Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Qupperneq 38
38
Leikhús og kvikmyndahús
>
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið
f RYmta á ^
RuSlaNaUgnul^
í cfag kl. 15.00,
sunnudag kl. 15.00,
miðvikudag kl. 16.00,
fimmtudag kl. 15.00.
Hallæristenór
í kvöld kl. 20.00,
föstudag kl. 20.00.
Ég dansa við þig ...
Ich tanze mit dir in den
Himmel hinein
5. sýning sunnudag kl. 20.00.
Hvít aðgangskort gilda, uppselt.
6. sýning þriðjudag kl. 20.00.
7. sýning fimmtudag kl. 20.00.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Litla sviðið
(Lindargötu 7):
í smásjá
miðvikudag kl. 20.30.
Þrjár sýningar eftir.
Miðasala I Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð
korthafa.
AIDA
eftir Verdi
Sýning laugardag 11. aprfl kl. 20.00.
Islenskur texti.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Símapantanir á miðasölutíma og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Simi
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
Tökum Vísa og Eurocard
MYNDLISTAR-
SÝNING
i forsal Operunnar er opin alla daga frá kl.
15.00-18.00.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
Aukasýning i kvöld, 4. april. kl. 20.30.
27. sýning sunnudaginn 5. april kl. 16.00.
Sýningum fer að fækka.
Miðapantanir allan sólarhringinn I síma
14455. Miðasala hjá Eymundsson og i Hall-
grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00,
mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum
frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsðknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
<Bj<B
KKYKIAVÍKUR
SÍM116620 r
í kvöld kl. 20.30.
Miðvikudag 15. apríl kl. 20.30.
Aðeins 5 sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson
I kvöld kl. 20.00,
uppselt.
Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00.
Föstudag 10. april kl. 20.00.
Ath. Breyttur sýningartimi.
KÖRINN
e. Alan Ayckbourn,
þýð. Karl Agúst Úlfsson.
Danscr: Ingiþjörg Björnsdóttir,
lýsing: Daniel Williamsson,
búningar: Una Collins,
leikmynd: Steinþór Sigurðsson,
leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson,
Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Kjartan
Ragnarsson, Margrét Akadóttir, Ragnheið-
ur Elfa Arnardóttir, Jakob Þór Einarsson,
Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son, Karl Guðmundsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hanna
María Karlsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson,
Jóhann G. Jóhannsson, Daníel Williams-
son.
Frumsýn, þriðjudag 7. anríl.
2. sýn. fimmtud. 9. aprll, grá kort.
3. sýn. sunnud. 12. apríl, rauð kort.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR si:m
„öllAEljv.
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd I nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00,uppselt.
Föstudag 10. apríl kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag 16. aprll kl. 20.00,uppselt.
Þriðjudag 21. apríl kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag 23. april kl. 20.00,uppselt.
Laugardag 25. april kl. 20.00, uppselt.
miðvikudag 29. apríl kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiöa i Iðnó,
sími 16620.
Miöasala I Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir I sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 22. ma! I sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgóngumiða og greitt fyrir þá með
einu slmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.00.
Næturþjónusta
„Takt'ana Yieim
vcm helgar"
Hiingdu í síma
3 93 33
10 ÁKA ÁBYRGÐ
ÁLSTIGAR
ALLAB GERÐIR
SÉRSMÍÐUM
BRUNASTIGA O.FL.
Kaplahrauni 7, S 651960
og við sendum
hana heim
gimilega
PIZZU frá
PIZZAHÚSINU
OPIÐ UM HELGAR
FRÁ KL. 23^-M00
PIZZAHÚSID
GRENSÁSVEGI 10
wRWTPp A \ 'FiTfíoOf'
/fjl /plrT! 1 in| FPI r
Q jp B
SÖNCLEIKURINN:
KABARETT
9. sýning laugardaginn 4. apríl kl. 20.30.
10. sýning sunnudaginn 5. apríl kl. 20.30.
11. sýning föstudaginn 10. apríl kl. 20.30.
12. sýning laugardaginn 11. apríl kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Fiugleiða.
MIÐASALA
SlMI
96-24073
Leikfglag akureyrar
Austurbæjarbíó
Engin Kvikmyndasýning vegna breyt-
inga.
Bíóhúsið
Rauða Sonja
Sýnd kl. 5 og 7.
Bonnuð börnum.
Rocky Horror Picture Show
Sýnd kl. 11.
Aftur til OZ
Sýnd kl. 3.
Bíóhöllin
Allt I hvelli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Liðþjálfinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flugan
Sýnd kl. 11.
Peningaliturinn
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leynilöggumúsin Basil
Sýnd kl. 3.
Hundalíf
Sýnd kl. 3.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Ráðagóði róbótinn
Sýnd kl. 3.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Háskólabíó
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 7 og 9.30
Laugarásbíó
Elnkarannsóknin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Eftirlýstur lífs eða liðinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Furðuveröld Jóa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bónnuð innan 12 ára.
Bandariska aðferðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Regnboginn
Herbergi meo útsýni
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Bjórstsviði-Hjartasár
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15.
