Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Qupperneq 28
28
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar óskast
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar
gerðir bíla á söluskrá og á staðinn.
Munið Akraborgina. Bílasalan Bílás,
sími 92-2622.
Óska eftir þýskum smábíl ’83-’84 í
skiptum fyrir Volkswagen Derby ’78,
ekinn 79 þús., milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 31073.
Óska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar á
boddíi eða sprautunar, staðgreiðsla
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2836.
Óska eftir Suzuki sendibíl ’81-’82 í
skiptum fyrir Honda Civic ’79, sjálf-
skiptan. Uppl. í síma 13248 og um
helgina í síma 82615.
Óska eftir að kaupa japanskan bíl, t.d.
Toyota eða Mazda, ekki eldri en ’80,
fyrir 100 þús. kr. staðgreiðslu, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 79613.
Óska eftir bíl, helst skoðuðum ’87, sem
má greiðast með 10.000 á mánuði. Allt
kemur til greina. Uppl. í sima 79702.
Subaru Justy '86-’87 óskast, stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
96-24182.
Vantar Volvo 75-78 í hvaða ástandi
sem er, staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-
2542 eða 99-3975.
Óskum eftir 30-40 manna rútubifreið,
helst af Benz gerð, þó ekki skilyrði.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022. H- 2826.
■ BOar tíl sölu
International Scout Terra 76 til sölu,
yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni.
upphækkáður, jeppaskoðaður ’86,
toppbíll, mjög vel með farinn. Til sýn-
is hjá Bílahölhnni, Lágmúla 7, sími
688888.
Volvo 245 GL station '82 til sölu, gull-
fallegur, í toppstandi, sjálfskiptur,
vökvastýri, útvarp og segulband, ek-
inn 112 þús., skipti á ódýrari, verð
aðeins 410 þús. Uppl. í vinnusíma
26759 og heimasíma 14675.
'86 árgerð. Til sölu Skoda 130L, 5 gíra,
stereoútvarp, kassettutæki, grjót-
grind, ekinn aðeins 6000 km, má
. greiðast upp á 12 mánuðum. Uppl. í
síma 99-1794.
Bronco Ranger 76, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, í toppstandi,
mjög fallegur bíll, til sölu og sýnis á
Bílasölunni Start, einnig uppl. í síma
99-4755.
Nýja bflaþjónustan, Dugguvogi 23, aug-
lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa-
hreinsun, öll efni á staðnum, sækjum
bilaða bíla og aðstoðum, hringið í
síma 686628.
Subaru ’82 til sölu, ekinn 82 þús., ný-
yfirfarin vél, allt nýtt í kúplingu, nýjar
afturlegur, verð 300 þús., staðgreiðslu-
verð 265 þús. Uppl. í síma 93-7519 og
93-7551.
Toyota Land Cruiser 72 til sölu, styttri
gerð, 4 cyl., Ford 300 dísil, 5 gira
kassi, upphækkaður, vökvastýri fylg-
ir, þarfnast útlitslagfæringa. Verð 150
* þús. Uppl. í síma 30262.
Toyota Tercel - Subaru. Til sölu nýinn-
fluttir Toyota Tercel 4x4 árg. 1984 og
Subaru station 4x4 árg. 1983. Bílasala
Alla Rúts, sími 681666, heimasími
72629.
Citroen Dyane 73 til sölu ásamt ýmsum
varahlutum, í sæmilegu standi, óskoð-
aður, verð 15-20 þús. Uppl. í síma
14743 eftir kl. 19.
Datsun Cherry ’81 til sölu, ekinn 80
þús. km, blár og grár að lit, útvarp,
segulband, sílsalistar og grjótgrind.
Uppl. í síma 76870.
Fiat 127 árg. ’82 til sölu, nýjar stangar-
legur, nýr tímagír, skoðaður ’87, góður
bíll, verð kr. 140.000. Uppl. í síma
671145 eftir kl. 18.
Ford Fairmont árg. 78 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, verð kr. 120.000. Skipti á
bíl í sama verðflokki koma til greina.
Uppl. í síma 45464.
