Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Síða 21
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
21
uppstilling hafi verið meðvituð
og hún var ekki rædd fyrirfram
og þaulhugsuð. Ég man ekki til
að þetta hafi verið gert sam-
kvæmt fyrirfram gerðu plani en
þetta var okkar upplifun af þessu
öllu saman.“
- Nú liggur kennurum sérstak-
lega illa orð til Indriða H.
Þorlákssonar, formanns samn-
inganefndar ríkisins. Hvernig
maður er Indriði í þínum augum?
„Ég held að það hafi verið gert
allt of mikið að því að kenna Ind-
riða um allt sem strandað hefur
á í kjarabaráttu kennara og jafn-
vel að telja hann illa innrættan
mann. Ég hlýt þó að viðurkenna
að þetta hefur verið gert. Hann
er góður embættismaður og þetta
er hans starf að standa í þessum
samningum. En auðvitað getur
hann ekki boðið neitt meira en
íjármálaráðherra leyfir honum
að gera. Ég held að menn hafi
þarna verið að hengja bakara
fyrir smið.
unnar sem fylgir svona samning-
um þótt menn hafi fyrir alla muni
viljað vera lausir við hana meðan
á samningum stóð?
„Nei, ég sakna hennar nú ekki
fyrir mitt leyti. Ég er mjög feginn
að þetta er búið og ég get farið
að sinna öðrum hlutum sem eru
leg. Þeir sögðu að það væri engin
ástæða til að láta ríkið komast
Iétt frá því að neyða slíkri vinnu
upp á menn.
Síðan voru aðrir sem vildu
stefna að því að þessi yfirvinna
hyrfi fyrir fullt og allt og ef það
vantaði kennara til að kenna það
„ ... ég neita því ekki
að ég hafði visst
samviskubit gagnvart
nemendunum.“
um sem við vorum tilbúnir að
skrifa undir.
Við lögðum mikla áherslu á það
í samninganefndinni að ganga
vel frá öllum hnútum, ekki bara
launaliðnum heldur að ganga frá
ýmsum atriðum sem við töldum
nauðsynlegt að fá breytt í okkar
samningum. Margt af því voru
hlutir sem ekki kostuðu nokkurn
skapaðan hlut. Þetta má segja
að hafi tafið undirskrift samning-
anna en við sjáum ekkert eftir
því. Þetta voru ekki þýðingar-
minni atriði en mörg önnur.“
Ekki lengur með samvisku-
bit
Nú ertu að vinna það upp með
nemendum þínum sem tapaðist í
verkfallinu. Þú hefur ekki slæma
samvisku vegna þessa?
„Ekki lengur, en ég neita þvi
ekki að ég hafði visst samvisku-
bit gagnvart nemendunum. En á
þessari stundu er það samvisku-
bit ekki lengur fyrir hendi. Ég tel
að það hafi verið óhjákvæmilegt
„Ég verð búinn að vera formað-
ur í fimm ár nú í vor og ég held
að það sé alveg eðlilegt að end-
urnýja í þessu starfi. Að ein-
hverju leyti stafar þetta af þreytu
en þó ekki öllu því að ég ákvað
að hætta áður en við fórum í
þennan slag.“
- Verður þá kennslan viðfangs-
efni þitt á næstu árum?
„Ég hugsa í það minnsta ekki
um annað í bili. Þó getur vel ve-
rið að ég breyti til. Ég er ekki svo
negldur niður í þetta starf að ég
geti ekki hugsað mér að gera eitt-
hvað annað ef það býðst. Þessa
stundina stefni ég ekki að neinu
öðru.“
Fjölskyldan hefur ekki
kvartað
- Kom allt standið í kringum
samningana ekki niður á fjöl-
skyldulífinu?
