Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Síða 39
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987.
39
21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björns-
son les 40. sálm.
22.30 Tónmál. Um rússneska píanóleikar-
ann Heinrich Neuhaus og nemendur
hans. Soffía Guðmundsdóttir flytur
fyrsta þátt sinn. (Frá Akureyri).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til morguns.
Útvazp zás II
00.10 Næturútvarp.
06.00 í bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir kynn-
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
2p 30 Ókunn atrek Ævar R. Kvaran segir
frá.
21.00 íslensk einsöngslög.
09.03 Tiu dropar. Helgi Már Barðason
kynnir Ijúfa tólist og upp úr kl. 10.00
drekka gestir hans morgunkaffið hlust-
endum til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns-
son sér um þáttinn.
12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
14.00 Poppgátan. Jónatan Garðarsson og
Gunnlaugur Ingvi Sigfússon stýra
spurningaþætti um dægurtónlist.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
þriðjudagskvöld kl. 21.00.).
15.00 Viö rásmarkið. Þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sig-
urðar Sverrissonar og íþróttafrétta-
mannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Ríó og hin trióin. Svavar
Gests rekur sögu íslenskra söngflokka
í tali og tónum.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tilbrigði Þáttur I umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur. (Þátturinn verður end-
urtekinn aðfaranótt miðvikudags kl.
02.00).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Meö sinu lagi. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn-
arsson.
21.00 Á mörkunum. - Jóhann Ólafur
Ingvason. (Frá Akureyri).
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir
gömul og ný dægurlög.
00.05 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
Akuzeyzi
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni. - FM 96,5. Um að gera. Þáttur
fyrir unglinga og skólafólk.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur
tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem
framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum. Fréttir kl.
08.00 og 10.00.
12.00 í fréttum var þetta ekki helst. Rand-
ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson o.fl.
bregða á leik.
12.30 Asgeir Tómasson á léttum |augar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sinum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu
lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með
Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði
síðustu daga, leikur tónlist og spjallar
við gesti. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið
með tónlist sem engan ætti að svíkja.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi stanslausu
fjöri.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur
Gislason leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint I háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Útzás FM 88,6
09.00 FB mætir og þenur sig. (FG)
10.00 FB þenu.r sig áfram og fer siðan
heim og leggur sig. (FB)
11.00 MR kemur með þátt í nesti. (MR)
12.00 • • hjálpar landanum að melta.
(MR)
13.00 MS-ingar. Þorkell og Björn leika
tónlist við allra hæfi. (MS)
14.00 Auöunn Ólafsson heldur þvi álram
með glans. (MS)
15.00 lönskólinn sér um þátt I tengslum
við Iðnskóladaginn. (IR)
17.00 FÁ sér um þátt. (FA)
18.00 FÁ sér um sjálfan sig. (FÁ)
19.00 Hvað ætlar þú að verða? Valgeir
Vilhjálmsson og Arni Gunnarsson
(FG)
21.00 MR blandar fyrstu blöndu kvöldsins.
(MR)
22.00 • • sér um þáttinn. (MR)
23.00 Kokkteill með Kingo. (IR)
01.00 Næturvaktin. MS lætur móðan
mása. (MS)
Útvarp - Sjónvaip
Alfa FM 102,9
13.00 Skref i rétta átt. Stjórnendur: Magn-
ús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og
Ragnar Schram.
14.30 Á óskallstanum. Óskalagaþáttur I
umsjón Hákonar Múller.
16.00 Á beinni braut. Stjórnendur: Gunnar
Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lifsins. Þáttur með ýmsu
efni.
24 00 Tónlist.
04.00 Dagskrárlok.
Sjónvazp Akuzeyzi
09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd.
09.30 Högni hrekkvisi. Teiknimynd.
09.55 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Herra T. Teiknimynd.
10.50 Garparnir. Teiknimynd.
11.10 Námur Salómons konungs (King
Salomons Mines). Hörkuspennandi
ævintýramynd eftir hinni þekktu sögu
Rider Haggard sem komið hefur út i
islenskri þýðingu. Leit að námu hins
virta Salómons konungs í frumskógum
Afríku.
