Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Page 35
FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987.
47
DV
RUV, rás 1, kl. 17.05:
Placido Domingo
á síðdegi
Utvarp - Sjónvarp
Hestamennska verður upp á gátt í samnefndum þætti sjónvarpsins i
kvöld.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Upp á gátt
- fyrir unga fólkið
Upp á gátt eru nýir þættir, tileink-
aðir ungu fólki og áhugamálum þess.
Margt verður til gamans gert í þætt-
inum í kvöld, meðal annars fjallað
um hestamennsku og sumarferðir
innanlands, á hálendið og sléttum-
ar. Auk þess verður fylgst með hinu
árlega Bifróvision - söngvakeppni
samvinnuskólanema á Bifröst sem
ætíð vekur mikla athygli og í lokin
sýna skiptinemar á íslandi leikþátt.
Umsjón með þessum athyglisverða
þætti hafa Bryndís Jónsdóttir og
Ólafur E. Als.
Ekki þarf að fara mörgum orðum
um stórsöngvarann spánska sem á
rætur sínar að rekja til Mexíkó,
Placido Domingo, enda er maðurinn
svo frægur og góður söngvari, auk
þess að vera sjarmerandi á annan hátt.
Hann syngur á sídegistónleikum Rík-
isútvarpsins lög eftir Grever, D’Harde-
lot, Simons, De Curtis og Loges með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna undir
stjóm Karl-Heinz Loges. Auk þess
verður flutt Cappricco Italien eftir
Pjotr Tsjaíkovski. Fílharmóníuhljóm-
sveit Berlínar slær á strengina í því
lagi.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástir" eftir Zolt von
Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson
þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir
byrjar lesturinn.
14.30 Þjóðlög
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar.
17.40 Torgið. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tiikynningar Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur
Sigurðarson flytur. Náttúruskoðun.
20.00 Pianókvintett i f-moll op. 34 eftir
Johannes Brahms. Arthur Rubinstein
og Guarnieri-kvartettinn leika.
20.40 Kvöldvaka. a. Leiðsögn í lifsins
amstri. Þorsteinn Matthíasson les frá-
sögn sem hann skráði eftir Svanmundi
Jónssyni frá Skaganesi I Mýrdal. b.
Ljóð eftir Jakobínu Johnson. Þórunn Elfa
Magnúsdóttir les. c. Eyðibýlið og síð-
asti ábúandinn. Ágúst Vigfússon
flytur frumsaminn frásöguþátt.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Ingi Gunnar Jóhanns-
son sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías-
son. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvarp zás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn
Valtýsson kynnir.
22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akureyri
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal
rabbar við hlustendur og les kveðjur '
frá þeim, leikur létta tónlist og greinir
frá helstu viðburðum helgarinnar.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki i fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
ið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir
kl. 14, 15 og 16.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur I helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá
sem fara seint í háttinn og hina sem
fara snemma á fætur.
Stjaman FM 102,2
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
10.00 Jón Axel Ólafsson.
13.00 Gunnlaugur Helgason.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
22.00 Stjörnuvaktin. . .stýrimaður og
dansstjóri: Einar Magnússon.
03.00 Bjarni Haukur Þórsson heldur vöku
fyrir góðglöðum og allsgáðum og er
að fram í morgunsárið.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Fréttir.
12.10 I hádeginu. Skúli Gautason Ijúfur
yfir matnum.
13.30 Siðdegi i lagi. Ómar Pétursson með
getraunir og létta leiki fyrir hlustendur.
17.00 Hvernig verður helgin? Farið verður
yfir það sem helgin ber i skauti sínu
og hvað varðar skemmtanir og fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Tónlist í lagi. Ingólfur Magnússon
spilar vel valda tónlist.
21.00 Þungt rokk. Pétur og Haukur Guð-
jónssynir spila þungt og gott rokk.
22.00 Karlamagnús. Arnar og Snorri með
punkta úr tónlistarheiminum.
