Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. 33L.. ■ Til sölu 3 15" sumardekk , svo til ónotuð, stór stereo skápur, Atari tölva með 2 disk- drifum, segulbandi, stýripinnum og forritum til sölu. A sama stað vantar svalavagn. Uppl. i síma 92-1156. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Keramikmót af stórum styttum og blómapottum til sölu, einnig mikið úrval af minni mótum af ýmsum gerð- um og brennsluofn, 200 lítra. Uppl. í síma 94-3929. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urihn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Stór svefnsófi til sölu, einnig golfsett, Lynx kylfur, Dunlop poki og kerra, Nordmende videotæki (V 1015), bæk- ur, Náttúrufræðingur 1.-35. árg. Uppl. í síma 20813. Til sölu vegna flutnings: þvottavél og þurrkari, Philips, sem nýtt, gamlir ís- skápar, Philips og Bosch, skrifborð með skúffum, skáp og hillum. Sími 689086. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum, margar gerðir af jeppahjól- börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar h/f, símar 52222 og 51963. ísskápur og frystir, hæð 175 , til sölu. Hann er 3ja ára, hvítur með 2 press- um. Verð 25 þús staðgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3769. Birki - birki. Höfum til sölu fallegt birki, verð frá 100 - 650 kr. Gróðrar- stöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Máva- innréttingar, Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin), sími 688727. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Overlock iðnaöarsaumavél og Passap prjónavél til sölu, einnig Club 8 ungl- ingahúsgögn, mjög vel með farin. Uppl. í síma 30560. Seglbretti til sölu, Sodim Roxy, 165 1, 3,35 m lengd, einnig krókur (Har- ness). Uppl. í síma 29660 á daginn og 75117 eftir kl. 18.30. Eggert. Söluturnaeigendur - veitingamenn. Til sölu sem ný Taylor ísvél, einnig shakevél. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 38833. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16. Farseðill. Til sölu farseðill til Kaup- mannahafnar 18. júní, aðra leið, kr. 6 þús. Uppl. í síma 99-4634. Snyrtifræðingar - nuddarar. Mjög full- kominn snyrtistóll (bekkur) til sölu. Uppl. í síma 28295 eftir kl. 18. Mifa Ijósritunarvélar til sölu. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Nýr Diamond þurrgalli til sölu. Uppl. í síma 651062. Rafha eldavél til sölu, 2ja ára. Uppl. í síma 75306. Tilboð óskast í Grinke mótahreinsivél. Uppl. í vinnusíma 97-5305 og heima- síma 97-5155. ■ Oskast keypt Golfsett óskast. Gott byrjendasett ósk- ast, helst með poka og kerru. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3777. Skjalaskápar - skrifstofuáhöld. Óskum eftir að kaupa skjalaskápa (file), og skrifstofuhúsgögn. Uppl. í síma 689689 á skrifstofutíma. Veitingahús. Óska eftir að kaupa djúp- steikingarpott fyrir franskar, einnig stimpilklukku o.fl. tæki. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-6666. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa notaðan svifdreka fyrir byrjanda, þarf að vera í góðu lagi. Verðhugmynd 25-35.000. Uppl. í síma 46772 eftir kl. 19 og alla helgina. Óska eftir djúpsteikingarpotti og gufu- gleypi, helst með filterum. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 38833. KR baggatina óskast. Sími 93-5755. ■ Verslun Kópavogsbúar ath. Erum með úrval af fötum á börnin fyrir 17. júní. Vorum að taka upp nýja sendingu frá Major Minior í London: jogginggallar, skyrt- ur, peysur, buxur, einnig snjóþvegnar gallabuxur, einnig höfum við úrval af hárskrauti og skartgripum. Versl- unin Hlíð, Hjallabrekku 2, Kópavogi, sími 40583. Inga auglýsir: Falleg dragtaefni, gott úrval, alls konar fataefni, t.d. apa- skinn, snjódenim, jogging, jersey. Blússuefni, röndótt, rósótt og einlit. Geysilegt úrval af pakkasniðum. Gardínu- og rúmfataefni. Versl. Inga, Hamraborg. Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk meistaranna frá Nachtmann. Eigum á lager mikið úrval af kristalgjafavöru: skálar, tertudiska, vasa, skart- gripabox, rjómasett. Sendum í póst- kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl- un, Síðumúla 29, sími 688544. Fatamarkaöur - fatamarkaður. Höfum opnað fatamarkað, allar vörur á hlægilegu verði. Gerið góð kaup. Vöruland verslun, Grensásvégi 50, sími 83350. ■ Fatnaður Jakkaföt og einkennisfatnaöur, saumað eftir máli. Karl Johann Lilliendahl klæðskeri, saumastofa, Garðastræti 2, sími 17525. islenskur búningur til sölu, upphlutur með gylltum borðum, millum og belti, einnig peysuföt. Uppl. í síma 44524. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, dökk grænn á stórum hjólum, verð kr. 15 þús. Einnig ljósblá Em- maljunga kerra með svuntu og skermi, sem ný. Verð kr. 10 þús. (ný kostar 15900). Uppl. í síma 43291. Mjög vel meö farinn barnavagn, Silver Cross, til sölu. Uppl. í símum 78102 og 71937. Óska eftir regnhlifakerru, notaðri. Sími 673503. ■ Heimilistæki ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í heimahúsum frystikistur og allar teg. kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við- gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón- usta. Sími 76832. Electrolux isskápur með frysti til sölu, hæð 1,55, kostar nýr 38 þús., fæst á hálfvirði. Uppl. í síma 641705 eftir kl. 18. Geysifagur Electrolux ísskápur/frysti- skápur til sölu, hæð 174 cm, breidd 60 cm. Uppl. í síma 611353 eftir kl. 18 og alla helgina. Gömul þvottavél óskast, ekki sjálfvirk. Uppl. í síma 99-8221. ■ Hljóðfeeri Sérpöntum Ensoniq synthezisera, samplera, digital píanó og fylgihluti á mjög góðum kjörum. Erum með við- gerðarþjónustu og með hluti til sýnis. Einkaumboð á íslandi. Elding trading company hf. Uppl. í síma 14286. Eins árs gamall Yamaha DX 7 með 3 kubbum, tösku og petala til sölu, einn- ig Roland MSQ 100 Sequencer. Uppl. í síma 21568. Hljómsveit sem spilar framsækið rokk vantar æfingarhúsnæði strax. Arnar, sími 73928. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Karcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Eldhúsborð + 4 pinnastólar til sölu, einnig húsgögn í barna- og unglinga- herb. og hvítt barnarimlarúm. Uppl. í síma 53813 eftir kl. 17. Félagsheimili/félagasamtök. Til sölu ca 250-300 traustir stólar. Áhugasam- ir vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3752. Sófasett. Til sölu vel með farið sófa- sett, 3 + 2+1, (rautt pluss). Uppl. í s. 15077 milli kl. 16 og 18 föstudag og í s. 19616 milli kl. 14 og 16 laugardag. ■ Tölvur Commodore 64 K tölva ásamt litamoni- tor og diskadrifi til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 43790. Ferðatölva til sölu, NEC 8201, verð 8 þús. Uppl. í síma 20983. M Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviögeröir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Bikarmót Fáks, Andvara, Gusts og Sörla í hesta- íþróttum verður haldið dagana 13. og 14. júní að Víðivöllum, dagskrá hefst laugardaginn 13. júní kl. 10 á 4 gang- tegundum unglinga á Asavelli, hlíðni- keppni B hefst á sama tíma í tamningagerði Fáks. Dansleikur verður haldinn í félags- heimili Fáks laugardaginn 13. júní, húsið opnað kl. 22. Stjórn F.A.G.S. Bændur og hestamenn. Önnumst alla flutn. fyrir ykkur. Komum ávallt heim í hlað. Guðmundur Björnsson, hs. 77842 og bílas. 985-20336, og Eiríkur Hjaltason, hs. 43026 og bílas. 002-2006. Tökum hross i hagagöngu í sumar. Pláss fyrir 25-30 hross. Hagstætt verð. Einnig vetrarfóðrun næsta vetur. Uppl. í síma 99-7355 eftir kl. 9 föstu- dagskvöld og um helgina. 