Honda Accord ’80 til sölu, rauðsans.,
fallegur og góður bíll, vökvastýri, 5
gíra, skoðaður ’87, möguleiki að taka
fjórhjól upp í. Uppl. í s. 46427 e.kl. 20.
Vel með farinn Mazda 626 LX ’83, ekinn
53 þús., skoðaður '87, grár, skipti
möguleg á Suzuki Fox '84-85. Uppl. í
síma 30455.
Volvo 142 árg. 73 til sölu, sjálfskiptur,
er á góðum dekkjum, góð vél en orð-
inn svolítið ryðgaður, verð tilboð.
Uppl. í síma 99-3821.
Volvo 244 DL 75 til sölu, góður bíll,
ný vetrardekk + sumardekk, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 31553 eftir
kl. 17, laugardag og sunnudag.
Hvft Mazda 323 siation '80 til sölu, ekin
93.000 km, skoðuð ’87. Uppl. í síma
74558.
Bronco Sport 72 til sölu, 6 cyl., tilboð
óskast. Éinnig Volvo 144 '73, selst
ódýrt. Uppl. í síma 83628.
Ford Torino 71 til sölu, skemmdur eft-
ir árekstur, mjög góð vél, 250, 6 cyl.,
nýleg dekk. Yfirleitt mjög góðir vara-
hlutir, selst ódýrt. Uppl. í síma 656076.
Gullfallegur BMW 320 árg. '80 til sölu,
svartur, sóllúga, sjálfskiptur. Fæst
með 100 þús. út og 15 þús. á mán. á
e 330 þús. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Honda Quintet '81 til sölu, ekinn 80
þús., er allur í mjög góðu ástandi.
Verð 250 þús., skipti möguleg á ódýr-
ari jeppa eða fólksbíl. Sími 44113.
Jaguarvél - Datsun 1200 pickup. Til
sölu Jaguarvél, 12 cyl., ásamt
sjálfskiptingu, einnig Datsun 1200
pickup. Uppl. í síma 31649.
Jeepster Commando '68 til sölu, V6
Buickvél, þarfnast smálagfæringar,
skipti á góðri VW bjöllu koma til
greina. Uppl. í síma 98-2127 e. kl. 19.
Lada 2105 1300 ’87 til sölu, ekinn 2.300
km, skemmd eftir umferðaróhapp. Til
sýnis að Grundargerði 19. Uppl. í síma
34248.
Mazda 626 2,0 I árg. 79 til sölu, sjálf-
skiptur, 4ra dyra, einnig sílsar undir
Cortinu ’70-’76, 4ra dyra, og 4 stk. 14"
dekk. Uppl. í síma 666977 e.kl. 17.
Mazda 626 ’80 til sölu, ekin 119 þús.,
þarfnast smávægilegar viðgerðar eftir
árekstur, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 671788.
Mazda 929 statlon ’82 til sölu,
einstakur glæsivagn. Til sölu og sýnis
hjá Mazda umboðinu, Bílaborg. Sjón
er sögu ríkari.
Mercedes Benz 240 dísil '82, svartur,
til sölu, ekinn 290 þús. km, góður bíll,
verð ca 550 þús. Uppl. í síma 41017 eða
985-22611.
Mercedes Benz 240 disil '84 til sölu,
ekinn 140 þús., mjög góður bíll, verð
750 þús. Uppl. í síma 99-2755 á daginn
og 99-1933 á kvöldin.
Nissan Sunny Coupe '87, ekinn 14 þús.
km, sumar + vetra-dekk, verð 480
þús. kr., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
78801 eftir kl. 19.
Opel Ascona ’85 til sölu, ekinn 21.000
km, margs konar greiðslukjör, t.d.
skipti, koma til greina. Verð 460 þús.
Uppl. í síma 656586.
Peugeot 505 SR ’82 til sölu, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, aflbremsur, rafmagns-
rúður, rafmagnssóllúga og centrallæs-
ingar. Uppl. í síma 53946 eftir kl. 14.
Skoda 130 ’86 til sölu, ekinn 7.200
km., verð 180 þús., mjög góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 93-6490
og 93-6488.
Subaru 1600 DL 78 til sölu, með nýjum
Pioneer stereotækjum, ekinn 78 þús.,
í þokkalegu standi, ekki á númerum,
verð 45 þús. Uppl. í síma 46466.
