Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987.
Fréttir
Hillir undir samkomulag
ðlafljr Amaracn, DV. Ifew Yoric
Það er álit margra að hótanir
bandarískra stjómvalda hafi haft
áhrif á þá ákvörðun íslendinga að
fresta á nýjan leik hvaiveiðum, eins
og gert hefur verið. DV innti Hörð
Bjamason í íslenska sendiráðinu í
Washington eftir þessum orðrómi.
Hörður sagði það alrangt að
nokkrar hótanir hefðu borist frá
Bandaríkjamönnum. Hins vegar
heföi bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið óskað eftir því við sendiráðið að
veiðunum yrði frestað um nokkra
daga til að hægt væri að leysa mál-
ið. Óskin stafer meðal annars af því
að helgin er eins konar verslunar-
mannahelgi hér vestra og því mikið
um frí hjá starísmönnum ráðuneytis-
ins.
Hörður sagði að málið væri nú á
lokastigi og góðar líkur væm á við-
unandi lausn fyrir báða aðila.
Howard Perlow, yfirmaður Is-
landadeildar Norður-Evrópuskrif-
stofu utanríkisráðuneytisins, sagðist
í gær eiga von á að þessi deila leyst-
ist með viðunandi hætti á næstu
dögum.
Er viðræður stóðu á milli Halldórs
Ásgrímssonar og bandarískra ráða-
manna í Washington í júlí leiddi DV
að því getum að bandaríska utanrík-
isráðuneytið myndi alfarið taka við
sem forsvarsaðili fyrir Bandarikja-
menn í þessu raáli. Astæðan var sú
að í utanríkisráðuneytinu óttuðust
menn að hörð afstaða viðskiptaráðu-
neytisins gagnvart Islendingum gæti
skaðað samskipti ríkjanna verulega.
Þetta er nú komið á daginn. Við-
skiptaráðuneytið er hvergi inni í
myndinni, að minnsta kosti ekki
opinberlega, og nú hillir undir sam-
komulag. Ráðamenn í utanríkis-
ráðuneytinu eru talsvert vinsam-
legri gagnvart íslendingum en
félagar þeirra í viðskiptaráðuneyt>
inu. Þegar viðskiptaráðuneytið
hótaði refeiaðgerðum gegn íslend-
ingurn í sumai- kröföust íslendingar
þess að þetta mál yrði meðhöndlað
sem alvarleg deilamihi tveggja sjálf-
stæðra ríkja. Þar með tók utanríkis-
ráðuneytið við máhnu.
Það er Ijóst að íslendingar munu
ekki sætta sig við að í væntanlegu
samkomulagi verði ákvaföi er beint
skerðir hvalveiðikvóla íslands. ís-
lendingar telja sig hafe gengið mjög
langt til móts við Bandaríkjamenn
og andstæðinga hvalveiða með því
að minnka kvótann í ár um tuttugu
dýr.
Líkiegt er að samkomulagið feli í
sér að íslendingar endurskoði vís-
indaáætlun sína fyrir næsta ár og
skuldbindi sig til að hafe veiöikvót,-
ann í algeru lágmarki miðað við
þaifn vísindaáætlunarinnar. Einnig
munu Islendingar að öllum líkindum
skuldbinda sig til að hafa áfram sam-
starf og 8araráð við Alþjóða hval-
veiðiráðið svo frerai sem það og
aðildarríki þess beiti ekki þvingun-
um gagnvart íslandi. Eftir sem áður
verður eriendum og þar með banda-
rískura vísindamönnum gefinn
kostur á beinni eða pbeinni þátttöku
í rannsóknarstarfi íslendinga.
Bifreiðaeftiriitið:
Aðgerðir
eftir helgi
Dýrt er drottins orðið, segja sumir
útiendingamir sem koma hingað til
laxveiða. Á besta tíma í sumar kostaði
stöngin í helstu útlendingaánum allt
upp undir 250.000 krónur á viku. Dæmi
eru um svo litla veiði að kílóið kost-
aði viðkomandi veiðimann 15.000
krónur eða svo. Sá fékk aðeins einn
lax alla vikuna en hann var að vísu
engin smásmíði, 30 pundari.
Dagurinn í þessum svonefndu út-
lendingaám kostaði 700-1.100 dollara
á-dag.tvær bestu-vikumar.í.sumar. í
þessu verði er þó fólgið meira en veiði-
leyfið. Innifaldar eru ferðir frá flugvelli
í veiðihús og til baka, gisting, fæði og
leiðsögn við ámar. Þetta þykir þó orð-
ið svo hátt verð að útlendingamir
kvarta sáran og sumir hóta því að
gefa íslandslaxinum líf.
Að vísu eru þetta ekki venjulegir
daglaunamenn sem hafa stundað lax-
veiðar hér á landi á dýrasta veiði-
tímanum. Þetta em milljónamæringar
eða hálaunamenn í atvinnulífinu, sem
koma sumir á einkaþotum og láta.þær
bíða vikuna eftir sér. En þeim ofbýður
samt verðið sem nú er heimtað fyrir
vikudvölina hér.