7 vetra hestur undan Sörla frá Sauðár- króki til sölu, mjög þægur, hefur allan gang en vantar þjálfun. Uppl. i símum 24753 og 666326 á kvöldin. Hestamenn athugið! Hagaganga á mjög góðum stað, 40 km frá Reykja- vík, góð aðstaða. Uppl. í símum 99-4388 og 611536. Rúmur töltari, 7 vetra, hæfileikamikill og vel ættaður, til sölu af sérstökum ástæðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3775. Hagabeit. Getum tekið nokkra hesta í hagabeit í sumar, 12 km frá Reykja- vík. Uppl. í síma 84393. Hestur til sölu. 8 vetra, fallegur, há- gengur töltari af góðum ættum, prúður og ógallaður. Sími 74625. Ný fiskasending. Nýkomin sending af skrautfiskum. Amazon, gæludýra- verslun, Laugavegi 30, sími 16611. Síamskettlingur (læða), hreinræktuð, til sölu. Uppl. í síma 671805. ■ Hjól Kraftmesta og besta enduro + cross- hjól landsins til sölu, Maico GM 500 Star ’86, lítið sem ekkert þekkt á ís- landi en talið vera „Porsche" mótor- hjólaiðnaðarins um allan heim, enda Lþýsk framleiðsla. Eina mótorhjóla- merkið sem er handsmíðað að veruleg- um hluta. Diskabremsur beggja megin, vatnskælt, einstæð, marg- stillanleg Long Travel Gas fjöðrun. Aðeins 109 kg, 2500 km á mælinn og 62 hrá og villt ha. Raunvirði ca 250 þús., selst á 190-200 þús. fyrir 1. júlí eða rúm 100 þús. út + góður bíll. Gerðu tilboð í R-73837 í hvelli. Uppl. hjá Baldri í síma 93-1752 eða Ingi- björgu, vs. 93-2085. Fjórhjólaleigan Hjóliö, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki íjór- hjól, LT-230 og LT-300. Góð hjól. - gott svæði. - toppaðstaða. Opið frá 10-22 alla daga. S. 667179 og 667265. Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örygg- isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla, Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma, gleraugu, bringu-, herða- og axlahlíf- ar, nýrnabelti, hnéhlífar, cross skó, regngalla, hjólbarða, og m.fl. Umboðs- sala á notuðum bifhjólum. Hænco hf„ Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Hænco auglýsir: Vorum að taka upp m.a. reima-leðurbuxur, Chopper og Profile skó, leðurgrifflur, silkilamb- húshettur, bremsuklossa, keðjur, tannhjól, olíusíur, spegla o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Suzuki GS 1000 S til sölu, ’80, ekið aðeins 13 þús. km, topphjól í topp- standi, allt nýyfirfarið, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-2287 í matartímum. Óska effir Enduro- eða crosshjóli, engin útborgun og 10 þús. á mánuði, upp í 35-50 þús. Uppl. í síma 40406 eftir kl. 17. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími 689422. Leigjum út Qórhjól og kerrur. Opið alla daga. Honda XL 500 ’82 til sölu, gott hjól, vel með farið. Uppl. f síma 96-61418 eftir kl. 17. Sverrir. Kawasaki 1000 Z-1R ’78 með '80 mótor til sölu. Uppl. í símum 96-27448 og 96-22405. Suzuki 750cc Intruder til sölu, ekið 300 km, svart á lit. Uppl. í síma 985-21306 eða 612380 eftir kl. 17. Óska eftir hjóli, 50 cub., helst ekki eldra en ’81, í góðu lagi. Uppl. í síma 12079 eftir kl. 17. BMX Kalkoff götuhjól til sölu, næstum ónotað. Sími (91) 666272. Fjórhjól til sölu. Kawasaki 300, lítið notað, verð 145 þús. Uppl. í síma 76065. Vespa P 200 E (200 cc) '82 til sölu, ekin 3500 km. Uppl. í síma 13672. ■ Vagnar Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði, einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla á góðu verði. Opið kl. 16—19 daglega, laugardaga kl. 10—16. Fríbýli sf„ Skipholti 5, sími 622740. Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Góðir hálsar! Óskum eftir að kaupa (eða leigja í 2 mán.) notað hjólhýsi í góðu ástandi, árg. ca ’75-’83. Vantar einnig bílaflutningavagn. Sími 12980 eða 623095 á virkum dögum. Hlynur. Smiða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma 44905. Tjaldvagn óskast, helst Camp-Let, æskilegt að hann megi greiðast á 6-8 mán. Úppl. í síma 37420 og 17949. Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 672847 eftirkl. 18. ■ Til bygginga Steypumót. Dokaplötur, ca 110 fm, til sölu, í 3 lengdum, 3,4 og 5. