Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Síða 26
26
LAUGARDAGUR 4. APRlL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Partasalan. Erum að rifa: Honda Acc-
ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova
’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220
’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van,
AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón-
bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s.
77740.
Varahlutir!!! Erum að rífa Mazda 626
’80, Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo
’80, Simca Horizon ’82, Golf ’80, Lada
1500 st. ’86, Toyota Carina ’80, Toyota
Cressida ’79, Datsun 140Y ’79. Kaup-
um nýlega tjónbíla til niðurr. Sendum
um land allt. S. 54816, e. lokun 72417.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Erum aö rita: Range Rover ’72-’77,
Bronco ’74-’76, Scout '74, Toyota
Cressida ’78, Toyota Corolla ’82, MMC
Colt ’83, MMC Lancer ’81, Subaru ’83,
Daihatsu Runabout '81, Daihatsu
Charmant ’79. S. 96-26512 og 96-23141.
Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40,
neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab
99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500
Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subaru
1600 ’79, Mazda 929 ’78, 323 st. ’79,
Suzuki ST90 ’83. vs. 78225, hs. 77560.
Bílapartar, Smiöjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggjandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Bilarif, Njarðvík. Er að rífa Bronco ’74,
Lada Sport ’78, VW Golf '77, VW Pass-
ard '11, Charmant ’79, Subaru ’79
statiori, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76.
Sími 92-3106. Sendum um land allt.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
símar 54914, 53949, bílasími 985-22600.
Erum fluttir í Kapelluhraun.
Til sölu vélar, gírkassar o.fl. varahlutir
í: L-Rover dísil ’66, Volvo 144 '72, VW
1300 '12, Mazda 818 ’74, Mazda 323
’80, Honda Civic '11, Escort '76, Su-
baru ’78, Datsun Cherry ’81. S. 687833.
4 stk. Lapplanderdekk, 890/16, á felgum
til sölu, einnig 4 stk. Alliance 12x15
LT og varahlutir í Scout '74. Uppl. í
síma 99-3432.
Broncoeigendur: Breiðir brettakantar
á Bronco ’66-’77, sendum í póstkröfu.
Hagverk sf., plastdeild, Tangarhöfða
13, Reykjavík, s. 84760.
Honda og Willys. Varahlutir í Hondu
Accord ’80, t.d. hurð, bretti, gafl o.fl.,
og hásingar, grind, 6 cyl. vél, skúffa,
blæja o.fl. í Willys. S. 44683 eða 46427.
Lancer árg. ’80. Vantar vinstri fram-
og afturhurð í Lancer ’80, einnig stað-
in. Uppl. í síma 95-5688, vs. 95-5257,
Sigurgeir.
Lestu þessa! Til sölu nýupptekin 350
Chevrolet vél, árgerð ’79, einnig
vökvastýri í Dodge og Ford Comet.
Uppl. í síma 96-62526.
Til sölu: stólar og aftursæti úr Datsun
200 dísil árgerð '79, líka hurðir, rúður
og margt fleira, einnig bensínvél úr
rússajeppa. Uppl. í s. 74611 á kvöldin.
4 cyl. Scoutvél með kúplingshúsi, 4
gíra kassa og millikassa úr '80 til sölu.
Uppl. í síma 666742 og vs. 681450.
Notaöir varahlutir í Toyota Crown '12
til sölu, einnig sjálfskipting í Volvo
142 ’72. Uppl. í síma 99-6529.
Galant ’80. Varahlutir til sölu. Uppl. í
síma 32570 eftir kl. 17.
Lapplander hús árg. '81 til sölu. Uppl.
í síma 42395.
Varahlutir í Daihatsu Charade ’86 og’81,
til sölu. Uppl. í síma 43887.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar, ný og notuð tæki:
rennibekkir, fræsiborvél, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, Skemmuvegi
6, s. 74320-79780.
Mummi
meinhom
■ Bflamálun
Smáréttingar, blettanir og almálningar.
Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði,
Smiðjuvegi 36E, simi 71939.
M Bflaþjónusta
Bflaréttingar. Bílaréttingar og bílamál-
un, höfum góð verkfæri og gerum föst
tilboð. Bílasmiðjan Kyndill, Stórhöfða
18, sími 35051.
Þrltið og bðnið bilinn í snyrtilegri að-
stöðu, allt efni á staðnum. Opið öll
kvöld og helgar. Bílaþjónusta Bíla-
bæjar, Stórhöfða 18, s. 685040 og 35051.
Hefurðu
heyrt fréttirnar um''
Óla gamla?
Já, ég er einmitt
að lesa um hann hér.
MOCO