Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987.
11
Utlönd
HSKE4NG
PANTANASlMI 64 12 00
Neitar asökunum
um þátttöku í samsæri
Ekkja breska blaðabarónsins Ces-
il King neitaði í gær harðlega
ásökunum um að eiginmaður henn-
ar helði átt þátt í samsæri bresku
leyniþjónustunnar um að steypa
stjóm Harold Wilsons árið 1974.
Ásakanimar komu frá tveimur þing-
mönnum Verkamannaflokksins.
Hafin er málsókn á hendur þremur
dagblöðum sem birt hafa útdrátt úr
bók fyrrum gagnnjósnarans Peter
Wright þar sem hann fullyrðir að
menn leyniþjónustunnar hafi undir-
búið samsæri gegn stjóm Wilsons.
Breska stjómin hefur reynt að
hindra útgáfu bókarinnar og hefur
nú áftýjað dómi sem kveðinn var
upp í Ástralíu þar sem Peter Wright
er búsettur.
Stjórnarhermenn i El Salvador breiða yfir lik félaga sinna sem forust með
þyrlunni. Simamynd Reuter
Tíu fórust í
t
0
t
0
t
n
EIGUM FYRIRLIGGJANDI
PÚSTKERFI
í EFTIRTALDAR
BIFREIÐAR
AMC Hornet, Concord, Willys jeep, Wagoneer jeep.
Audi 80,100, Allegro 1300,1500, Autobianchi.
BMW 315,316,318,320,323i, 518,520,525.
Chev., Chevelle, Malibu, Nova, Citation, Capris,
Blazer.
Citroen, Ami 8, Visa, GS, DS, CX, BX.
Daihatsu Charade, Charmant, Thaft, Rocky, sendibíll.
Datsun, 100A, 120A, 120Y, 140Y, 140J, 160J, 160B,
180B, 220D, 280D.
Datsun Cherry, Sunny, Micra, Stansa, Bluebird, 1500,
2200 pickup.
Datsun Urvan, King, Cab, Patrol.
Dodge, Dart, Aspen, Volare, Le Baron, Omini,
Ramcharger.
Fiat 126,127,128,125,131,132, Panda, Uno, Ritmo,
Regata, Argenta, Polonez.
Ford, Escort, Cortina, Taunus, Sierre, Fiesta, Fair-
mont, Pinto, Comet, Maveric, Econotine Bronco,
Transit, Traider.
Honda, Civic, Ballade, Quintet, Accord, Prelude.
Isuzu, Gemini, Esusu, Trooper.
Lada 1200,1300,1500,1600, Sport.
Land Rover bensín, Land Rover dísil.
Mazda 1000,1300,323,616,818,626,929,1600,1800,
pickup.
Mercedes 200D, 220D, 240D, 300D, 230B, 250B, 280B.
Mercedes sendibilar 207D, 307D, 309D, 508D, 608D.
Mitsubihsi Colt, Lancer, Tredia, Cordia, Galant,
Sapporo.
Mitsubishi L200, L300, L300 4x4, Pajero.
Marina 1,3 - 1,8 - mini 850-1000.
Opel, Kadett, Ascona, Manta, Rekord.
Peugeot 305, 504D, 504B, 505D, 505B.
Renault R4, R5, R9, R12, R14, R16, R18, R20 Trafic.
Range Rover Jeep.
Rússajeppi GAZ 69, WAS 452.
Saab 93, 3 cyl., 95 v4 - 99, 900, 99 turbo, 900 tubro,
96 v4.
Scout 6 cyL, 8 cyl.
Skoda 120, Amigo.
Subaru 1400, 1600, 1800.
Suzuki Alto. St. 80/90 sendibil, Lj80 Jeep, Sj410 jeep.
Talbot Simca 1100, Horizon, 1307, 1308.
Toyota, Starlet, Tercel, Corolla, Carina, Celica,
Corona MKII.
Toyota, Camry, Cressida, Crown, HiLux, HiAce,
Landcruiser.
Vauxhall, Chevette, Viva.
Volkswagen, Derby, Golf, Jetta, Passat, Santana.
Volkswagen, 1200,1300,1302,1303, Transporter Bus,
1300, 1500, 1600.
Volvo 343,345, Amason, 142,144,145,242,244,245.
Volvo 164, 262, 264, 265, 740, 760.
Wartburg.
KÚTAR i VÖRUBÍLA Mercedes 1113,1413,1513,1313.
Scania L80, 110, L36, 140, Lb 140, L141.
Volvo, Lv 150, L246, L495, Ð514, F12, F88, N88, N86,
F86, F89, N7, N12.
Mjög hagstætt verö, svo gefum við 10-20% afslátt
Brak Huey-þyrlunnar sem sprakk skömmu eftir flugtak frá herflugvelli í San
Salvador og hrapaði í útjaðri höfuðborgarinnar. Simamynd Reuter
þyrluslysi í
El Salvador
Herþyrla á vegum stjómarhersins í
E1 Salvador sprakk skömmu eftir flug-
tak frá herstöðinni Ilopango í útjaðri
höfuðborgarinnar. Enginn komst lífs
af úr þyrlunni en um borð í henni
vom tíu menn.
Ekki liggur ljóst fyrir hvort um
skemmdarverk hefur verið að ræða en
þetta er þriðja þyrla stjómarhersins
sem ferst frá síðustu áramótum talið.
Margar þ>Tlur hersins em þó gamlar
og sumar vom meira að segja notaðar
af Bandaríkjaher í Víetnamstríðinu.
Meðal þeirra tíu sem fómst var eig-
inkona eins foringja hersins á leið til
að heimsækja mann sinn. Ennfremur
einn erindreki CIA, bandarísku leyni-
þjónustunnar.