Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. 17 Lesendur Þjóðarsátt Dagfara Kona á Akranesi hringdi: þjóöarsátt til fulls og enn er ég litlu Þegarmaöurlíturyfiratburðiþá nær. Viö fiskvinnslufóik hér á sem fjölmiölar slá upp dag hvern Akranesi höfum stundum verið aö og snúast mestan part um stjóm- henda gaman að því hvemig mál mái, kjarabaráttu og umhyggju okkar og annars daglaunafólks fyrir launþegunum, þá er ekki hafaveriðtúlkuöafbæðiforsvars- nema von þótt manni blöskri nú mönnum verkalýðshreyfingarinn- stundum. ar og vinnuveitenda. • •Síðustu daga hefur mikið verið Og það var einmitt í dag, mánu- rætt um eitthvað sem nefnt hefur daginn 2. nóvember, er okkur barst verið þjóðarsátt og á að höfða mest DV í hendur, að við skildum oröiö til okkar launþeganna. „þjóöarsátt“. - Það var Dagfari DV Fáir hafa getað útskýrt þessa sem útskýrir það orð með sínum sérstaka hætti. Ég mæli fyrir munn þess fisk- vinnslufólks, sem las Ðagfara hér á minum vinnustaö, að við viljum gera orð hans undir fyrirsögninni „I>jóöarsátt um hvaö“ að okkar. I þessum pistli rekur Dagfari gang síðustu þjóðarsáttar, loforð og efndir - og undirtektir við nýja. - Lesið Dagfara DV frá síöasta mánudegi og þið verðiö leidd í allan sannleika um þjóðarsátt Notaðir bílar erlendis frá: Varasöm viðskipti Óánægður bílkaupandi skrifar: Ég hef orðið þess var að notaðir bílar frá Ameríku eða Þýskalandi eru boðnir til sölu hér í talsveröum mæli. Þessir bílar eru keyptir notað- ir úti og síðan seldi hér. Það getur verið mjög varasamt, svo ekki sé meira sagt, að kaupa þessa bíla því margir þeirra hafa stundum leynda galla sem koma ekki fram strax. Jafnvel er það svo að fyrri eig- endur viija losna við bílana og bjóða þá á mun lægra verði en ella. Þessi viðskipti ganga þannig fyrir sig að ákveðinn aðili tekur að sér að fara utan og kaupa bíl fyrir þig og nokkra fleiri í leiðinni. Þú afhendir honum vissa fjárhæð, sem er áætluð, fyrir þá tegund bifreiðar sem þú óskar eftir. Bílinn færð þú hins vegar ekki að sjá fyrr en hann er kominn til lands- ins. Þessir bílar eru, yfirleitt, mikið eknir og kílómetramælir hefur oft verið spólaöur niður eða hann er búinn að fara tvo hringi. Enda þótt bíllinn geti veriö fjarska fallegur kann hann að vera í lélegu ásigkomulagi. Sjálfur hef ég lent i því að kaupa svona bíl og átti hann að vera ekinn 90 þús. kílómetra. Viku síðar fóru í honum svokölluð „he- ad“-pakkning, og demparar, sem voru slæmir og auk þess rafgeymir, pústkerfi og bremsur. Gætið þess, og þá á ég ekki síst viö ykkur, ungu menn, sem hafið dálæti á sportbílum ýmiss konar að láta ekki plata inn á ykkur gömlum, not- uðum bílum sem eru úr sér gengnir. BarMfcwg*®*' fyrfr opW«« «« Bæklingar um eyðni: Styikir og fyrirgreiðslur S.J. hringdi: Landlæknisembættið eða einstakl- ingur á þess vegum hefur hringt út vegna útgáfu bæklings um eyðni og falast eftir styrk fyrirtækja eða svo- kallaðri styrktarlínu eins og það er stundum nefnt þegar fyrirtæki láta nafns síns getið til stuönings ein- hverju málefni. Á síöastliðnu vori var gefinn út bæklingur um sama efni. Nú er nokkum veginn vitað hve mikið slík- ur bæklingur kostar í framleiðslu. Nettó