Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Síða 24
36
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987.
Smáauglýsingar
■ Bilaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-
' reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi, sími 77840.
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
,ÁG-bí!aleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
*“reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj., hs. 74824.
BP bílaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi
Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópvogi, sími 75040.
Bónus: Japanskir bílaleigubílar, ’79
-’87, frá 790 kr. á dag og 7.90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
«Sími 19800.
Bilaleigan Ós, s. 688177, Langholtsv.
109, R. Leigjum út japanska fólks- og
st.bíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry,
Daihatsu Charmant. S. 688177.
E.G. Bilaleigan, sími 24065, Borgartúni
25. Leigjum út fólksbíla á sanngjörnu
verði, sækjum, sendum. Greiðslu-
kortaþjónusta.
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar
markmið og ykkar hagur. Sími 641378.
'"'SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir að kaupa Volvo 240 eða 244
GL ’83-’85, staðgreiðsla í boði fyrir
góðan bíl. Uppl. í símum 96-41627 og
vs. 96-41680. Stefán.
Óska eftir bil í skiptum fyrir AMC
Concord ’78, sjálfskiptan, 100 þús. kr.
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 93-
* .2969.
Óska eftir Ford Econoline (lengrí gerð)
eða sambærilegum bíl í skiptum fyrir
Subaru 1800 4x4 st. + 25 þús. kr. á
mán. S. 985-20207 (og 78737 á kvöldin).
Lítill bíll óskast, skoðaður ’87, á bilinu
30-35 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
54901 milli kl. 9 og 18.
Volvo ’85 eða ’86 óskast, staðgreiðsla
fyrir réttan bíl. Uppl. í símum 622714
til kl. 18 og 75267 eftir kl. 18.
Óska eftir þokkalegum, amerískum
pickupbíl. Uppl. í síma 31531 í dag og
næstu daga.
Óska eftir að kaupa bíl til niðurrífs,
Chrysler með 318 eða 340 vél. Sími
99-6625 eða 99-6674. Snorri.
^ ■ Bílar til sölu
Til sölu i dag: Range Rover ’83, Ford
Taunus, fallegur bíll, sjálfskiptur, ’82,
Nissan Laurel, sjálfskiptur, ’85, Opel
Ascona, sjálfskiptur, ’85, Colt Turbo
’83, MMC Galandt ’83, MMC Galant
’80. Kjör við allra hæfi, Bílasalan
Höfði, Skemmuvegi 34 N, símar 74522
og 74230.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum.
Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-,
175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
„ stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
BMW 520 I ’82 til sölu, topplúga ABS
bremsukerfi, ný vél o.fl., Chevrolet
Malibu ’79, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva-
stýri, læst drif, Mazda 323 ’80, 5 dyra,
5 gíra, Saab 96 ’72, góður í vinnuna.
Uppl. í síma 92-6569 og 985 21379.
Daihatsu Charmant '86 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 9 þús., bein sala. Uppl.
. í .síma 92-8403.
- Sími 27022 Þverholti 11
Mercedes Benz 280 S ’69 til sölu, kom
til landsins ’86, bíll í sérflokki, óryðg-
aður, ljósdrappaður, ekinn 120 þús.,
sjálfskiptur, útvarp, segulband, raf-
knúin topplúga o.fl., verð 320 þús.
Uppl. í síma 99-4580.
Ný Rússagrind + Volvovél. Til sölu
Rússagrind með millikassa, hásingum
og fjöðrum og nýupptekin B-20 Volvo-
vél með gírkassa. Fæst á góðu verði
staðgreitt. Uppl. í síma 651824 milli
kl. 9 og 21.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Chevrolet Nova '74 í toppstandi til sölu,
6 cyl., 4 dyra, rauður að lit, skoðaður
’87, skipti á ódýrari koma til greina
en gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
651557.
Chevrolet Blazer 73 til sölu, með Benz
vörubílavél og kassa, 6 cyl., dísil. Á
sama stað til sölu fjórhjól, Suzuki,
fjórhjóladrífið, sem nýtt, ekið 250 km.
Úppl. í síma 96-25548 og 985-20648.