Lítið sem ekkert hefur verið gert til
þess að laða útlendinga hingað í sil-
ungsveiði og fyrir þá er nánast hvergi
boðleg aðstaða. Samt er silungsveiði
mjög eftirsótt af mörgum þjóðum og
menn sækja hana gjaman langar leið-
ir, einkum eftir að ár í þéttbýlum
iðnaðarlöndum hafa spillst og eyði-
lagst sem veiðiár.
........................-HERB
„Mér er engin launung á því að við
viljum að maðurinn feri héðan. Hann
er að eyðileggja stofnunina," sagði
Gunnar Jónasson, formaður Starfs-
mannafélags bifreiðaeftirlitsmanna.
Gunnar segir að starfsmenn séu ólg-
andi reiðir út í Hauk Ingibergsson,
forstjóra Bifreiðaeftirlitsins.
Fyrr í sumar var Bifreiðaeftirlitið
lokað um tíma vegna deilna á milli
forráðamanna stofnunarinnar og
starfsmanna. Deilumar risu í kjölfar
breytinga á rekstri undir heitinu
„Rekstrarátak ’87“. Starfsmenn vom
óánægðir með niðurskurð á auka-
vinnu og að hætt skyldi að sinna
ýmsum verkþáttum sem Bifreiðaeftir-
litið annaðist áður.
Vegna óánægju starfsmanna var
gert samkomulag milli forráðamann-
anna og starfsmanna, en Gunnar
Jónasson segir að Haukur Ingibergs-
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri;
Hjálparsveit skáta á Akureyri hefur
lýst á hendur sér allri ábyrgð vegna
slyssins sem varð þegar ungur piltur
úr hjálparsveitinni var að sýna sig á
húsvegg ásamt félögum sínum á af-
mælisdegi. Akureyrar. Lánan, jsem .
son hafi ekki staðið við orð af því
samkomulagi. „Honum virðist vera
sama um allt nema sjálfan sig. Ég fúll-
yrði að hann hefur ekki sparað neitt.
Hann keypti nýtt tölvukerfi í sumar.
Kerfið sem var hér fyrir var ágætt.
Starfemenn fúnda um helgina og eftir
helgi verður ákveðið hvað við munum
gera, en við förum í einhveijar aðgerð-
ir. Það er ekki hægt að vinna hér eins
og málum er nú háttað.“
Þetta sagði Gunnar Jónasson, form-
aður Starfsmannafélagsins. Hann
nefndi fleiri atriði sem starfemenn
væru óánægðir út af. Eftir að „Rekstr-
arátak ’87“ gekk í gildi var verkstjór-
um veitt heimild til að láta vinna
ákveðinn fjölda eftirvinnutíma. Gunn-
ar sagði að mönnum væri mismunað
í aukavinnunni.
Ekki náðist í Hauk Ingibergsson í
Sær- -sme
pilturinn seig í, slitnaði með þeim af-
leiðingum að hann féll 8-9 metra og
slasaðist talsvert.
Línan, sem notuð var, hefur ekki
viðurkenndan staðal sem klifurlína en
hefúr verið togþolsprófúð hjá Iðn-
tæknistofhun íslands. Við þá prófún
slitnaði línan við um 800 kílóa átök.
Ceiið út al SJÓMÆLINGUM ISLANDS Re»k|iv.K 1972
Á kortinu má sjá það svæði sem leitað hefur verið á. Lengst til vinstri er svæðið sem á var leitað úr lofti í gær.
Bátar hafa leitað á svæðinu sem merkt er fyrir miðju.
Enn leitað að Hvítingi VE
Flugvélar hættu leit að Hvítingi VE suður af Vestmannaeyjum. verið saknað frá því á miðvikudags-
um miðjan dag í gær. Bátar eru enn Menn óttast æ meir að báturinn og kvöld en báturinn er sjö tonn að stærð
á leitarsvæðinu. Ekkert hefur fundist mennimir tveir, sem á honum eru, og var smíður árið 1961.
sem bendir til hver afdrif bátsins hafa finnist ekki. Flugvélar munu fljúga -sme
orðið. Leitað hefur verið á stóm svæði yfir svæðið á morgun. Hvítings hefur
Kílóið af laxi
á 15.000 krónur
Ný kennslubók í íslensku:
Forsetinn fékk
fýrsta eintakið
lón G. Haukssan, DV, Eæreyjum:
Vigdísi Finnlxigadóttur var afhent
fyrsta eintakið af færeyskrí kennslu-
bók í íslensku í boðinu sem hún
hélt fyrir íslendinga búsetta í Fær-
eyjum klukkan fimm í gær. Boðið
var haldið í Norræna húsinu í Þórs-
höfii. Bókin nefnist Grannamálið yri
vestan. Bókin verður kennd í 8. og
9. bekk í grunnskólanum og verður
skyldugrein. Það var Ámi Dahl,
kennari í Kennaraháakólanum 1
Færeyjum, sem samdi bókina.
Seinna á árinu kemur út bókin
Lærið íslendskt eftir færeysku kon-
una Turið S. Joensen. Sú bók er
ætluð til kennslu í menntaskóla og
háskóla í Færeyjum.
Hjálparsveít skáta, Akureyri:
Lýsir yfir fullri ábyrgð á slysinu