Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
Fréttir
Það var fjölmennt og góðmennt á stofnskrárhátið Lionessuklúbbsins Kolgrímu á Höfn. DV-mynd Ragnar Imsland
Hátíð hjá Kolgrímu
Guðlaugsdóttir.
í stjóm L.K. Homaíjarðar eru Há-
kon Valdiinarsson formaður, Víðir
Jóhannson ritari og Gísli Sigmunds-
son gjaldkeri.
Ámi Stefán, matreiðslumeistari hót-
elsins, hafði af þessu tilefni útbúið og
skreytt glæsilegt veisluborð hlaðið
gómsætum kræsingum.
Júlía Imsland, DV, Höfit
Nýlega var haldin stofaskrárhátíð
Lionessuklúbbsins Kolgrímu sem
stofaaður var 7. nóv. á síðasta ári.
Klúbbinn skipa 35 konur bæði úr
Nesjahreppi og Höfa. Auk margra
góðra gesta sátu hófið Egill Snorra-
son, fjölumdæmisstjóri Lions á íslandi,
Þórhallur Arason, umdæmisstjóri
umd. IOGA, Halldór Svavarsson va-
raumd.stj. og Skúli G. Böðvarsson
Lionessufulltrúi. Það var L.K. Homa-
fjarðar sem stóð fyrir stofaun Kol-
grímu og er það þriðji klúbburinn er
hann stendur að stofaun á. Hinir tveir
em L.K. Djúpavogi og L.K. Hænir i
Nesjum. Stjóm Kolgrímu skipa Ás-
laug Þ. Einarsdóttir formaður, Hildur
Sigursteinsdóttir ritari og Jóhanna
Konur
stofha fýrirtæki
Jón G. Haukssan, DV, Aknreyii
Yfir 20 konur á Norðurlandi, sem
vilja stofaa sín eigin fyrirtæki, sækja
athyglisvert námskeið helgina 4. og
5. apríl í Stóm-Tjamarskóla. Nám-
skeiðið er liður í að hjálpa konum til
að stofaa fyrirtæki. Það heitir einfald-
lega: „Konur stofaa fyrirtæki “ og
tilheyrir verkefainu „Brjótum
múrana" sem er samnorrænt jafnrétt-
isverkefni.
„Allar konumar em með hugmyndir
að fyrirtækjum, sumar margar,“ sagði
Valgerður Bjamadóttir sem hefur
umsjón með verkefainu á íslandi.
„Margar hugmyndimar em hefð-
bundnar en aðrar mjög nýstárlegar
sem ég hef aldrei heyrt áður nefad-
ar,“ sagði Valgerður. Að sögn hennar
er reynslan af þessu námskeiði í Nor-
egi mjög góð. „Það sýnir sig að um
það bil 80% kvennanna á námskeiðinu
þar stofaa fyrirtæki en þar em reynd-
ar aðrar aðstæður en hérlendis."
Valgerður sagði að námskeiðið tæki
þrjár helgar á næstu þrem mánuðum,
auk þess sem konumar ynnu að verk-
efaum milli helganna og eins þrjá
mánuði eftir að námskeiðinu lyki.
„Þær læra um rekstraráætlanir,
markaðsáætlanir og að reikna út verð.
Jafhframt fá þær sérstaka ákveðni-
þjálfun, þ.e. tilsögn í að þekkja sjálfa
sig og sínar sterku hliðar, svo ég nefai
sumt af því sem þær læra á námskeið-
inu.“
Valgerður sagðist vita að sumar
kvennanna ætluðu sér ömgglega að
stofaa fyrirtæki og ætluðu reyndar að
vinna að því samhliða námskeiðinu,
nota námskeiðið til að koma sér af
stað.
3] Electrolux
Ryksugu-
tilboð
D-720
1100 WÖTT.
D-740
ÉLECTRONIK
Z-165
750 WÖTT.
Aðeins
1 .500 kr. út
og eftirstöðvar til allt
að 6 mánaða.
Vöriimarkaðurinn hf.
Eiöistorgi 11 - simi 622200
R1 Electrolux
BW 200 K
UPPÞV0TTA-
VÉLAR
34.105 st.gr.
Hljóðlátar, fullkomin
þvottakerfi, öflugar vatns-
dælur sem þvo úr 100
lítrum á mínútu,
yfirfallsöryggi, ryðfrítt
18/8 stál í þvottahólfi,
barnalæsing, rúmar borð-
búnaðfyrir 12 til 14
manns.