12.00 Hlé.
18.00 Ættarveldið (Dynasty). Carrington-
fjölskyldan kemur fram á sjónarsviðið
aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir
Steve Carringtori en Alexis, fyrrverandi
kona, hans vitnar gegn honum.
18.55 Heimsmeistarinn að tatli. Sjötti og
síðasti þáttur. Hinn ungi snillingur,
Nigel Short, og heimsmeistarinn, Gary
Kasparov, heyja sex skáka einvígi fyrir
sjónvarp á skemmtistaðnum Hippod-
rome í London. Friðrik Ólafsson skýrir
skákirnar.
19.30 Spæjarinn. Teiknimynd.
19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice).
Crocett og Tubbs lenda í heilmiklum
kappakstri í þessum þætti þar sem
þeir þurfa að klófesta morðingja vænd-
iskonu.
20.45 Benny Hill. Breskur gamanþáttur.
21.20 Kir Royale.
22.25 Svimi (Vertigo). Bandarísk kvik-
mynd eftir Alfred Hitchcock. Með
aðalhlutverk fara James Stewart, Kim
Novak, Barbara Bel Geddes (miss Ellie
I Dallas), Tom Helmore, Henry Jores
o.fl. Mynd þessi er ein umdeildasta
mynd Hitchcock. Fyrrum leynilög-
reglumaður (Stewart), sem kominn er
á eftirlaun, er ráðinn af gömlum skóla-
félaga sinum til þess að fylgjast með
konu hans (Novak). Það endar með
því að leynilögreglumaðurinn verður
ástfanginn af konunni en það er aðeins
byrjunin.
00.30 Óvætturin (Jaws). Bandarisk bíó-
mynd með Roy Scheider, Richard
Dreyfuss og Robert Shaw i aðalhlut-
verkum. Lögreglustjóri í smábæ
nokkrum við ströndina fær það verk-
efni að kljást við þriggja tonna hvítan
hákarl sem herjar á strandgesti. Þetta
er myndin sem skemmdi fyrir bað-
strandaiðnaðinum í mörg ár eftir að
hún var frumsýnd. Leikstjóri er Steven
Spielberg.
02.30 Dagskrárlok.
Sunnudaqur
5. apm
Sjóitvazp________________
14.00 Úrslitaleikur I bresku deildarkeppn-
inni. Arsenal - Liverpool: Bein útsend-
ing.
16.00 Gömlu brýnin. (Heroes and Villains)
17.00 Sunnudagshugvekja. Oli Agústsson
flytur.
17.10 Tónlist og tiöarandi I. Hirðskáld I
hallarsölum. 4. Liszt i Weimar.
18.00 Stundin okkar. Barnatími sjónvarps-
ins. Umsjón: Agnes Johansen og
Helga Möller.
18.35 Þrlfætlingarnir. (The Tripods).
19.00 Á framabraut. (Fame).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.50 Geisli. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir
og Matthias Viðar Sæmundsson.
Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.40 Colette, þriðji þáttur.
22.40 Eldsmiðurinn
23.10 Passiusálmur. 34. Það fyrsta orð
Kristi á krossinum. Lesari Sigurður
Pálsson. Myndir: Snorri Sveinn Frið-
riksson.
23.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
9.00 Stubbarnir. Teiknimynd.
9.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
10.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd.
10.30 Gúmmibirnirnir. Teiknimynd.
11.00 Hrói höttur. Barna- og unglinga-
mynd um Hróa hött og félaga hans í
Skirisskógi.
12.00 Hlé.
15.30 íþróttir. Blandaður þáttur með efni
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
17.00 Um víða veröld.
17.40 Matreiöslumeistarinn. Að þessu
sinni eru marineraðir kjúklingar í for-
rétt og bananaterta í eftirrétt. Ari
Garðar Georgsson sér um matreiðsl-
una.
18.05 Á veiðum (Outdoor Life).
18.30 Myndrokk.
19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties).
20.30 íslendingar erlendis.
21.15 Lagakrókar (L.A.Law). Vinsælir
þættir um störf lögfræðinga hjá stóru
lögfræðifyrirtæki i Los Angeles.
22.05 Óskarsverðlaunaafhendingin. Þann
30. mars sl. voru óskarsverðlaunin af-
hent í Los Angeles. Stöð 2 sýnir
þennan árlega stórviðburð í fullri
lengd.
