Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Side 17
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987.
17
DV
Lesendur
Það er oft hresst liðið á skemmtistöðunum en lesanda finnst verðið á veigunum heldur í hærri kantinum.
Veitingastaðimir:
Verð á gosdtykkjum
og vatni
Lesandi skrifar:
Ég var að lesa í nokkurra daga
gömlu dagblaði og sá hvar verið er
að skrifa um veitingahúsin - verð á
aðgöngumiðum, víni og gosdrykkjum.
Það er víst allt í efri kantinum í krón-
um talið.
En það væri full ástæða til þess að
láta fara fram könnim á því hver
blöndunarhlutföll eru í kókglösunum.
Ég hef orðið var við að blandan vatn
og dæetkók úr vél er allþunn og einn-
ig þar sem einungis fæst tab og vatn.
Gosið í þessu er þó oftast nóg.
Og svo er annað - verðið á vatninu.
Ef fara skal út í það að selja vatns-
glasið á hundrað krónur finnst mér
það íyrir neðan allt vit. Vonandi verð-
ur einhver bragarbót gerð á þessum
málum fljótlega.
HRINGIÐ ISIIVIA
27022
MIL.LI KL. 13 OG 15
EÐA SKRIFIÐ
ramx
ósýnilega vinnukonan sem hjálpar
þér að halda bilrúðunum hreinum
hvernig sem viðrar og um leið sparar
rain-x bilþurrkurnar (þvi þær eru
óþarfar nema i mjög mrkilli rigningu,
þá rennir þú þeim öðru hvoru yfir)..
Gleymdu ekki að bera rain-x á rúðurn-
ar áður en þú leggur af stað i ferða- >
lagið. i
AUKIÐ ÚTSÝNIÐ, AUKIÐ ÖRYGGIÐ
MED RAIN-X
RAIN-X FÆST Á NÆSTU
BENSÍNSTÖÐ.
KAWASAKI
HLEÐSLUSKRÚFJÁRN
SÉRVERSLUN MEÐ SLÍPIVÖRUR
OGLOFTVERKFÆRI
%R0T
BlLDSHÖFÐA 18, SÍMI 672240
Lofthandverkfæri
yfir 70 tegundir og gerðir.
★
Sérstök belti fyrir
ryðfrítt stál.
VESTURLANDSVEGUR
Hvað fær Jón
Baldvin að
borða?
2048-6791 hringdi:
I Kastljósi á föstudaginn lét fjár-
málaráðherrann, Jón Baldvin, þess
getið að konan sín færi ekki með nema
tuttugu og sex þúsund í mat á mánuði
fyrir sex manna fjölskyldu:
Spumingin er því hvort Biyndís vill
gefa okkur hinum húsmæðrunum upp
hvemig hún fer að því að láta þessa
upphæð duga á mánuði.
Mér finnst að þetta geti ekki gengið
upp og væri fróðlegt að fá eitthvað
meira að heyra. Ég varð að minnsta
kosti svo hissa að ég vildi gjaman fá
að vita hvemig Bryndís fer að þessu.
Breiðholtíð:
Efnalaugin
kemur
Kristinn Guðjónsson hringdi:
Síðastliðinn föstudag birtist á les-
endasíðu DV bréf frá konu sem
kvartaði yfir því að einungis ein efna-
laug væri finnanleg í Breiðholtinu.
Ég get glatt hana með því að efnalaug-
in Björg mun verða opnuð í Mjóddinni
í Breiðholti um mánaðamótin ágúst
og september. Þar verður hún við hlið-
ina á lyfjabúðinni, Sveini bakara og
blómabúðinni þannig að styttra verð-
ur fyrir þá sem búa í neðra Breiðhoiti
að fara í hreinsunina í framtíðinni.
BLAÐAUKI
FYRIR
VERSLUNARMANNAHELGINA
um ferðalög og mótstaði helgarinnar kemur út
miðvikudaginn 29. júlí.
AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ!
Þeir sem áhuga hafa á að auglýsa vöru sína og þjónustu
í þessum blaðauka hafi samband sem fyrst -
í síðasta lagi fimmtudaginn 23. júlí.
AUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLTI 11,
sími 27022.