Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Qupperneq 28
8
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vörubílar
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg-
ur, fjaórir, bremsuhlutir o.fl., einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla.
Útvegum einnig notaða vörubíla er-
lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6,
símar 79780 og 74320.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
900 mm (36") færanlegur keilubrjótur,
rafdrifinn, til sölu. Uppl. í síma 641045.
■ Sendibílar
Óska eftir sendibíl á verðbilinu 700-900
þús. Greiðslur AMC Concord, verð 200
þús. milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
651922 e.kl.19.
Sendibíll til sölu. Citroen C 35 ’80, til
sölu á ca 400 þús., stöðvarleyfi getur
fylgt. Uppl. í síma 685102.
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. AÍlir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Grans, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á
km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824.
Nýir bílar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat
*■ Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet
Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum,
sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig-
an, Borgartúni 25, s. 24065.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Athugið þetta! Til leigu Nissan Sunny
’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá-
bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan
ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar,
’79-’87, frá 890 kr. á dag og 8,90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800. .
Bílaleiga- R.V.-ff., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Cítroen, Nissan, VW Golf,
■*Honda, VW Tránsporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNIN^UM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Lada óskast Óska eftir Lada, helst
ekki eldri en árg. ’83, aðeins góður og
lítið ekinn bíll kemur til greina. Stað-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma
43547 eftir kl. 18.
Sendiferðabíll óskast, gluggalaus, t.d.
Renault Traffic eða álíka stærð, þarf
að vera manngengur. Uppl. í síma
99-4305 eftir kl. 19.
Vantar bil sem mætti þarfnast lagfær-
ingar, flestar tegundir koma til greina,
í skiptum fyrir.góðar VHS videospól-
ur. Úppl. í símá 99-2721.
Volvo GL ’81-’82 óskast til kaups,
aðeins góður bíll kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4279.
Óska eftir góðum bil, ekki mjög mikil
útborgun, fastar mánaðargreiðslur.
Hafið samband við Ragnhildi í síma
28193 eftir kl. 19.
Vel með farinn bili ’82 eða yngri ósk-
ast, 180 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í
síma 667291.
Vantar góðan skoðaðan bíl, á fjórum
10 þúsund króna víxlum. Sími 24526.
Óska eftir nothæfum Trapant, er við
eftir kl. 19 í síma 95-4016.
Óska eftir að kaupa frambyggðan
Rússajeppa, má vera innréttaður, í
skiptum fyrir Lödu 1600 ’81. Uppl. í
síma 77913.
Óska eftir bíl, ekki dýrari en 250 þús.,
30% út + Toyota Cressida ’78 og eftir-
stöðvar á 5 mánuðum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4281.
85-110 þús. staðgreitt.Vil góðan bíl á
góðu staðgreiðsluverði. Sími 78152
eftir kl. 20.
■ Bílar til sölu
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við
eigum v-þýskar eins fasa pressur á
verði sem enginn stenst. Pressa á hjól-
um með 40 1 kút sem dælir 400 I á
mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn-
ara og turbokælingu, kostar aðeins
kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú
þarft greiðslukjör þá er gott að semja
við okkur. Markaðsþjónustan, Skip-
holti 19, sími 26911.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Land-Rover dísil ’73 til sölu, skoðaður
84, verð kr. 50 þús. Einnig Land-Rover
bensín ’63, skoðaður 86, verð kr. 25
þús. Vélar, gírkassar og drif í lagi en
þarfnast að öðru leyti einhverrar lag-
færingar fyrir skoðun, ýmsir varahlut-
ir geta fylgt. Sími 94-2253 f.h. og milli
kl. 19 og 21.
Sala-skipti skuldabréf.Subaru 4x4 ’81-
’84, Opel Ascona 84, Peugeot 505 GL
’83, Nissan Laurel 2,4 ’85, VW GTI
’80, Honda Civic ’83, Dodge Omni 024
’79 auk íjölda annarra bíla. Leitið
upplýsinga, opið til kl.22 í kvöld, Bíla-
salan Höfði, Skemmuvegi 34n, símar
74522 og 74230.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum.
Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-,
175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
j afn vægisstillingar. Hj ólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Audi 100 CD ’85 til sölu, gullsanserað-
ur, ekinn 26 þús., sjálfskiptur, vökva-
stýri, sóllúga, central læsingar,
plussklæddur, 4 höfuðpúðar, útvarp,
og segulband. Uppl. í síma 93-11171
og 93-12117.
Charade og Mazda 626 til sölu.
Charade ’82, 4ra dyra, ekinn 26 þús.
km, fallegur bíll, verð 200 þús.
Mazda 626 ’80, 4ra dyra, 5 gíra, 2000
vél, vel með farinn, verð 150 þús. Uppl.
í síma 39675 e. kl. 19.
Gullfallegur Mustang '79 til sölu, svart-
ur, nýtt lakk, V6 2,8, sjálfskiptur,
ekinn 70 þús., verð 290 þús. Vantar
4ra dyra japanskan, helst ódýrari.
Símar 652105, vs., og 72748, hs., Eirík-
ur.
VW rúgbrauð ’82 til sölu, ekinn 25
þús. á vél, verð 270 þús. Ath. skipti á
ódýrari bíl á bilinu 50-100 þús. Einnig
Lada Sport ’86, verð 330 þús. Skipti á
ódýrari fólksb. á bilinu 200-250 þús.
S. 97-7758 e. kl. 20, Samúel.
Lada Sport 78 til sölu, ekinn aðeins
70 þús., ný bretti og framstykki, þarfn-
ast lagfæringa á sílsum en nýir íylgja,
ný dekk, dráttarbeisli, útv. og segulb.,
áklæði á sætum. Sími 78997 e. kl. 20.
Fiat 125 station til sölu árg. ’82, ekinn
44.000 km, vel útlítandi, hentugur fyr-
ir húsbyggjendur, hagstætt stað-
greiðsluverð. Uppl. í s. 92-11959,
92-13988 og 92-16021 á kvöldin.
Kerra. Ný vönduð fólksbílakerra til
sölu, einnig ’77 og ’78 Mazda station,
fást á mánaðagreiðslum. Uppl. veitir
Þorsteinn í síma 92-27107 á daginn og
14481 e.kl.19.
Mánaðargreiðslur. Tvær Mözdur 929,
þarfnast smáviðgerða, einnig vönduð
fólksbílakerra, til sölu. Uppl. veitir
Þorsteinn í síma 92-27107 á daginn og
14481 e.kl.19.
Vörubíll + fólksbíll. Til sölu Bedford
vörubíll í niðurrif, með palli, sturtu
og 6 cyl. Bedford vél, verð 50 þús.,
einnig Honda Accord ’78, góð kjör.
Sími 92-27241 á kvöldin og um helgar.
Útsala. Citroen GS ’78 og Allegro ”78
í góðu standi á útsöluverði, skoðaðir
87. Einnig til sölu Polaris 250 ’86 fjór-
hjól, selst á mjög góðu staðgreiðslu-
verði. Uppl. í síma 92-14454 e.kl.17.
Cherokee 74 til sölu, upphækkaður,
breið dekk, þarfnast boddíviðgerðar,
all skonar skipti athugandi. Úppl. í
síma 95-4749 eftir kl. 19.
Datsun Kingcap pickup til sölu, með
drif á öllum, vökvastýri, keyrður 128.
000 km, vél þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 66661 e.kl.19.
Datsun Laurel 2,8d '81 til sölu, lúxus-
bíll, grár að lit. Góður afsláttur ef
hann er staðgreiddur. Uppl. í síma
75335.
Dodge Dart 76 til sölu, keyrður 97
þús., bíll í góðu ástandi, verð kr.
55 þús. eða tilboð. Uppl. í símum
681058 og 24464 eftir kl. 19.
Fiat 127 árg. ’80 til sölu, verð kr.
35.000 staðgreitt, einnig Wagoneer ’74,
verð kr. 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma
673172.
Fiat Ritmo S85, sjálfskiptur, árg. ’82, í
fínu standi, selst með sæmilegum af-
slætti, fer eftir útborgun. Uppl. í síma
44426.
