Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 / Hér með sæmi ég þig „flugorðunni“ fyrir að vera fyrsti maður sem revnir að fljúga eins og fugl, það er y að segja með vængjum. Lísaog Láki Flækju- fótur Kaupi jeppa og ameríska fólksbila til niðurrifs. Dúbú, bílapartasalan, Dugguvogi 23. Opið 9-? Sími 689240. Vantar stýrisskiptitúpu í Ford pickup ’74. Uppl. í síma 31560. Vél óskast í VW rúgbrauð 1600. Uppl.*- í síma 686928. ■ Vélar Járniðnaðarvélar og ýmis verkfæri, ný og notuð, rennibekkir, rafsuðuvélar, fræsiborvél, deilihaus, háþrýsti- þvottatæki og ódýrar MIG-suður, 80-250 A. Kistill, Skemmuvegi L 6, símar 74320 og 79780. ■ Bílaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-'*- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 77840. Grjótgringur, sílsalistar. Höfum til sölu sílsalista og grjótgrindur á allar gerð- ir bifreiða. Sendum í póstkröfu. Blikkver hf., Skeljabrekku 4, Kópa- vogi, símar 44100 og 641162. ■ Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg- ur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubila er- lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6, símar 79780 og 74320. MAN 16240 ’84, ekinn 80 þús., MAN 19281 ’82, ekinn 250 þús., Volvo F10 ’82, ekinn 140 þús., Volvo F1225, 2ja drifa, ’81. Benz 309 ’78, 25 sæta, Benz 1928 ’81, ekinn 250 þús, Benz 1317 með kassa, 7,70 m á lengd, ’68, til sölu. Vörubílasalan, sími 51201. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar 900 mm (36") færanlegur keilubrjótur, ~~ rafdrifinn, til sölu. Uppl. í síma 641045. Ákerman H-12 beltagrafa til sölu ef við- unandi tilboð fæst. Uppl. í síma 43484. ■ Sendibílar Til sölu hlutabréf í sendibílastöð, stöðv- arleyfi, talstöð og mælir. Uppl. í síma 43722 eftir kl. 17, ■ Bílaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bilar árg. '81. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Amarflugs hf„ afgreiðslu Amarflugs. Reykjarvíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. . ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Grans, s. 98-1195/98-1470. Sérstakt tilboö. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8.50 á km. Traust og góð þj., hs, 13833 - 74824. Nýir bílar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum, sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig- an, Borgartúni 25, s. 24065. SH-biialeigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477.__________ Athugið þettal Til leigu Nissan Sunny ’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá- bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177. BP bilaleigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 75040. Bónus. Japanskir bílaleigubílar, ’79-’87, frá 890 kr. á dag og 8,90 km. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9. Sími 19800. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, simi 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SE bilaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bila, nýir bilar. Góð þjónusta, sækjum, sendum. Greiðsiukortaþj. Simi 641378.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.