Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Síða 2
2
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987.
Fréttir
Á útifundi herstöðvaandstæðinga f gær tók Ragnar Stefánsson sig til og
beindi eldflaugarlíkani að Hótel Sögu, kannski til að hræða ráðherrana til
afvopnunar. DV-mynd KAE
300 hevstoðvaand-
stæðingar
Um þrjú hundruð herstöðvaand-
stæðingar komu saman á Hagatorgi
síðdegis í gær til- að mótmæla veru
íslands í NATO og hemaðarstefnu
Atlantshafsbandalagsins. Á fúndinum
fluttu þau Margrét Bjömsdóttir og
Eiríkur Hjálmarsson ávörp en í lok
fúndarins samþykktu fúndarmenn
áskorun til Matthíasar Á. Mathiesen
utanríkisráðherra. 1 áskoruninni er
mótmæltu
afvopnunartillögum fagnað en varað
við að slíkt verði tilefhi til kjamorku-
uppbyggingar annars staðar í heimin-
um. Skorað er á Matthías að leggja
öllum tillögum lið er minnkað geta
vígbúnað í Evrópu og gefa út yfirlýs-
ingu um að íslendingar muni aldrei
sætta sig við aukinn herbúnað á norð-
urslóðum.
-JFJ
Skipholt 50c. í burðarþolsskýrslunni segir aö burðarþol hússins sé ekki
fullnægjandi. Nú hefur komið fram að það er fullnægjandi.
Svartfuglsegg talin öiva kynhvotina
Athygli hefúr vakið að flokks- skilar góðum árangri ef þeir hafe
formennirnir, Jón Baldvin Harvni- borðað svartfúglsegg," sagði Ásgeir.
balsson, Steingrímur Hermannsson Hann sagði að svartfúglsegg hefðu
og Þorsteinn Pálsson, snæddu svart- helst verið taiin verka vel á kyn-
fúglsegg á fúndinum langa í Rúg- hvötina.
brauðsgerðinni í gær. Af þvi tilefni „Þau örva ábyggilega kynhvötina,
hringdi DV í Ásgeir Erlendsson, maður verður frjálsari, hraustari,
bónda og vitavörð á Hvallátrum, sterkari, liprari og heilinn starfar
vestast á Vestflörðum, sem talinn er líka betur.
manna fróðastur um bjargfúglsegg, Þau eru talin hollur og góöur
og spurði hvort einhver náttúra matur. Það er sama næringargildi í
væri tengd áti svartfúglseggja og einueggioghálfúmpottiafnýmjólk.
hvort slíkt át gæti gagnast sérstak- Þennan vísdóm hef ég frá gamla
lega við myndun ríkiastjómar. fólkinu,“ sagði vitavörðurinn.
„Það er enginn vafi á þvf að það -KMU
Burðarþolið:
Ekki fullnægjandi
þýðir fullnægjandi
DV hefúr borist í hendur bréf sem
Hafsteinn Pálsson, deildarverkfræð-
ingur hjá Rannsóknastofnun bygg-
ingariðnaðarins, sendi til hönnuða
hússins að Skipholti 50c. Það hús er
eitt þeirra húsa sem gerð var burðar-
þolskönnun á. í niðurstöðum segir að
teikningar séu vel gerðar en burðarþol
er ekki fúllnægjandi að mati nefndar-
innar.
Bréf það sem Hafsteinn Pálsson hef-
ur látið frá sér fara er svohljóðandi:
„Málefrii: Nýleg könnun á ástandi
þolhönnunar bygginga á vegum RB.
Byggingin Skipholt 50c.“ Eins og fram
hefúr komið vom athugasemdir varð-
andi hin 10 hús, sem könnunin náði
til, mismiklar og misalvarlegar. f
könnuninni er reiknað með Z stuðli
varðandi jarðskjálftaálag 0,75.
