Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Síða 35
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987. 35 Ég sagði „góðan daginn"’. En auðvitað var ég ekki bum aö lesa blaðið þá. VesaJings Emma Bridge Heimsmeistarakeppnin 1983 var óvenjuleg að því leyti að blekkisagn- ir voru algengari en oft áður. Hér er gott dæmi: V/N-S Á987 107 8752 Á73 10643 - D984 ÁK2 1093 ÁKG4 106 KDG52 G653 D6 84 KDG952 Spilið kom fyrir milli bandarísku sveitanna í undanúrslitunum og sagnir gengu á þessa leið með Wold og Rosenkranz n-s en Rubin og Bec- ker v-a: Vestur Norður Austur Suður 1S pass 3G pass 4S pass 4G pass 5L pass 7L pass 7S dobl 7 G pass pass dobl Menn trúa ekki sínum eigin augum að sjá þannig sagnseríu í heimsmeist- arakeppni. En athugum hana nánar. Rubin velur að opna í fyrstu hendi og Becker er í vandræðum. Makker hans getur passað biðsögn sam- kvæmt kerfinu og til þess að missa ekki geim ef Rubin hefur verið að blekkja stekkur hann í þrjú grönd sem sýnir 8-13, spaðastuðning og eitthvert einspil. Hann vonaði að Rubin myndi passa ef hann væri að blekkja. Rubin leist hins vegar ekki á gröndin ef makker væri með ein- spil og því sagði hann fjóra spaða. Becker spurði um ása og fimm lauf hjá Rubin virtust vera A K í spaða og laufás og því stökk hann í sjö lauf. Rubin leiðrétti í sjö spaða og nú var Wold nóg boðið og doblaði. Bécker komst úr 4-0 samlegunni í sjö grönd en það kostaði 1100 og 17 impa. Skák Sovéski stórmeistarinn Andrei So- kolov hefur eignast skugga sem er júgóslavneskur alþjóðameistari og heitir Ivan Sokolov. Ivan þessi varð þriðji á opna mótinu í Lugano í mars og náði stórmeistaraáfanga og nú á dögunum bætti hann um betur. Sigr- aði á minningarmóti Vidmars í Ljubljana og náði öðrum áfanga. Sokolov verður fulltrúi Júgóslava á heimsmeistaramóti unglinga 20 ára og yngri í Manilla á Filippseyjum. Þessi staða kom upp i Ljubljana í skák Ivans Sokolovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Bera frá Kúbu: f6 28. Dc7 og vinnur. 25. Bxd3 Hxd3 26. Bc3 Hxc3 27. Rxf5 exf5 28. He8+ Kg7 29. bxc3 og svartur gaf. Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkr'abifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. til 16. júlí er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldinær opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadagakl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi fæknis er 985-23221. Uppiýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínú Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 1S. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, Jaugar- daga kl. 15-17. Ég hef bara gert ein mistök um ævina en ég stend með henni. LaUiogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert heppinn, þú mátt búast við að hafa eitthvað að gera með ferðalag. Þú mátt búast við óvæntum gesti. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú færð sennilega fréttir af einhverjum vini þínum sem er langt í burtu. Farðu samt ekki í flækju, það hjálpar þér ekkert. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að hafa gaman af skapandi verkefnum. Þú mátt búast við að verða sá sem nær fólki saman. Þér gengur vel í nýju ástarsambandi. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn byrjar mjög vel, það gæti komið eitthvert bak- slag seinni partinn sem jafnast þó. Þú nýtur tónlistar sérstaklega. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn verður rólegur hjá þér. Þú ættir að nota daginn að undirbúa komandi daga sem þú mátt búast við að verði annasamir. Happatölur þínar eru 1, 14 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þeir sem í kringum þig eru eru dálítið niðurdregnir. Þú ættir að reyna að hressa þá dálítið við. Kvöldið verður skemmtilegt hjá þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta verður svona upp og niður dagur. Varastu að láta draga þig inn í eitthvað sem þú kemst ekki út úr auðveld- lega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við ruglingslegum degi og skoðanir þínar og álit sem þú leitar eftir er á sama veg. Stólaðu ekki á neitt í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Morguninn verður ekki í sem bestu standi. Lofaðu ekki upp í ermina. Þú gerðir sjálfum þér gott með þvi að hverfa á braut frá fjölskyldu þinni um tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eftir mjög annasaman dag er gott að falla í faðm fjöl- skyldunnar og huga að heimilismálum. Þér revnist auðvelt að finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. af nógu er að taka. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Búðu þig undir að vera góður hlustandi því það er margt sem þú getur fært þér í nyt sem þú hevrir. Eitthvað sem þú hefur ekki hlakkað til verður betra en þú bjóst við. Happatölur þínar eru 12. 18 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er þér mjög mikilvægt að skapa rétt andrúmsloft á komandi dögurn. Reyndu að skapa þér sem besta ímynd. sérstaklega innan um ók.unnuga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. fjörður. sírni 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sírni 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sent hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Lárétt: 1 lögun. 4 duglaus. 7 hvet- ur. 9 ílát. 11 veiði. 12 akkeri. 13 utan. 14 mistakast. 16 fljótt. 17 sverð. 18 band. 19 knæpa. Lóðrétt: 1 skinn. 2 einnig, 3 hreyfa. 4 hangi. 5 gjöfulir. 6 sprotar. 8 hrukka. 10 púkar. 14 klæðnaður. 15 brotleg. 17 eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 votta. 6 má. 8 afráða. 9 stúr- inn. 11 kaðall. 14 art. 16 gaur. 17 staur. 18 te. 20 saur. 21 kul. Lóðrétt: 1 vaska, 2 oft. 3 trúð. 4 tá. 5 aðilar. 6 man, 7 árnar, 10 ragur. 12 arta. 13 lutu. 15 tau, 17 ss, 19 el. - Kenndu ekki öðrum um UMFEROAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.