Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987. Knattspyma unglinga Fyrstu í úrslitaleik í 5. flokki, sem fór fram í Keflavík á dögimum og var á milli ÍBK og Vals, náðust ekki fram úr- slit því staðan var 1-1 eftir venjuleg- an leiktíma. Varð því að framlengja leikinn 2x7 mín., sem getur talist mjög eðlileg framlenging í þessum aldursflokki, og eftir framlenginuna fengust ekki heldur úrslit. Það var þvi boðað til nýs úrslitaleiks og var sá leikur háður í Garðabæ sl. fimmtudag. Lokatölur í þeim leik eftir venjulegan leiktíma voru 1-1 og í framlengingunni skoruðu Kefl- víkingamir 2 mörk gegn engu og unnu hinn eftirsótta íslandsmeist- aratitil 1987 í 5. flokki. Er þetta í fyrsta sinn sem Keflvíkingar hljóta þann titil í þessum aldursflokki og þar af leiðandi alveg sérstök ástæða til að óska þeim til hamingju. Þessi sigur strákanna kemur kannski ekki svo á óvart þar sem frammistaða þeirra í leikjunum í sumar hefur vakið mikla athygli. Fyrri hálfleikur Valsmenn kusu að byija leikinn með strekkingsvindi. Fyrri hálfleik- urinn bauð ekki upp á nein sérstök marktækifæri og einkenndist mjög af baráttu um völdin á miðjunni. Vamir beggja liða vom líka vel með á nótunum og bægðu allri hættu frá. Síðari hálfleikur Keflvíkingar sóttu mjög stíft í byij- un seinni hálfleiks og á 15. mínútu kom fyrsta mark leiksins og var mjög vel að því staðið. Homspyma var dæmd á Val. Sverrir Þór Sverris- 5. flokkur - knattspyma: Islandsmeistarar Keflvíkinga marki Örvars Rúdolfssonar. Þegar dómarinn flautaði til leiks- loka var staðan jöfii, 1-1, og varð því að framlegja öðm sinni úrslita- leik þessara liða. Sverrir nær forystu fyrir Kefla- vík í fym hluta framlengingarinnar ná Keflvíkingar forystu með marki Sverris Þórs Sverrissonar. I seinni hluta framlengingar vom Valsmenn mjög nærri því að jafha þegar Helgi S. Helgason brenndi af í mjög góðu færi. Undir lokin juku Keflvíkingar for- ystuna í 3-1 þegar Guðjón Jóhanns- son skoraði af harðfylgi úr erfiðri stöðu og átti Álfgeir ekki möguleika á að verja. keflavíkurliðið er skipað mjög öflugum og góðum einstaklingum sem eiga áreiðanlega eftir að halda uppi merki félags síns á komandi tímum. Bestir í annars nokkuð jöfnu liði Keflavíkur vom þeir Sverrir Þór Sverrisson, Guðjón Jóhannsson, Unnar Stefánsson, Ríkharður Ibsen og Adolf Sveinsson að ógleymdum baráttujöxlunum Snorra Jónssyni og Arnóri Vilbergssyni. Valsliðið er einnig skipað mjög efhilegum strákum sem eiga áreið- anlega eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Mest áberandi vom þeir Örvar Rúdolfsson, Einar Þór Kristjánsson og tvíburamir Ól- afur og Guðmundur Brynjólfesynir. Leikið var á grasvellinum í Garðabæ og aðstæður því hinar bestu. -HH - sigruðu Val í úrslitaleik, 3-1, eftir framlengingu Fyrstu Isíandsmeistarar sem Keflvíkingar eignast í 5. flokki í knattspymu. A myndinni eru, í aftari röð frá vinstri: Stefán Ámason aðstoðarþjálfari, Sveinn Adolfsson unglinganefndarmaður, Sverrir Auðunsson, Gunnlaugur Kára- on, Jóhannes Ámason, Guðjón