Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Page 33
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
33
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á fasteigninni Skjólbraut 1, þingl. eigandi Kolbrún Kristjáns-
dóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud.
9. apríl kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Róbert Árni
Hreiðarsson hdl., Landsbanki íslands, Örn Höskuldsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Engihjalla 17, 8. hæð A, þingl. eigandi Alfreð
Alfreðsson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi,
fimmtud. 9. apríl kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn í Kópa-
vogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ólafur Gústafsson hrl., Innheimtustofnun
sveitarfélaga, Búnaðarbanki Islands, Veðdeild Landsbanka islands og Bæjar-
fógetinn í Kópavogi.
________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Vallhólma 16, þingl. eigandi Ólafía Haralds-
dóttir, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud.
9. apríl kl. 11.30. Uppboðsbeiðendureru Bæjarfógetinn í Kópavogi, Búnaðar-
banki íslands og Bjarni Ásgeirsson hdl.
_________________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Smiðjuvegi 50, suðurhluta, þingl. eigandi Jón
B. Baldursson, fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi,
fimmtud. 9. apríl kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs
og Brunabótafélag íslands.
______________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Álfatúni 6, þingl. eigandi Hafsteinn Ólafsson,
fer fram I skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, fimmtud. 9. apríl
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn I Kópavogi, Veðdeild Lands-
banka íslands og Friðjón Örn Friðjónsson hdl.
-______________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Furugrund 62, 2. hæð t.v., þingl. eigandi
Erling Laufdal Jónsson, fer fram I skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í
Kópavogi, fimmtud. 9. apríl kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarfógetinn
í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Hjalti Steinþórsson hdl. og Atli Gíslason
hdl.
_________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 93., 100. og 104. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á
eigninni Krosseyrarvegi 3, 1 ,h. og risi, Hafnarfirði, þingl. eign Lilju Matthías-
dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar
Landsbanka islands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði,
miðvikudaginn 8. apríl 1987 kl. 13.30.
_________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 114., 116. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eign Aðalsteins Sæmundssonar, fer
fram eftir kröfu Sambands almennra lifeyrissjóða á skrifstofu embættisins að
Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 6. april 1987 kl. 13.30.
______________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Arnarhrauni 21, 1. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign
Daníels Björnssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, mánudaginn 6. apríl 1987 kl. 15.30.
___________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Strandgötu 37, 3.h„ Hafnarfirði, þingl. eign
Helga Sigurðssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, mánudaginn 6. apríl 1987 kl. 17.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Vallarbarði 19, Hafnarfirði, þingl. eign Kristins
G. Jónssonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnar-
firði, miðvikudaginn 8. apríl 1987 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Melabraut 67, risíbúð í austurenda, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristínar
Gunnarsdóttur en talin eign Sigríðar Sigmundsdóttur, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. apríl 1987 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign-
inni Hjallabraut 2, 3.h.t.v„ Hafnarfirði, taling eign Sigursteins Húbertssonar,
fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag-
inn 6. apríl 1987 kl. 16.00.
____________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
?önaumar
Þrátt fyrir langa baráttu kínversku
stjórnarinnar og fjölda náttúrufræð-
inga þá virðist fátt geta komið í veg
fyrir að pandabjörnunum fækkar
jafnt og þétt. Fáar tegundir stórra
spendýra eru nú í viðlíka útrýming-
arhættu.
Pöndurnar eru mjög vandlátar á
fæðu og eiga mjög eríitt með að sætta
sig við nærveru mannsins. Nú hefur
verið ákveðið að gera úrslitatilraun
til að bjarga pöndunum með því að
vernda stór svæði bambusskóga, sem
eru kjörlendi þeirra, og að finna ráð
til að ala upp pöndur.
Pöndurnar voru um 700 þegar þær
voru síðast taldar. Allur stofninn
heldur sig í Sicxhuan héraðinu í
Kína, nærri Tíbet. Auk þeirra sem
þar eru villtar eru um 100 pöndur í
dýragörðum víðs vegar í heiminum.
Þá er verið að ala upp nokkrar pönd-
ur á búgörðum.
Nú eru aðeins um 700 villtar pöndur
eftir.
Pöndunum hefur fækkað um
fimmtung á síðasta áratug og sumar
byggðir þeirra hafa horfið með öllu
og í sumum eru aðeins 20 dýr eftir.
Það er talið of lítið til að sá stofn
geti lifað af.
