Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
35
Búinn að spila
mig í Luzemliðið
- segir landsliðsmaðurinn Ómar Torfason
ilboð
rnsen
lónasson
t
- neínilega mikilvægasti þátturinn í
á handknattleiknum hvað sjálfan mig
g varðar.
5 Að auki er síðan erfitt að yfirgefa
Valsliðið, stærsti draumurinn er ávallt
að vinna titil með sínu félagi.
li I raun hef ég ekki mikinn tíma til að
í hugsa minn gang. Ráðamenn Leverkus-
í en höfðu fyrst samband við mig nú í
á kvöld og krefjast svars strax eftir helgi.
t Það borgar sig vitanlega ckki að ana
a að neinu en þetta er verulega freist-
r andisagði Júlíus að lokum. -JÖG
k>vétmenn
ærða með
á ólympíuleikuniim í Seoul
ú er talið fullvíst að flestar þjóðir heims
ti ú ólympíuleikana í Seoul í S-Kóreu á
3ta ári. Lengi vel óttuðust menn að aust-
lokkin ætlaði að hundsa leikana af pólit-
rm ástæðum. Mikil fundahöld hafa verið
undanfömu með fulltrúum N-Kóreu og
um kommúnistaríkjum og virðast þau
a borið góðan árangur.
obert Helmick, forseti bandarísku ólymp-
efhdarinnar, sagði að hann vonaðist ennþá
>ess að N-Kórea féllist á að sjá um nokkur
ði á leikunum og á þann hátt fallast á að
a með. „En þó að N-Kórea fallist ekki á
ta vitum við ekki betur en að önnur komm-
staríki verði með,“ sagði Helmick.
ægjulegustu tíðindin eru þau að Spvétríkin
A-þýskaland hafa breytt fyrri áformum og
a að vera með. Ef heldur fram sem hoifjr
ða þetta fyrstu raunverulegu ólympíuleik-
ir sfðan í Montreal 1976. Bandaríkjamenn
ýmis V-Evrópulönd hundsuðu leikana í
skvu 1980 og Sovétríkin og stór hluti af
turblokkinni sneiddu hjá leikunum í Los
?eles 1984. -SMJ
Fréttamenn umkringja móður Maradona
jar hún kemur á spitalann til að lita á
nabarniö. Símamynd Reuter
laradonaverðurfaðir
rgentínska knattspymuhetjan Diego
radona varð faðir í gær þegar unnusta
is, CJaudia Villafane, fæddi af sér dóttur
linica del Sol spítalanum í Buenos Aires.
sögn fréttaskeyta heilsaðist móður og
ni vel. Maradona gat ekki verið viðstadd-
fæðinguna enda kappinn í óða önn að
’gja Napoli sinn fyrsta meistaratitil.
radona var auðvitað glaður mjög og fyllti
bergi móður og dóttur með blómum. Dótt-
i á að heita Dalma Maradona.
taradona ætlar að fljúga til Argentínu eft-
eik Napoli gegn Empoli á sunnudaginn
hann mun ekki geta dvalist nema 48 tíma
nýfæddri dóttur sinni. Þá hefur Maradona
nað tilboði frá nokkrum fréttastofum um
fá að mynda hann ásamt nýfafödri dóttur.
ir vikið átti hann að fá 32 milljónir króna.
ótrúleg tala en svona er að vera frægur.
-SMJ
„Lífið gengur vel hjá mér og nú er
vor framundan á öllum sviðum. Ég er
nú búinn að spila mig inn í aðallið
Luzem á nýjan leik og því hef ég ekki
yfir neinu að kvarta.“
Þetta sagði landsliðsmaðurinn Ómar
Torfason í stuttu spjalli við DV í gær-.
kvöldi. Hann æfir nú af lcrafti til að
mæta Frökkum í sem bestu keppnis-
formi síðar í þessum mánuði.
„Ég er heill og því reiðubúinn að
mæta Frökkum svo framarlega sem
ég verð valinn í landsliðið. Leikminn
gegn þeim verður án efa erfiður þvi
Frakkar em jafnan sterkir og láta
allra síst deigan síga á heimavelli,“
sagði Ómar.
Þótt Ómar hafi lítið leikið með Luz-
em það sem af er vetri er hann enn á
meðal markahæstu manna liðsins.
Hann hefur gert 8 mörk en sá sem flest
hefúr skorað á tiu að baki.
Ómar sagði að glímt væri af hörku
um hvert sæti í liðinu og þá sérlega á
milli erlendra leikmanna.
