Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Page 29
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987.
29
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Afgreiöslufólk, smurbrauðsdama. Af-
greiðslufólk í bakarí óskast, sumaraf-
leysingar koma til greina, einnig
smurbrauðsdama (hálfan daginn).
Uppl. í síma 71667.
Barngóð eldri manneskja óskast til að
hugsa um heimili og tvö börn, í rólegu
hverfi í Reykjavík, húsnæði gæti fylgt
fyrir réttan aðila. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4268.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
ekki yngri en 18 ára. Vinnutími 15
dagar í mánuði. Góð laun fyrir góðan
starfskraft. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4277.
Stúlka óskást i söluturn á Hvaleyrar-
holti í Hafnaríírði, þrískiptar vaktir.
Framtíðarvinna. Úppl. í síma 51889
og á staðnum til kl. 17 og síma 53607
e.kl.19.30.
Vantar ýmsa starfskrafta fyrir við-
skiptavini okkar, t.d. í byggingar-
vinnu, matsvein, ráðskonu og í
verslanir o.m.fl. Landþjónustan,
Skúlagötu 63, sími 91-623430.
Verkamaður. Verkamaður getur feng-
ið betra starf. Við viljum ráða til
framtíðar traustan fjölskyldumann í
þrifalegt og gott innistarf í verslun.
Ákveðið viðtalstíma í síma 688418.
Óskum eftir starfsfólki nú þegar til
verksmiðjustarfa, vaktavinna, 12
stunda vaktir. Uppl. á staðnum hjá
verkstjóra. Sigurplast hf., Dugguvogi
10, Reykjavík.
Óska eftir starfsfólki á skyndibitastað
til framtíðarstarfa, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4290.
Óska eftir vaktstjóra á skyndibitastað.
Góð laun fyrir góðan mann 20 ára eða
eldri. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4292.
Ræsting. Ábyggilegt fólk óskast til
ræstinga á læknastofu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4287.
Ræstingakona óskast til starfa í heilsu-
ræktarstöð, einnig vantar þjálfara
sem fyrst. Uppl. í síma 623376 eða
15888.
Starfskraftur óskast í söluturn, vinnu-
tími frá kl. 9-18 alla virka daga og
aðra hverja helgi. Uppl. í síma 36077.
Pólís, Skipholti.
Sumarafleysingar. Vantar starfsfólk til
afleysingastarfa nú í sumar. Uppl. hjá
starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeif-
unni 11, sími 82220.
Óskum eftir manni til að leysa af á
sendibíl á stöð, í 154 mánuð. Þarf að
geta byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-429a36.
Óska eftir starfsfólki til ræstingastarfa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4291.
Bakarameistarinn, Suðurveri, óskar að
ráða bakara og afgreiðslufólk nú þeg-
ar. Uppl. á staðnum eða í síma 33450.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Uppl. á staðnum. Vinnufatabúðin,
Hverfisgötu 26.
Sumarhús Edda vantar smiði eða
menn vana smíðum. Uppl. í síma
666459 á vinnutíma. Eðvarð.
Óska eftir manneskju til heimilisstarfa,
til ræstinga, 1 sinni í viku, 4 tíma í
senn. Uppl. í síma 623402 eftir kl. 19.
Óskum að ráða járnsmiði, rafsuðu-
mann og lærlinga. Uppl. hjá yfirverk-
stjóra, sími 20680.
2 smiðir vanir mótasmíði óskast nú
þegar, góð verk. Uppl. í síma 686224.
Óska eftir aö ráöa verkamenn strax.
Uppl. í síma 671803 eftir kl. 18.
■ Atviima óskast
Vantar þig hressan og ábyggilegan
starfskraft? Ég er 19 ára gömul og
vantar vinnu sem allra fyrst. Vil hafa
mikið fyrir stafni, margt kemur til
greina. Hafðu samband í síma 10709
eftir kl. 18.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími
91-623111.
Er 23 ára og óska eftir góðu og vel
launuðu framtíðarstarfi frá og með 1.
sept. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 97-6497, Kristín.
22 ára óskar eftir vinnu, reglusamur,
duglegur, allt kemur til greina, hefur
bíl til umráða. Uppl. í síma 92-68689.
Tvær stelpur vantar vinnu á daginn,
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
686272 eftir kl. 15, Helga.
27 ára gamall maður óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 74809.
■ Bamagæsla
Vill einhver kom heim og passa mig frá
og með 1. sept.? Ég er 14 mánaða og
bý í Köldukinn Hf. Þú mátt hafa með
þér barn. Ef þú hefur áhuga þá
hringdu í mömmu (Berglind) á daginn
í síma 685757 og á kvöldin 51102.
