Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Page 34
46
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987.
Leikhús og kvikmyndahús dv
VANIAR
Garðslátt, ánamaðka,
vélritun, gluggaskreytingu,
þýðingar, túlk, forritun,
tækifærisvisu, ráðgjöf,
hellulagnir, sölufólk,
prófarkalestur, bókhald,
parketlögn, málningu,
saumaþjónustu,
innheimtufólk, inn- og
útflutningsþjónustu........
Hafðu samband.
62'33'88
Heiti potturinn
Jazzklúbbur
Sunnudagur 14. júní kl.
21.30
Kvartett Björns Thoroddsen:
Björn Thoroddsen, gítar,
Þórir Baldursson, píanó,
Steingrímur Óli Sigurðarson,
trommur,
Jóhann Ásmundsson, bassi.
Sunnudagur 21. júní kl.
21.30
Kristján Magnússon og félagar.
LKIKFfiLAG
REYKjAViKUR
SÍM116620
<tiO
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.00.
Laugardaginn 20. júni kl. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartími.
Ath! siðustu sýningar á leikárinu.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SEM
RIS
I kvöld kl. 20.00.
Laugardag 13. júní kl. 20.00
Sunnudag 14. júni kl. 20.00.
Föstudag 19. júní kl. 20.00.
Laugardag 20. júní kl. 20.00.
Ath. Allra siðustu sýningar.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 21. júnl í síma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumíðar eru þá geymdir
fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14.00-19.00.
Bíóborg
Moskítóströndin
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
Morguninn eftir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bíóhöllin
Leyniförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með tvær i takinu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Vitnin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Paradisarklúbburinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Koss köngulóarkonunnar
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Á toppinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Fyrr ligg ég dauður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Hrun ameriska
heimsveldisins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Þrír vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Milli vina
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Fyrsti april
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 9.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BMX meistarirnir
Sýnd kl. 3.
Stjömubíó
Fjarkúgun
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Engin miskunn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Svona er lifið
Sýnd kl. 7.
Ógnarnótt
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16. ára.
Þjóðleikhúsið
YERMA
10. í kvöld kl. 20.
Dökkgræn aðgangskort gilda.
11. sýning laugardag kl. 20.
Siðustu sýningar.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld ( Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð
korthafa.
Útvarp - Sjónvaip
Allt bendir til þess að geðveikur karlmaður standi baki fyrirsætumorðunum, en er svo?
Slöð 2 kl. 23.05:
Fyrirsætumorð
Nokkrar fyrirsætur tímaritsins
Paradís eru myrtar á óhugnanlegan
hátt. Lögreglan er fengin til að ranns-
aka málið leynilega. Margir eru
grunaðir og reynist morðgátan ærið
flókin. Stúlkumar, sem myrtar voru,
báru allar titil, kenndan við hvem
mánuð, fröken mars, apríl og svo fram-
vegis, og em þær allar myrtar eftir
þeirri röð. Lítur málið þannig út frá
sjónarhóli leikmanns að hér sé um
geðveikan karlmann að ræða eða jafrt-
vel konu.
Myndin verður á dagskrá Stöðvar 2
í kvöld og nefriist Morðin á fyrirsæt>
unum og er bandarísk sjónvarpsmynd,
gerð árið 1984. í aðalhlutverkum em
Barbara Perkins, Robert Culp, Tom
Skerritt og Sharon Stone. Myndin er
bönnuð bömum.
Sjónvarpið kl. 22.50:
Peny Mason
Gamall kunningi hefijr
nú snúið aftur í nýrri
bandarískri sakamála-
mynd sem nefnist Perry
Mason snýr aftur. Hvorki
meira né minna en 270
sjónvarpsþættir vom
gerðir um Perry Mason á
árunum 1957- 67.
Perry Mason, veijand-
ann sem leysir morðgá-
tumar í réttarsalnum,
leikur Raymond Burr. Nú
hefúr þráðurinn verið
tekinn upp aftur með
sjónvarpsmyndum um
■þessa vinsælu söguhetju
Earle Stanley Gardner.
í þessari fyrstu mynd
er lögmaðurinn orðinn
dómari, enda kominn til
ára sinna, og Della Stre-
et, fyrrum ritari hans,
vinnur hjá vellríkum
iðjuhöldi. Hún er síðan
sökuð um að hafa orðið
húsbónda sínum að bana.
Þegar Perry Mason frétt-
ir þetta segir hann af sér
dómaraembættinu og ge-
rist verjandi fomvinu
sinnar.
Perry Masonóg ritari hans, Della Street, eins og þau litu út á órum áður.