Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. 41 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Fréttir EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Breytingar - viðhald - við- gerðir - nýbyggingar. Uppl. í síma 44071. ■ Garðyrkja Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, ték einnig að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta kúamykju og trjá- klippingar, ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Sanngjamt verð. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, símar 40364, 611536 og 99-4388. Garðeigendur ath. Nú er rétti tíminn. Trjáklippingar og húsdýraáburður á sama verði og í fyrra. Afgreiðum eins fljótt og hægt er. Sími 30348. Halldór Guðfmnsson skrúðgarðyrkjumaður. Nú er rétti timinn að fá húsdýraáburð- inn, sama lága verðið og í fyrra, 1 þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Veiti eftirtalda þjónustu: Trjáklipping- ar, lóðastandsetningar og alla alm. garðyrkjuvinnu, (húsdýraáburður). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari, símar 12203 og 622243. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð í garðana. Tek að mér að dreifa hús- dýraáburði. Uppl. í síma 72846. ■ Húsgögn Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá saman í veglega gjöf? Mikið úrval. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Verslun Orkupotturinn, gufusýður matvælin á tveimur hæðum, notar lágmarkshita á 1 hellu, er orkusparandi, varðveitir næringagildi, bragð og orkugildi fæð- unnar. Verð kr. 2.390. Póstkröfusend- ingar um allt land. Póstkjör, sími 92-3453. Sænskar innihuröir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 671010. Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Kápusalan auglýsir: Enn er kalt, við eigum góða frakka á dömur og herra, einnig kápur og jakka. Vorum að fá fyrstu vorkápurnar í búðirnar. Kápu- salan, Borgartúni 22, Rvk, sími 23509. T ■ Ymislegt NEWNSTURALCOIJDUR ■ TOOTHMAKEUP Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. ■ Til sölu Schiésser® tausendsassa nlmJwik, ■■urUr* BOÐiiy Schiesser barnagallar nýkomnir. Schiesser nærfatnaður fyrir börn og fullorðna. Sendum í póstkröfu. H-Búðin, miðbæ Garðabæjar, sími 656550. Steitz Secura + Adidas öryggisskór fyrir léttan iðnað. J.V. Guðmundsson, sími 23221. Póstsendum um allt land. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. ■ Bílar til sölu Datsun 280 dísil árg. ’80 til sölu, nýlegt lakk, ný bretti, allur yfírfarinn, góður bíll, ekinn 165 þús. Uppl. í síma 93-3958 á kvöldin. M. Benz 380 SE ’81, ekinn 97 þus., litað gler, sentrallæsingar, rafmagn í rúð- um og sætum, álfelgur, þjófavarna- kerfi, hleðslujafnari, Cruse-control, loftræstikerfi o.fl. Uppl. í síma 92-4847. Toyota LandCruiser dísil '80, skoðaður ’87, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74909. 0PUS PC II TURBO Skipholti 7 - Símar 20080 og 26800. * Vinnsluhraöi 4,77 og 8 MHZ * Vinnsluminni 512 - 1024 K * 360 K diskdrif * Einnig til með 20 MB hörðum disk. Nýjungar hjá Veröld: Olafur Ragnarsson stjómarformaður og Kristin Bjömsdóttir framkvæmdastjóri kynna afsláttarkort Veraldar sem gildir i yfir 300 fyrirtækjum um land allt. DV-mynd Brynjar Gatiti Afsláttarkort í 300 fyrirtæki Heimsókn nóbelsskálds, tónleikar heimsfrægrar söngkonu, afsláttarkort í gildi hjá 300 fyrirtækjum og utanferð- ir á gjafverði eru meðal nýjunga sc n bókaklúbburinn Veröld hefur á prjón- unum. Veröld stendur nú fyrir mikilli kynningarherferð og er bæklingi frá fyrirtækinu dreifl um þessar mundir í 86.000 eintökum i hvert hús um land allt. „Meginmarkmið klúbbsins er að út- vega klúbbfélögum bækur. plötur o.þ.h. á sem hagstæðustu verði. Hins vegar látum við okkur það ekki nægja heldur viljum að Veröld standi að menningar- og þjónustustarfsemi í víð- asta skilningi,” sagði Ólafur Ragnars- son útgefandi, stjómarformaður Veraldar, á fundi með blaðamönnum. Að Veröld hf. standa bókaforlögin Iðunn, Setberg, Vaka, Helgafell, Fjölvi, Hlaðbúð, Vasaútgáfan í Reykjavík og nú nýlega bættist Skjaldborg á Akureyri í hóp aðildar- forlaga Veraldar. Nú hefur Veröld ráðist í ýmsar nýj- ungar. Nú fá t.d. allir skuldlausir klúbbfélagar sent heim, endurgjalds- laust, afsláttarskírteini sem þeir geta framvísað í rúmlega 300 fyrirtækjcmi um allt land. Hin heimsfræga óperusöngkona, Renata Scotto. kemur hingað til lands nú í b\Tjun apríl á vegum Veraldar. Hún mun syngja við undirleik Sinfó- níuhljómsveitar Islands á tónleikum Veraldar í Háskólabíói laugardaginn 11. apríl. Nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer mun síðan sækja Veraldarfélaga heim í haust og er þá áfoimuð sérstök bók- menntakynning á vegum klúbbsins. Singer. sem skrifar öll sin verk á jid- disku. hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1978 og hafa sex af bókum hans komið út á íslensku. Að sögn Kristínar Bjömsdóttur. framkvæmdastjóra Veraldar, er klúb- burinn sífellt að færa út kviarnar. „Við leggjum áherslu á að Veröld sé ekki neinn venjulegur bókaklúbbur heldur opni mönnum nýja möguleika með öðruvísi og fjölbreyttari starfsemi," sagði Kristín að lokum. -es Gragg í maltflöskum Botnfalli úr stórum malttanki var fyrir mistök tappað á flöskur í Ölgerð Egils Skallagrímssonar í síðustu viku. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en búið var að dreifa þessum flöskum í verslanir og kvartanir fóm að berast. Fólk, sem keypt hafði gmggugt maltöl, uppgötvaði að hátt í 5 sm botn- fall var í flöskunum. Öm Hjaltalín, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar, sagði í samtali við DV að hér hefði líklega verið um að ræða 20- 30 kassa af maltöli. Þessu botnfalli væri alltaf hent en fyrir mistök hefði það farið með á flöskumar í þessu tilfelli. „Hér er um mjög leiðinleg mistök að ræða en við teljum að við höfum náð að kalla inn flestar af þessum flöskum þar sem við létum senda strax eftir þeim þegar mistökin uppgötvuð- ust." sagði Öm. Aðspurður sagði hann að gmggið væri ekki hættulegt heilsu manna á neinn hátt. -es Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Kleppsvegi 26, 4.t.v„ þingl. eigendur Birgir Helgason og Sigrún Guðmundsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógar- hlið 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl„ Innheimtustofnun sveitarfélaga, Helgi V. Jónsson hrl. og Veðdeild Landsbanka islands. ____________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og. síðara á fasteigninni Grenimel 9, kjallara, þingl. eigandi Halldór Hjálmarsson, fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud 6. apr. '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. _______Borgarfógetaembættið i Reykjavik, Nauðungaruppboð á fasteigninni Ásvallagötu 33, 2. hæð, þingl. eigandi Eggert Laxdal, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.