Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1987, Page 39
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987.
39
RÚV, rás 2, kl. 20.00:
Næturgestur
- eitft af verðlaunaleikrit-
um Ríkisútvarpsins
Flutt verður á rós 1 í kvöld leikri-
tið Næturgestur eftir Andrés Ind-
riðason, í leikstjóm Þórhalls
Sigurðssonar, er hlaut 4. verðlaun í
leikritasamkeppni Ríkisútvarpsins
1986.
í umsögn dómnefndar um leikritið
segir meðal annars „Næturgestur
segir alkunna sögu um homrekuna
- manninn sem hinir mennirnir - en
ekki alltaf konumar - hafa ekki með
í leikjum sínum. Hann skortir djörf-
ung til synda og svalls. En sem segir
í máltækinu: Svo lengi má brýna
deigt jám að bíti. Við verðum vitni
að brýningunni, trúverðugri sögu
sem hrærir.“
Leikendur em: Jóhann Sigurðar-
son, Pálmi Gestsson, Róbert Amf-
innsson og Ragnheiður Amardóttir.
Tæknimenn vom Friðrik Stefáns-
son og Pálína Hauksdóttir.
Leikrit Andrésar Indriðasonar „er
trúverðug saga sem hrærir“.
Jón Óttar Ragnarsson.
Stöð 2 kl. 20.05:
Lifandi leiðari
- pressan í brennidepli
Framvegis verður á dagskrá annan
hvem fimmtudag á Stöð 2 dagskrárlið-
ur er ber heitið Leiðarinn, samanber
leiðara dagblaðanna, í umsjá sjón-
varpsstjóra, Jóns Óttars Ragnarsson-
ar.
Islendingar em óvanir þvi að ljós-
vakamiðlamir hafi skoðanir en með
þessum þætti verður breyting á. Ólíkir
málaflokkar verða í brennidepli. til
dæmis neytendamál, menningarmál
og stjómmál.
I þessum fyrsta Leiðara, sem hefst
kl. fimm mínútur yfir átta, verður sér-
staklega íjallað um stöðu íslensku
prentmiðlanna og þá sérstaklega ís-
lensku dagblaðanna.
Fimmtudagur
16. júJí
Stöð 2
16.45 Venjulegt fólk (Ordinary People).
Bandarísk kvikmynd frá 1980. Robert
Redford leikstýrir og þykir þessi frum-
raun hans sem leikstjóra hafa tekist
sérstaklega vel. Myndin fjallar um
röskun á hag fjölskyldu þegar einn
meðlimur hennar fellur frá. Með aðal-
hlutverkfara Donald Sutherland, Mary
Tyler Moore og Timothy Hutton, sem
fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í
þessari mynd.
18.30 Melinda missir sjónina (Melinda is
þlind). Leikin ævintýramynd fyriryngri
kynslóðina.
19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Tindátinn
staðfasti. Teiknimynd með islensku
tali.
19.30 Fréttir.
20.05 Leiðarinn. Nýr þáttur sem framvegis
mun verða á dagskrá annan hvern
fimmtudag. Islendingar eru óvanir því
að sjónvarps- og útvarpsstöðvar hafi
skoðanir, en með þessum þætti verður
breyting á. í leiðara Stöðvar 2 verður
framvegis fjallað um ólíklegustu mála-
flokka, t.d. neytendamál, menningar-
mál og stjórnmál. I þessum fyrsta
leiðara verður fjallað um stöðu íslensku
prentmiðlanna og þá sérstaklega dag-
blaðanna. Stjórnandi er Jón Óttar
Ragnarsson.
20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna, stiklar á menningarvið-
burðum og spjallar við fólk á förnum
vegi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson.
21.05 Dagar og nætur Molly Dodd (The
Days And Nights Of Molly Dodd).
Bandariskur gamanþáttur um fast-
eignasalann Molly Dodd og mennina
í lífi hennar. I helstu hlutverkum: Blair
Brown, William Converse-Roberts,
Allyn Ann McLerie og James Greene
í aðalhlutverkum.
21.20 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary).
Breskur sakamálaþáttur með Peter
Bowles og Ralph Bates I aðalhlutverk-
um. Lytton og kona hans Catherine
hittast til að ræða fyrirhugaðan skiln-
að. Hún færir honum fréttir af utan-
garðsfólki, sem sest hefur að í
sumarhúsi Rimmers lávarðs. Lytton
ákveður að kanna málið.
