Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Síða 34
34 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987. » Kvikmyndahús - Leikhús Útvarp - Sjónvarp Bíóborgin Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sérsveitin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bláa Bettý Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Bíóhúsið Undir eldfjallinu Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.15. Bíóhöllin Tveir á toppnum Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30, og 10. The Living Daylights Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Geggjað sumar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lögregluskólinn 4. Sýnd kl. 5 og 7. Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl, 5, 7.30 og 10. Háskólabíó Superman IV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Hver er ég? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Valhöll Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rugl í Hollywood Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Vildi að þú værir hér Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kvennabúrið Sýnd kl. 9 og 11.15. Villtir dagar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 5 og 9. Þrir vtnir Sýnd kl. 3, 5 og 7. Otto Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15 Ginan Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15. Stjömubíó Óvænt stefnumót Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Neðanjarðarstöðin Sýnd kl. 7 og 11. Wisdom Sýnd kl. 5 og 9. Subway Sýnd kl. 3. Kærleiksbirnirnir. Sýnd kl. 3 sunnudag. <MÁO LEIKFELAG REYKJAVlKUR PH Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins, stendur nú yfir. Kortin gilda á eftir- taldar sýningar: 1. Faðirinn eftir August Strindberg. 2. Hremming eftir Barriu Keefe. 3. Algjört rugl Christopher Durang. 4. Síldin kemur, síldin fer eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guðjónsson. 5. Nýtt islenskt verk, nánar kynnt siðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar. pantanir og sala i miðasölu Leikfélags Reykjavíkur i Iðnó daglega kl. 14-19. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Þjóðleikhúsið Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leik- árið 1987-1988. Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir. Les Miserables, söngleikur byggður á skáldsógu eftir Victor Hugo. Listdanssýning Islenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afs- lætti kr. 4320. Ath! Fjölgað hefur verið sætum á aðgang- skortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á 9. sýn- ingu kr. 3300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort i sölu. Fyrsta frumsýning leikársins, Rómúlus mikli, verður 19. september. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Sími i miðasölu 11200. Laugalæk 2, sími 686511. OPIÐ kl. 7.00-16.00 laugardaga Laugazdagur 5. september Sjónvarp 15.00 Nærmynd af Nicaragua - endursýn- Ing. Þriðji þáttur Guðna Bragasonar fréttamanns um Mið-Ameríku. 15.35 Kosningabaráttan I Danmörku. End- ursýndur þáttur vegna truflana i útsendingu þann 1. sept. 16.15 iþróttir. 18.00 Slavar (The Slavs). Bresk-ltalskur myndaflokkur um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameriku. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 19.00 Lttli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 ískastalar (lce Castles). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Leikstjóri Donald Wrye. Aðalhlutverk Lynn- Holly Johnson og Robby Benson. Unglingsstúlka æfir listhlaup á skaut- um af lifi og sál. 23.05 Útgangur (Exit), stutt ítölsk mynd sem á að gerast árið 3503. 23.20 Sláturhús fimm (Slaughterhouse Five), bandarisk biómynd frá 1972, gerð eftir samnefndri skáldsögu Kurts Vonnegut sem komið hefur út I is- lenskri þýðingu. Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk Michael Sacks og Ron Leibman. Miðaldra gleraugnasér- fræðingur ferðast milli nútímans, fjar- lægs hnattar og Þýskalands styrjaldar- áranna þar sem hann var stríðsfangi er sprengjur bandamanna lögðu Dres- den I rúst. Myndin er ekki talin við hæfi barna. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Hræðsluköttur. Teiknimynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Kóngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Börnin á Fálkaeyju liggja ekki á liöi sinu þeg- ar vandi steðjar að. 12.00 Hlé. 16.30 Ættarveldið (Dynasty). í þessum þætti kemur í Ijós hver stóð á bak við ránið á syni Fallon. Alexis vill ekki fresta brúðkaupinu þrátt fyrir veikindi Cecii Colby. 17.10 Út I loftið. Guðjón Arngrimsson skokkar inn í Elliðaárdal með Friðu Bjarnadóttur hjúkrunarfræðingi. 17.35 Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. 18.00 Golf. Sýnt er frá stórmótum I golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björg- úlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Lucy Ball. I þættinum koma Andrews systur í heimsókn til Lucy. HANN VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Úrval fc Kaplahrauni 7, S 651960 10 ARA ABYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMIÐUM BRUNASTIGA O.FL. 19.30 Fréttir. 20.00 Magnum P.l. Bandariskur spennu- þáttur með Tom Selleck I aðalhlutverki. Magnum tekur að sér að líta eftir hundi sem margir virðast hafa mikinn áhuga á að ná. 20.45 Buffalo Bill. Það lítur út fyrir að Buffalo Bill Bittinger fái að halda þætti sínum á dagskránni enn um sinn. 21.10 Churchill (The Wilderness Years). Breskur framhaldsmyndaflokkur um líf og starf Sir Winston Churchills. 