Ágengni mannsins
Náttúrufræðingar telja að pöndun-
um stafi mest hætta af ágengni
mannsins. Veiðar á pöndum eru með
öllu bannaðar og hafa ekki þekkst
lengi. Hins vegar stafar pöndunum
mest hætta af því að stöðugt er verið
að brjóta meira land til ræktunar og
stjórnvöld hika við að friða lendur
pöndunnar algerlega.
Sums staðar er enn stundað skóg-
arhögg á þeim svæðum þar sem
pöndurnar hafast við. Dýrin éta nær
eingöngu smágerða bambustegund
sem aðeins þrífst í skjóli hárra trjáa.
I Kína er verndun pöndustofnsins á
hendi sömu stofnunar og sér um
skógarhögg. Því vilja timburvinnsla
og verndum dýranna togast á þar á
bæ.
Nú er svo komið að aðeins um 20%
þess lands, sem áður var kjörlendi
pöndunnar, er eftir. Skógurinn er þar
að auki ekki eins samfelldur og áður
þannig að hlutar pöndustofnsins
hafa einangrast á litlum svæðum.
Þetta eykur hættuna á úrkynjun
stofnsins.
Á 40 ára fresti deyja bambusplönt-
urnar sem pandan þrífst á. Þá líður
ár þar til nýjar plöntur taka að vaxa
og allt að 10 ár þar til þær hafa náð
fullum þroska. Þegar svona stendur
á er pöndustofninn í hvað mestri
hættu og þeim mun meiri sem lendur
þeirra eru minni.
Snarað/GK
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12„ 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Iðnbúð 2, 2. hæð og 'A hl. 1. hæðar, Garðakaupstað, þingl. eign
Gullkornsins hf„ fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Gjaldheimtunnar í Garða-
kaupstað á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn
7. apríl 1987 kl. 15.00.
_______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 58. og 63. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Lyngmóum 12,1 .h.t.v., Garðakaupstað, þingl. eign Kjartans Blöndal og
Sigrúnar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands
og Gjaldheimtunnar I Garðakaupstað á skrifstofu embættisins að Strandgötu
31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. apríl 1987 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Smárabarði 2, Hafnarfirði, þingl. eign Svans Þórs Vilhjálmssonar, fer fram
eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands, Iðnlánasjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 7.
apríl 1987 kl. 14.00.
_________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Breiðvangi 13, l.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Margrétar Gunnarsdóttur,
fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Strand-
götu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. apríl 1987 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 76„ 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Hjallabraut 43, 2.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Kristínar Hallgrimsdóttur,
fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins á skrif-
stofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. apríl
1987 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Brekkutanga 20, Mosfellshreppi, þingl. eign
Péturs Kornelíussonar, fer fram á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, miðvikudaginn 8. apríl 1987 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Ægisbraut 28, þingl. eigandi Jón V. Björgvins-
son, fer fram i dómsalnum, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 9. april 1987 kl.
13.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Akraneskaupstaður og
Stefán Sigurðsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Vesturgötu 25, miðhæð, þingl. eigandi Gunn-
ar Fjeldsted, fer fram í dómsalnum, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 9. april
1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Akraneskaupstaður, Gylfi Thorlacius
hrl„ Jón Sveinsson hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki Islands.
______________________Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Suðurgötu 107, þingl. eigandi Pétur Péturs-
son, fer fram í dómsalnum, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 9. apríl 1987 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl„ Veðdeild Landsbanka
íslands og Verzlunarbanki islands hf.
____________________Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Jörundarholti 230, þingl. eigandi Guðbrand-
ur Þorvaldsson, fer fram I dómsalnum, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 9. april
1987 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl., Lands-
banki íslands, Útvegsbanki íslands, Jón Sveinsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka islands.
_________Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Skagabraut 23, þingl. eigandi Valdimar Þorvaldsson, fer fram
í dómsalnum, Suðurgötu 57, föstudaginn 10. april 1987 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendureru Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
_________________________Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Skarðsbraut 9,1 .hvt.v„ þingl. eigandi Þórarinn
A. Gunnlaugsson, fer fram i dómsalnum, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 9.
apríl 1987 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur eru Stefán Sigurðsson hdl„ Guð-
mundur Ágústsson hdl„ Ólafur Thoroddsen hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl.
og Veðdeild Landsbanka islands.
_________________________Bæjarfógetinn á Akranesi