Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Side 28
28
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt-
ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan, Núpum, Olfusi.
S. 40364/611536 og 99-4388.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 32811.
■ Klukkuviðgerðir
Gerum við flestar gerðir af klukkum,
þ.á.m. lóðaklukkur og stofuklukkur,
sækjum og sendum. Úra og skart-
gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar-
firði, símar 50590 og 54039.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Berum í steyptar þakrennur og klæð-
um ef óskað er, sprunguþéttingar,
múrviðgerðir á tröppum, þakásetn-
ingar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18.
Húsprýði sf.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, þak-
rennuviðgerðir, silanhúðun o.fl. Föst
tilboð, vönduð vinna. R.H. húsavið-
gerðir, sími 39911.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Þakrennur. Þarf að endurnýja þak-
rennur á þínu húsi? Skiptum um
rennur og niðurföll fyrir veturinn.
Föst verðtilboð. Sími 26125.
■ Til söiu
Sjáiim fynst tivao ot
tif hjá Oueltc
Quelle vörulistinn haust/vetur 1987/88
fæst í versluninni, Nýbýlavegi 18,
Kópavogi. Sendum í póstkröfu, endur-
greiðist við pöntun. Pantanasímar
91-45033, 45515 og 92-14533.
Þjónusta
Bón og þvottur.
Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín-
útum. Tökum bíla í alþrif, handbón
og djúphreinsun. Vélaþvottur og
plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið
verðsamanburð. Sækjum - sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða
8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft-
irl.).
Ymislegt
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
■ Bátar
3,4 tonna plastbátur til sölu, fram-
bvggður. lengd 6,20, br. 2.40, talstöðv-
ar (CB og VHF) dýptarmælir,
olíumiðstöð. lóranplotter, vél 18 hö,
rafkerfi f/rúllur, 12 volt. Uppl. Gunnar
í s. 97-51131 og 97-51258 á kv.
Bílar til sölu
Suzuki ST90 '82 til sölu. bíll í góðu
standi, einnig vélsleði, Polaris Star
'84, lítið ekinn. Uppl. í síma 671842 eða
685701 á kvöldin.
11 manna GMC Rally Wagon 35, árg.
’78, til sölu, 6,2 L Chevrolet dísilvél
(árg. ’85) m/mæli, 4x4 Pathfinder fram-
hásing og millikassi. Góður bíll sem
hentar í skólaakstur. Verð 1.000.000
kr. Uppl. gefur Kristinn í símum 74967
og 625035.
Volvo 740 GL árg. ’85 til sölu, sérstak-
lega vel með farinn, er með ýmsum
aukahlutum, t.d útvarpi/segulbandi,
fallega dökkblár, upphækkaður, sjálf-
skiptur, vökvastýri, verð 790 þús.
Uppl. í símum 611633 og 51332 í dag
og næstu daga.
Nýinnfluttur Cherokee Pioneer '85 til
sölu, svartur, sjálfskiptur, vökvastýri,
veltistýri, 6 cyl., ekinn 37.000 mílur,
lítur mjög vel út. Uppl. í Volvosalnum,
Skeifunni, sími 691600, eða í síma
671936.
Toyota Celica 77 til sölu. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 16463.
Toyota LandCruiser 71 til sölu, 6 cyl.,
3ja gíra, beinskiptur. Á sama stað ósk-
ast utanborðsmótor. Uppl. í síma
641420 og 44751.
Þessi húsbíll, sem er M. Benz 0 309,
árg. '71, er til sölu. Kram í mjög góðu
lagi en boddí þarfnast viðgerðar.
Hugsanleg skipti á M. Benz 207 D
árg. ’77, lengri gerð af sendiferðabíl.
Uppl. í síma 96-25659 (kvöld) og 96-
21325 (vinna).
Bronco 76. Fallegasti Bronco landsins
nú til sölu. Endursmíðaður ’86, pluss-
klæddur, topplúga, ný 38,5" dekk
o.m.fl., verð 580 þús., skipti á ódýrari
koma til greina. Til sýnis að Kjarrmó-
um 1, Garðabæ, sími 656731.
Range Rover ’82 til sölu, ekinn 80.000
km, mjög fallegur og vel með farinn
bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma
12201.