Ford Bronco 74 til sölu, ekinn 38 þús.
á vél, góðar Pioneer græjur fylgja,
staðgreiðsluverð 250 þús. Uppl. í síma
99-6066.
Mazda 323 '80 til sölu, 90 þús. stað-
greitt, ekinn 85 þús., lítur vel út, í
góðu standi. Uppl. í síma 93-11393 frá
kl. 17-21.
Mitsubishi Lancer '83 með overdrive.
Verð 310 eða 250 þús. staðgreitt. Ódýr-
ari bíll með staðgreiðslu á milli kemur
til greina. Uppl. í síma 72407 e.kl.17.
Pontiac Bonneville árg. 1974 til sölu,
skoðaður ’87, skipti möguleg, verð um
110.000 kr. Úppl. í síma 656451 eftir
kl. 19.
Renault 5 GTS '85, nýinnfluttur, met-
inn á 330 þús. en selst á mun lægra
verði. Fallegur, sparneytinn en kraft-
mikill bíll. Úppl. í síma 32202.
Skoda 105 S árg. '85, hvítur, ekinn 35
þús km, verð 110 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 45186
og 36120.
Scout 74,8cyl, sjálfskiptur, breið dekk
og sportfelgur, þarfnast þrlítillar að-
hlynningar. Tilboð. Ýmis skipti
athugandi. Uppl. í síma 99-2721.
Slikk. Skodi 120 LS árg. 81, ekinn 54.
000 km. Lítur vel út en er með hiksta,
selst fyrir slikk. Uppl. í síma 92-68611
eftir kl. 18.
Subaru skutla E10 árg. ’85, með síma,
stöð, mæli og hlutabréf á stöð, til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4267.
Toyota Camry GL '83 til sölu, 5 dyra,
liftback, álfelgur, útvarp + segulb.,
dráttarkr., mjög góður og gullfallegur
bíll. Uppl. í síma 73783 e.kl. 17.30.
Toyota Celica XT 2000 árg. ’81 til sölu,
brúnsanseruð, ekin 75.000 km, verð
kr. 280.000, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 93-11072.
Viö þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjömu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Volvo árg. 73 til sölu, lítur sæmilega
út og í góðu lagi, verð 65 þús.,
staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma
92-27178 og 92-37775.
Þýskur Granada, V6 ’72 til sölu, bif-
reiðin er vel gangfær og þokkalega
útlítandi, verð 50 þús. Úppl. í síma
686156.
BMW 518 árg. ’80 til sölu. Nýlega inn-
fluttur, góður bíll, lítur mjög vel út.
Uppl. í síma 651667 eftir kl. 19.
Benz 280 74 til sölu, skemmdur eftir
árekstur. Uppl. í síma 25785 og eftir
kl. 18 í síma 74799.
Bronco Sport til sölu, 6 cyl., selst ódýrt.
Uppl. í síma 27616 og eftir kl. 18 í síma
84806.
Cortina 1600 75 til sölu til niðurrifs
eða uppgerðar, góð vél. Uppl. í síma
54596 eftir kl. 17.
Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, bíll
í ágætu standi. Uppl. í síma 31142 eft-
ir kl. 18.30.
Ford Escort ’84, ekinn 50.000 km, vetr-
ardekk fylgja. Verð 340 þús. Sími
666634.
Franskur Chrysler 72 til sölu, mikið
af varahlutum. Uppl. í síma 651679 í
kvöld og næstu kvöld.
Honda Civic ’81 til sölu, ekinn 63 þús.,
sjálfskiptur, í góðu standi, verð tilboð.
Úppl. í síma 672554.
Lada 1500 '77 til sölu, skoðaður ’87,
þarfnast viðgerðar, staðgreiðsla 15
þús. Uppl. í síma 92-13712 eftir kl. 17.
Lada 1600 78 til sölu, ástand gott en
boddí þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
33182 eftir kl. 19.
Mazda 818 árg. 78 til sölu, í góðu lagi
en þarfnast upplyftingar á útliti, verð
tilboð. Uppl. í síma 28193 eftir kl. 19.