Subaru Sedan 1600 ’82 framhjóladrif-
inn (ekki 4WD), verð 230 þús., 190
þús. staðgr. Uppl. í síma 75075 eftir
kl. 16.
Suzuki 4x4 '84 til sölu, lengri gerð,
yfirbyggður, ekinn 25 þús., ath.
skuldabréf og skipti. Uppl. í síma
83226.
Toyota Corolla 72 til sölu til niðurrifs,
mjög góð sumar- og vetrardekk fylgja,
verð 7 þús., einnig bamavagn og Bond
prjónavél. Sími 39009 e. kl. 16 í dag.
Toyota Tercel 4x4 '83 til sölu, ekinn
62 þús., verð 410 þús. Skipti hugsanleg
á ódýrari. Uppl. í síma 671612 eftir kl.
17.
VW bjalla 76 til sölu, ekin 50 þús. á
vél, útvarp, vetrardekk, mjög gott ein-
tak, verðhugmynd 60-70 þús. Uppl. í
síma 641180 og 75384.
Bilar til sölu, Ford Econoline ’75,
Skoda Rapid ’85, Renault R4 ’80, allir
skoðaðir ’87. Uppl. í síma 666615.
Camaro 74 til sölu, verð 150 þús., einn-
ig Blazer ’78, verð 350 þús. Uppl. í síma
76130 eftir kl. 18.
Chevrolet Impala 76 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, rafmagn í sætum, fallegur
bíll. Uppl. í síma 40137 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
110 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma
611136._____________________________
Datsun 100 A 74 til sölu, í ágætu
standi, verðhugmynd 10-15 þús. Uppl.
í síma 51034.
Fiat 127 '80 til sölu, ekinn 61 þús., skoð-
aður '87, greiðslukjör. Uppl. í síma
24597.
Fiat 132 78 til sölu, verð aðeins 55.000
kr. staðgreitt. Uppl. í síma 688047 eða
686622.
FJölskyldubíllinn Volvo 244 GL 79 til
sölu, fæst fyrir 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 622833.
Ford Escort 76 til sölu, skoðaður ’87,
verð 30 þús. staðgreitt, Uppl. í síma
671155.
Ford Fairmont árg. 78, í toppstandi, til
sölu, verð kr. 160.000. Símar 29777 á
daginneða 611667 eftirkl. 19. Friðrik.
Honda Accord EX '82 til sölu, sjálf-
skiptur, sóllúga, aflbremsur og -stýri,
gullfallegur bíll. Uppl. í síma 19184.
Honda Accord EX '82 til sölu, ekinn
60 þús., með vökvastýri, skoðaður ’87.
Uppl. í síma 35272 eftir kl. 19.
Isuzu Trooper til sölu, lengri gerðin,
árgerð ’82, skipti á skutlu (sendibíl).
Uppl. í síma 651532.
Mazda 323 1300 78 til sölu, þarfnast
viðgerðar, verð 25 þús. Uppl. í síma
53720.
Mazda 626 2000 '80 til sölu, vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 84073 eftir kl.
20.
Mercedes 1117 ’87 vörubifreið, bíllinn
er nýr og ókeyrður, verð 1.600 þús.
Sími 974315.
Mitsubishi Galant station '80 til sölu,
verð 180 þús. Uppl. í síma 622246 eftir
kl. 20.
Peugeot 305 78 til sölu, í toppstandi,
skoðaður ’87, úrvals bíll. Uppl. í síma
53068 eftir kl. 19.
Saab 99 GL 79 til sölu, nýtt lakk, ekki
skipti, staðgreiðsluverð 160 þús. Uppl.
í síma 11802.
Sapporo ’81 til sölu, glæsilegur bíll
með topplúgu o.fl. Uppl. í síma 22300
milli kl. 13 og 17 og 83717.
Subaru 1800 ’82 4x4 station til sölu og
á sama stað Mazda 323 1500 ’82, 5
dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 73413.
Subaru 4WD árg. 77 til sölu, selst
ódýrt, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 79219.
Toyota Hilux pickup ’81 til sölu, vel með
farinn, handryðvarinn. Uppl. í síma
651472.