Daihatsu Charade '80 til sölu, ekinn
63 þús., góður bíll, vel við haldið en
farinn að ryðga, tilvalinn fyrir þann
sem sprautar sjálfur, verð 80-90 þús.
Uppl. í síma 43420.
Toyota Hilux disil '82 til sölu, 5 gíra,
yfirbyggður, upphækkaður á Reggo-
fjöðrum, Spokefelgur, þarfnast
sprautunar. Uppl. í sima 99-5166 eða
99-5866.
Tveir góöir til sölu! Fiat Uno 55 S ’84,
4ra dyra, ekinn 30 þús., kr. 250 þús.
og Mazda 323 Saloon ’81, 4ra dyra,
ekinn 98 þús., kr. 190 þús. Góðir bílar.
Staðgr.afsl. S. 51641 og 53175 e.kl. 18.
VW rubrauó. Óska eftir góóri 1600 vél
í bilinn. Einnig kemur til greina að selja
bílinn sem er vel með farinn og fall-
egur, innréttaður, skoðaður '87, er meö
hálfónýta vél. Uppl. í s. 72085 eftir kl.16.
Al sérstökum ástæðum er Plymouth
Volare station '79 til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur. Fallegur bíll, góður stað-
greiðsluafsl. Símar 36008 og 36158.
Benz 309 76, ekinn 40 þús. á vél, til
sölu, sæti fyrir 18 og Rússajeppi, hús-
bíll, '79, Peugeot dísilvél getur fylgt.
Uppl. í síma 92-6523 eftir kl. 17.
Cellica - Cortina. Toyota Cellica ’81,
gullfallegt eintak, Ford Cortina 1600
'79, ekinn 83.000 km, skipti/skulda-
bréf. Uppl. í síma 687676 e.kl. 17.
Chevrolet Acidian '66 til sölu, 6 cyl.,
aflstýri og bremsur. Til sýnis í portinu
við Stjörnubíó. Verð 30.000. Sími
20808.
Cortina 1600 station 78 til sölu, þarfn-
ast lítils háttar lagfæringar, fæst með
50 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma
99-3860 eftir kl. 20.
Dodge Aries '81 til sölu,
ekinn 90.000 km, gullfallegur og góður
bíll, skipti og/eða skuldabréf koma til
greina. Uppl. í síma 687676 e.kl. 17.
Ford Fiesta 79 til sölu, ekin 85 þús.
km, ársgamalt lakk, verð 135 þús.,
bein sala. Uppl. í síma 35543 eftir kl.
17.
Honda Civic árg. 77 til sölu, sjálfskipt,
einnig Chrysler Newport '68, Lada
1400 ’77 og lítið hjólhýsi, ekki á grind.
Uppl. í síma 12006.
Mini 78 til sölu, mikið endurnýjaður,
þarfnast lagfæringar fyrir skoðun,
verð 40 þús., góð kjör. Uppl. í síma
43018 eftir kl. 18.
Nissan Patrol dísil '83 til sölu, lengri
gerð, upphækkaður, Spokefelgur,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 99-5166
og/eða 99-5866.
Nova Concours, 2ja dyra, 8 cyl, raf-
magn í rúðum, mjög fallegur bíll, ’79,
skipti möguleg. Úppl. í síma 652052
eftir kl. 19.
M. Benz 508 D 74 sendibill til sölu,
góð 94 ha. vél, 5 gíra kassi, yfirbygg-
ing léleg. Uppl. í símum 687833 og
671826 eftir kl. 20.
Suzuki Fox jeppi '83 til sölu, ekinn 70
þús., sérstaklega vel með farinn. Uppl.
í síma 92-4888 til kl. 19 og 92-4822 eft-
ir kl. 19.
Toyota Corolla 79 til sölu, skoðaður
'87, verð 120 þús., þokkalegur bíll, góð
kjör. Heimasími 35305, vinnusími
16555. Siguijón.
VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar, á sama stað eru einnig til sölu
varahlutir í VW bjöllu. Uppl. í síma
84156 eftir kl. 17.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Þýskur Escort station ’85 til sölu, ný-
skoðaður, í toppstandi, skipti möguleg
á ódýrari. Verðhugmynd 350.000.