Mitsubishi Colt árg. '81 til sölu, litur
silfurgrár, 4ra dyra. Uppl. í síma
616497 og 685582.
Plymouth Volare '77, þarfnast lítils-
háttar boddíviðgerðar. Verð 150 þús.
Sími 666634.
Subaru 79, ágætur bíll, en þarfnast
viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma
623771.
Svartur VW Golf árg. 76 til sölu, vél
’83, ekinn ca 40.000 km. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 73495.
Tjónbíll. Til sölu Toyota Carina ’82,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
23965 eftir kl. 19.
Toyota Crown Super Saloon árg. 1975
og Morris Marina 1700 HL árg. 1980,
til sölu. Uppl. í síma 92-46521.
VW Variant 71 til sölu, toppeintak,
óryðgaður, góð vél, selst ódýrt. Uppl.
í síma 666796.
Ódýr bíll til sölu. Mazda 818 ’76, gang-
fær en óskoðaður, til sölu strax. Uppl.
í síma 74401 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45 S '84, ekinn 53 þús. km,
til sölu. Uppl. í síma 75450.
Ford Cortina ’77 til sölu. Uppl. í síma
18034 eftir kl. 22.
Ford Jeep ’42 i pörtum til sölu. Uppl.
í síma 77047.
Ford Sierra 1,6 ’83 til sölu, engin skipti,
góð kjör. Uppl. í síma 45506.
Golf 77. Til sölu Golf árg. ’77. Uppl. í
síma 611608.
Honda MB '81 til sölu. Uppl. í síma
12269 eftir kl. 20.
Lada 1600 árg. ’81 til sölu, verð kr.
75.000 staðgreitt. Uppl. í síma 42909.
Passat 74 til sölu, skoðaður ’87, verð
20 þús. Uppl. í síma 92-37455.
Subaru 4x4 '78,gangfær og ódýr. Uppl.
í síma 671902 eftir kl. 17.
Subaru station árg. 1983, nýrri týpan,
til sölu. Uppl. i síma 641761.
VW Derby 78 til sölu, ekinn 103 þús.,
selst ódýrt. Uppl. í síma 10932.
Wagoneer 74 til sölu, 6 cyl., beinskipt-
ur, gott kram, þarfnast lagfæringa á
boddíi, tilboð óskast. Uppl. í síma
79751 og 38863.
Polonez ’82 til sölu. Uppl. í síma 32090.
M Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð á 2. hæð, ca. 86 ferm.,
til leigu við Hverfisgötu í Reykjavík.
Tilboð er greinir fjölskyldustærð o.fl.
sendist DV, fyrir laugardagskvöld,
merkt „L-256“.
íbúð til leigu i Breiðholti frá 15. ágúst
til júni ’88. Vel búin húsgögnum og
heimilistækjum. Tilboð með upplýs-
ingum sendist DV merkt “G 319“ fyrir
21/7 ’87.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, 79917, 623877.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2 herb. til leigu í 2-3 mánuði, fyrirfram-
greiðsla. Til sýnis að Bólstaðarhlíð 60
17-20 í dag, Birgir.
Til leigu er 3 herb. íbúð í Keflavík, 18
þús. á mánuði, 6 mánuðir fyrirfram.
Uppl. í síma 92-13429 milli kl. 18 og 22.
■ Húsnæði óskast
Ungur reglusamur maður óskar eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð á rólegum stað
í a.m.k. 1 eða 2 ára. Hef mjög góð
meðmæli og reyki ekki. Góðri um-
gengni og öruggum greiðslum heitið.
Fyrirframgr. vel möguleg. Vinsamleg-
ast hafið samband í s. 12483 á kvöldin.
Reglusamt, ungt par í háskólanámi
óskar eftir tveggja herbergja íbúð til
leigu sem fyrst. Skilvísum mánaðar-
greiðslum og góðri umgengni heitið,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
11703 á kvöldin.
Ungt reglusamt par, kennari og lækn-
ir, óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík
sem fyrst. Reykjum ekki. Heitum góðri
umgengni og reglusömum greiðslum,
möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl. í
síma 84391 milli kl. 18 og 20.
