Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987. Fréttir Strandhögg í færeyskan markað Buist við goðu veðri fyrir Færeyjafara „Það hefur verið bræla á milli Is- iands og Færeyja en hún er að ganga niður svo að búast má við þokkaiegu veðri fyrir bátana sem sennilega leggja af stað frá Höfri í Homafirði é laugardagmn," sagði Jens Ingólfe- son, markaðsstjóri á tæknisviði hjá Otflutningsráði, þegar bann greindi blaðamanni D V frá nýstárlegri vöru- kynningarferð til Færeyja. í fyrrakvöld lögðu tveir átta metra langir, fimm til sex tonna bátar úr höfri í Reykjavík áleiðis til Færeyja. Ura borð í bátunum eru tíu manns, sem munu koma við í fimmtán fær- eyskum bæjum, bjóða heimamönn- um í sjóferð, og kynna þessum frændum okkar athyglisverða ís- lenska framleiðslu sem að gagni kemur í smábátaútgerð. Bátamir, sem em smíðaðir hjá bátasmiðju Guðmundar í Hafiiar- firði, eru hluti af þeirri framleiðslu sem kynnt verður. Þeir keyra þijátíu sjómílur á kkt. og er gert ráð fyrir að þeir verði um tiu tíma á leiðinni frá Höfri. Það eru fimm íslensk fyrirtæki sem ásamt Útflutningsráði standa fyrir þessari nútímalegu víkingaferð en gert er ráð fyrir að ferðin taki um tólf daga. -KGK Hestaþing Storms á Vestfjörðum: Sex ára knapi í öðru sæti Mótið hófst með unglingakeppni Bragi Björgmundsson. 2. Sóti eink. semKolbrúnKristjánsdóttirstjómaði. 8,71. Eig. og knapi Sigmundur Þor- Athygli vakti að vngsti maður móts- kelsson. 3. Korgur. Eink. 8,37. Eig. og ins. Guðmundur Bjarni Jónsson. knapi Gísli Einarsson. aðeins 6 ára. lenti í öðm sæti í sínum flokki. I ár hlaut Kristbjörg ingólfs- Töltkeppni. dóttir knapaverðlaunin sem veitt eru 1. Sigmundur Þorkelsson á Sóta. 2. fyrir prúðmannlega framkomu í kapp- Helgi H. Jónsson á Snerpu. 3. Jóhann reiðum. Farandbikarinn er gefinn af Bragason á Blæ. Gunnari Haraldssyni. Einnig var veittur bikar. gefinn af Áma Hö- 250 m Stökk skuldssvni. f>TÍr .glæsilegasta hest 1. Flugar á 20,9 sek. Eig. Inga Guð- mótsins. Kom hann í hlut Korgs frá mundsdóttir, knapi Kristbjörg Ingólfs- Bolungarvík. Eigandi er Gísli Einars- dóttir. 2. Loftur á 21,1 sek. Eig. og son. knapi Hákon Kristjánsson. 3. ísabell í töltkeppninni sigraði Sigmundur á Sóta, gráum, 18 vetra, (rá Höskuldsstöðum i Eyjafirði. Dagana 11. og 12. júlí fór fram hesta- þing Storms á Vestfjörðum. Félag- svöllurinn er á Söndum í Dýrafirði. Myndarleg aðstaða er þar upp kom- in. Peningamarkaður INNLANSVEXTIR (.%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 10-15 Lb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 13-16 Ab.Lb. 6 mán. uppsögn 14 20 Sp Ib.Vb 12 mán. uppsögn 17 26.5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25-27 Ib Ávisanareikningar 4-12 Ab Hlaupareikningar 4-8 Ib.Lb Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Al'ir 6 mán. uppsögn 3 4 Ab.Úb Innlán meö sérKjörum 10-24.5 Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 6-6.5 Sp.Vb, Sterlingspund 7,5-9 Ab Vb Vestur-býsk mörk 2.Ö-3.5 Vb Danskarkrónur 8.5-10 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv) 24-28.5 Bb.Úb, Viðskiptavixlar(forv.)(1) 25-26 Sb eða kge Almenn skuldabréf 25-29.5 Úb.Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(vfirdr) 25-30 Bb.Sb Utlán verötryggð Skuldabréf Að 2.5árum 7 9 Sb Til lenqri tima 7-9 Sb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 21 24 Úb SDR 7,75-8.25 Bb.Lb. Bandarikjadalir 8.75-9,25 Úb.Vb Bb.Lb, Sterlingspund 10-11,5 Sp.Vb Bb.Lb, Vestur-þýsk mörk 5.25-5.5 Vb Bb.Lb, Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb Lífeyrissjóðslán 5-6.75 Dráttarvextir 36 VISITÖLUR Lánskjaravisitala júlí 1721 stig Byggingavísitala 320stig Húsaleiguvisitala Hækkaói 9%1.júni VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestin< arfélaginu): Ávöxtunarbréf 1.1634 Einingabréf 1 2.163 Einingabréf 2 1.283 Einingabréf 3 1.337 Fjölþjóðabréf 1.030 Kjarabréf 2.158 Lifeyrisbréf 1.088 Markbréf 1.075 Sjóðsbréf 1 1.058 Sjóðsbréf 2 1.058 Tekjubréf 1.174 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 112 kr. Eimskip 255 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 114 kr Hlutabr.sjóöurinn 114 kr. Iðnaðarbankinn 137 kr. Skagstrendingur hf. 350 kr. Verslunarbankinn 120kr. Útgerðarf. Akure. hf. 150 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og nokkrir sparisj. 26%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um penlngamarkaðinn h'rtast i DV á fimmtudögum. Iþróttadeild Storms var stofnuð mótsdagana. Keppendur og mótsgestir fengu einstaklega gott veður báða dagana. Eftir mótsslit var hinn hefð- bundni útreiðartúr um Dýrafjörðinn og dansleikur i félagsheimilinu á Þing- eyri. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi. Unglingar, yngri flokkur 1. Sigmundur Guðnason á Sörla. Eink. 8,37. 2. Guðmundur B. Jónsson á Hruna. Eink. 8,05. 3. Þorlákur Ragn- arsson á Ljúf. Eink. 8,02. Unglingar, eldri flokkur 1. Anna S. Valdimarsdóttir á Flugu. Eink. 8,36. 2. Ástmar Ingvarsson á Sleipni. Eink. 8,24. 3. Þorkell Kristins- son á Fálka. Eink. 8,07. A-fiokkur gæðinga 1. Léttfeti eink. 8,27. Eigandi Hrólfur Elíasson, knapi Helgi H. Jónsson. 2. Brella eink. 8,23. Eig. Ástmar Ingvars- son, knapi Gísli Einarsson. 3. Víkingur eink. 8,05. Eig. Gísli Einarsson, knapi Rögnvaldur Ingólfeson. B-flokkur gæðinga 1. Blær eink. 8,33. Eig. og knapi á 21,3 sek. Eig. Hákon Kristjánsson, knapi Hákon Pétursson. 300 m stökk 1. Júlla á 24,9 sek. Eig. og knapi Guðmundur B. Björgvinsson. 2. Prúð á 25,0 sek. Eig. Ragnar Guðmundsson, knapi Kristbjörg Ingólfsdóttir. 3. Hrafnkell á 26,1 sek. Eig. Ragnar Guðmundsson, knapi Helgi H. Jóns- son. 250 m skeið 1. Léttfeti á 26,1 sek. Eig. Hrólfur Elíasson, knapi Helgi H. Jónsson. 2. Elías á 26,1 sek. Eig. og knapi Gísli Einarsson. 150mskeið 1. Brella á 17,3 sek. Eig. Ástmar Ing- varsson, knapi Gisli Einarsson. 2. Blakkur á 17,4 sek. Eig. Kristín Elías- dóttir, knapi Helgi H. Jónsson. 300 m brokk 1. Funi á 39,7 sek. Eig. og knapi Helgi H. Jónsson. 2. Stormur á 42,9 sek. Eig. Halldór L. Sigurðsson, knapi Hákon Kristjánsson. 