Uppl. gefur Guðmundur í síma 44560.
Audi 100 disil GL ’80 til sölu, mjög fall-
egur bíll, selst á sanngjörnu verði.
Uppl. gefur Ómar í síma 93-5041.
Daihatsu Charmant station 79 til sölu,
ágætur bíll, skoðaður 87. Uppl. í síma
42051 eftir kl. 17.
Datsun 120Y 74 station til sölu, þarfn-
ast lagfæringa, eða til niðurrifs, góð
frambretti. Uppl. í síma 46581.
Datsun 120Y 78 til sölu, selst á góðum
kjörum. Uppl. í símum 22680 á daginn
og 16272 eftir kl. 19 og um helgina.
Dodge GTS ’68 til sölu, vél 340, skipt-
ing 727, bíll í sérflokki, er ekki á
númerum. Uppl. í síma 99-3471.
Dodge Omni ’80 til sölu, skipti á dýr-
ari, staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma
72148.
Escort 1600 CL árg. ’86 til sölu, 3 dyra,
rauður, ekinn 1100 km. Uppl. í símum
666188 eða 79221 eftir kl. 19.30.
Fallegur Audi 100 78 til sölu , ekinn
87.000 km, skipti möguleg á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 53734.
Fiat 127 ’85 til sölu, ekinn 18 þús., vel
með farinn bíll. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 40362.
Fiat 127 '82 til sölu, eða skipti á dýr-
ari bíl, ennfremur sætisbekkir í
sendibíla. Uppl. í síma 666506.
Galant 1600 79 til sölu, ekinn 120 þús.,
þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í síma
96-33112.
Kennslubíll til sölu. á Akureyri, Peuge-
ot 504 station '81, með eða án kennslu-
tækja. Uppl. í síma 96-23837.
Lada Sport 79 til sölu, ekinn 64 þús.,
skipti möguleg á minni bíl í svipuðum
verðflokki. Uppl. í síma 53018.
Mazda 626 '80 til sölu, gott lakk, góð-
ur bíll, verð 160 þús. Uppl. í síma
666833.
Mitsubishi Sapporo '82 til sölu, ekinn
61.000 km. Verð 340.000 kr. Uppl. í
síma 29953.
Oldsmobile Cutlas station 79 dísil til
sölu. Uppl. í síma 78733 og eftir kl. 17
í síma 43573.
Smábíll. Til sölu Daihatsu Charade
’80. Uppl. í síma 37363 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Sparneytinn. Fiat 127 ’76 til sölu, ekinn
60 þús., tveir eigendur. Ath. bíll í sér-
flokki. Uppl. í síma 611438.
Subaru station 4x4 78 til sölu, skoðað-
ur '87, með klesst húdd, vatnskassa
og grill. Uppl. í síma 43320.
Toyota Mark 2 ’77 til sölu, góður og
vel útlítandi bíll, sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 78420 eftir kl. 19.
Willys '53 til sölu, með Egilshúsi, í
mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
12837 eftir kl. 18.
Datsun Cherry ’80 til sölu, blásans.,
ekinn 44 þús. Uppl. í síma 40752.
Dodge Aspen station 77 til sölu í
þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 40482.
Fiat 127 79 til sölu, í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 45622.
Fiat 127 78 til sölu, góður bíll, verð
65 þús. Uppl. í síma 627271.
Fiat 132 2000 79 með bilaðri vél til
sölu. Uppl. í síma 666073 eftir kl. 19.
Galant 74, skoðaður ’87, rúmlega
dekkjaverð. Uppl. í síma 36613.
Lada 1600 79 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 671171.
Lada Sport ’81 til sölu. Uppl. í síma
675047 eftir kl. 19.
Lödu vél 1600 í góðu standi til sölu.
Uppl. í síma 687036.
Mazda 323 GT ’82 til sölu, fallegur bíll,
blásanseraður. Uppl. í síma 77901.
Mazda 626 79 til sölu, 4ra dyra. Uppl.
í síma 686541.
Polonez '81, ekinn 56 þús km, til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 19678 eftir kl. 17.
Pontiac Firebird '68 til sölu, V-8 vél
350. Uppl. í síma 94-7181.
Skóda '85 til sölu, ekinn 43 þús. Uppl.