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3757. ■ Verðbréf Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir fjár- magni eða tryggingum til lengri tíma, um hlutabréfakaup getur verið að ræða eða háa vexti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3763. Tek að mér að koma krítarkortanótum í innhéimtu, greiðsla upp í möguleg. Þorleifur Guðmundsson, Hafnar- stræti 20, sími 16223. ■ Sumarbústaðir Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald- stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar, bílaleiga, sundlaug og topp þjónusta. Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu, ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð- in Flúðum símar 99-6756 og 99-6766. Tilboö óskast í sumarhús, stærð 27 ferm, hjólhýsi, stærri gerð. Tilboð skil- ist fyrir 14. júní til Þorkels Pétursson- ar sem gefur nánari uppl. í vinnusíma 96-41444 og heimasíma 96-41582. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. Lóö undir sumarbústað til sölu í Hraunborgum í Grímsnesi. Uppl. í sima 52307. Nýr, vandaður sumarbústaöur til sölu, 33 fm, með svefnlofti, tilbúinn til flutn- ings. Uppl. í síma 35929. Sumarbústaður til sölu, til flutnings, A bústaður, er á Þingvallasvæðinu, verð 250-300 þús. Uppl. í síma 10508. ■ Fyiir veiðimenn Nýtt tyrir stangaveiöimenn. Stanga- veiðihandbókin, full af fróðleik og skemmtilegu efni, meðal annars uppl. um á annað hundrað veiðistaðijit- myndir af veiðiflugum. Flóð og tunglstöður til tveggja ára o.fl. o.fl. Fæst í öllum betri sportvöruverslun- um. Sendum í póstkröfu um land allt. Handargagn, s. 18487-27817. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipu- leggið sumarfrídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnu- völlur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. ■ Fyiirtæki Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Matreiðslumenn. Af persónulegum ástæðum er til sölu fyrirtæki sem sel- ur mat til fyrirtækja og stofnana og veislumat. Fyrirtækið skilar hagnaði. Uppl. í síma 53618 á kvöldin. Fyrirtæki i matvælaframleiðslu í fullum rekstri til sölu, gott tækifæri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3767. Bifreiðaverkstæði til sölu á Reykjavík- ursvæðinu, í rúmgóðu og björtu húsnæði, háar dyr og góð lofthæð. Uppl. í síma 44015 og 77373 á kvöldin. Viltu eignast fyrirtæki? 65 hesta Zetor dráttarvél með tveim Catt 300 bar háþrýstidælum til sölu. Góðir tekju- möguleikar. Sími 73929 og 92-4136. ■ Bátar < Handfærabátur óskast á verðbilinu 200-400.000. Verður að vera tilbúinn á veiðar, með haffærisskírteini, dýpt- armæli, 2 handrúllum, talstöð og kompás. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3776. Kaupleigusamningur eða sala. 5,7 tonna trilla '83 með 80 ha. Volvo Penta vél, dýptarmæli, lóran, VHF-stöð, 3 24 volta rúllum, er með hafíærisskír- teini, gott verð. Uppl. í síma 92-6662. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700. 4 manna Víking björgunarbátur með tvöföldum botni, nýjum sendi og ný- skoðaður til sölu. Uppl. í síma 2077?* eftir kl. 20. 5,4 m seglskúta til sölu, 4 kojur, 5 segl, hvítur toppur, rauður skrokkur. Uppl. í síma 52905 á kvöld- in. Sjósleði. Kawasaki Jetski 300 til sölu, árg. '86. mjög vel með farið, skemmti- legt sjó- og vatnasport. Uppl. í síma 924124. Óska eftir vönum sjómanni á nýjan 9 tonna handfærabát úti á landi, ein- ungis vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 20772 eftir kl. 20. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf„ Vesturvör 27, sími 46966. 2ja og Vi tonns trilla til sölu, þarfna^r smálagfæringar. Gott verð. Uppl. í síma 92-2784. Frambyggður plastbátur, 2'A t, til sölu, með nýju drifi en vélarlaus, vagn fylg- ir. Uppl. í síma 92-6942. Óska að taka á leigu 6-12 tonna þilfars- bát, leiga 10 kr. á kg eða 100.000 kr. á mánuði. Nánari uppl. í síma 94-7519. 4ra cyl., 68 ha. Ford til sölu. Uppl. í síma 96-52285 á kvöldin. Sodiak mark 2 ásamt 10 ha. mótor til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36613. Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.