Toyota M II árg. 76 til sölu, til greina
koma skipti á jeppa. Uppl. í síma 79870
eftir kl. 19.
VW 1200 74 til sölu, góður miðað við
aldur, verð gegn staðgreiðslu 28 þús.
Uppl. í síma 75238.
VW Golf ’77 til sölu í þokkalegu
ástandi, góð vél, FM-útvarp. Uppl. í
síma 50448 eða 50662m e.h. í dag.
Volvo Duet í varahluti: góð sæti, bretti,
dekk, B-18 vél o.fl., ódýrt. Uppl. í síma
71996.
7 þúsund. Cortina 1300 árg. ’74 til sölu,
þarfhast smálagfæringa. Sími 45877.
Alla Romeo 1,5 Tl ’82 til sölu, 5 gíra.
Uppl. í síma 92-3385.
Audl 100 GLS ’77 til sölu í góðu lagi.
Uppl. í síma 20007.
Audi 100 LS 78 til sölu, verð 150 þús.
Uppl. í síma 611831.
Chevrolet Mallbu 79 til sölu. Uppl. í
síma 671048.
Citroen GSA Pallas '82, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. í síma 92-3952 og 4402.
Cortina 1600 76 til sölu, tilbúin í skoð-
un. Uppl. í síma 35479
Datsun dísil 220c ’77 til sölu. Uppl. í
síma 37612.
Fiat 131 78, R-2310, til sölu, ekinn 44
þús., lélegt boddí. Uppl. í síma 73155.
Galant 79 til sölu, bein sala eða skipti
á dýrari. Uppl. í síma 39464.
Galant station 79 til sölu, góð kjör ef
samið er strax. Uppl. í síma 672770.
Lada 1200. Til sölu Lada 1200 ’80 á
kr. 35 þús. Uppl. í síma 53314.
Lada 1600 78 til sölu. Verð kr. 25.000.
Uppl. eftir kl. 19 í síma 651258.
Lada Sport 78 til sölu, í góðu lagi,
skoðuð ’87. Uppl. í síma 92-4402.
Land-Rover ’64, bensín, til sölu. Uppl.
í síma 76816 eftir kl. 19.
Mazda 323 1400 DeLux árg. 79 til sölu,
5 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 18096.
Mazda 323 station 79 til sölu, sjálf-
skiptur. Uppl. í síma 44150.
Mazda 929 árg. 76 til sölu, grá að lit,
ekin 46.000 á vél. Uppl. í síma 685605.
Mitsubishi Tredia '84 til sölu, lítið
ekinn. Uppl. í síma 54867.
Range Rover 72 til sölu, verð 240 þús.,
skipti. Uppl. í síma 652013.
Saab 99 GL Super Combi Coupe 78 til
sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 672061.
Skoda 120 GLS ’82 til sölu, hvítur, lítur
vel út. Uppl. í síma 667477.
Til sölu Volga 74, selst ódýrt. Nánari
uppl. í síma 92-8607.
Toyota Corolla '77 til sölu.
Uppl. í síma 673302.
M Húsnæði í boði
Einstaklingsherbergi í miðborginni
með aðgangi að eldhúsi og síma til
leigu. Góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðborgin”, fyrir 10. apríl nk.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að ibúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
M Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfiun leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl.
9-12,30. Húsnæðismiðlun Stúdenta-
ráðs HÍ, sími 621080.
Hægðu á þér! Þú færð 21 þús., reglu-
semi, skilvísi og heiðarleika mánaðar-
lega. Kokkur, heimavinnandi og tvö
kríli fá rúmgott húsnæði í 16 mánuði.
Sími 36081.
Reglusamt par óskar eftir íbúð nálægt
gamla miðbænum. Lofum öllu sem
aðrir lofa og stöndum við það. Með-
mæli frá fyrri leigusala. S. 12880 og
12964, Þórdís.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 her-
bergja íbúð. Góðri umgengni ásamt
reglusemi og skilvísi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl.
Lsíma 75289. .
3-5 herb. rúmgóð íbúð, helst í ná-
grenni miðbæjarins, óskast til leigu í
sumar. Vinsamlegast hringið í síma
13045.
