Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
49
Ekki ónáða mig, Emma. Segöu bara nei viö manninn,
hvaö svo sem hann er aö selja.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Norska sveitin bar sigur úr býtum í
alþjóðlegu móti hollenska stórfyrir-
tækisins Hoechst Nederlands.
Varnarspil norsku meistaranna var
í góðu lagi ef marka má eftirfarandi
spil.
A/0
ÁG6 83 9752 KD63
10752 D8
ÁG52 976
- ÁD10863
ÁG852 K943 KD104 KG4 109 74
Sagnirnar voru ekki margbrotnar,
eftir pass frá austri opnaði suður á
einu grandi, sem var passað út.
Björn Bentzen í vestur spilaði út
laufafimmi og sagnhafi átti slaginn
á níuna. Tían fylgdi á eftir og átti
einnig slaginn. Nú svínaði sagnhafi
spaðagosa og austur, Jonny Ras-
mussen, drap á drottningu. Eftir
nokkra umhugsun spilaði hann
hjartasjöi, drottning og vestur gaf.
Nú spilaði sagnhafi spaða á ásinn
og tígli. Austur tók á ásinn og spil-
aði meira hjarta. Sagnhafi lét tíuna
og vestur drap á gosann. Nú tók vest-
ur laufaás, tígull frá blindum og
austri, en suður kastaði spaðaníu.
Þá spilaði vestur spaða, austur kast-
aði hjartasexi og suður átti slaginn.
Hann gat nú aðeins fengið slag á
tígulkóng og spilið var einn niður.
Það var 5 impa gróði fyrir Norð-
mennina, þvi á hinu borðinu opnaði
austur á þremur tíglum og varð þrjá
niður.
Skák
Jón L. Árnason
Skákfélögin „CSKA“ og „Trud“,
bæði frá Moskvu, áttust við í úrslit-
um í síðustu Evrópukeppni skák-
félaga. Fyrrnefnda félagið hafði
betur með 8‘A v. gegn 4% v. Liðið
skipuðu heldur engir aukvisar:
Karpov, Jusupov, Tukmakov, Lputj-
an, Malantsjúk og Vladimirov. I liði
Trud tefldu Beljavsky, Tal, Romanis-
hin, Mikhailtsisín, Dorfman, Kuzmin
og Sovétmeistarinn Tseshkovsky.
Á 1. borði vann Karpov Beljavsky
með 1 'á v. gegn 'A v. Þessi staða kom
upp í fyrri skák þeirra. Karpov hafði
hvítt og átti leik.
abcdefgh
22. Dc5! axb3 23. He7! Dd6 Eða 23. -
Dc8 24. Dxb6 með yfirburðastöðu. 24.
He8+! Hxe8 25. Dxd6og Karpov vann
létt.
í ár mun sveit Taflfélags Reykja-
víkur taka þátt í Evrópukeppni
skákfélaga, sem hefst í júní.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte-
kanna í Reykjavík 3.-9. apríl er í Reykja-
víkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Uafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar i síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sfmi 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknafélag Íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sófarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt fra kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
heigidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartúni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 1919.30.
Sjúkrahús Akraness: Alfa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fímmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Er einhver hryðjuverkahópur ábyrgur fyrir þessu?
LaHi oq Lína
Stjömuspá
Spúin gildir fyrir laugardaginn 4. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú liggur undir pressu að klára eitthvert ákveðið verk.
Revndu að halda hlutunum gangandi. Best væri að þú
gætir gert breytingar á einhverju skipulagi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Fjármálin eru ofarlega á baugi, þau gætu sett strik í reikn-
inginn hjá þér. Þetta er nú sennilega bara spuming um
að vera þolinmóð(ur) í nokkra daga. Happatölur þínar eru
3, 15 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú setur ekki væntingar þínar of hátt í dag verðurðu
ekki fyrir vonbrigðum. Það er líklegt að þín bíði mikið
af verkefnum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú mátt búast við hvetjandi degi og fréttum sem nýtast
þegar til lengri tíma er litið. En núna gætirðu þurft að
hreinsa til eftir aðra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Tvíburar eiga það til að vera smámunasamir og dóm-
harðir. Þú ættir að hafa í huga að oft má satt kyrrt liggja.
Segðu lítið en hlustaðu betur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Þú ert vel á verði og setur markið hátt, það getur borgað
sig. Þú ættir að leita eftir fólki sem þú færð nýjar hug-
myndir frá. Happatölur þínar eru 8, 20 og 32.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú mátt búast við dálítið skrítnum degi því fólk í kringum
þig á það til að sýna veiklyndi og lúk. Vertu viðbúinn að
sýna uppgerðar tilfinningar. Notfærðu þér sambönd sem
best þú getur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt mikinn frítíma í dag og ættirðu að heimsækja ein-
hvern og ræða ákveðið mál. Fólk er mjög jákvætt og þú
hagnast á því.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú getur búist við smávandamálum fyrri partinn sem
gæti þýtt aðstoð eða peninga. Úrlausnin er sú að þú gæt-
ir þurft að skipuleggja betur tíma þinn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú getur gert meira fyrir aðra heldur en þeir fyrir þig og
allt vel meint. Félagslífið er mjög ánægjulegt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gætir þurft að fara eitthvað í dag. Reyndu nýjar leið-
ir. staðnaðu ekki. Dagurinn verður ánægjulegur fvrir þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aðstæður gætu breytt einhverju sem áður var ákveðið.
Svo þú skalt reyna að fresta málum ef þú mögulega get-
ur. Revndu að komast burt frá þessu öllu um tíma. Þú
endurnærist við það.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seh-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sent borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9-21. sept,- apríl einnig
opið á laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími
27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts-
stræti 27, sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19,
sept. apríl, einnig opið á laugardögum
kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Sérútlún, aðalsafni, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sögustundir fvrir börn ú aldrinum
3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15.
Bustaðasafni og Sólheimasafni: mið-
vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu
í Gerðubergi: fimnttud. kl. 14 15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. finimtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13 19. Sunnudaga 14 17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.39 16.
Krossgátan
/ 1 3 v- 5 (p
7- 1
)0 l
15“ J
1S~ ) h 1
!T"
21 J L
Lárétt: 1 sterka, 7 frá, 8 vesalan, 10
nöldur, 11 tímabil, 12 fljót, 14 átt, 15
utan, 17 rúlluðu, 19 skítur, 20 hrós,
21 rammi.
Lóðrétt: 1 skömm, 2 niður, 3 tónverk,
4 skip, 5 hljóð, 6 blása, 9 kurr, 13
afundin, 14 hópur, 16 lærði, 18 hár,
19 umdæmisstafir, 20 titill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 baks, 5 krá, 8 lurka, 9 al,
10 æða, 11 rugl, 12 ós, 13 salur, 15
hæstar, 17 óréttur, 20 fóli, 21 amt.
Lóðrétt: 1 blæ, 2 auðsær, 3 krass, 4
skratti, 5 baul, 6 ragur, 7 áll, 12 óhóf,
14 rýrt, 16 ata, 18 él, 19 um.