Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Page 37
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987. 37 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Öfund getur farið illa með fólk. Láttu ekki kringumstæð- urnar hafa áhrif á dómgreind þína. Þetta verður frekar tilfinningaríkur dagur. Happatölur þínar eru 10,21 og 28. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Mál, sem þú hefur haft miklar áhyggjur af, ættu að standa betur núna. Þú setur í þig kraft og dagurinn verður árang- , ursríkur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert ekki ánægður með úrlausn einhvers vandamáls og ágreinings. Þú ættir að setja upp nýtt skipulag, þú þarft sennilega á því að halda fyrr en varir. Happatöiur þínar eru 11, 19 og 34. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta lítur út fyrir að verða líflegur dagur, með alls kon- ar óvæntum möguleikum. Þú lendir einhvers staðar þar sem þú getur látið ljós þitt skína. Ofgerðu þér samt ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Dagurinn verður dálitið ruglingslegur. Aðstæður gætu þó breyst til batnaðar og allt gengið að óskum seinni partinn. Krabbinn (22. júní-22. júlí): I>að verður mikið að gera í dag og ekki mikill tími til þess að slaka á. Reyndu samt ef þú mögulega getur að slaka vel á í kvöld. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Þú þarft að skipuleggja allt vel ef þú ætlar ekki að missa spón úr aski þínum. Þér gæti yfirsést mál sem þú verður sérstaklega að gæta. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólk, sem þú leitar eftir sámvinnu við í dag, verður senni- lega ekki mjög samvinnuþýtt. Reyndu að ná ákveðnu samkomulagi sem ekki er hægt að breyta seinna. Náið samband bætir upp daginn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vogir geta verið þráar ef þær halda að þær hafi rétt fyrir sér. íhugaðu alla málavexti til að ganga úr skugga um að ekki sé um neinn misskilning að ræða. Þú þarft senni- lega að fara eitthvað með stuttum fyrirvara. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert sennilega í fjárhagsvandræðum og það reynir á náið samband. Reyndu að kveða niður hvers konar rifr- ildi. Þú mátt búast við erfiðum degi. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér reynist ekki auðvelt að ná sambandi við fólk í dag. alla vega ekki í fyrstu atrennu. Reyndu að forðast að segja eitthvað sem þú sérð eftir seinna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki dagur væntinganna. Þú mátt búast við að verða fyrir vonbrigðum, sérstaklega í fjármálum eða við- skiptum. Þér vex kjarkur við stuðning vina þinna. Stjörnuspáin gildir fyrir mánudaginn 6. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki búast við miklu í dag, sérlega ekki félags- lega. Þú ættir að slappa eins vel af og þú mögulega getur og byggja upp fyrir næstu viku. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fiskar geta átt það til að vera dálítið út úr stæl og hugsun- arlausir, taka ekki mark á því sem aðrir segja. Þú hefur mikið á þinni könnu og ættir að fara varlega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ferðalög eru mest í huga þínum eða í langtímaskipulag- inu. Ef þú ert með öðrum í þessu er ekki alveg víst að allir séu sammála. Frestaðu samt ekki að ræða málið. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að láta eftir þér eitthvað sem þú hefur siálfur áhuga fyrir og framkvæma það. Þú mátt búast við fjár- hagsáhættu af einhverju tagi svo þú ættir að setjast niður og koma þeim málum á hreint. Tviburarnir (21. maí-21. júní); Settu i þig efldan kraft og kláraðu það sem hefur setið á hakanum hjá þér. Þér líður betur á aftur. Happatölur þín- ar eru 3, 14 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu hvert tækifæri til þess að skemmta þér í þínum frí- tíma, sérstaklega þau sem eru óvenjuleg. Þú mátt búast við mjög erilsömu tímabili framundan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er meira heldur en ánægja sem þú færð út úr félags- lífinu. Aðstæður færa fólk saman, hvort heldur í rómantík eða vinskap. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): í ákveðnu persónulegu sambandi markar dagurinn tíma- mót. Þú mátt búast við góðum degi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við að samkomulag náist hvort heldur inn- an fjölskyldu eða meðal vina. Þú ættir að reyna að hressa upp á þig með æfingum. Happatölur þínar eru 9.13 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki ósennilegt að þú takir einhverja sjensa fvrir hádegi. sem geta orsakað misskilning og sárindi. Seinni partur dagsins er bjartari og þú hittir einhvern sem þig langaði til að hitta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir verið dreginn inn i mál sem þú þarft að taka afstöðu til með öðrum aðilanum: jafnvel á móti þinni betri vitund. Vertu helst bara ekkert að skipta þér af vandamál- um annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Finndu þér eitthvað að gera í frístundum þínum. Þér gæti revnst það erfitt að sitja bara og stara út í loftið. Reyndu að innheimta ef þú átt útistandandi skuldir. 'ÖT Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 3.-9. apríl er í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg- um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Lækriar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnaríirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30’20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfriin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13 18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 686230. Ákurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjarnar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi. Akureyri. Kefiavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311^-' Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til * 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Stundum liggur hann svona hreyfingarlaus í margar stundir og stundum er hann hreint óstöðvandi. Lalli og Lína ís, getur horft á hana út um bflgluggann Vesálings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.