3Ja herb. íbúð. Ung, bamlaus hjón
óska eftir 3ja herb. íþúð strax, reglu-
semi, skilvísar greiðslur. Vs. 685130
eða þs. 75831 um helgina og á kvöldin.
Gott fólk! Óskum eftir að taka góða
íbúð á leigu, á góðu verði, fyrir góðar
mæðgur. Uppl. í síma 43266 eftir kl.
18.
Lítil einstaklingsíbúð óskast, mjög góð
fyrirframgreiðsla í boði, reglusemi.
Uppl. í síma 27688 frá 9-17 og 71668
frá 18-22.
Okkur vantar 2 herb. íbúð frá 10.-15.
maí, ertun tvö fullorðin, alger reglu-
semi, meðmæli ef óskað er, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 43226.
Ung, barnlaus og reglusöm hjón vantar
2ja-3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði,
fyrir 1. maí nk. S. 54804 á laugard. frá
14-17 og sunnud. frá 17-21.
Ungt, reglusamt par (barnlaust), óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst mið-
svæðis í Rvík eða nálægt. Erum með
eigin atvinnurekstur. Sími 22178.
Rukkari - rukkarl. Tek að mér að rukka
inn hvers konar reikninga og vanskil.
Lofa árangri. Tilboð sendist DV,
merkt „Rukkari 4“.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra-
herb. íbúð á 1. eða 2. hæð, góðri
umgengni og reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla í boði. Uppl. í síma 28193.
Herbergi með aðstöðu óskast til leigu,
helst í Reykjavík. Uppl. í síma 92-1173
og 92-2664.
Húseigendur: Við finnum trausta
leigutaka fyrir ykkur samdægurs.
Leigumiðlunin, sími 79917.
Matsveinn óskar eftir lítilli íbúð í
Reykjavík sem fyrst, er einn og lítið
heima. Uppl. í sima 92-3857.
Par með 2 börn óskar eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 53672 í dag.
Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða
2ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 93-2239.
FJölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. i síma 651752.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu: verslunarhúsnæði við Hverf-
isgötu, 2 skrifstofuherbergi, neðarlega
við Brautarholt. Vantar: 80-200 fin
fyrir matvælaiðnað, 100 fm verslunar-
húsnæði með innkeyrsludyrum, helst
í Múlahverfi, 50-100 fm iðnaðarhús-
næði með innkeyrslu. Leigumiðlun
atvinnuhúsnæðis, sími 76111.
Stórt verslunar-, skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði til leigu í EV-húsinu,
Smiðjuvegi 4. Hentar undir alls konar
rekstur á sviði verslunar, iðnaðar eða
þjónustu, skiptist í smærri einingar
eftir þörfum. Uppl. í síma 77200 á dag-
inn og 622453 á kvöldin.
40-60 m2 atvinnuhúsnæöi eða bílskúr
óskast til leigu strax, helst í austur-
hluta borgarinnar eða í Kópavogi, góð
umgengni. Uppl. í síma 73103.
Atvinnuhúsnæöl viö Skólavöröustíg í
gömlú húsi, ca 120 ffn, sem skiptist í
kjallara, hæð og ris, til sölu eða leigu.
Nánari uppl. í síma 41561.
Óska eftir atvlnnuhúsnæði á jarðhæð,
ca 100-150 fm, fyrir hreinlega starf-
semi, innkeyrsludyr skilyrði, lofthæð
yfir 3 metrar. Símar 26260 og 651688.
Óska eftir aö taka á leigu ca 300 ferm
iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, helst í
Reykjavík eða Hafnarfiðri. Uppl. í
síma 612131 eða 33818.
40-60. ferm iðnaðarhúsnöi óskast til
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2774.
Bílskúr eöa verkstæöishúsnæði,
50-60 fin, óskast til leigu.
Uppl. í síma 24597 og 78744.
Óskum eftir húsnæöi fyrir léttan iðnað
ca 40-60 ferm. Uppl. í síma 53652,
laugardag og sunnudag.
13 V
■ Atvinna í boði
Lagerstörf. Óskum eftir að ráða
lagermenn strax, æskilegt er að um-
sækjendur séu á aldrinum 20-40 ára.
Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag
kl. 17-18. Hagkaup, starfsmannahald,
Skeifunni 15.