Trúboðsstöðin
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Hanna og systurnar
Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30.
Skytturnar
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Top Gun
Endursýnd kl. 3.
Ferris Bueller
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Frönsk kvikmyndavika
Stjömubíó
Peggy Sue giftist
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stattu með mér
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kærleiksbirnirnir
Sýnd kl. 3.
Völundarhús
Sýnd kl. 3.
Tónabíó
Blue City
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
rrTTTi i*i i rr
iTiimiiimm
KL.
22:15
VITNIÐ.
(Witness).
Bandarisk kvikmynd frá 1985 með
Harrison Ford og Kelly McGillis í
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Peter
Weir. Lögreglumaður er myrtur og
eina vitrið er átta ára drengur úr
Amish trúarhópnum. Lögreglumað-
urinn John Book fær málið í sínar
hendur og leitar skjóls hjá Amish fólk-
inu þegar lífi hans og drengsins er
ógnað. Mynd þessi var útnefnd til 8
óskarsverðlauna árið 1986.
FilMMáUMIB
TTniinTiiuTm
ITTTim I I III111111
KL.
20:30
Sunnudag
ÍSLENDINGAR
ERLENDIS
Hans Kristján Árnason heimsækir
Ingimund S. Kjarval leirkerasmið og
Temmu Bell listmálara I Warwick,
New Vork. Þau hafa meðal annars
getið sér gott orð fyrir listastarf sitt
og nýstárlegar hugmyndir I land-
búnaði sem þau stunda samhliða
listinni. Upptöku stjórnaði Sveinn
M. Sveinsson.
nrr
T
lllll
KL.
22:05:
Sunnudag
ÓSKARSVERÐ-
LAUNAAFHENDINGIN
Þann 30. mars sl. voru óskarsverð-
launin afhent í Los Angeles. Stöð 2
sýnir þennan árlega stórviðburð í
fullri lengd.
K
v?'
A uglýsingasimi
Stöðvar 2 er 67 3C 30
Lykllinn f»rð
þú hjá
Helmlllstaakjum
Heimilistæki hf
S:62 12 15
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
Útvarp - Sjónvarp
Laugardagur
4 apxu
Sjónvaip
15.00 íþróttir. íslandsmeistaramótið I
sundi og fleira. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espan-
ol. Ellefti þáttur. Spænskunámskeið i
þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is-
lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli-
níus.
18.30 Litli græni karllnn (8). Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.40 Þytur i laufi. Níundi þáttur I þreskum
þrúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
19.00 Háskaslóðir. (Danger Bay) - 8.
Frelsunin. Kanadískur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga um ævintýri við
verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby
Show) - 12. þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur með Bill Cosby í
titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Gettu betur - Spurningakeppni fram-
haldsskóla - ÚRSLIT. Stjórnendur:
Hermann Gunnarsson og Elísabet
Sveinsdóttir. Dómarar: Steinar J. Lúð-
víksson og Sæmundur Guðvinsson.
21.55 Paul Young-hljómleikar. Frá hljóm-
leikum söngvarans I Birmingham
1985.
22.50 Hiti og sandfok.
01.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd.
09.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.05 Herra T. Teiknimynd.
10.30 Garparnir. Teiknimynd.
11.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og
unglinga. Umsjónarmaöur er Sverrir
Guójönsson.
11.10 Teiknimynd.
11.30 Fimmtán ára. Nýr myndaflokkur í
13 þáttum fyrir þörn og unglinga. Það
eru unglingar sem fara með öll hlut-
verkin og semja þau sjálf textann
jafnóðum.
12.00 Hlé.
16.00 Ættarveldið (Dynasty). Blake þiður
lögfræðing nokkurn að losa sig við
Alexis og gera Steven arflausan.
16.45 Draugasaga (Ghost Story). Banda-
risk kvikmynd byggð á skáldsögu
Peter Straub með Fred Astaire, Dou-
glas Fairbanks jr. og Melvin Douglas
I aðalhlutverkum. Leikstjóri er John
Irvin.
18.30 Myndrokk.
19.05 Hardy gengið. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Crockett lætur draga sig á tálar til-þess
að koma upp um glæpaflokk nokkurn.
20.50 Benny Hill. Breskur gamanþáttur.
21.15 Kir Royal. Ný þýsk þáttaröð um
slúðurdálkahöfundinn Baby Schim-
merlos og samskipti hans við yfirstétt-
ina og „þotuliðið" I Munchen.
22.15 Vitniö (Witness).
00.00 Krydd i tilveruna (A Guide for the
Married Woman).
01.30 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Utvarp xás I
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
09.30 i morgunmund. Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð-
fjörð. (Frá Akureyri).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
Tilkynningar.
11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í
dagskrá útvarps um helgina og næstu
viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur I
vikulokin í umsjáfréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um llstir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar-
son.
16.00 Fréttir, Tilkynningar Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Að hlusta á tónllsL 26. þáttur: Meira
um forleiki. Umsjón: Atli Heimir
Sveinsson.
18.00 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir,
19.30 Tilkynningar.
19.35 Bein lina til st|órnmálaflokkanna.
Þriðji þáttur.