3. Léttfeti á 45,2 sek. Eig. og knapi ívar Ragnarsson. Elin Björk Unnarsdóttir Þrír efstu hestar i B-flokki DV-mynd Stefán Bergþórsson Hestaþing Glaös í Dalaýslu: Hefur farið á öll 59 mótin Hestaþing Glaðs í Dalasýslu var haldið laugardaginn 4. júlí síðastlið- inn. Hestamannafélagið Glaður er annað elsta hestamannafélag lands- ins og verður 60 ára næsta ár. Keppt var að þessu sinni eins og síðustu 59 árin á Nesodda. Það er merkilegt framtak að halda mótið á sama stað öll þessi ár. Frést hefur að Ágúst Sigurjónsson á Erpsstöðum hafi far- ið á öll mótin 59. Dæmdir voru þrettán unglingar og 18 hestar í gæðingakeppninni. Einnig fór fram hópreið og kappreiðar. Formaður félagsins, Skjöldur Stefánsson, setti mótið. I yngri flokki unglinga sigr- aði íris Hrund Grettisdóttir á Litla- Grána og hlaut 8,21 I einkunn. Skjöldur Orri Skjaldarson var annar á Sindra með 8,09 í einkunn og Inga Heiða Halldórsdóttir þriðja á Tígli með 8,03 í einkunn. í eldri flokki sigraði Friðrikka Sigvaldadóttir á Gullskó með einkunnina 8,28, Sól- veig Ágústsdóttir á Grána var önnur með 8,03 og Guðmundur Baldvins- son var þriðji á Nasa og hlaut 7,89 í einkunn. Gæðingakeppni fullorðinna Keppt var í fyrsta skipti til úrslita á Nesodda í gæðingakeppni. Slík keppni skapar spennu meðal áhorf- enda. Knapar eru þessu fyrirkomu- lagi hlynntir en margir þeirra hefðu kosið að vita af því fyrirfram. Efstu hestar urðu þessir: I Á-flokki sigraði Fengur Skjaldar Stefánssonar, sem Jón Ægisson sat, og fékk 7,95 í eink- unn. í öðru sæti var Zorba Svandísar Sigvaldadóttur sem Guðmundur Ól- afsson sat með 8,28 í einkunn og í þriðja sæti Frosti Haraldar Áma- sonar sem Jörundur Jökulsson sat og hlaut 7,82 í einkunn. Fengur vann fyrsta sætið af Zorba í úrslitakeppn- inni. I B-flokki sigraði Rispa Skjald- ar Stefánssonar sem Jón Ægisson sat og hlaut 8,39 í einkunn. Drífandi Grettis B. Guðmundssonar sem Guð- mundur Ólafsson sat var annar með 8,31 í einkunn og Draumur sem Marteinn Valdemarsson á og sat þriðji með 8,30. 150 metraskeið Sek. l.SmáriGuðmundarÓlafssonar 15,3 knapi eigandi 2. Léttir Erlings Kristinssonar 17,8 knapi eigandi 3. Kolbeinn Halldórs Sigurðssonar 18,4 knapi eigandi 250 metra skeið Sek. 1. Drottning Ámunda Sigurðss. .25,8 knapi eigandi 2. Draumur Erlings Kristinss. 26,1 knapi eigandi 3. Gullstjami Gísla Guðmundss. 27,8 knapi Halldór Sigurðsson 250 metra folahlaup Sek. 1. SleipnirMagnúsarHalldórss. 20,1 knapi Magnús Magnússon 2. Stjami Hjartar Hermannssonar 20,2 knapi eigandi 3. BógadyrJensP. Högnasonar 20,5 knapi Steinar Alf. 300 metra stökk Sek. 1. Smári Bærings Ingvarssonar 23,5 knapi Vilhj. Hrólfsson 2. Ófeigur Sturlu Böðvarssonar 23,5 knapi Vignir Jónsson 3. Kóngur Harðar Hermannssonar 24,3 knapi eigandi 500 metra brokk Mín. 1. Svarri Maríu EyjxSrsd. 1.04,7 knapi Marteinn Valdimarss. 2. Glófaxi Högna Högnasonar 1.07,0 knapi eigandi 3. Lukka Ólafs Jónassomu' 1.08,0 knapi Jens P. Högnason Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Rispa Skjaldar Stefánssonar en besta ár- angur Dalahests í 250 metra skeiði átti Draumur Erlings Kristinssonar og fær Glettubikar að launum. Auk nokkurra farandbikara gaf Grettir B. Guðmundsson nokkra veglega bikara fyrir keppni í ungl- ingaflokkum. Svo skemmtilega vildi til að dóttir hans, íris, sem jafnframt var yngsti keppandinn á mótinu, vann einn þessara hikara og var jafnframt valin knapi mótsins. SS/EJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.