22.20 Líf og dauði Joe Egg (A Day in the
Death of Joe Egg). Bandarísk kvik-
mynd með Alan Bates og Janet
Suzman í aðalhlutverkum. Heimilislíf
ungra hjóna tekur miklum breytingum
þegar þau eignast barn, ekki síst þegar
barnið er flogaveikt og hreyfihamlað
og getur enga björg sér veitt. Leik-
stjóri er Peter Medak.
23.50 Flugumenn (I Spy). Bandariskur
njósnamyndaflokkur með Bill Cosby
og Robert Culp í aðalhlutverkum.
Alexander Scott og Kelly Robinson
taka þátt í tennismótum víðs vegar um
heiminn til þess að breiða yfir sína
sönnu iðju: njósnir.
00.40 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Um-
sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
mánudagskvöld kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög
hans og ástir" eftir Zolt von Hársány.
Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (23).
14.30 Dægurlög á milli striða.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um
sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum)
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Vladimir Horo-
vitsj leikur á píanó Etýðu í dís-moll
eftir Alexander Skrjabín og Impromtu
í A-dúr op. 90 nr. 4 eftir Franz Schu-
bert. b. Heinrich Schiff og Aci Bertonc-
elj leika Sellósónötu i d-moll op. 40
eftir Dmitri Sjostakovitsj.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir .
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Að u(an.
Fréttaþáttur um erlend málefni. »
20.00 Leikrit „Næturgestir" eftir Andrés
Indriðason. Leikstjóri: Þórhallur Sig-
urðsson. Leikendur: Jóhann Sigurðar-
son, Pálmi Gestsson, Róbert
Arnfinnsson og Ragnheiður Arnar-
dóttir. (Leikritið verður endurtekið nk.
þriðjudagskvöld kl. 22.20.)
20.40 Kvöldtónleikar. a. ,,Dans drekans ",
balletttónlist eftir Zoltan Kodaly. Ung-
verska fílharmoníusveitin leikur; Antal
Dorati stjórnar. b. Sellókonsert eftir
Aram Katsjatúrian. Christine Walevska
og Óperuhljómsveitin í Mont Carlo
leika: Eliahu Inbal stjórnar.
21.30 Skáld á Akureyri. Fimmti þáttur:
Bragi Sigurjónsson. Umsjón: Þröstur
Ásmundsson. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál-
efni. Umsjón: Stefán Jökulsson.
23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987.
Sönghópurinn Hljómeyki og Björn
Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja
verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. a.
„Gamalt vers". b. „Kvöldvísur umsum-
armál" við Ijóð Stefáns Harðar Gríms-
sonar. c. „Lauffall" við Ijóð Snorra
Hjartarsonar. d. Gloria. e. Credo. f. Ave
Maria.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp zás II
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á mllli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Guðrún Gunnarsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika 30 vinsælustu lögin.
22.05 Tíska.Umsjón: Borghildur Anna
Jónsdóttir.
23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér um
þáttinn.
0.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaip
Akureyri____________
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Alfe FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
20.00 Biblíulestur I umsjón Gunnars Þor-
steinssonar.
21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein-
þórsson.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Siðustu tímar. Flytjandi: Jimmy
Swaggart.
24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki
er I fréttum og leikur létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegispopp-
ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykja-
vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Isskápur dagsins end-
urtekinn. Fréttir kl. 17.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.
21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín. - Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn
í spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102,2
11.55 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa
tímanum).
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
. hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist.
Kynning á islenskum hljómlistarmönn-
um sem eru að halda tónleika.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist
og aðra þægilega tónlist, (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sínum stað milli kl. 5 og 6, siminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjörnutiminn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee,
Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke,
Neil Sedaka, Paul Anka. . . Ökynntur
klukkutími með því besta, sannkallaður
Stjörnutimi.
20.00 Elnar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi, með hressilegum kynningum.
Þetta er maðurinn sem flytur ykkur
nýmetið.
22.00 örn Petersen. ATH. Þetta er alvar-
legur dagskrárliður. Tekið er á málum
liðandi stundar og þau rædd til mergj-
ar. Örn fær til sin viðmælendur og
hlustendur geta lagt orð i belg i síma
681900.
