Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Erum að rifa: Range Rcver ’72-’77, Bronco ’74-’76, Scout ’74, Toyota Cressida ’78, Toyota Corolla ’82, MMC Colt ’83, MMC Lancer ’81, Subaru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charmant ’79. S. 96-26512 og 96-23141. Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru 1600 ’79, Mazda 929 ’78, 323 st. '79, Suzuki ST 90 ’83. vs. 78225, hs. 77560. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Bronco ’74, Lada Sport '78, VW Golf’77, VW Pass- ard '77, Charmant ’79, Subaru ’79 station, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76. Sími 92-3106. Sendum um land allt. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, símar 54914, 53949, bílasími 985-22600. Erum fluttir í Kapelluhraun. Willys '46 herjeppi til sölu, Hurricane vél, 2 stk. 18 millikassar og fleiri vara- hlutir. Uppl. í síma 79415 eftir kl. 19. ■ Vélar Járniðnaðarvélar, ný og notuð tæki: rennibekkir, fræsiborvél, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320-79780. ■ Bílamálun Smáréttingar, blettanir og almálningar. Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði, Smiðjuvegi 36E, sími 71939. ■ Bflaþjónusta Bílaréttingar. Bílaréttingar og bílamál- un, höfum góð verkfæri og gerum fóst tilboð. Bílasmiðjan Kyndill, Stórhöfða 18, sími 35051. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Þrifið og bónið bilinn í snyrtilegri að- stöðu, allt efni á staðnum. Opið öll kvöld og helgar. Bílaþjónusta Bíla- bæjar, Stórhöfða 18, s. 685040 og 35051. ■ Vörubflar MAN 16240 flutningabill, ’80, með Borg- arneskassa, til sölu. Skipti á sendibíl koma til greina. Getur selst með eða án kassa. Vantar einnig dísilfólksbíla á staðinn. Bílasala Vesturlands, sími 93-7577. Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania: vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir. ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. Notaðir varahlutir i: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henscel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Volvo F725 ’81 til sölu, með búkka, Sindra sturtur, bíll í topp standi. Uppl. í síma 92-3289 og 92-2555. Vörubill. Til sölu Benz 2224 ’73 ásamt snjótönn. Uppl. í síma 954535. ■ Vinnuvélar Höfum til sölu: JCB 3CX ’81, Ford 550 ’82, MF 50B ’82, JCB 3D-4 ’82, allar traktorsgröfurnar eru í mjög góðu lagi, góð greiðslukjör. Globus hf., Lág- múla 5, sími 681555. ■ Sendibflar Benz 207 sendibilar, ’84 og ’85, einnig Benz 608, lengri gerð ’82, Toyota Hi- ace bensín ’82, Audi 100 GL 5S ’81. Sími 51782 eftir kl. 17. Toyota Hiace dísil sendibíll ’84 til sölu, vel með farinn bíll, sæti fyrir 5 far- þega. Uppl. í síma 74891 á kvöldin og um helgina. Benz 913 kassabill með lyftu til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 33344 eftir kl. 20 öll kvöld. M. Benz 913 kassabíll með lyftu til sölu, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 17171 og 666638 eftir kl. 18 M Bflaleiga__________________ AG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. f Vertu ekki reiöur, / En hún hefur ekki X / Við vitum þaö bæöi 'bjargað mér með því að \ / vegna þess að við vorum framselja þig samtökunumAI eitt sinn harðsvíraðir' t yiglæpamenn oq revndum N---- -S \ marqt, en Melinda L JSWA \er MODESTY BLAISft by PETER O'DOHNELL Ju« b 1 IEVILLE CILVII Melinda gerði það sem L hún varð að gera. ' En hér er ég nú komin, . svo.. . Desmond hefur ruglast við höggið. Ég ætla að hvíla mig smástund og þá hlýt ég að fá minnið aftur. Dagblaðið getur sagt mér hvar ég' Þið þóttust stunda gúmmlviðskipti 0g notuðuð hrædda menn til að hjálpa til að ná yfirráðum í Afriku. Tarzan Það þýðir ekki fyrir ykkur að reyna að fela ykkur á bak við þessa verslunarstöð. . TAHZAN® Tradamark TARZAN own*d by Edo*r R*c« Burrougha. Inc. »nd U«*d by P*rmi»«ion Euoir Eg elska þig, sagði hún. Það er enginn nema þú. Það er satt að það hefur sést til mín með honum, en hann er mér ekkert. Hann er ruddi. Faðmaðu mig, ástin mín, faðmaðu mig. Hann leit á hana og hló. coPimciN Þetta finnst mér nú fullhátíðlega orðað, áttu bara i ekki við að ég hafi lamið ^ hann í klessu. Mummi meinhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.