„Um þessar mundir em þrír slíkir í
herbúðum félagsins en aðeins tveir
mega leika hverju sinni. Maður berst
þvi af grimmd og leggur sig allan ffarn,
jafnt í leikjum sem á æfingum.
Þessi barátta mín er greinilega farin
að bera ávöxt því ég hef nú spilað tvo
leiki í röð og staðið mig sæmilega í
þeim báðum. Að vísu höfum við ekki
núð að vinna sigur í þessmn viðureign-
um enda hafa aðstæður verið afleitar,
vellir em bæði þungir og blautir.
I gærkvöldi mættum við til dæmis
Zúrich á svaðinu hér heima. Þeir
héldu jöfiiu þar sem hvomgu liði tókst
að skora. Leikurinn var annars jafh
og við getum því vel við unað. Nú
stefni ég bara á að halda sæti mínu í
liðinu," sagði Ómar að lokum. -JÖG
• Ómar loksins búinn að vinna aftur
sæti sitt í Luzern.
Þjátfari Dússeldorf
fékk sparkið
Þjálfari Fortuna Dússeldorf mátti
taka saman föggur sínar í gær og
hverfa úr herbúðum félagsins. Gengi
Fortuna hefur enda verið afleitt í
vetur ef undan er skilin bikarkeppn-
in v-þýska. Þar léku Fortunapiltam-
ir nefnilega í undanúrslitum en
töpuðu hins vegar óvænt fyrir ann-
arrar deildarliðinu Stuttgarter
Kickers, 0-3.
Þegar þannig var komið málum
þótti forráðamönnum félagsins mæl-
irinn yfirfúllur. Því fékk þjálfarinn,
Dieter Brei, reisubréfið.
Brei er ekki sá fyrsti sem hverfur
með þessum hætti úr v-þýsku knatt-
spymunni í vetur. Þjálfarar Köln,
Homburg og Eintrakt Frankfurt
hafa allir mætt refsivendi lægingar-
innar og misst stöður sínar í kjölfar-
ið.
Aðstoðarþjálfari Brei, Gert Meyer,
mun taka við þjálfarastarfinu hjá
Dússeldorf. -JÖG
TRÉSMIÐJUR - VERKTAKAR
Sérfræðingur frá SCM-verksmiðjunum verður til ráð-
legginga um tölvustýrðar kílvélar - yfirfræsara -
tappavélar - laugardaginn 4. apríl.
Iðnvélar & Tæki,
Smiðjuvegi 28, Kópavogi.
BILEIGENDUR
BODDÍHLUTIR!
ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST-
AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á
STAÐNUM.
Svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo,
Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda,
Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á
Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport og margt fleira.
BÍLPLAST
Vignhöfða 19, simi 688233.
Póstsendum.
Ódýrir sturtubotnar.
Tökum aö okkur trefjaplastvinnu.
Veljið islenskt.
RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS
ÓSKAR EFTIR
RAFMAGNSVERKFRÆÐINGI
EÐA -TÆKNIFRÆÐINGI
til starfa við skjálftamælingar.
í starfinu felst meðal annars:
1. Viðhald á landsneti skjálftamæla.
2. Hönnun nýrra mælitækja.
Starfinu fylgja talsverð ferðalög. Umsækjendur snúi
sér til Páls Einarssonar eða Henrys Johansen á Raun-
vísindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, s. 21340.
VORTÍSKAN í EVRÓPU 1987
MÓDELSAMTÖKIN 20 ÁRA
BANDARÍSKI SÖNGVARINN
CHICO DEBARGE
í tileíni 20 ára afmælis Módelsamtakanna á þessu ári
verður stórglæsileg tískusýning á vor- og
sumartískunni 1987 í EVRÓPU í kvöld og annað
kvöld. Margar helstu tískuverslanir á Stór-
Reykjavíkursvæðiny 'taka þátt í sýningunum ogyfir 40
módel koma fram. .Hártískan vorið 1987 verður kynnt
með glæsibrag og'um það sér Saloon Ritz, Laugavegi
66.
Bandaríski söngvarinn Chico DeBarge fékk
framúrskarandi góðar viðtökur í EVRÓPU í
gærkveldi. í kvöld skemmtir hann í annað og
næstsíðasta sinn og er ekki að efa að margir sem sáu
hann í gærkveldi koma aftur í kvöld.
EVRÓPA - sfaður nvrror kvnslóðar.