis úr umferðinni,
viðskiptalífinu og svo framvegis.
Keppendur eiga að nefrta bókstafi
eða jafnvel orð. Á milli þess er
lukkuhjólið látið snúast, en það hef-
ur að geyma peningaupphæðir, allt
frá 1.000 kr. upp í 15.000. Segjum til
dæmis að einn keppandi geti rétt og
lendi á 5.000 krónum; þá hefur hann
möguleika á að tvöfalda upphæð
þessa, sem lögð er inn á bók, ef hann
getur áfram rétt. Einnig er sá mögu-
leiki fyrir hendi að keppandi geti
tapað upphæðinni, því á lukkuhjól-
inu er hægt að lenda á gjaldþroti á
tveimur stöðum og á einum hægt að
missa úr umferð. En svo er á öðrum
stað hægt að fá aukabónus sem bæt-
ist við þá upphæð sem viðkomandi
Firnmtudagur
2. apríl
Útvarp rás I
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall-
dórsson og Jón Guöni Kristjánsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um dag-
legt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Enn af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guó-
rúnu Helgadóttir. Steinunn Jóhannes-
dóttir les (3).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10. Veðurfregnir.
10.30. Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Morguntónleikar. a. „Cara saro fed-
ela," úr óperunni „Armida" eftir
Joseph Haydn. Jessye Norman og
Claes H. Ahnsjö syngja með Kammer-
sveitinni i Lausanne. b. „Concierto
Pastroal" eftir Jouquin Rodrigo. Jam-
es Galway leikur á flautu með Fil-
harmoníusveitinni í Lundúnum;
Edurado Mata stjórnar: c. Fyrsti þáttur
úr Sinfóniu nr. 4 i G-dúr eftir Gustaf
Mahler. Sinfóniuhljómsveit i Chicago
leikur, Georg Solti stjórnar. d. „Der
Zwerg", eftir Frans Schubert. Jessye
Norman syngur. Irwin Gage leikur á
píanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
Utvarp zás 11
00.10 Næturútvarp.
6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Meðal efnis: Tvennir timar á
vinsældalistum, tónleikar um helgina,
verðlaunagetraun og Ferðastundin
með Sigmari B. Haukssyni.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalistl rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika vinsælustu lögin.
20.30 í gestastofu. Erna Indriðadóttir tekur
á móti gestum. (Frá Akureyri).
22.05 Nótur aðnorðan frá Ingimar Eydal.
23.00 Vlð rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr hlustendur undir svefninn
með tali og tónum.
00.10 Næturútvarp.
02.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagsmorgni, þá á
rás 1).
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00.
Bryndís Schram stjómar nýjum
spurningaþætti á Stöð 2 sem byggir
fremur á getspeki en almennri
þekkingu.
er búinn að vinna sér inn. Þegar upp
er staðið fá keppendur að velja sér
hluti fyrir upphæðina sem þeir hafa
unnið sér inn það kvöldið.
Leikur þessi hefur um lengi verið
stundaður í Bandaríkjunum og notið
mikilla vinsælda. Hann hefet sem
fyrr segir i kvöld og verður svo á
dagskrá vikulega.
Svæðisútvarp
Akuieyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp tyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Finn-
ur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er
leitað svara við spurningum hlustenda
og efnt til markaðar á Markaðstorgi
svæðisútvarpsins.
Bylgjan FM 98,9
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig-
urður lítur yfir blöðin og spjallar við
hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar.
gömul og ný. Tapað fundið, opin lina
mataruppskrift og sitthvað fleira. Sim-
inn hjá Palla er 61-11-11. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
Stöð 2
17.00 Myndrokk.
18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.05 Spæjarinn. Teiknimynd
19.30 Fréttir.
20.00 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2
gefst kostur á að vera i beinu sima-
sambandi milli kl. 20.00 og 20.15 i sima
673888.
20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthiasdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna og stiklar á helstu við-
burðum menningarlifsins.
21.00 Morðgáta. Jessica Fletcher (Angela
Lansbury) er viðstödd jarðarför gamals
fjölskylduvinar. Öllum að óvörum
mætir óvelkominn gestur.