00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Veður
Hægviðri eða norðvestan gola, skýjað
og sums staðar súldarvottur við
ströndina á Norðvestur- og Vestur-
landi, annars bjart veður að mestu.
Hiti 9-15 stig um surinanvert landið
en 5-10 stig um landið norðanvert.
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir skýjað 6
Galtarviti alskýjað1 3
Hjarðarnes skýjað 5
Keflavíkurflugvöllur alskýjað 7 «k
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 7
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík skýjað 5
Sauðárkrókur alskýjað 7
Vestmannaeyjar alskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 8
Helsinki léttskýjað 14
Kaupmannahöfn léttskýjað 13
Osló rigning 10
Stokkhólmur þokumóða 13
Þórshöfn skúr 5
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 20
Amsterdam skýjað 12
Aþena heiðskírt 27
Barcelona skýjað 20
Berlín skruggur 17
Chicago alskýjað 26
Feneyjar heiðskírt 23’ ~
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 18
Hamborg skýjað 15
LasPalmas alskýjað 23
(Kanaríeyjar) London skúr 14
Los Angeles mistur 18
Lúxemborg skýjað 15
Miami skýjað 31
Madrid skýjað 26
Malaga léttskýjað 20
Mallorca skýjað 26
Montreal alskýjað 22
New York alskýjað 22
Nuuk alskýjað 4 «
Róm heiðskírt 26
Vín léttskýjað 22
Winnipeg léttskýjað 24
Valencia skýjað 22
Gengið
Gengisskráning nr. 108-12. júni
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,590 38,710 38,990
Pund 64,100 64,299 63,398
Kan. dollar 28,772 28,861 29,108
Dönsk kr. 5,7211 5,7389 5,6839
Norskkr. 5,8087 5,8267 5,7699
Sænsk kr. 6,1611 6,1803 6,1377
Fi. mark 8,8489 8,8764 8,8153
Fra. franki 6,4341 6,4541 6,42 %V-
Belg. franki 1,0372 1,0405 1,0327
Sviss.franki 25,9900 26,0709 25,7615
Holl. gyllini 19,0921 19,1515 18,9931
Vþ. mark 21,5106 21,5775 21,3996
ít. líra 0,02967 0,02976 0,02962
Austurr. sch. 3,0609 3,0704 3,0412
Port. escudo 0,2753 0,2762 0,2741
Spá. peseti 0,3088 0,3097 0,3064
Japansktyen 0,27011 0,27095 0,27058
írskt pund 57,609 57,788 57,282
SDR 50,0830 50,2387 50,0617
ECU 44,6274 44,7662 44,3901
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
12. júní
10795
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
Vinningshafar hringi i síma
91-82580.
Placido Domingo syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna á síðdegistónleikum.
Föstudagur
|A • r
12. jum
__________Sjónvaip________________
18.30 Nilli Hómgeirsson. 19. þáttur. Sögu-
maður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Sjötti þáttur.
Teiknimyndaflokkur I þrettán þáttum
eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð-
mundur Bjarni Harðarson, Ragnar
Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ráöherrafundur í Reykjavík. Frétta-
skýringaþáttur um fund utanríkisráð-
herra ríkja Atlantshafsbandalagsins.
21.15 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur í fimmtán þáttum
með Derrick lögregluforingja sem
Horst Tappert leikur.
22.20 Upp á gátt. Þáttur við hæfi unga
fólksins. I þessum þætti verður fjallað
um hestamennsku og sumarferðir inn-
anlands, fylgst verður með Bifróvisjón
- söngvakeppni samvinnuskólanema
og skiptinemar á Islandi sýna leikþátt.
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur
E. Als. Stjórn upptöku: Gunnlaugur
Jónasson.
22.50 Perry Mason snýr aftur (Perry Ma-
son Returns). Ný, bandarlsk sakamála-
mynd. Aðalhlutverk: Raymond Burr
og Barbara Hale. Á árunum
1957-1967 voru gerðir 270 sjónvarps-
þættir um Perry Mason, verjandann
sem leysti morðgátur I réttarsalnum.
Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp
aftur með sjónvarpsmyndum um þessa
vinsælu söguhetju Earle Stanley
Gardners. I þessari fyrstu mynd er lög-
maðurinn orðinn dómari og Della
Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá
vellríkum iðjuhöldi. Hún er síðan sök-
uð um að hafa orðið húsbónda sínum
að bana. Þegar Perry Mason fréttir
þetta segir hann af sér dómaraembætt-
inu og gerist verjandi fornvinu sinnar.
Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason.
01.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Sheena, drottnlng frumskógarins
(Sheena). Bandarísk ævintýramynd
með rómantísku ívafi frá 1984 með
Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan
Scott og Elisabeth of Toro I aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er John Guillermin.
Á unga aldri verður Sheena viðskila
vlð foreldra sína I myrkviðum frum-
skóga Afríku. Ættflokkur einn finnur
hana og tekur að sér og hún elst upp
samkvæmt lögmálum náttúrunnar.
Löngu seinna ferðast þáttagerðarmað-
ur sjónvarps um Afríku og verður
Sheena þá á vegi hans.
18.35 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjón: Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Heimsmetabók Guinness (Guinness
Book of Records). Stærstur! Mestur!
Lengstur! Bestur! Mesta átvaglið!
Stærsti stóllinn! Sterkasti maður
heims! Allt þetta og fleira í sama dúr
er að finna I heimsmetabók Guinness.
Hinn kunni sjónvarpsmaður David
Frost kynnir þau furðulegu og
skemmtilegu heimsmet sem þar má
fræðast um.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur
með Cybill Sheperd og Bruce Willis I
aðalhlutverki. Líf þeirra Maddie og
David hangir á bláþræði eftir að bróð-
ir Davids kemur í óvænta heimsókn
með nýfenginn auð. Leikstjóri: Robert
Butler.
21.40 Annika (Annika). Annar hluti af
þrem um ástarsamband ungmenna frá
ólíkum þjóðfélögum. I aðalhlutverkum
eru Christina Rigner, Jesse Birdsall,
Ann-Charlotte Stalhammar, Birger
Österberg, Vas Blackwood og Anders
Bongenhielm. Leikstjóri er Colin Nut-
ley. Þriðji hluti er á dagskrá sunnudag
12. júní.
22.35 Einn á móti milljón (Chance in a
Million). Breskur skemmtiþáttur með
Simon Callow og Brenda Blethyn í
aðalhlutverkum. FyrstastefnumótTom
Chance og Allison Little endar með
ósköpum. Hún kemur heim til sín seint
að kvöldi á nærklæðum einum - að
vísu I minkapels utan yfir - bíllinn
hennar er skemmdur, óður hundur elt-
ir hana og Tom er kennt um allt saman.
23.05 Morðin á fyrirsætunum (The Ca-
léndar Girl Murders). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá árinu 1984. i aðal-
hlutverkum eru Robert Culp, Tom
Skerritt, Barbara Perkins og Sharon
Stone. Leikstjóri er Willam A. Graham.
Nokkrar fyrirsætur tímaritsins Paradís
eru myrtar á óhugnanlegan hátt. Lög-
reglan er fengin til að rannsaka málið
leynilega. Margireru grunaðirog reyn-
ist morðgátan ærið flókin. Myndin er
bönnuð börnum.
00.35 Magnum Pl. Bandarískur sakamála-
þáttur með Tom Selleck I aðalhlutverki.
01.25 Höfðingjarnir (Warriors). Bandarísk
fríómynd frá árinu 1979. I aðalhlut-
verkum eru Michael Beck, James
Remar, Thomas Waites, Dorsey
Wright, Brian Tyler og Deborah Van
Valkenburgh. Leikstjóri er Walter Hill.
Óformlegt stríð ríkir meðal óaldar-
flokka New York borgar vegna
launmorðs á einum aðalforingjanum.
Þeir grunuðu eru hundeltir af öðrum
óþjóðalýð borgarinnar og færist harka
I leikinn þar sem allir eru vel vopnum
búnir. Myndin er stranglega bönnuð
börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.