Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Side 13
13 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. Neytendur GREIÐANDI: HL -UPPLÝSINGAR FYRIRTÆKJA- OG UMBOÐASKRÁ REYKJAVÍKURVEGI 60 ■ 220 HAFNARFIROI Nafnnúmer 9346-2068 £*£-///*/. REIKNINGUR Nr. 0089 DAGS. /f/z. KRÓNUR Skráningargjald: /o^o. — Umboð: Annar kostnaðun GREITT: ‘, SAMTALS KR. '/£>&<!?. — FJAROARPRENT Reikningurinn var númer 89. OPTT) Verslið þar sem úrvalið Vi IJL/ er mest og kjörin best Muniö JL- í KVÖLD kaupsamningana til kl. 20 Lokað laugardaga í sumar. Matvörumarkaður 1. hæð - rafdeild 2. hæð - húsgagnadeild 2. og 3. hæð - gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - ritfangadeild 2. hæð - munið JL-grillið leikfangadeild 2. hæð sérverslanir í JL-portinu Augtýsingaherferð sem dagaði uppi? „Ég hefði aldrei trúað því að svona nokkuð ætti eftir að gerast hér í þessu litla þjóðfélagi en svona svindl er algengt í stórum þjóðfélögum eins og í Bandaríkjunum,“ sagði Sigríður Sigurðardóttir sem rekur á Baróns- stígnum þvottahúsið Þvoið sjálf, í samtali við DV. Sigríður vísar til atburðar sem hún varð fyrir er til hennar kom maður og sagðist vera með fyrirtæki sem hygðist safna saman upplýsingum um starfandi fyrirtæki, skrá í tölvu sína og veita síðan upplýsingar þeim sem eftir leituðu, að undangenginni mikilli auglýsingaherferð. „Það kostaði 1000 kr. að taka þátt í þessari upplýsingasöfnun. Ég greiddi þær og fékk kvittun fyrir. Við vorum númer 89 sem bendir til þess að hann hafi verið búinn að fá 88 önnur fyrirtæki til þess að greiða sér 1000 kr. En svo hefur nákvæm- lega ekkert gerst og ég ekki orðið vör við neinar auglýsingar,“ sagði Sigríður. A nótunni sem dagsett er 18. febrú- ar, hefur Jón H. Bergsson kvittað og þar er einnig símanúmerið 651114. Sigríður sagðist margsinnis hafa reynt að hringja í þetta númer eftir að henni var farið að lengja eftir að heyra í Jóni þessum. Símsvari hafi sagt að búið væri að loka þessum síma. Við staðfestum orð Sigríðar. Það er enn sami símsvarinn sem svarar og segir að þetta símanúmer sé lokað. -A.BJ. Álagning á filmur Verðlagsstofhun hefur beðið um mátti draga þá ályktun að álagning- birtingu á eftirfarandi: in heföi verið hæst hjá því fyrirtæki. Á neytendasíðu DV 27. maí sl. var Verðlagsstofhun vill af þessu tilefhi vitnað í tölur úr könnun Verðlags- taka fram að álagning á filmur var stofhunarumálagninguáfilmurhér samkvæmt könnuninni lægst hjá á landi. í sömu grem var tilgreint Hans Petersen h/f. sérstaklega nafn á einum söluaðila Verðlagsstofnun á filmum, Hans Petersen h/f, og Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sc mcðaltal heimiliskostnaðar fiölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í maí 1987: Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Nýkomin þýsk leður- sófasett og hornleðursófar p í húsgagnadeild. Allt i helgarmatinn. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.