©I
Vörumarkaðurinnhf.
J Eiöistorgi 11 - simi 622200
43
OPIÐ LAUGARDAG 10:00—16=00
Eitt mesta úrval raítœkja sem um getur!
RAFHA
ELDAVÉLAR
Fáanlegar 1 5 litum.
Fjórar hellur. Þar aí ein
mjðg stór: 22 cm 0.
Oln með undir og ylirhita
og grillelementi.
Hitahóll undir oínl
Elnnig íáanlegar með
innbyggðum grillmótor
og klukkubaki
Bamalaesing í oínhurð.
Tveggja ára ábyrgð.
MáL (HxBxD>
85x60x60 cm. R-40 Kl. 28.175,-
90x58x62 cm E-8234 Kl. 26234,-
m/blœstri R-44 Kr. 32.004,-
m/grilli R-42 Kr. 30.951,-
RAFHA GUFUGLEYPAR
Fáanlegir í 5 lítum
Blástur boeði beint út
eða í gegnum kolsíu
Tveggja ára ábyrgð.
MáL (HxBxD>
8x60x45 cm
Tilboö 12% afsl. Kr. 9.078,-
KUPPERSBUSCH
EEH 601 SWN
Bakaroín til innbyggingar.
Rofaborð fyrir hellur
Innbyggingarmál
HxBxD
59,5 x 56 x 55 cm
Kr. 18.714,-
KUFPERSBUSCH
EM 60 SW
Hvítt helluborð með fjórum
hellum. Tvœr hraðsuðu
hellur.
Innbyggingarmál
HxBxD
3x56x49 cm
Kr. 8.874,-
Z-222 BORÐ-ELDAVÉL
UPPÞVOTTAVÉL A-2 TVÆR HELLUR OG OFN
7 þvottakerfi.
Mjög hljóólítil.
Aðeins 48 dB.
Sparnaðartakki.
Tekur inn heitt eða kalt
Innb.máL (HxBxD)
82 x 59.5 x 57 cm
Kr. 36.613,-
Hellustœrðir 18 cm 0 og
14.5 cm 0
Mál (HxBxD)
31.5 x 57.5 x 34.5 cm
Kr. 13.121,-
Z 1140 TRM KÆLISKÁPUR
Kœlir. 140 ltr,
Með lrystihólíi 6 ltr. ®
MáL (HxBxD>
85 x49.8 x 59,5 cm.
Má snúa hurð.
Orkunotkun 0.7 kWh/24T.
Kr. 15.794,-
ZD-201 T
ÞURRKARI
Þvottamagn 42 kg.
MáL (HxBxD)
85x60x57 cm.
Má setja ofan á þvottavél.
Útblástur að oían
og til vinstri.
Kr. 25.103,-
Z-5245 KÆUSKÁPUR
Kœlú: 240 ltr.
án Irystihólls.
Sama hœð og 200 1. frystir.
MáL (HxBxD)
128.5 x52,5 x 60 cm.
Sjálfvirk afhriming.
Má snúa hurð.
Orkunotkun
0.8 kWh/24T.
Kr. 24.570,-
ZF-821X
Þvottamagn: 42 kg.
MáL (HxBxD)
85x60x55 cm
16 þvottakerli
400/800 snún.
vinduhraöL
Kr. 37.75L*
Tilboð
Kr. 30.500,-
Z-5250 TR KÆLIR/FRYSTIR
Z 300 FRYSTIKISTA
Kœlir, 200 ltr.
Frystir, 50 ltr.
Frystigeta 3.5 kg. á sólarhring.
MáL (HxBxD>
Z 518/8 KÆLIR/FRYSTIR
Frystir, 271 ltr. n»»«l
Frystigeta, 23 kg. á sólarhring.
Z 5210 F FRYSTISKÁPUR
Kœlir 180 ltr.
Frystir 80 ltr.
Frystigeta 8 kg.
á sólarhring.
MáL (HxBxD>
140x54.5x595 cm
Sjálfvirk afhríming.
Má snúa hurðum
Orkunotkun L4 kWh/24T.
Kr. 28.863,-
Frystir. 200 ltr. Eíl
Frystigeta, 15 kg.
á sólarhring.
MáL (HxBxD)
128.5 x525x60 cm.
Sama haeð og 2401 kœlir
Má snúa hurð.
Orkunotkun L3 kWh/24T.
Kr. 32.79L-
Staögreiösluaísláttur og greiöslukjör.