26 ára gamall maður óskar eftir her-
bergi með sérinngangi, helst í vestur-
bæ, öruggar mánaðargreiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4264.
Halló. Við erum þrír skólakrakkar að
norðan sem óskum eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið í síma
95-4686 eða 95-4622 e.kl.19.
Húseigendur athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. SL12.30., Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir ein-
staklings eða 2ja herb. íbúð til leigu
strax. Fyrirframgreiðsla ekki möguleg
en öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 656388.
Ungur, heiðarlegur, reglusamur og
reyklaus piltur óskar eftir að taka
herbergi á leigu með aðgangi að eld-
húsi og snyrtingu. Uppl. í síma 15404
eftir kl. 18.30.
100 þús. kr. útborgun í júli-ágúst. Góð
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst eða
fyrir 5. ágúst nk. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 79486.
2ja herb. ibúð óskast á leigu frá 1.
ágúst, fyrirframgreiðsla og meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 84469 eftir
kl. 19.
4-5 herb. íbúð óskast strax, helst á
mið-Reykavíkursvæðinu. Öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 12338
eftir kl. 17.
Kóp. vesturbær-Árbæjarhverfi. Fjöl-
skylda óskar eftir stórri íbúð, húsi eða
raðhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 42453
eftir kl. 18, allan daginn um helgina.
Mjög reglusamt par óskar strax eftir
2ja herb. íbúð, stúlkan á von á barni
í sept. Fyrirframgr. og öruggar mán-
aðargr. Úppl. í síma 41426 e. kl. 20.
Reglusamt, barnlaust, par í námi, óskar
eftir lítilli íbúð, heimilishjálp kemur
til greina. Uppl. í síma 12891 eftir kl.
19.
Reglusamur háskólanemi óskar eftir
herbergi. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
41747 e.kl. 20.
Reglusamur námsmaður óskar eftir
herbergi. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
53085.
Sjónvarpsstarfsmann sárvantar hús-
næði, helst miðsvæðis. Minna at-
vinnuhúsnæði kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 628112.
Tæknifræðing í góðu starfi bráðvantar
húsnæði nú þegar, 2ja herb. íbúð eða
herbergi með sérinngangi. Uppl. í
síma 52496.
Vel miðaldra mann vantar einstakl-
ingsíbúð í gamla bænum, algjör
reglumaður. Uppl. í síma 24496 á
kvöldin milli kl. 18 og 20.
Óska eftir litilli íbúð til Ieigu sem fyrst,
reglusemi. Öruggar greiðslur, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 29713
til kl. 20 og í síma 15765 e.kl. 20.
Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst
3ja til 4ra herb. íbúð. Góð umgengni
og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
73293.
Háskólanemi óskar eftir herbergi, með
aðgangi að eldhúsi og baði, frá og með
1. ágúst. Uppl. í síma 16429 eftir kl.
17. Sigurrós.
Óska eftir 3ja til 5 herb. íbúð á leigu,
helst frá 1. ágúst. Uppl. í síma 94-7424
og 54782.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð frá og með
1. sept. Góð fyrirframgreiðsla. Úppl. í
síma 97-6497.
Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð. Uppl. í síma 74422.
Lítil íbúð eða stórt herb. óskast í mámið
fyrir ferðamann. Uppl. í síma 31971.
■ Atvinnuhúsnæði
Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í
miðborginni, allt að 400 fm, leigist í
einu lagi eða smærri einingum, gott
útsýni. Uppl. á skrifstofutíma, sími
25755.
155 m2 iðnaðarhúsnæði í vesturbæ
Kópavogs til leigu, með stórum inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 44184 milli
kl. 19 og 21._________________
M Atvinna í boði
Framtíðarvinna. Óskum eftir að ráða
traust og samviskusamt fólk í eftirtal-
in störf: 1. þvottamaður, vinna við
þvotta- og hreinsivélar, 2. afgreiðslu-
stúlka, vinna við afgreiðslu og
innpökkun. Uppl. hjá starfsmanna-
stjóra Fönn hf., Skeifunni 11, s. 82220.