Halló, viltu kynnast öðrum stað? Mig
bráðvantar barnfóstru til að gæta
tveggja pjakka, 2ja ára og 8 mánaða,
búsett úti á landi. Uppl. í síma
97-81808 eða 97-81812 eftir kl. 19.
Óska eftir 12 til 14 ára stelpu til að
gæta tveggja ára drengs í ágúst, að-
eins hluta úr deginum, nokkra daga
vikunnar. Uppl. í síma 32113.
Unglingur óskast til að gæta tveggja
drengja á aldrinum eins og tveggja
ára frá kl. 16.30-19.30. Uppl. í síma
45213.
Óska eftir unglingi, 12-15 ára, til að ná
í 154 árs stúlku til dagmömmu kl. 17
á daginn, býr í Þingholtunum. Uppl.
í síma 21656 eftir kl. 19.
12 ára stelpa óskar eftir bamagæslu í
Smáíbúða- eða Fossvogshverfi. Uppl.
í síma 84908.
Óska eftir barnfóstru á daginn. Uppl. í
síma 40440 á kvöldin.
■ Tapað fundið
Peningaveski tapaðist þriðjudags-
kvöldið 14. júlí. Aðallega voru skilríki
í því. Fundarlaun. Uppl. í síma 79685.
■ Einkamál
Ég er 39 ára gömul kona og óska eftir
að kynnast reglusömum og góðum vini
á aldrinum 38-45 ára. Algjörum trúnaði
heitið. Svar sendist DV fyrir 19. júlí,
merkt „Astor“.
57 ára konu langar að kynnast hressum
og heiðarlegum manni á svipuðum
aldri sem vini og ferðafélaga í sum-
arfríinu. Svar sendist DV fyrir 20. þ.m.,
merkt „C-122“.
49 ára barngóður og reglusamur mað-
ur óskar eftir að kynnast stúlku, með
ferðalög yfir verslunarmannahelgina
í huga. Á íbúð og bíl. Svör sendist
DV, merkt „Toyota 4280“.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Spái í spii og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um allt ísland, í einka-
samkvæmum og á skemmtistöðum.
Pantið í síma 9142878.
■ Hremgemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gemm föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningar á íbúöum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Boröbúnaöur til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Tökum að okkur að hreinsa handlaug-
ar, böð og sturtubotna. Ótrúlegur
árangur. Uppl. hjá Gulu línunni í síma
623388.
Húsasmiðameistari. Tek að mér alla
nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð-
arvinnu. Uppl. í síma 687849.
Húsbyggendur! Tökum að okkur að
rífa og hreinsa mótatimbur. Vanir
menn. Uppl. í síma 46916 eftir kl. 19.
K.E.W. sandkassi (siló) fyrir háþrýsti-
vatnsdælu til sölu ásamt spíssum.
Uppl. í síma 16245 eftir kl. 18.
Leigjum út loftpressutraktor í stærri og
smærri verk. Uppl. í síma 74800, 985-
20221 og 621221.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21451.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny '87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Þór Albertsson, s. 36352,
Mazda 626.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686.
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer 1800 GL. -17384,
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
Gróöurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Hellulagnir, túnþökulagnir og lóða-
vinna. Uppl. í síma 42646 eftir kl. 18.
Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir
og heimkeyrslur og sjáum um ýmsar
lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir
kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur, rennur,
þök, blikkkantar (blikksmmeist.) og
öll lekavandamál, múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16—20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum
fost verðtilboð. Símar 616832 og 74203.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum óg
sprungum, sílanhúðun og málningar-
vinna. Áðeins viðurkennd efni,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson, sími 77936.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Eigum til af-
greiðslu strax örfáar vindrafstöðvar,
góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til aksturs strætis-
vagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðir hf.,
Skógarhlíð 10, Reykjavík.
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fullrí ferð
■ Garðyrkja
Jarðvegsvinna - hellulagning. Tökum
að okkur alla jarðvegsvinnu og jarð-
vegsskipti, einnig hellulagningu,
vegghleðslu og leggjum túnþökur.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn.
Uppl. í síma 46419 og 42136 eftir kl. 19.
SKILAFRESTUR
í BÍLAGETRAUN ER
TIL KL. 22 í KVÖLD,
FMMTUDAG
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða, sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Kreditkortaþjónusta. Uppl.
í síma 72148.
q iKBÍleg or lofshúa ák SpAni
■ölu. Pullfrágengin ut»n °«
innmn Aaant lðð.
Mjög hag-tett vorð eða £xrÆ
. 1200 þúa . — areiðsluk jör .
G.Óskarsson & Co. ■
Símar 17045 oq 15945 ■