Au-pair. Vill einhver kynnast amer-
ísku fjölskyldulífi? Ef svo, hafið
samband við Ólöfu í síma 37826 milli
kl. 20 og 22 næstkomandi mánudags-
og þriðjudagskvöld.
Starfsfólk vantar í uppvask, góð laun í
boði, 65% starf, vaktavinna, tilv. fyrir
heimavinnandi húsmæður sem vilja
komast út á vinnumarkaðinn. Hafið
samb. við auglþj. DVí s. 27022. H-2804.
Trésmiöur óskast. Góð vinna, góð
laun, aðeins vandvirkur smiður kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2845.
Afgreiöslustúlka óskast í bakari hálfan
daginn og aðra hverja helgi. Uppl. á
staðnum. Bakarameistarinn, Suður-
veri. H-2829.
Vanar saumakonur vantar á sauma-
stofu Flóarinnar. Gott fólk, gott
andrúmsloft. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2795.
Viljum ráöa vélsmiði, vélvirkja og
menn vana járnsmíði til viðgerða á
frystigámum, góð vinnuaðstaða. Uppl.
í síma 54244. Blikktækni hf.
VII ráða stúlku til ýmissa skrifstofu-
stafa frá kl. 13-17, ekki yngri 25 ára,
þarf að geta byrjað strax. Umsóknir
sendist í pósthóf 859, 121 Reykjavík.
Bakari óskast. Röskur og ábyggilegur
bakari óskast, mikil vinna. Uppl. í
síma 42058 og 74900.
Maður óskast til iðnaðarstarfa, góð
vinna, gott kaup. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2831.
Starfsfólk óskast til starfa í sláturhús
okkar í Mosfellssveit. Uppl. í síma
666103. ísfugl.
Verkamenn óskast í byggingavinnu,
mjög mikil vinna framundan. Uppl. í
síma 79764 eða 46916 eftir kl. 19.
■ Atviima óskast
Maður, vanur öllum vinnuvélum og
akstri stærri bíla, óskar eftir mikilli
og vel launaðri vinnu strax, ýmislegt
kemur til greina. Meðmæli. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4507.
Kona óskar eftir vinnu við lítið mötu-
neyti, sem ráðskona eða til aðstoðar,
hefur mikla reynslu. Sími 32884 og
29181 eftir kl. 17.
28 ára gamall maöur óskar eftir vel
launaðri vinnu, er vanur að vinna
sjálfstætt, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2844.
Óska eftlr vinnu við akstur vörubif-
reiða
eða á hjólagröfu. Uppl. í síma 13675.
■ Bamagæsla
13-14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja
bama á kvöldin eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 16798.
Tek aö mér börn I gæslu, sem yngst.
Uppl. í síma 36854 eftir kl. 20.
Geymið auglýsinguna.
Get tekið börn í gæslu, er í vesturbæ
Kópavogs, er með leyfi. Sími 41915.
■ Einkamál
Contact. Við leitum eftir þér, hvort sem
þú ert hann eða hún. Kannski er
draumaprinsinn eða draumaprinsess-
an hjá okkur. Ert þú ekki orðin(n)
leið(ur) á að fara einn eða ein á
skemmtistaði? Væri ekki betra að
vera tvö í góðum félagsskap? Nú er
sumarið framundan. Verið ófeimin,
sendið óskir ykkar til okkar. Contact,
pósthólf, 8192, 128 Reykjavík.
Amerískir karlmenn vllja skrifast á við
íslenskar konur á ensku með vinskap
og giftingu í huga. Sendið bréf með
uppl. um aldur, stöðu og áhugamál
ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box
190DG, Kapaau, HI 96755 USA.
Ég er piltur, 24 ára, hár og grannur,
dökkhærður m/dökkblá augu, og óska
eftir að kynnast góðri stúlku, 19-30
ára. Svarbr. sendist DV, merkt
„Feiminn 600“. Mynd væri vel þegin.
■ Kennsla
Einkakennsia i Þinholtunum.
Tungumál - málfræði - taltímar.
Algebra og aðrar raungreinar.
Námsefni sniðið eftir þörfum hvers og
eins. Skóli sf., sími 18520.
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel,
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Allir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.