Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. Utlönd Farþegavél skotin niður í Afganistan Yfirvöld í Afganistan tilkynntu í gær að afganskir skæruliðar hefðu skotið niður farþegaflugvél og hefðu 53 far- þegar týnt lífi. Flugvélin mun hafa verið skotin niður með bandarískum Stinger eldflaugum þegar hún var í innanlandsflugi frá suðurhluta lands- ins til Kabúl. Þetta mun vera í 3. skiptið sem farþegaflugvél er skotin niður í Afganistan á þessu ári. Vestrænir sendiráðsstarfsmenn og skæruliðar segja að harðir bardagar hafi geisað umhverfis Khandahar á síðustu vikum en ekki virðist ljóst hver hafi vinninginn. Afgönsk yfirvöld tilkynntu einnig að hershöfðingi úr stjórnarher lands- ins, Abdul Qayyum Siddio. hefði verið skotinn til bana af skæruliðum þegar hann vai' í „friðarferð" að útskýra markmið kommúnistastjómarinnar í Kabúl fyrir landslýð. Stjórnvöld í Afganistan segja að skæruliðar hafi skotió niður farþega- flugvél með bandarískum Stinger eldfiaugum. Simamynd Reuter Norska stjómin hélt enn velli Borgaraflokkarnir í Noregi gátu ekki komið sér saman um að fella minnihlutastjórn Verkamannaflokks- ins, undir forystu Gro Harlem Brund- tland forsætisráðherra, í gær. Hélt því stjórnin enn velli. þrátt fyrir harða andstöðu gegn stefhu hennar, einkum í landbúnaðarmálum. Það var norski Framfaraflokkurinn og leiðtogi hans, Carl Hagen sem til- kynnti í gær að hann myndi ekki greiða atkvæði með vantrausti á ríkis- stjómina. Sagði hann að stjóm borgaraflokka myndi ekki hafa uppi stefnumörkun sem yrði ólík stefhu núverandi stjómar í neinum gmnd- vallaratriðum og því væm stjómar- skipti ekki raunhæf á þessu stigi. Síðar tilkynnti formaður Miðflokks- ins að flokkur hans myndi ekki heldur standa að vantrausti á stjórnina. Umsjón: Halldór K. Valdimarsson og Jónas Friðrik Jónsson Oeirðir í V-Beriín fyrir heimsókn Reagans Uppþot varð í Vestur-Berlín í gær þegar mótmæli gegn Ameríku sner- ust upp í óeirðir og þurfti óeirðalög- regla að beita táragasi til að dreifa um 20.000 mótmælendum sem hentu grjóti og öðru lauslegu í átt til lög- reglu og skutu flugeldum. Bæði lögreglumenn og mótmælendur meiddust, svo og blaðamenn. Einnig urðu verslanir á Kurfuerstendamm Boulevard fyrir skemmdum. Mótmælin fóru fram vegna komu Reagans Bandaríkjaforseta til V- Berlínar en þar hefur hann stutta viðkomu eftir Feneyjafundinn. Ætl- unin er að Reagan staðfesti skuld- bindingar Bandaríkjamanna við borgina og krefjist niðurrifs Berh'n- armúrsins sem skiptir borginni í tvennt. Síðasta heimsókn Reagans fyrir 5 árum varð einnig tilefni mikilla mót mæla. Öryggisreglur eru því nú mun hertari og mun ræðupallur sá, er Reagan kemur til með að tala úr, vera skotheldur og með gluggum í austurátt. Austur-þýsk stjórnvöld hafa fordæmt ætlun Reagans að halda ræðu rétt við landamærin en í síðustu viku varð mikið uppþot í austurhluta borgarinnar er ung- menni kröfðust niðurrifs múrsins. Einn hinna 20.000 mótmælenda liggur t valnum í V-Berlin en mótmælin beindust gegn fyrirhugaðri heimsókn Ronald Reagans til borgarinnar. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Gyðufell 12, 3.t.h„ þingl. eigandi Haukur Þorkelsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Málflutningsstofa Gunn- ars Sólnes sf„ Bogi bigimarsson hrl. og Olafur Axelsson hrl. Kambsvegur 8, jarðhæð, þingl. eigandi Garðar Björgvinsson, mánud. 15. júm' ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ingólfsson hdl. Keilufell 39, þingl. eigandi Magnús Eggertsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 13.45. Uppboðsheiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Kjarrvegur 3, þingl. eigandi Guðmundur H. Sigmundsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ólafúr Gústafsson hrl. og Klemens Eggertsson hdl. Ljárskógar 19, þingl. eigandi Sighvatur Björgvinsson, mánud. 15. júm' ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ljósvallagata 24, ris, þingl. eigandi Jón Bergmann, mánud. 15. júm' ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi erTtyggingastofhun ríkisins. Miklabraut 78, 1. hæð t.h„ þingl. eigandi Guðríður Guðlaugs- dóttir, mánud. 