í síma 11218.
Toyota Tercel ’80 til sölu, blár að lit,
5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 54513.
Tveir Suzuki Fox ’85 til sölu, eknir 20
og 35 þús. Uppl. í síma 667131.
Volvo 144 73 til sölu. Uppl. í síma
613094 næstu daga.
Volvo 244 DL 78 til sölu, vökvastýri,
gardel. Uppl. í síma 72708 eftir kl. 18.
Willy’s '67 til sölu, skipti möguleg.
Uppl. í síma 17296 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Stúlka eða einstæð móðir um þrítugt
getur fengið frítt húsnæði á góðum
stað í Reykjavík gegn heimilisaðstoð,
ég er einn í heimili. Þær sem hefðu
áhuga sendi svarbréf til DV, merkt
„Gott heimili”. Algjör trúnaður.
ibúð til leigu. 140 ferm sérhæð í
Garðabæ til leigu strax, leigist með
húsgögnum ef óskað er, í lengri eða
skemmri tíma, fyrirframgreiðsla. Þeir
sem hafa áhuga sendi tilboð til DV,
merkt „Ottó“, fyrir sunnudagskvöld.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
4ra herbergja íbúð, í toppstandi, til
leigu í Háaleitishverfi, til lengri tíma.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð
sendist DV, merkt „Viðskipt” strax.
íbúðarhúsið að Þykkvabæjarklaustri í
Álftaveri er til leigu í sumar, tilvalið
til vikudvalar eða lengur. Uppl. í síma
99-7385.__________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3 herb. ibúð, 90 fm, með bílskúr, í aust-
urbæ Kópavogs til leigu í a.m.k. eitt
ár. Tilboð sendist DV, merkt „9925“.
Til leigu 14 fm herbergi með aðgangi
að snyrtingu við Snorrabraut. Laus
strax. Uppl. í síma 17808 eða 624527.
■ Húsnæöi óskast
Ungt reglusamt par bráðvantar íbúð í
júlí og ágúst á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, til greina kemur gott herbergi
með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi
og baði eða lítil íbúð, 2ja herb. Uppl.
í síma 97-81800 frá kl. 9-16, Erla, eða
í síma 97-81286 frá 19-21.
Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir
herb. (svefnbekkur þarf helst að
fylgja) með aðgangi að eldhúsi og
baði til leigu gegn heimilishjálp einu
sinni til tvisvar í viku. Uppl. í síma
84544 eftir kl. 19.
Reglusemi. Ungt par óskar eftir ein-
staklings til 3ja herb. íbúð til lengri
tíma. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Hann í eigin atvinnu-
rekstri. Fyrirframgreiðsla hugsanleg.
Vinsaml. hafið samb. í síma 96-27396.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9—12.30% Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs Hl, sími 621080.
Kristján Siggeirsson, Hesthálsi 2-4.
Starfsmann okkar vantar einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3750.
Traustur og ábyrgur verkstjóri óskar
eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð,
helst í vesturbænum eða nálægt
Breiðholtsskóla. Uppl. í síma 77427 á
morgnana eða eftir kl. 19.
Ung ekkja með 2 börn óskar eftir 3ja-
4ra herb. íbúð frá og með júlí eða
ágúst. Er reglusöm. Get borgað 27.000
á mánuði, ár fyrirfram. Uppl. í síma
93-6431 á kvöldin.
Ung hjón, sem eru að koma úr námi
að utan með 2 börn, óska eftir 2-4
herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 99-4634.
Við erum tvær stúlkur sem bráðvantar
Sja^Ara herb. íbúð frá 1. sept. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
681147 eftir kl. 17 alla daga.
Óska ettir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu, skilvísum greiðslum ásamt
reglusemi og góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 74839. eftir kl. 19
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð nú þeg-
ar, skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er,
húshjálp kemur til greina. Uppl. i síma
672542 eftir kl. 17.
34 ára blikksmið vantar íbúð, neyti
hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Sími 618897 eftir kl. 16.
3-4 herbergja ibúð óskast sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1-3 ár, þrír
fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 675098
eftir kl. 19.