Varðandi framangreint hús vom at-
hugasemdir með minna móti en í
skýrslunni segir eftirfarandi: „Teikn-
ingar: Vel gerðar. Mat á burðarþoli:
Ekki fúllnægjandi." Skýringar á því
að burðarþol þótti ekki fullnægjandi
er framannefiit gildi á jarðskjálfta-
stuðli (0,75) en með gildi 0,5, sem
byggingayfirvöld í Reykjavík miða
við, telst burðarþol hússins fullnægj-
andi. Bréfið undirritar Hafsteinn
Pálsson, verkfræðingur hjá Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins.
Með bréfinu tekur Hafeteinn Páls-
son að hluta til baka niðurstöður
nefndarinnar. Þeir sem unnu að
skýrslunni sögðu að burðarþol væri
ekki fullnægjandi. Nú kemur skýrt
fram að samkvæmt þeim stuðli sem
allar byggingar í Reykjavík em byggð-
ar eftir er burðarþolið fúllnægjandi.
-sme
Hatrammar deilur í Sjálfstædisflokknum:
Sjálfetæðisráð-
herrar gagniýna
Þorstein
Miklar deilur virðast nú í uppsigl-
ingu í Sjálfstæðisflokknum. Tveir af
ráðherrum Sjálfetæðisflokksins hafa
nú bæst í hóp þeirra sem gagnrýna
forystu flokksins og þá sérstaklega
framgöngu Þorsteins Pálssonar í
stjómarmyndunarviðræðunum.
Matthías Bjamason samgöngu-
ráðherra sagði í samtali við DV í
morgun að hann væri ekki ánægður
með það hvað skort hefði á samráð
Þorsteins við þingmenn og ráðherra
flokksins. „Það er mjög óeðlilegt að
hafa ekki samráð. Menn verða að
athuga að hver þingmaður hefur
sinn rétt og skyldur gagnvart sínum
kjósendum. Það er víst að ég þekki
vinnubrögð fyrri formanna flokksins
og þessi vinnubrögð Þorsteins em
mjög ólík þeim,“ sagði Matthías.
Sverrir Hermannsson mennta-
málaráðherra bætti um betur en
hann sagði í sjónvarpsviðtali í gær:
„Sjálfetæðisflokkurinn er flokkur í
upplausn. Flokkur sem ekkert veit
og ekkert kann.“ Þá sagði Sverrir
að ekki kæmi til greina að hann
gæfi kost á sér til ráðherradóms í
hugsanlegri ríkisstjóm.
Sverrir sagði í viðtali við DV í
morgun að hann hefði ýmislegt við
framgöngu forystu flokksins að at-
huga. „Miðstjóm flokksins kaus
endurskoðunarnefnd til að taka á
vanda flokksins eftir kosningamar.
Þessi nefnd var ekki fyrr sest niður
en nefndarmenn fara að gefa út sér
níðrit um flokkinn sem kom út suður
í Kópavogi. Ég var þrumulostinn
yfir þessum vinnubrögðum.
Ég komst nú ekki á þingflokksfund
sem haldinn var í fyrrakvöld en þar
skilst mér að ég hafi verið tekinn
rækilega fyrir. Það mun vera fyrir
þær sakir að ég talaði í gamni við
stúlku á Tímanum um stjómar-
myndunina," sagði Sverrir Her-
mannsson í samtali við DV í morgun.
Þess má geta að hér er um mikil
sinnaskipti að ræða hjá Sverri. Síð-
ast í gærmorgun sagði hann í samtali
við DV að honum litist vel á stjórn-
armyndunina og í gærmorgun var
einnig haft eftir honum í blaðavið-
tali að hann „myndi gefa kost á sér
sem ráðherraefni í þessa ríkisstjóm,
er reyndar alveg staðráðinn í því“.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst
hvorki að ná tali af Þorsteini Páls-
syni né Friðrik Sophussyni í
morgun.
-ES
Formenn stjórnmálaflokkanna, þeir Steingrimur Hermannsson, Jón Baldvin Hannibalsson og Þorsteinn Pálsson,
voru giaðhlakkalegir þegar „leyni“fundur þeirra hófst um hádegi í gær. Þeim voru meðal annars borin svart-
fuglsegg í hádegismat en erfitt er að segja hvort þau hafa orðið þeim til hjálpar við myndun ríkisstjórnar.