23.00 Stjörnufréttir.
23.15 Tónleikar. Á þessum stað verða
framvegis tónleikar á Stjörnunni i hi-fi
stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni
hljómsveitin Electrlc Light Orchestra.
00.15 Gisli Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin
hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem
sagt tónlist við allra hæfi.
m
Börn líta á lífið sem leik
Ábyrgðin er okkar -
fullorðna fólksins.
iiir™ mio
Veður
1 dag verður austlæg átt og víðast
kaldi, rigning eða súld við austur-
ströndina en skúrir á víð og dreif um
landið vestanvert. Hiti verður 10-18
stig.
Akureyri úrkoma í 10 '
Egilsstaðir grennd skýjað 13
Galtarviti skýjað 9
Hjarðarnes rigning 10
KefiavíkurfiugvöUur skýjað 11
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10
Reykjavík skýjað 10
Sauðárkrókur alskýjað 10
Vestmannaeyjar alskýjað 10
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 17
Helsinki léttskýjað 12
Kaupmannahöfn alskýjað 12
Osló skýjað 16
Stokkhólmur léttskýjað 16 <
Þórshöfn þoka 11
Útlönd kl. 18 i gær Algarve heiðskírt 29
Amsterdam léttskýjað 20
Aþena Barcelona hálfskýjað 27
Berlín skýjað 25
Chicagó skýjað 20
Feneyjar þoka 28
(Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 26
Glasgow rigning 17
Hamborg skýjað 27
Las Palmas léttskýjað 24
(Kanaríeyjar) London skýjað 21
LosAngeles þoka 18
Lúxemborg hálfskýjað 24
Madrid skýjað 29
Malaga léttskýjað 32 ,
Mallorca hálfskýjað 26
Montreal léttskýjað 21
1 .Yetv York hálfskýjað 26
Suuk hálfskýjað 6
Paris hálfskýjað 26
Róm léttskýjað 28
Vín skýjað 24
Winnipeg hálfskýjað 24
Valencia léttskýjað 32
mmmmmmmmmmmmmmmomm
Gengið
Gengisskráning nr. 131 - 16. júli
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,970 39,090 39.100
Pund 63.541 63,736 62.440
Kan. dollar 29,461 29,552 29,338
Dönsk kr. 5,6036 5,6208 5,6505
Norsk kr. 5,8151 5,8330 5,8310
Sænsk kr. 6.0967 6,1155 6.1228
Fi. mark 8,7701 8.7971 8.7806
Fra. franki 6,3849 6,4045 6.4167
Belg. franki 1,0255 1,0286 1,0319
Sviss. franki 25,5507 25,6294 25.7746
Holl. gyllini 18.8978 18.9559 19.0157
Vþ. mark 21,2689 21.3344 21.4012
ít. lira 0.02938 0.02947 0.02952
Austurr. sch 3,0253 3.0346 3,0446
| Port.escudo 0.2720 0.2729 0.2731
j Spá. peseti 0.3096 0,3105 0.3094
Japansktyen 0,26032 0.26112 0.2674fc
írsktpund 57.001 57.177 57.299
SDR 49.6006 49.7528 50.0442
ECU 43.1744 44.3105 44.3316
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
16. júli seldust alls 49,2 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
meðal hæsta lægsta
Þorskur 7,5 44,75 44,00
Ýsa 7,0 51,71 52,50 50,50
Ufsi 8,2 24,89 26,00 23,50
Steinbit. 100 kg 33.00
Skarkoli 18,2 34,19 36.00 33.00
Karii 7,9 20,59 21,50 20,00
Heildarmagn: 49,2 tonn.
Heildarverðmæti: 1.701.332,-
Heildarmeðalverð: 34,54 kr/kg
Hafnarfjörður
16. júli seldust alls 32 tonn.
Magn i tonnum Verð í krónum
Þorskur 25,00 meðal 38,29 hæsta 40,80 lægsta 37.80
Þorskur 0.5 12,00
undir- mál Koli Ýsa 40kg 6,5 30,00 59,00 61,00 54,00
Heildarmagn: 32 tonn.
Heildarverðmæti: 1.344.915,-
Heildarmeðalverð: 42,09 kr/kg