4. þáttur af átta. I þættinum eru sérstak- lega tekin fyrir árin 1929-39 sem voru erfið ár í lífi Churchills. Á þeim árum barðist hann gegn nasismanum og pólitisk framtið hans virtist ekki björt. Aðalhlutverk: Sian Phillips, Nigel Ha- vers, Peter Barkworth og Eric Porter. 22.05 Athafnamenn (Movers and Shak- ers). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gardenia i aðalhlutverkum. Kvikmyndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd og velur nokkuð óvana- lega leið. Hann byrjar á að finna handritahöfund og leikstjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þátt- ur ástar í kynlífi". Leit þeirra að viðeig- andi sögu kemur þeim til að grannskoða eigin ástarsambönd. Leik- stjóri er William Asher. 23.25 Oliugos. Blowing Wild). Bandarlsk kvikmynd frá 1953 með Gary Cooper, Barbara Stanwyck, Ruth Roman og Anthony Quinn í aðalhlutverkum. Jeff Dawson ræður sig I vinnu hjá Conway oliufélaginu í Mexíkó. Eiginkona Con- ways er fyrrverandi unnusta Dawsons og ást hennar blossar upp er þau hitt- ast á ný. Dawson er lofaður annari en hún lætur ekkert aftra sér og til þess að sanna ást sína, ekur hún eigin- manninum fyrir kattarnefn. Leikstjóri er Hugo Fregonese. 00.55 Herskóllnn (Lords of Discipline). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með David Keith, Robert Prosky og G.D. Spradlin i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Franc Roddam. Myndin gerist í her- skóla í Carolinafylki í Bandarikjunum. Þar rikir strangur agi af hálfu stjórn- enda, en nemendurnir halda þó uppi enn meiri aga með leynifélagi sem þeir kalla tíu. Myndin er bönnuð börn- um. 02.40 Dagskrárlok. Utvarp xás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góóan dag, góðir hluftendur.” Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Gerður G. Bjarklind áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akur- eyri.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tiðindl af Torginu. Brot úr þjóðmála- umræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. James Galway, John Williams, Pinchas Zu- kermann, Hljómsveit Roberts Stolz o.fl. leika verk eftir Carl Heinrick Reinecke, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelssohn, Robert Schu- mann, Nils Lindberg og Robert Stolz. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Stefán Islandi sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnújssyni. (Þátturinn verðurend- urtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Sprengingln okkar“ eftir Jon Michelet Kristján Jónsson les þýð- ingu sina (5) 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spænsk svita eftir Gaspar Sanz. Narciso Yepes leikur á gitar. (Af hljóm- plötu.) 19.50 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri.) 20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Friðriks áttunda Danakonungs til Is- lands. Sjötti þáttur: Frá Geysi að Þjórsártúni. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Þuríöur Baldursdóttir syngur Ijóðalög eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn Örn Kristins- son leikurá píanó. (Hljóðritun Rikisút- varpsins.) 21.20 Tónbrol. Umsjón: Kristján R. Kristj- ánsspn. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eft- Ir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi: Með grasið í skónum. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Hrannar Már Sigurösson, Björn Karlsson, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Harald G. Haralds- son, Róbert Arnfinnsson, María Sigurðardóttir, Guðmundur Ólafsson og Róbert Arnfinnsson. 23.15 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 0.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás II 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur i umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. I þættinum lýsa Samúel Órn Erlingsson og Ingólfur Hannesson leikjum i næstsiðustu um- ferð Islandsmótsins I knattspyrnu sem hefjast kl. 14.00, leik KR og Vals á KR-velli og leik IBK og FH í Keflavík. Einnig verður fylgst með leikjum Þórs og KA á Akureyri, lA og Viðis á Akra- nesi og Völsungs og Fram á Húsavík. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið. Kokkar að þessu sinni eru félagar í Skólakór Kársness. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. 0.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Svæðisútvarp Akureyri 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98ft 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16. 17.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102^ 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Þessi þekkti útvarpsmaður leggur áhersluna á áheyrilega tónlist. 12.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin. Örn i hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsik. 17.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 Árni Magnússon. Kominn af stað ... 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Einn af vin- sælustu dagskrárgerðarmönnum Stjörnunnar fer á kostum með hlust- endum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Alfa. FM 102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist leikin. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.