„Jú, jú, ég hef lítið sinnt heimil-
inu undanfarinn mánuð. En ég á
ágæta að, bæði dætur og eigin-
konu, sem hafa hjálpað til við
Skjöldur fyrir stjórnmála-
menn
Fyrir vikið hafa stjórnmála-
menn sloppið svolítið létt frá öllu
vegna þess að menn hafa beint
spjótum sínum að Indriða. Ég vil
ekki taka undir þessar ljótu sögur
um Indriða. Hann er harður
samningamaður. Hann er líka
glöggur og oft á tíðum sanngjarn
og alls ekki ósanngjarnari en
aðrir og stundum sanngjarnari."
- Myndast persónuleg togstreita
milli samningamanna í hita
leiksins?
„Nei, það er ekki mín reynsla
að þetta fari út í persónuleg átök.
Menn reyna að hafa þetta mál-
efnalegt. Menn geta auðvitað
reiðst og stokkið út. Það kemur
auðvitað fyrir og rokið upp.“
- Hefur þú reiðst þannig og rokið
út og skellt hurðum?
„Nei, ekki beinlínis að ég hafi
skellt hurðum en það hefur fokið
í mig. Ég hef ekki sloppið við það
frekar en aðrir enda væri það
óeðlilegt í svona átökum að
skipta ekki skapi einhvern tima.“
- Saknar þú ekki eftir á spenn-
mér hugleiknari en kjaraþrefið
sjálft.
Auðvitað tekur það nokkra
stund að skipta um gír yfir í þetta
daglega starf og ég er ekki kom-
inn almennilega á bylgjulengd
kennara en það kemur kemur
fljótlega."
Deilur í eigin hópi
- Nú urðu menn varir við tog-
streitu innan samninganefndar
kennara, nokkuð sem þið vilduð
aldrei gera neitt úr. Voru deildar
meiningar í samninganefnd ykk-
ar?
„Það er alltaf að það eru deild-
ar meiningar í svona hópum.
Hins vegar held ég að það hafi
verið gert allt of mikið úr því
máli. Við verðum að hafa það i
huga að verið var að semja fyrir
mjög margbreytilegan hóp. Hags-
munirnir eru mismunandi.
Ég neita því ekki að það kom
fram ákveðinn meiningarmunur
um hvað ætti að ganga langt í
að draga úr yfirvinnu. Sumir
bentu réttilega á það að eins og
er þá er yfirvinnan óhjákvæmi-
sem hingað til hefur verið unnið
i yfirvinnu þá yrði það bara að
komaíljós."
- Tafði þessi ágreiningur samn-
ingana?
að fara i þennan slag og ég vona
að hann verði skólamálum til
framdráttar og þar með nemend-
um okkar líka. Þessi vissa vegur
upp samviskubitið sem kann að
„Það var aldrei minn
draumur að standa í
kjarabaráttu.“
„Nei, það held ég ekki. Þessi
hugmynd um að við hefðum getað
samið fyrir helgina er ekki rétt.
Það lá ekkert fyrir á föstudegin-
hafa hrjáð mann um tíma.“
- Nú segist þú ætla að hætta for-
mennskunni í HlK. Af hverju er
það?
þetta. Þær hafa auðvitað tekið á
sig ýmislegt sem ég hef venjulega
sinnti heimilishaldinu. En þetta
hefur allt bjargast og fjölskyldan
ekki kvartað.
Þetta hefur nú ekki verið þann-
ig slagur hjá mér að ég hafi þurft
að vanrækja fjölskylduna nema
tíma og tíma. Ég á eina dóttur
sem er langyngst en ég held að
ég hafi ekki vanrækt hana.
Konan mín heitir Asdís Krist-
insdóttir og er kennari við
ísaksskólann. Það má því kalla
þetta kennarafjölskyldu. Dæ-
turnar eru fimm. Tvær eru
stúdentar. Önnur þeirra er málari
og hefur verið í framhaldsnámi.
Hin hefur verið i rússneskunámi,
m.a. í Sovétríkjunum. Ein dóttir-
in er í menntaskóla og önnur í
9. bekk. Sú fimmta er síðan að-
eins fjögurra ára.“
- Og laun tveggja kennara duga
til að framfleyta fjölskyldunni?
„Ég vona að þau dugi betur nú
eftir sammngana," sagði Kristján
Thorlacius.
-GK