Scout II árg. 78, blár og grár, Benz
dísil, 5 gíra, Benz, grár kassi, læstur
aftan og framan, Dana 44 hásingar,
Dana 60 millikassi, spil, topplúga, ný
Armstrong "37 dekk, nýjar White
Spoke felgur, talstöð, stereogræjur
o.fl. o.fl. Uppl. í sima 19615 og 18085.
Get útvegað frá Bandaríkjunum Mack
6x6 dráttarbíl m/25 tonna spili og V8
Cummins dísilvél, ekinn 12 þús. km.
Jón Baldur, sími 91-686408.
Ch. Corvette Official, Pace car afmæl-
istýpa ’78. Ath! Aðeins 6500 bílar með
þessari útfærslu framleiddir og aðeins
einn á íslandi, ekinn 54 þús. mílur,
rafmagn, sjálfsk., verð ca 1.000.000,
einnig Toyota Runner ’87, verð ca 950
þús. S. 16265 e.kl. 18 föstud.
Glæsilegur Peugeot GL 205 ’84 til sölu,
litur rauður, ekinn aðeins 24 þús. km.
Uppl. í síma 42755.
Renault Trafic árg. ’83 til sölu,
stöðvarleyfi, skuldabréf koma til
greina. Uppl. á bílasölunni Hlíð, símar
17770 og 29977.
Honda Nighthawk '85 til sölu, 700cc,
ekið 4500 mílur, fallegt hjól. Uppl. í
síma 44678.
Oldsmobile Cutlass Sierra '82 til sölu,
ljósblár, 4 cyl., framdrifinn, sjálfsk.,
vökvast., powerbremsur, cruisecont-
rol o.fl. Skipti á ódýrari bíl, skuldabréf
eða góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í
síma 29559 á daginn og 46505 e. kl. 18.
Jeppaáhugamenn! Til sölu Blazer ’71,
einn með öllu, nýrri vél, Pontiac
455cc, nýleg dekk, supersvamper 42",
allur upptekinn, boddí jafnt sem kram.
Uppl. í síma 53624 eða 641107 á kv.
Pontiac Grand Am ’85 til sölu, 6 cyl.,
bein innspýting, framdrif. Bíll með
öllu! Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími
687848.
rsTWffWtí
Saab 99 GL ’83 til sölu, mjög gott ein-
tak að innan sem utan, ekinn 59 þús.
km, 5 gíra, útvarp, kassetta, grjót-
grind, nýtt púst, silfurgrár. Verð 340
þús. eða 310 þús. staðgreitt. Stendur
við Austurströnd 12, Seltjarnarnesi,
sími 612231.
Ford Sierra 1,6, árg. ’86, ekinn 27.000
km, með útvarpi. Úppl. í síma 41150
og vs. 18320.
Wagoneer Limited ’85, úrvalsvagn
með öllu. Bílasalan Start, Skeifunni
8, sími 687848.
■ Vinnuvélaj
Vestur-þýskur krani árg. 1983 til sölu,
lítið notaður, lyftigeta útdreginn 1,1
tonn, gálgalengd 4,50 m, samandreg-
inn lyftir 1.850 kg, eigin þyngd 2,5
tonn, verð tilboð. Uppl. í síma 52646.
■ Verslun
Telex - telex - telex. Með einkatölvu
og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið
á að til staðar sé fullkominn telex-
búnaður með einkatelexnúmeri í Lon-
don (ný þjónusta hjá Link 7500).
MÓTALD opnar möguleika í tölvu-
samskiptum. Digital-Vörur hf., símar
24255 og 622455.
Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant-
ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð-
argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak.
^annjorlinlicrslunin €rla
Snorrabraut 44 - pósthólf 5249 Simi 14290.
Saumum stafi í handklæði, rúmfatnað
og fleira. Tilvaldar tækifærisgjafir.
Þykk handklæði, stærð: 105x145 cm,
verð kr. 590. Litir: drapp, grænt, blátt
og bleikt. Fjölbreytt handklæðaúrval.
Útsaumuð vöggusett. Póstsendum.
Náringsfakta och recept.
Ledins heilsumaturinn fyrirliggjandi,
heildsala, smásala. Græna línan, Týs-
götu, símar 622820 og 44721.
Hjálp din mage
má báttre mec’
Ledins
Hálsomál.
Personal Modem