00.30 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
08.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guð-
mundsson prófastur flytur ritningarorð
og bæn.
08.10 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna. Dagskrá.
08.30 Létt morgunlög.
09.00 Fréttir.
09.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þáttur um þjóðtrú
og hjátrú Islendinga fyrr og síðar.
Umsjón: Ölafur Ragnarsson.
11.00 Messa i Grindavikurkirkju. (Hljóðrit-
uð 15. þ.m.) Prestur: Séra Örn Bárður
Jónsson. Orgelleikari: Svavar Árnason.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 Eldur i Heklu. Ari Trausti Guð-
mundsson tekur saman dagskrá i tilefni
þess að fjörutiu ár eru liðin frá Heklu-
gosi 1947. M.a. fluttar samtímahljóð-
ritanir og rætt við menn sem fylgdust
með gosinu.
14.30 Miðdegistónleikar.
15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón. Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni i umsjá Páls Heiðars Jónsson-
ar og Vilborgar Guðnadóttur.
17.00 Siödegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar - Þóra Jónsdóttir.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum?
20.00 Framboðslundur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá Norrænum tóniistardögum i
Reykjavfk
23.20 Göngulag tímans. Þriðji þáttur af
fjórum í umsjá Jóns Björnssonar fé-
lagsmálastjóra á Akureyri.
24.00 Fréttir.
00.05 Þættir úr sigildum tónverkum.
00.55 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til morguns.
Utvazp zás n
00.10 Næturútvarp.
06.00 i bitiö. - Rósa Guðný Þórsdóttir
kynnir notalega tónlist í morgunsárið.
09.03 Perlur. Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi með sigildri dægurtón-
list í umsjá Guðmundar Benediktsson-
ar.
10.05 Barnastundin. Asgerður J. Flosa-
dóttir kynnir barnalög.
11.00 Gestir og gangandi. Ragnheiður
Davíðsdóttir tekur á móti gestum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heilmikið mál. Gestur E. Jónasson
og Helga Jóna Sveinsdóttir endur-
skoða atburði nýliðinnar viku.
14.00 i gegnum tíöina. Þáttur um islenska
dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars
Jónssonar.
15.00 75. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás
2.
18.00 Gullöldin. Bertram Möller kynnir
rokk- og bitlalög.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og
Sigurður Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn
verður endurtekinn aðfaranótt laugar-
dags kl. 02.30).
20.00 Noröurlandanótur. Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðsson kynnir tónlist frá
Norðurlöndum.
21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur
Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og
sveitalög.
22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völund-
arson og Þorbjörg Þórisdóttir.
23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir
lög með söngvaranum Vaughn
Monroe og kvikmyndaleikkonunni
Marilyn Monroe.
00.10 Næturútvarp.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
09.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa
sunnudagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
11.00 í fréttum var þetta ekki helst. Endur-
tekið frá laugardegi.
11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar.
13.00 Helgarstuö með Hemma Gunn í
betri stofu Bylgjunnar.
15.00 Þorgrimur Þráinsson i léttum leik.
17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist að hætti hússins og
fær gesti i heimsókn. Fréttir kl. 18.00
19.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi.
Felix leikur þægilega helgartónlist og
tekur við kveðjum til afmælisbarna
dagsins. (Síminn hjá Felix er
61-11-11.)
21.00 Popp á sunnudagskvöldi.
23.30 Jónina Leósdóttir. Endurtekið viðtal
Jónínu frá fimmtudagskvöldi.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Alfa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. I skóla bænarinnar. Frá-
saga: Guð er máttugur. Hugleiðing um
sigur trúarinnar.
24.00 Dagskrárlok.
Útzás FM 88,6
09.00 FB vaknar af værum blundi. (FB)
10.00 FB tannburstar sig. (FB)
11.00 Nuddpottar. Stefán Eiriksson. (MH)
12.00 Er lifandi djass á islandi? Umsjón
Gunnar Hauksson (MH)
13.00 Þáttur um vimuefni.
15.00 MS í góðum fíling. Þórður Vagnsson
sér um þáttinn. (MS)
16.00 Lalli Palli er ekki einn í heiminum
og því þeytir hann plötur af snilld.