Gylfason, Unnar Stefánsson, Guðjón Jóhannsson, öm Amarsson, Hermann Helgason og Óli Þ. Magnússon þjálfari. - í fremri röð frá vinstri: Ríkharður Ibsen, Snorri Jónsson, Þorsteinn In- góifsson, Guðmundur Ásgeirsson, Guðmundur Sigurðsson, Adolf Sveinsson, Jón Eðvaldsson, Sverrir Þór Sverris- son fyrirliði og Amór Vilbergsson. Mynd HH. son, framheiji Keflavíkurliðsins, og hinn knái Adolf Sveinsson, sem framkvæmdi homspymuna, vom greinilega að bralla eitthvað en Valsmenn vömðu sig ekki á því að allt í einu hljóp Sverrir Þór út í teig- inn og fékk sendingu frá Ríharði samsíða og var allt í einu fyrir miðju marki og í dauðafæri og afgreiddi með vinstra fæti í netið. Undir lokin sóttu Valsstrákamir stíft og náðu að jaftia með glæsilegu Úrslitakeppni íslandsmótsins í 3. flokki: Framarar með langbesta liðið Gyffi Kxistjánssan, DV, Akuieyri Framarar sigmðu ömgglega í úrsli- takeppni íslandsmótsins í knattspymu 3. flokks sem háð var á Akureyri um helgina. Þeir unnu alla leiki sína og voru án vafa með besta lið keppninnar. í úrslitakeppninni léku Framarar í riðli með Þór Akureyri, Selfossi og Tý frá Vestmannaeyjum en i hinum riðlinum léku KA, Valur, Breiðablik og Stjaman. > Víkingur bikarmeistari Knattspymufélagið Víkingur úr Hæðargarði varð bikarmeistari í öðrum flokki karla nú í vikunni. Fyrirliói Víkings lyftir bikarnum á loft. Lögðu þeir Valsmenn að velli í mjög tvísýnum leik með einu marki gegn engu. Mark Víkinga gerði Bjöm Einars- son í fyrri hálfleik. Þessar galvösku kempur úr Hæðargarði lögðu Valsmenn að velli í úrslitum bikarsins Úrslitaleik mótsins léku efetu liðin í riðlunum, Fram og KA, og komu KA-menn mjög á óvart í keppninni. I úrslitaleiknum höfðu þeir hins vegar lítið að segja gegn mjög sterku liði Fram sem komst í 3-0 með mörkum Steinars Guðgeirssonar og tveimur frá Ríkharði Davíðssyni. Jóhannes Bald- ursson svaraði svo með glæsilegu skallamarki fyrir KA en allt kom fyrir ekki. Þórsarar og Breiðabliksmenn léku um 3. sætið og sigraði Þór í þeirri við- ureign með einu marki sem Axel Vatnsdal skoraði. I leik um 5. sætið sigraði Selfoss lið Vals með fjórum mörkum gegn einu og um 7. sætið léku Týr og Stjaman. Þeirri viðureign lauk 1-1 en eftir fram- lenginu og vítaspymukeppni bar Stjaman sigur úr býtum, 5>. íslandsmeistarar Fram 1987 í 3. flokki. Rúðubrot á Akureyrí Gyffi Kristjánsaan, DV, Akureyri Það hitnaði heldur betur í kolunum í leik Vals og Breiðabliks í úrslita- keppni 3. flokks á Akureyri um helgina. Valsmenn komust í 3-0 en Breiðabliksmenn náðu að krækja sér í annað stigið er þeir jöftiuðu, 4-4, á síðustu mínútu leiksins. Þetta varð til þess að Breiðablik komst í leikinn um 3. sætið en Valsmenn sátu eftir með sárt ennið. Eftir leikinn fékk dómari leiksins að heyra það „óþvegið" frá leikmönnum Vals. Og er Valsaramir komu að stúkubyggingunni lét einn þeirra sig hafa þeð og sló af krafti í gegnum rúðu á húsinu svo að glerbrotunum rigndi yfir. Það getur víst oft verið erfitt að tapa í íþróttum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.