tekjur gætu orðið ansi góðar ef við gefum okkur að fyrirtæki gefi segjum t.d. fjögur til fimm þúsund kr. hvert. Ennfremur var verið að gefa út á vegum ísafoldarprentsmiðjunnar annan bækling um þetta sama efni og einnig í samráði við Landlæknis- embættið. Þá vaknar þessi spurning: Hvert rennur það fé sem fyrirtækin láta af hendi rakna? Og enn má spyrja: Er þörf á mörgum bæklingum um þetta sama efni? Mér sýnist þetta vera góður tekju- Ýmsir bæklingar um eyöni hafa nu þegar borist landsmönnum. stofn þegar þess er gætt að fyrirtæki hafa verið fremur opin fyrir því að styrkja ýmis samtök sem kenna sig við líknarstarfsemi. Hins vegar finnst mér sem hér sé hið opinbera aö plægja sama akur og þessi líknarfélög hafa nýtt og eiga kannski hann einan sem mögulega tekjuöflun. Tekjur af fyrri bæklingi hefðu átt að nægja til aö standa undir útgáfu þess næsta. Þetta virðist geta haldið svona áfram endalaust og spurning hvaða stofnun kemur næst. Ríkis- endurskoöun fylgist væntanlega með þróun mála. Hugtekningar á íslensku: Athugasemd fra Þrídrangi Vegna lesendabréfs, sem bar yfirskriftina Huglækningar á ensku og birtist í Dagblaðinu Vísi fimmtudaginn 29. okt. sl., vill Þr ídrangur taka fram eftirfarandi: 1. Breski huglæknirinn Matthew Manning hélt fyrirlestur hér á landi og helgarnámskeið, þar sem hami kynnti nýjustu rannsóknir vísinda- manna á lækningaaöferöum sem skipa sess fyrir utan ramma hefð- bundinnar læknisfræði. Hann greindi jafnframt frá eigin reynslu á þessu sviði og gaf þátttak- endum kost á að sannprófa ýmis- legt sem hingað til hefur flokkast undir „dulræn" fyrirbæri. - Bæði fyrirlesturinn og helgamámskeiö- ið var túlkað jafhóðum yfir á íslensku af Boga Amari Finnboga- syni, löggiltum dómtúlki og skjala- þýðanda. 2. Á meðan Matthew Manning dvaldist hériendis tók hann ekki á móti sjúklingum né veitti hann ráðgjöf eöa einkatíma í huglækn- ingum. Það hefiu" verið stefha Þrídrangs, hvaö þetta varöar, aö fylgja landslögum og reglugeröum heilbrigðisráðuneytisins. Landvari Félagsfundur í Landvara, landsfélagi vörubifreiðaeig- enda á flutningaleiðum, verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavík, fimmtudaginn 12. nóv. nk. og hefst kl. 20. Á dagskrá eru almenn félagsmál. Stjórn Landvara REYKJMJÍKURBORG Jlautevi Stödívi Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 VILTU VINNA Á ÞÆGILEGUM VINNUSTAÐ? Ef svo er þá vantar okkur gott fólk til starfa við að þrífa íbúðir aldraðra á Dalbraut 27. Upplýsingar í síma 685377. ^IRARIK Hk. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarj andi: RARIK-87009: Aflstrengir, stýristrengir og ber kop- arvír. Opnunardagur: Fimmtudagur 2. desember 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. nóvember 1987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík, 3. nóvember 1987. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Teg. 45. Svart leður með grófum sóla, loðfóðrað. Verö 4.495,- Teg. 80. Svart leður. Verð 4.750,- Teg. 84. Svart leður. Verö 4.937,- Teg. 40. Svart leður. Verð 5.999,- POSTSENDUM STJ ÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96, sími 23795.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.