Óskum eltir 4-5 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi til leigu strax. Getum greitt 200
þús. fyrirfram. Sími 681793. Marteinn.
Garðabær - Hatnarfjörður. íbúð óskast
til leigu í 6-12 mán., aðeins tvö í heim-
ili, góð umgengni. Uppl. í síma 656366
eftir kl. 18.
Reglusamur karlmaður óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 37420 og 17949.
Óska eftir 1-2ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, erum 2 í heimili. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Greiðslugeta 15-
17.000 á mán. Uppl. í s. 78137 e.kl. 19.
Trésmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð
strax, tryggar greiðslur, hugsanlegt
að vinna við smíðar upp í leigu. Uppl.
í síma 28674 eftir kl. 19.
Ung hjón óska nú þegar eftir íbúðar-
húsnæði miðsvæðis í Rvík, þarf ekki
nauðsynlega að vera með hefðbund-
inni herbergjaskipan. Sími 15560.
Ung kona óskar eftir íbúð sem fyrst, er
í föstu starfi, öruggum mánaðar-
greiðslum heitið og góðri umgengni.
Uppl. í símum 31135 og e.kl. 18 í 41756.
Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð
frá 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla,
reglusemi heitið. Uppl. í síma 97-
81443.
Óskum eftir 4ra herb. íbúð í austurbæ
Kópavogs fyrir 1. sept. Til greina
kæmi leiguskipti á 2ja herb. íbúð í
Seljahverfi. Uppl. í síma 79426 e.kl. 18.
Óskum eftir litilli íbúð til leigu frá 1.
júlí, skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 614328 eftir kl. 16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Herbergi með eldhúsaðgangi óskast til
leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í
síma 10364 í dag.
Ung, dönsk stúlka óskar eftir herbergi,
helst með aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 77889 eftir kl. 17.
■ Atvirmuhúsnæði
Nýtt iðnaðarhúsnæði, u.þ.b. 90 ferm, til
leigu, laust nú þegar. Uppl. í símum
46328 á daginn, 39232 og 40136 á
kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, ca. 40 ferm.,
sérinngangur. Uppl. í síma 16464 eftir
kl. 19.
■ Atvinna í boöi
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Röskt starfsfólk óskast í snyrtingu og
pökkun á fiski, hálfan eða allan dag-
inn, ekki yngra en 16 ára, fæði á
staðnpm. Uppl. hjá verkstjóra á staðn-
um. ísfiskur sf., Kársnesbraut 106,
Kópavogi.
Blikksmiðir! Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum í blikksmíði og
aðstoðarmönnum, mikil vinna, góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244.
Blikktækni hf., Hafnarfirði.
Starfsstúlka óskast í aðsoðarstörf í
mötuneytiseldhúsi í Hafnarfirði, kjör-
ið fyrir húsmóður, ekki yngri en 25
ára. Uppl. í síma 53706 kl. 12-14,
kvöldsími 53618.
Óska eftir starfsmanni til afgreiðslu-
starfa allan daginn, verður að vera
snyrtilegur, áreiðanlegur og stundv.ís.
Góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Uppl. í síma 14405 e.kl. 17.
Afgreiðslumann vantar í sérverslun, um
framtíðaratvinnu gæti verið að ræða.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3772.
Fatahreinsun Kópavogs óskar eftir að
ráða starfskraft nú þegar allan dag-
inn. Uppl. í síma 42265 milli kl. 17 og
18.
Góöir tekjumöguleikar fyrir hressan og
duglegan mann með meirapróf á
Greiðabíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3771.
Hafnarfjörður. Óskum að ráða starfs-
kraft til eldhússtarfa. Uppl. á staðn-
um. Skútan, Dalshrauni 15, Hafnar-
firði.
Hafnarfjörður - unglingar. Þrír ungl-
ingar, 14-15, ára geta fengið vinnu í
nokkra daga við að hreinsa mótatimb-
ur. Uppl. í síma 53584.
Afgreiðslufólk vantar í kaffiteríu,
vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni.
Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði.
Gröfumaöur. Óska eftir að ráða vanan
gröfumann á beltagröfu, mikil vinna.
Uppl. í síma 985-21525.