Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 38
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið í K I Yerma # eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag 13. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00, næstsíð- asta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Föstudag 6. nóv. kl. 20.00, 6. sýning. Laugardag 7. nóv. kl. 20.00, 7. sýning. Fimmtudag 12. nóv., 8. sýning. Le Shaga de Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise Sunnudag kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. 1 Föstudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30,uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu í nóvember: 12., 14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. Allar uppseldar. Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. 9. sýning fimmtudag 5. nóv. kl. 20.30. 10. sýning sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. 11. sýning miðvikudag 11. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15 Leikhúsið í kirkjurvni sýnir leikritið um Kaj Munk i Hallgrimskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er I kirkjunni sýningardaga og í gegnum simsvara allan sólarhringinn í síma 14455. Aðeins 6 sýningar eftir. Engar aukasýningar. HÁDEGISLEIKHÚS Laugardagur 7. nóv. kl. 13. 90. sýning sunnudag 8. nóv. kl. 13. Laugardag 14. nóv. kl. 13. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185 og I Kvosinni, sími 11340. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR TVO EINÞÁTTUNGA EFTIR HAROLD PINTER í HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Frumsýning Laugard. 7. nóv. kl. 16, uppselt. Næstu sýningar: Þriðjud. 10. nóv. kl. 22. Fimmtud. 12. nóv. kl. 22. Þriðjud. 17. nóv. kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Þriðjud. 24. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Ennfremurverðasýningará EINSKONAR ALASKA Laugard. 14. nóv. kl. 16. , Sunnud. 15. nóv. kl. 16. Laugard. 21. nóv. kl. 16. Sunnud. 22. nóv. kl. 16. Með hlutverk fara: Arnar Jónsson, Margrét Áka- dóttir, María Sigurðardóttir, Þór Tulinius og Þröstur Guðbjarts- son. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Aðstm. leikstj: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Miðasala er á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið a móti pöntunum allan sólarhringinn i síma 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Sýningar- staður: HÁDEGISLEIKHÚS LEIKFÉLAtí AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 5. sýn. föstudag 6. nóv. kl. 20.30. 6. sýn. laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. KR[ DITKQRT EUnOCAPO I _________J REVÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 timum fýrir sýningu. 2. sýning fimmtudaginn 5. nóv. kl. 17.00, uppselt. 3. sýning laugardaginn 7. nóv. kl. 15.00. 4. sýning sunnudaginn 8. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 656500, simi í miðasölu 11475. Úrval GOTT BLAÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Föstudag 13. nóv. kl. 20. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. ATH! Næstsíðasta sýning. Hremming 3. sýn. laugardag kl. 20.30, rauð kort gilda, uppselt. 4. sýn. þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. i síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. RÍS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Föstudag kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag 11. nóv. kl. 20. Föstudag 13. nóv. kl. 20. Laugardag 14. nóv. kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Í kröppum leik Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 9.05. Bíóhöllin Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Rándýrið Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Hefnd busanna II, Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.15. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 7.05, og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9.05 Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7.05 Háskólabíó Robocop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Á vigvellinum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur C Undir fargi laganna Sýnd kl. 5, 9 og 11. Særingar Sýnd kl. 7. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 3 hjól undir vagni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3 og 5. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Löggan i Beverly Hills II. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hálfmánastræti Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 7 og 9. Kvikmyndir Le vieux fusil/ Gamli riffillinn Frönsk, 1976. Leikstjóri: Robert Enrico. Handrit: Pascal Jardin. Leikendur: Romy Schneider, Philippe Noiret, Jean Bouise. Myndin, sera kvikmyndaklúbbur Alliance francaise tekur til sýninga í kvöld, er síðasta kvikmynd leik- konunnar Romy Schneider, en hún svipti sig lífi í París 1982. Romy Schneider var af austur- rísku bergi brotin og er eitt af örfáum dæmum um leikara sem nær að starfa af nokkru viti á öðru málsvæði en sínu eigin. Hún gerði það þó svo vel að um árabil var hún ein skærasta stjarna franskra leik- ara og lék í ótölulegum fjölda kvikmynda. Myndin gerist 1944 einhvers staðar í Mið-Frakklandi. Bandaríski herinn er í næsta ná- grenni og þýska hernámsliðið á fórum. Mikill órói er á svæðinu og ákveður læknir nokkur að koma konu sinni og dóttur undan. Vinur hans fer með þær mæðgur í afskekktan fæðingarbæ læknisins og hyggst hann vitja þeirra þá um hægist. Nokkrum .dögum síðar kemur læknirinn að sækja konu sína og dóttur sem hann hafði talið óhultar en þá eru þýskir hermenn búnir að taka alla í þorpinu af lífi, þar á meðal þær mæðgur. Læknirinn ákveður að hefna harma sinna og drepa alla þá hermenn sem þátt tóku í ódæðinu. Kvikmyndin hefst á því er lækn- Leikkonan Romy Schneider. irinn kemur til þorpsins og er sagan sögð með því að áður liðnir atburðir eru sýndir með aftur- hvörfum. Myndin vakti mikla hrifningu áhorfenda enda Robert Enrico einn af vinsælli kvikmyndahöfundum Frakka á áttunda áratugnum. Þetta kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði að hætta tökum á næstu mynd sinni, Coup de foudre, vegna fár- skorts tveimur árum síöar. Myndin er sýnd í B sal Regn- bogans í kvöld klukkan 7, 9, og 11 og er hún með enskum texta. -PLP Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. lUMFERÐAR Práð Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 % + Litakynning. ---*..... Permanentkynning Strípukynning. /X Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1987 verður haldinn að Grensásvegi 46 miðvikudaginn 11. nóv. kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. I FYRSTA SINN A ISLANDI KYNNING Við kynnum VINSÆLUSTU TÍSKUSKARTGRIPINA í EVRÓPU 1987, vinningshafa „Avant Garde" verðlaunanna í ár. Mr. Jannis frá verksmióju okkar mun kynna nýjustu skartgripalínu okkar á mjög sérstöku kynningarverði! í snyrtistofunni Hótel Selfossi, fimmtudag 5. nóv., föstudag 6. nóv. og laugardag 7. nóv._ ATH! Við verðum í EDEN, HVERAGERÐI, sunnu- daqínn 8. nóv.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.