Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987. Atvinnumál Mikið af laxi á markaðn- um i New York Sundurliðun Gámasölur í Bretlandi 6.-10.7.1987 Seltmagnkg Verðíerl. mynt Söluverð ísl. kr. Kr.kg Þorskur 640.267,50 533.890,00 33.699.458,55 52,63 Ýsa 112.265,00 120.410,30 7.612.697,01 67,81 Ufsi 38.550,50 18.334,20 1.158.216,29 30,04 Karfi 18.540,00 8.599,10 543.539,07 29,32 Koli 39.661,00 43.351,80 2.739.155,33 69,06 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 55.460,75 45.446,30 2.873.638,07 51,81 Samtals: 904.744,75 770.031.70 48.626.704,32 53,75 Gámasölur í Englandi 14.07.1987 Sundurliðun Seltmagnkg Verðíerl. mynt Söluverð ísl. kr. Kr.kg Þorskur 190.990,00 153.213,40 9.678.950,12 50,68 Ýsa 18.660,00 21.195,80 1.339.002,27 71,76 Ufsi 650,00 264,00 16.677,67 25,66 Karfi 1.320,00 495,80 31.321,17 23,73 Koli 23.742,50 22.297,40 1.408.593,65 59,33 Grálúða 33.335,00 32.002,00 2.021.662,35 60,65 Blandað 16.260,00 11.659,90 736.590,86 45,30 Samtals: 284.957,50 241.128,30 15.232.798,10 53,46 ið. Verðið á laxinum út af markaðnum á Billinggate: Eldislax frá íslandi og Skotlandi kr. 255 til kr. 360. Þetta verð er miðað við óslægðan lax. Fish Trader skýrir frá því að óskað sé eftir fiski til löndunar í Skotlandi, svo sem í Aberdeen, en mikil hækkun heftu- Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson Náttfari í Hull 13.07.1987 Sundurliðun Selt magn kg Verð í erl. mynt Söluverð ísl. kr. Kr.kg Þorskur 31.550,00 35.283,60 2.224.419,28 70,50 Ýsa 27.000,00 34.202,80 2.156.281,32 79,86 Ufsi 4.365,00 1.756,20 110.717,87 25,36 Karfi 7.980,00 3.880,00 244.610,72 30,65 Koli 200,00 223,20 14.071,42 70,36 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 2.930,00 2.350,00 148.153,40 50,56 Samtals: 74.025,00 77.695,80 4.898.254,02 66,17 New York Fiskmarkaðurinn hjá Fulton hefur verið heldur slakur að undanfömu og ekki sýnileg breyting á verði meðan svo heitt er í veðri eins og verið heftir að undanfömu. Mikið hefur borist á markaðinn af laxi. Newfoundlaxinn hefur komist niður í $ 1,75 lbs. Verðið á norska laxinum hefur verið frá $ 4 lbs til $ 6 lbs, ísl. kr. frá 334 kg til kr. 500 kg. Töldu kaupendur að norskir seljendur héldu að sér höndum með framboð nú um tíma. Lúða 10 til 50 lbs hefur verið $ 3.50 Ibs eða kr. 300 kg. London Þrátt fyrir að lítið framboð sé á rækju frá Noregi á markaði á Billing- gate hefur verðið farið lækkandi. Talið hefur verið að Norðmenn réðu miklu um verð en fslendingar og Grænlend- ingar hafa nú orðið það mikla fram- leiðslu að þessi lönd em afgerandi hvað framboð snertir og þá um leið verðið. Frá Chile hefur komið á mark- aðinn mikið magn af rækju sem þeir kalla kaldsjávarrækju. Hefur þetta mikla framboð haft vemleg áhrif á markaðinn, auk þess sem mikið fram- boð er af rækju frá Thailandi, Kína, Indlandi, Pakistan og Bangladesh. Þessi lönd framleiða mikið af heitsjáv- arrækju, sem menn em ekki mjög spenntir fyrir, en hefur þó áhrif á verð- Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er með- höndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháö úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuöi ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxt- un þriggja mánaða verðtryggös reiknings, nú meö 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færö á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangeng- in tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækk- anir. Búnaöarbanklnn: Gullbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21 % ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verötryggös reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 24,5% nafnvöxtum og 26% ársávöxt- un, eóa ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 20% vexti með 21% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti er borin saman verðtryggð og óverðtryggð ávöxt- un og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfð- ar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og veröbætur reikn- ast síðasta dag sama mánaðar af lægstu inn- stæðu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. 18 mánaða bundinn reikningur er með 22% ársvöxtum og 23,3% ársávöxtun. Landsbankínn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 21,4% nafn- vextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiöréttingargjalds næstu tvö vaxta- tímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 12%, eftir 3 mánuði 17%, eftir 6 mánuði 21%, eftir 24 mánuði 22,5% eöa árs- ávöxtun 23,8%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verötryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuð- stól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 22% nafnvexti og 23,2% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggös reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæö reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síðustu 12 mánaða. Utvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 19,9% (ársávöxtun 20,64%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 12%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 21,77-25,25%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings, nú með 20,4% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verötryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. Vextir og veröbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og veröbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjóröungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaöur er síðar fær til bráða- birgða almenna sparisjóösbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi aö uppfyllt- um skilyrðum. Sparlsjóðir: Trompreiknlngur er verðtryggð- ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 22,5% meö 23,8% ársávöxtun. Miöaö er við lægstu innstæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 9%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóöi vélstjóra er með innstæðu bundna I 12 mánuöi, óverð- tryggða en á 25,5% nafnvöxtum og 27,1% ársávöxtun. