Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Side 13
LAUGARDAGUR 4. APRlL 1987.
13
OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00.
LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00.
VOLVOSALJURINN
SKEIFUNNI 15, SÍMI 35200 - 35207.
Hffinran
BiiiSeiRl
>i
VOLVOSALURINN
SKEIFUNN115. S. 35200
Volvo 240 turbo árg. 1984, eklnn Volvo 740 GLE árg. 1985, ekinn
32.000 km, silfurgrár metal, 45.000 km, dökkgrár metal, sjálf-
beinsk., overdrive, m/vökvast., skiptur, m/overdrive, m/vökvast.
topplúga, sumar- og vetrardekk á Verö kr. 780.000,-
felgum. Verð kr. 720.000,-
Volvo 740 GL árg. 1985, ekinn
32.000 km, silfurmetal., sjálfskipt-
ur m/yfirgír, vökvastýri, sumar/
vetrardekk, upphækkaður,
dráttarkrókur o.fl. Verð kr.
750.000-
Volvo 240 GL árg. 1987, ekinn
8.500 km, Ijósgrár, sjálfskiptur,
m/yfirgír, vökvastýri, útvarp/
segulband, læst drii. Verð kr.
750.000,-
Toyota Corolla árg. 1986, ekinn
17.000 km, Ijósblár metal., sjálf-
skiptur, sumar/vetrardekk. Verð
kr. 395.000,-
Toyota Royal Saloon árg. 1982,
ekinn 65.000 km, silfurmetal.,
sjálfskiptur, vökvastýri, vetrar-
dekk, rafm. í rúðum, læsingar og
speglar, útvarp/segulband m/
upptöku, A/C miðstöð, kælibox,
álfelgur, 6 cyl., 175 hö. og margt
fleira. Verö aöeins kr. 550.000,-
Bíll i toppástandi.
Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn Subaru 1800 GL station, árg. 1983,
69.000 km, Ijósblár metal., sjálf- ekinn 83.000 km, rauöur metal.,
skiptur, m/vökvastýri. Verð kr. beinsk., góö kjör. Verð kr.
395.000,- 370.000,-
Volvo 244 DL árg. 1980, ekinn 108.000 km, brúnn, beinsk., m/vökva-
st. Verð kr. 270.000,-
Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 60.000 km, Ijós blá/grár metal.,
beinsk., m/yfirgír, vökvast. Verð kr. 400.000,-. Ath. skipti á ódýrari.
Volvo 245 GL árg. 1982, ekinn 65.000 km, silfurmetal. beinsk., m/ .
yfirgír, vökvast. Verð kr. 440.000,-
Volvo 244 GL árg. 1979, ekinn 114.000 km, brúnn, beinsk., vökva-
st. Verð kr. 260.000. Góð kjör.
Suzuki Fox árg. 1984, ekinn 47.000 km, silfurmetal. Verð kr. 350.000,-
Góð kjör.
Volvo 343 DL árg. 1979, blár metal., sjálfsk. Verð kr. 130.000,- Mik-
ið yfirfarinn.
Volvo 244 DL árg. 1980, ekinn 104.000 km, blár, beinsk., m/vökva-
st. Verð kr. 270.000,- Góð kjör.
VqIvo 244 GL árg. 1981, ekinn 108.000 km, silfurmetal., beinsk.,
m/yfirgír, topplúga, turba útlit. Verð kr. 370.000,-
Volvo 245 GL árg. 1982, ekinn 104.000 km, gullmetal. sjálfsk., m/
vökvast. Verð kr. 420.000,-
Fiat Regata árg. 1984, ekinn 48.000 km, blár, beinsk. Góö kjör.
Verð kr. 280.000,-
Suzuki Alto Van árg. 1981, silfurmetal., ekinn 75.000 km. Verð
100.000,- Góð kjör.
NÝIR BÍLAR Í SÝNINGARSAL
★ Nýjar hugmyndir.
★ Góð kjör.
★ Úrval notaðra bíla
★ Heitt á könnunni.
6etv
HUSGOGN
í barna- og unglingaherbergið
Opið til kl. 16
í dag í öllum
deildum
x
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
ÆFIIMGASTÚÐIIM
ENGIHJALLA 8
i húsi Kaupgarðs.
Símar 46900, 46901 og 46902.
AEROBIC:
Ný námskeið að hefjast. Ennþá er laust í
nokkra tíma hjá Soffíu, Magneu og Finnu.
KVENNALEIKFIMI:
Dagtímar hjá Kristjönu og kvöldtímar hjá
Soffíu.
NÝJUNG í LEIKFIMISAL:
Jassleikfimi hjá Jóhönnu.
NAMSKEID:
Sérþjálfun fyrir konur í tækjasal með upphit-
un, teygjuæfingum og tækjaþjálfun.
BÖD:
Gufuböð, Ijósaööð og nuddpottar til afslöpp-
unar eftir erfiðið. Þægileg setustofa með
sjónvarpi og videói ásamt leikaðstöðu fyrir
börn. Alltaf heitt á könnunni. Próteinbar og
ráðleggingar um fæðuval.
Þrekþjálfun fyrir fólk á öllum aldri, vaxtarrækt
og kraftaukandi þjálfun fyrir hvers konar
íþróttafólk. Getum tekið á móti stórum hóp-
um.
APRÍL-TILBOÐ!
Góð fermingargjöf - æfingakort í Æfingastöðina.
Góð heilsa gullti betri.
TÆKJASALUR:
OPNUNARTÍMI STÖÐVARINNAR:
Mánud. kl. 14-22.
Þriðjud. kl. 12-22.
Miðvikud. kl. 14-22.
Fimmtud. kl. 12.-22,
Föstud. kl. 12-21.
Laugard. kl. 11-18.
Sunnud. kl. 13-16.
NÝJUNG: Bjóðum upp á aðstöðu fyrir borðtennis,
virka daga til kl. 17.00, frá kl. 14.00 til 18.00 laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.00-16.00.
ATH! Afsláttur fyrir skólafólk og hópa. Verðió er
ótrúlega lágt.
Komdu eða hringdu og kynntu þér kjörin.
Ef þú kaupir þriggja mánaða kort færð þú fjórða
mánuðinn ókeypis, bæði í tækjasal og leikfimi.
Hjá okkur er mjög iítið um hopp i aerobic leik-
fiminni.
Mánud. Þriðjud. Miðvd. Fimmtud. Föstud. Laugard.
Kl. 14.00 Kvennal. Kl. 14.00 Kvennal. Kl. 14.00 Kvennal. Kl. 11.00 Aerobic I
Kl. 18.00 Aerobic I Kl. 18.00 Aerobic frjálst Kl. 18.00 Aerobic I Kl. 18.00 Aerobic frjálst Kl. 12.00 Aerobic II og III
Kl. 19.00 Aerobic III Kl. 19.00 Kvennal. Kl. 19.00 Aerobic III Kl. 19.00 Kv'ennal. Kl. 13.00 Jasslfiikf
Kl. 20.00 Aerobic II Kl. 20.00 Aerobic I Kl. 20.00 Aerobic II Kl. 20.00 Aerobic I
Kl.21.00 Jassleikf. Kl.21.00 Jassleikf.
Upplýsingar og innritun i síma 46900, 46901 og 46902.