15. júnf ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Ari ísberg hdl. Nökkvavogur 4, ris, þingl. eigandi Gylfi Guðmundsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl„ Þorsteinn Eggertsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Nökkvavogur 54, hluti, þingl. eigandi Karlotta Karlsdóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.00 Nökkvavogur 54, hluti, talinn eigandi Bjöm Halldórsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki fslands. Ofanleiti 25, 4. hæð merkt 04-02, talinn eigandi Birgir Hrafiisson, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur, 22, 2. hæð norður, þingl. eigandi Hafþór Guð- mundsson og Ágústína Pálmarsd., mánud. 15. júm' ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurmar Albertsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Rjúpufell 46, 1. hæð, þingl. eigandi Auðbjörg Kristinsdóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki Mands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Safamýri 13, 2. hæð, þingl. eigandi Hrannar G. Haraldsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Skipasund 56, hl„ þingl. eigandi Kári Einarsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ííkisins, Þómnn Guðmundsdóttir hdl. og Ólafúr Gústafeson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsai embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 4, 2. hæð D„ þingl. eigandi Fanney Helgadóttir, mánud. 15. júnf ’87 kL 14.45. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Austurberg 12, 3. hæð nr. 4, þingl. eigandi Sæmundur Þórarins- son, mánud. 15. júm' ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bugðulækur 1, 2. hæð, þingl. eigandi Bragi Friðfinnsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Þorfúmur Egilsson hdl. Dalsel 31, kjallari, norður, þingl. eigandi Kolbrún Kristín Daníels- dóttú, mánud. 15. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl. Dúfnahólar 4, 5. hæð E, talinn eigandi Guðbrandur Ingólfsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Magnússon hdl., Ævar Guðmundsson hdl„ Veðdeild Landsþanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hamraberg 40, þingl. eigandi Birgir Tómasson, mánud. 15. júní ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi erlnnheimtustofhun sveitarfélaga Háaleitisbraut 30, 4. hæð t.v., þingl. eigandi Birgir Hermannsson, mánud. 15. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Háberg 5, 1. hæð, þingl. eigandi Aðalsteinn Gíslason, mánud. 15. júnf ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki úlands Gjald- heimtan í Reykjavík, Gísh Baldur Garðarsson hrl„ Ölafúr Axelsson hrl., Tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 56, 2., 3.og 4.h„ þingl. eigandi Bókhlaðan hf„ mánud. 15. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Klapparberg 16, þingl. eigandi Valgerður Hjartardóttir, mánud. 15. júm' ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugateigur 40, aðalhæð & ris, þingl. eigandi Ómar Másson, mánud. 15. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Hróbjartur Jónatans- son hdl„ Landsbanki íslands, Ólafúr Garðarsson hdl„ Andn Ámason hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík. Mýrargata, trésmiðja, þingl. eigandi Dam'el Þorsteinsson og Co. hf„ mánud. 15. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rjúpufell 27,4.t.h„ þingl. eigandi Viktoría Steindórsdóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Selvogsgrunnur 22, efri hæð, þingl. eigandi Jóhanna Þorgríms- dóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Súðarvogur 32, hl„ þingl. eigandi Sedrus sf„ mánud. 15. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki Islands, Hákon H. Kristjónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggerts- son hdl„ Iðnlánasjóður, Ólafúr Gústafeson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Torfúfell 44, 4.t.v„ þingl. eigandi Ásta Magnúsdóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Unufell 29, l.t.v„ þingl. eigandi Guðrún Ágústsdóttir, mánud. 15. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þvottalaugablettur 27, þingl. eigandi Jón Guðmundsson o.fl., mánud. 15. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirlöldum fasteignum Hverfisgata 54, 1. hæð, þingl. eigandi Hafnarbíó hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. júní ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.