DV-mynd S
Stjomamtyndunaiviðræður:
Samningar hafnir fyrir alvöru
- mestur ágreiningur er enn um efhahagsmál
Þorsteinn Pálsson, Jón Baldvin
Hannibalsson og Steingrímur Her-
mannsson, formenn flokkanna sem nú
reyna myndun ríkisstjómar, hittust á
leynifúndi í gömlu Rúgbrauðsgerðinni
um hádegisbilið í gær og var lögð á
það mikil áhersla að fjölmiðlar fréttu
ekki af fundi þeirra. DV tók þó á
móti formönnunum á fúndarstað þegar
þeir mættu til fundarins.
Fundurinn stóð í rúma fimm klukku-
tíma og að honum loknum varð ljóst
að flokksformennimir vom að semja
um myndun ríkisstjómar, fyrir alvöm.
„Flokkamir hafa nú lýst pólitískum
vilja til samstarfs, með fyrírvara um
að samkomulag takist um fyrstu að-
gerðir um viðnám gegn verðbólgu,"
sagði Jón Baldvin Hannibalsson að
loknum fundinum í gær. Hann sagði
einnig að önnur atriði myndu ekki
koma í veg fyrir samstarf ef samkomu-
lag næðist um fyrstu aðgerðir.
„Sett verður á laggimar sérstök
nefnd sem á að meta þjóðhagsleg áhrif
þeirra hugmynda sem uppi em,“ sagði
Þorsteinn Pálsson í gær. Það er því
ljóst að sjálfetæðismenn hafa lagt ffarn
einhverskonar hugmyndir um fyrstu
aðgerðir á móti þeim tillögum sem
þegar lágu fyrir. Eins og sagt var í DV
í gær höfðu framsóknarmenn haft uppi
stór orð um hvað gerðist ef sjálfetæðis-
menn spiluðu ekki einhverju slíku út.
Nú liggur hins vegar fyrir að meta
áhrif hvorrar tillögu fyrir sig og síðan
að semja um það til hvaða aðgerða
verður gripið.
Að málefnunum gengnum er ráð-
herraskipan ein eftir. „Já, við höfúm
rætt ráðherraskipan hér í dag. Það var
hins vegar velt upp hugmyndum um
breytingar á verkaskiptingu ráðu-
neyta og þær þarf að skoða ofan í
kjölinn áður en gengið verður frá ráð-
herraskipan," sagði Jón Baldvin í
gær. Mun hann þar einkum eiga við
hugmyndir um að hluti viðskiptaráðu-
neytisins verði settur undir utanríkis-
ráðuneytið.
-ES
Ráðherrafundinum lokið
Utanríkisráðherrafúndi Atlants-
hafsbandalagsins lauk óvænt kl. rétt
rúmlega níu í morgun en áætlað
hafði verið að hann stæði til hádeg-
is. Bendir það til þess að samkomu-
lag hafi náðst í öllum atriðum. Rétt
fyrir hádegi átti að vera blaða-
mannafundur Carringtons, fram-
kvæmdastjóra bandalagsins, þar sem
skýrt verður frá niðurstöðum fund-
arhaldanna.
Mat manna, sem með fundinum
hafa fylgst, er að líklega hafi náðst
samkomulag um hina tvöföldu núll-
lausn, sem felur í sér brottflutning
skammdrægra og meðaldrægra eld-
flauga frá Evrópu og þannig fái
Reagan Bandaríkjaforseti vilyrði
fyrir áffamhaldandi samningavið-
ræðum við Sovétmenn. Eining
virðist vera um þetta meðal ráð-
herranna en ffekar deilt um það
hvort binda eigi stuðning Atlants-
hafsbandalagsins við þessa leið því
skilyrði að þegar verði hafiiar við-
ræður um efnavopn, hefðbundinn
herafla, vígvallarkjamorkuvopn og
langdrægar eldflaugar. Þykir líkleg-
ast að slíkur fyrirvari verði hafður
á yfirlýsingu ráðherranna.
-JFJ