Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1987, Page 40
FRETT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiö-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Viðtal DV við Steingrim Hermannsson í gær kom sem sprengja:
Ábyrgðarieysi að láta
hann sprengja samninga
- segir Þorsteinn Pálsson sem hætti við að draga tilboð sitt til baka
„Segja má að það hafi verið rök- í'orsætisráðherra sprengja þessa Hermannssonar forsætisráðherra í að samningaviðræður fóru aftur í og Steingrímur Hermannsson hefói
rétt að stöðva samningana og draga samninga og hætti við að draga til- DV í gær. gang um klukkan 16 var allt stirðara enga athugasemd gert við þá. Tilboð
tilboðið til baka, þar sem þaö var boðið til baka og ákvað að láta meiri Ummæli Steingríms í DV komu en áður að sögn samningamanna. . þaðsemhannheföisíðangertStarfs-
forsætisráðherra landsins sem svona hagsmuni ráða,“ sagði Þorsteinn eins og sprengja. I Karphúsinu varð Þorsteinn Pálsson sagði í gær að mannafélagi ríkisstofhana hefði
talaði, en eftir nán;m íhugun taldi Páisson fjármálaráðherra í samtali hlé á samningaviðræðum og lá við á síðasta ríkisstjómarfundi hefðu verið í fúllu samræmi við kennara-
ég það hreint ábyrgðarlevsi að láta við DV vegna ummæla Steingríms borð að upp úr öllu slitnaði. Eftir kennarasamningamir verið ræddir samningana. -S.dór
Fjalla-
garpar á
lokaspretti
- í Húsafell í dag
Að sigra þrjá jökla í sömu ferð
er ekki takmark sem allir ferða-
langar setja sér í byijun apríl.
Fjallagarpamir, sem nú eru á ferð
á þremur vel útbúnum fjallabif-
reiðum inni á hálendinu, setja þó
markið svo hátt.
Þeir eru á ferð frá Austurlandi
til Reykjavíkur og leiðin liggur
yfir Vatnajökul norðanverðan,
síðan Hofsjökul og loks yfir Lang-
jökul. Hingað til hefúr ferðin
gengið í öllu eftir áætlun. Fjalla-
garpamir hrepptu vonskuveður í
byrjun en það hefur ekki komið
að sök, enda em þeir vel útbúnir.
I gær hvíldust ferðalangamir á
Hveravöllum en í morgun átti að
leggja upp á Langjökul og yfir
hann niður í Húsafeli. Þangað er
ætlunin að koma seinnipartinn í
dag.
-ES
Ávallt feti framar
68-50-60
l0lBlLASrðö
ÞRDSTUR
SÍÐUMÚLA 10
LOKI
Fara þessar sprengingar
ekki bráðum að sprengja
stjórnina?
»ij
Frambjóðendur spá í stöðuna fyrir almennan kjósendafund sem haldinn var á Hótel
Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. Til vinstri má sjá Eið Guðnason, þingmann Alþýðu-
flokksins, en hægra megin framsóknarþingmennina Davíð Aðaisteinsson og Aiexander
Stefánsson félagsmálaráðherra. DV-mynd GVA
- sjá frásögn af Borgarnesfundinum á bis. 22-23
Tulsa, Oklahoma:
Persónunjósnir í
íslendingabyggðum
„Strax og síminn hringdi hjá mér fór
upptökutækið hjá honum í gang. Ég
reyndi að kæra en það treystir sér
enginn til að gera neitt í málinu. Það
vantar fordæmi," sagði Finnbogi
Óskarsson sem stundar nám í flug-
virkjun í Tusla í Oklahomafylki í
Bandaríkjunum.
Finnbogi og fjölskylda hans hafa
orðið fómarlömb persónunjósna í ís-
lendingabyggðum Oklahoma en í
Tulsa búa nú um 50 íslendingar. Sími
Finnboga hefur verið hleraður af öðr-
um íslendingum að undanfómu,
samtöl tekin upp á segulband og síðan
send í pósti til ýmissa aðila.
„Ég veit um fjórar íslenskar fjöl-
skyldur hér sem hafa fengið segul-
bandsupptökur af símtölum eiginkonu
minnar í pósti. Þetta em símtöl þar
sem konan mín hefur verið að ræða
við vinkonur sínar um málefhi Islend-
inga hér í Tulsa og þetta kemur sér
að sjálfsögðu ákaflega illa fyrir okk-
ur,“ sagði Finnbogi.
Ásta Pétursdóttir, sem eirtnig stund-
ar nám í flugvirkjun í Tulsa, hefur
fengið sendar segulbandsspólur heim
til sín:
„Það er komið svo mikið af Islend-
ingum hingað og svo virðist sem
hópurinn sé klofinn í tvennt. Það er
leiðinlegt þegar íslendingar haga sér
svona á erlendri grund,“ sagði Ásta.
Sími Finnboga, sem hleraður var,
er þráðlaus og virðistsem andstæðing-
ur hans hafi notað skanna til að hlusta
á símtölin og hljóðrita.
-EIR