21.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers).
Bandariskur gamanþáttur.
22.25 Haldið suður á bóginn (Going So-
uth). Bandarísk gamanmynd frá árinu
1978 með Jack Nicholson, John Bel-
ushi og Mary Steenburgen i aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er Jack Nicholson.
Myndin gerist um 1860 og leikur Jack
Nicholson seinheppinn útlaga sem
dæmdur hefur verið til hengingar. Ung
kona bjargar honum frá snörunni og
vill giftast honum og annast hann, en
hún er ekki öll þar sem hún er séð.
00.10 Af ólikum meiði (Tribes). Bandarisk
ádeilumynd í léttari kantinum með
Darren McGavin og Earl Holliman i
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph
Sargent. Ungur sandalahippi með sitt
hár er kvaddur í herinn. Liðþjálfa einum
hlotnast sú vafasama ánægja að breyta
honum í sannan bandarískan her-
mann, föðurlandi sinu til sóma. Mynd
þessi hlaut Emmy verðlaun fyrir besta
handrit og varð geysivinsæl meðal
áhorfenda.
01.35 Dagskrárlok.
Veður
• ú
.tfO o
• /
Vegna verkfalls veðurfræð-
inga fást engar veðurspár til
birtingar í DV né öðrum fjöl-
miðlum.
Akureyri snjóél -6
Egilsstaðir skafrenn- -7
ingur
Galtarviti snjóél -6v
Hjarðames sandfok -3
KeflavíkurfIug\'öUur skýjað -5
Kirkjubæjarklaustur skýjað -6
Reykjavik skvjað -5
Sauðárkrókur skafrenn- -8
ingur
Vestmannaevjar skýjað -6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rign/súld 1
Helsinki þoka 2
Ka upmannaböfn hrímþoka -2
Osló þokumóða i
Stokkhólmur þokumóða 3
Þórshöfn skýjað 2
Útlönd kl. 12 i gær:
Algari’e heiðskírt 16
Amsterdam þokumóða 8
Aþena rigning 12
Barcelona léttskvjað 12
(Costa Brava)
Berlín skýjað 8
Chicago léttskvjað 2
Feneyjar skvjað 9
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skvjað 7
Hamborg hálfskvjað 6
London skvjað 10
Lúxemborg skvjað 6
Miami alskvjað 18
Madrid skvjað 12
Malaga léttskvjað 20
Mallorca skvjað 11
(CostaDelSol)
Montreal alskvjað 15
Xew York rigning 13
Paris skvjað 8
Róm skýjað 10
Vin slvdda 1
Winnipeg haglél 0
Valer.cia skvjað 15
(Benidorm)
______________Gengið
Gengisskráning nr. 63-1. april
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.940 39.060 38.960 !
Pund 62.413 62.605 62.743 .
Kan. dollar 29.799 29.891 29.883 1
Dönsk kr. 5.6853 5.7028 5.7137
Xorsk kr. 5.6892 5.7068 5.7214
Sænsk kr. 6.1337 6.1526 6.1631
Fi. mark 8.7398 8.7667 8.7847
Fra. franki 6,4390 6.4589 6.4777
Belg. franki 1.0348 1.0380 1.0416
Sviss. franki 25.6302 25.7092 25.8647
Holl. gyllini 18,9840 19.0425 19.1074
Vþ. mark 21,4227 21.4887 21.5725
ít. líra 0,03007 0.03016 0.03026
Austurr. sch. 3.0481 3.0575 3.0669
Port. escudo 0,2768 0.2776 0.2791
Spá. peseti 0,3049 0.3058 0.3064
Japansktyen 0,26535 0.26617 0,26580
írsktpund 57.300 57.477 57.571
SDR 49,9595 50.1138 49.9815
ECU 44,4500 44.5870 44.7339
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
1. apríl
34935
IMissan Sunny
bifreið frá
INGVARI
HELGASYNI HF.
að verðmæti
kr. 400.000,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.