(MS)
17.00 MR sér um þátt. (MR)
18.00MRsér um þennan þátt lika. (MR)
19.00 Iðnskólinn sér um þátt. (IR)
21.00 • • • sér um þáttinn. (FÁ)
22.00 FÁ sér um þátt, og sei sei já. (FA)
23.00 Lamað af laugardegi að vera. Um-
sjón. Stebbi, Árni og Bjarni. Þeir gera
sig og aðfa að fíflum. (FG)
Stuttar fréttir sagðar kl. 18.55, 20.55,
22.55 alla virka daga og einnig kl.
8.55, 10.55, 12.55, 14.55 og Í6.55
um helgar.
Svæðisútvazp
Akureyzi
10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni. - FM 96,5 Sunnudags-
blanda.
Sjónvazp Akuzeyzi
09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
09.30 Stubbarnir. Teiknimynd.
09.55 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
10.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd.
11.10 Mamma gerir uppreisn. Barna- og
unglingamynd.
12.00 Hlé.
18.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efnf
úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
19.25 Matreiðslumeistarinn. Á matseðli
Ara Garðars i þetta sinn er nautakjöts-
réttur með baunum og jarðarberjaís i
ábæti.
19.50 Spæjarinn. Teiknimynd.
20.15 Bulman.
21.10 Systurnar (Sister, Sister).
22.50 Lagakrókar (L.A. Law). Verðlauna-
þáttur þar sem fylgst er með nokkrum
lögfræðingum í erilsömu starfi og utan
þess.
23.40 Yoko Ono. Þáttur um listakonuna
Yoko Ono.
00.40 Dagskrárlok.
Veður
Vegna verkfalls veðurfræð-
inga fást engar veðurspár til
birtingar í DV né öðrum fjöl-
miðlum.
Akureyri alskýjað -1
Egilsstaðir snjókoma 0
Gaitarviti léttskýjað -4
Höfn skýjað 3
Keflavíkurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarkla ustur léttskýj að 6
Raufarhöfn snjóél -2
Reykjavík léttskýjað -1
Sauðárkrókur alskýjað -2
Vestmannaeyjar heiðskírt 3
Bergen hálfskýjað 11
Helsinki skýjað 9
Ka upmannahöfn skýjað 6
Osló hálfskýjað 7
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn alskýjað 6
Algarve skýjað 12
Amsterdam mistur 12
Aþena léttskýjað 16
Barcelona rigning 14
(Costa Brava) Berlín mistur 9
Chicago léttskýjað -6
Feneyjar rigning 10
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 11
Hamborg mistur 11
Las Palmas skýjað 20
(Kanaríevjar) London mistur 10
Los Angeles skúr 13
Lúxemborg rigning 8
Miami skýjað 17
Malaga rykmistur 9
Mallorca alskýjað 15
Montreal skýjað 1
New York alskýjað -
Nuuk rigning 2
Róm skýjað 17
Vín skýjað 10
Winnipeg léttskýjað -4
Valencia aiskýjað 14
Gengið
Gengisskráning nr. 65 - 3. april
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,910 39,030 38,960
Pund 62.499 62,692 62,743
Kan. dollar 29,810 29.902 29,883
Dönsk kr. 5,6702 5,6876 5,7137
Norsk kr. 5,7107 5,7283 5,7214
Sænsk kr. 6,1411 6,1600 6,1631
Fi. mark 8,7606 8,7876 8,7847
Fra. franki 6,4418 6.4617 6,4777
Belg. franki 1,0350 1,0382 1,0416
Sviss. franki 25,6916 25,7709 25,8647
Holl. gvllini 18,9898 19,0483 19,1074
Vþ. mark 21,4321 21,4982 21,5725
ít. lira 0,03008 0,03017 0,03026
Austurr. sch. 3,0504 3,0599 3,0669
Port. escudo 0,2769 0,2778 0,2791
Spá. peseti 0,3055 0,3064 0,3064
Japansktyen 0,26627 0.26709 0,26580
írsktpund 57,178 57,355 57,571
SDR 49,8633 50,0166 49,9815
ECU 44,4663 44,6035 44,7339
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
4. apríl
57305
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR
AC Delco
Nr.l
BILVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300