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman viö óverðtryggða ávöxtun, og ræð- ur sú sem meira gefur. Vextir eru færóir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna (18 mánuði óverðtryggöa á 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verötryggös reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatíma- bili á eftir. Sparisjóðirnir ( Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóður Reykjavíkur, bjóða þessa reikninga. Almenn veröbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá veró- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veöi undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggö og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20%. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.562.000 krónum á 2. ársfjórð- ungi 1987, hafi viökomandi ekki átt Ibúð á sfðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.255.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt aö 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveöur sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóöa eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir ( heilt ár og reiknaöir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagöir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum veröur innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggö í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni (6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá veróur upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæöan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 2,8% á mánuði eða 33,6% á ári. Visitölur Lánskjaravisitala i júnl 1987 er 1687 stig en var 1662 stig i mal. Miðað er við grunninn 100 I júnl 1979. Bygglngarvisitala á 2. ársfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Hú8ale!guvls!tala hækkaði um 3% 1. april. Þessi vlsitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega I samn- ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vlsi- tólunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. INNLÁNSVEXTIR (%) hœst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 10-14 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 13-16 Ab 6 mán. uppsögn 14-20 Ib 12 mán. uppsögn 15-26.5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25-27 Ib Ávísanareikningar 4-12 Ab Hlaupareikningar 4-8 Ib Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 6 mán. uppsögn 2.5-4 Ab.Úb Innlán með sérKjörum 10-23.9 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,5 Úb.Vb, Sterlingspund 7,5-9 Ab Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb Danskarkrónur 8,5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 23-28,5 Lb.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 25-26 eða kge Almennskuldabréf 24-29.5 Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikriingaríyfirdr.) Útlán verðtryggð 24.5-30 Úb Skuldabréf Aö 2.5árum 6,75-8 Úb Til lengritíma 6.75-8 Úb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 21-24 Úb SDR 7,75-8,25 Bb.Lb, Bandaríkjadalir 8,75-9,25 Úb.Vb Bb.Lb, Sterlingspund 10-11,5 Sp.Vb Bb.Lb, Vestur-þýsk mörk 5,25-5,5 Vb Bb.Lb. Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb Lífeyrissjóðslán 5-6,75 Dráttarvextir 36 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 1721 stig Byggingavísitala 320 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júni VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa (uppl. frá Fjárfestini arfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,1561 Einingabréf 1 2,151 Einingabréf 2 1,276 Einingabréf 3 1.328 Fjölþjóöabréf 1,030 Kjarabréf 2,152 Lífeyrisbréf 1,081 Markbréf 1,068 Sjóðsbréf 1 1,053 Sjóðsbréf 2 1,053 Tekjubréf 1,211 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 112 kr. Eimskip 255 kr. Flugleiðir 175kr. Hampiöjan 114 kr. Hlutabr.sjóðurinn 114 kr. Iðnaðarbankinn 137kr. Skagstrendingur hf. 350 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 150kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaöarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. verið á verði miðað við síðastliðið ár og er talið að verðið sé allt að 30% hærra en það var á sama tíma síðasta ár. Verðið á villtum skoskum laxi hef- ur verið kr. 385 til 485 kílóið. Meðalstór lúða kr. 345, hausaður þorskur kr. 147, hæsta verð. Stór skötubörð kr. 156. Sólkoli kr. 170 kíló- ið, hæsta verð. Á markaðnum var talsvert af íslenskum og skoskum þorskflökum sem komu af mörkuðum fyrir norðan og var þessum fiski ekið á markaðinn á flutningabílum frá Grimsby og Hull. Talið er að markaðurinn muni lifna við á næstunni, þrátt fyrir mikinn hita, en venjulega er fiskur mikið notaður á matseðla hótelanna yfir sumarmán- uðina. Amerískir fiskifræðingar fullyrða að mannkynið kasti 3 sinnum meira af Norskir laxaframleiðendur hafa haldið að sér höndum. alls konar úrgangi í hafið en veitt sé í því. Plastúrgangur er þegar orðinn ógn- un við lífið í höfúnum og komið hefur til orða að forráðamenn í Kalifomíu setji lög varðandi það hverju má kasta í hafið og verði eingöngu leyft að kasta plasti sem eyðist með tímanum. Lagt hefur verið fram frumvarp til laga um hvemig fara eigi með plastumbúðir. Þannig segir Fishing News Intematio- nal frá. Taiwan 395 fiskibátar fómst með áhöfnum árið 1986, 272 er vitað um að dmkkn- uðu og 153 er saknað. Fiskimennimir áfellast útgerðarmennina og segja að vöntun á öryggisbúnaði sé aðalástæð- an fyrir þessum óförum og þeir spili á tiyggingafélögin en hafi ekki áhyggjur af lífi fiskimannanna. Fishing News Intemational. Nær helmingur af veiði Norðmanna á síld fyrri hluta árs hefur farið til manneldis, niðursuðu o.fl., segir fram- kvæmdastjóri Norsk Sildesalglag, Ame Johannsen. Hér talar hann um það magn sem Norðmenn hafa heimild til að veiða í Skagerak og fyrir vestan 45. gráðu. 670.000 hl hafa verið seldir á uppboðsverði og á sérstöku verði við austantjaldslöndin og til verksmiðju- skipanna sem liggja í BoLsfjörden. Vegna mikilla veiða á síld er verðinu haldið niðri. E.F. löndin nota árlega 450-500 þúsund lestir af síld, þar af kaupa Þjóðverjar helminginn. Árið 1986 lönduðu Norðmenn 25.000 lestum af ferskri síld, í Þýskalandi í ár hefúr ekki selst eins mikið af henni en aukist hefúr sala á frosinni síld. Vegna lítillar veiði að undanförnu hefur orðið að segja upp samningum við erlendu verksmiðjuskipin og verð- ur ekkert selt í þau fyrr en í fyrsta lagi í haust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.