Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. 37 Sviðsljós Maríanna Friðjónsdóttir, útsendingarstjóri á Stöð 2, var á frumsýningunni með sonum sinum. Sætabrauðsdrengir Um daginn frumsýndi Revíuleik- tektir frumsýningargesta í Gamla húsjð- barnaleikritið Sætabrauðs- bíói. Leikstjóri verksins er Þórir drengir eftir enska höfundinn David Steingrímsson en þýðandi Magnea Wood. Leikritið fékk góðar undir- J. Matthíasdóttir. DV-myndir KAE Listafólkið Ásdís Magnúsdóttir ballettdansari, Lilja Þórisdóttir leikkona og leikararnir Karl Ágúst Úlfsson og Björn Karlsson ræða verkið í hléi. Veður í tilboðum Hún situr ekki auöum hönd- um, hún Kelly McGillis, sem líklega er þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Witness. Þar lék hún á eftirminnilegan hátt stúlku af trúarflokki Amishreglunnar. Hún leikur í mynd sem er nýbyrjaö aö sýna í London og heitir Made in Heaven. Þar leikur hún unga sál sem er ekki einu sinni búið að koma fyrir í líkama á jöröinni. Hún er önnum kafin viö leik í eigi færri en fjórum kvikmyndum til viöbótar og átta önnur kvikmyndatilboð bíöa henn- ar. Svona mikil eftirspurn gerir hana að einni af vin- sælli kvikmyndastjörnum hvíta tjaldsins í dag. McGillis, sem er 30 ára göm- ul, hefur einnig leikiö í kvikmyndunum Reuben Reu- ben og Top Gun. Hún giftist 20 ára gömul en skildi þremur árum síðar. Síðan hefur hún ekki gengiö í hnapphelduna en á franskan kærasta en þau búa iðulega ekki saman. Hún segist vera mjög sjálfstæð og vilji ekki láta neinn binda sig. Það vildu sjálfsagt margir vera nálægt henni Kelly McGillis svona léttklæddri. ■ Tölvustýrt hljóðver Nú nýverið tók til starfa fyrsta tölvustýrða hljóðverið á íslandi. Fyrirtækið Bjartsýni hf. hefur sett það upp að Leifsgötu 12. í hljóðver- inu eru 24 rásir sem stjórnað er af Atari 1040 tölvu. Jim Bakker Ölyginn sagði... Victoria Principal er hætt í Dallas-þáttunum. í staðinn hefur hún fengið hlutverk í kvikmynd sem heit- ir Mistress. Þar leikur hún konu sem gefur tryggan at- vinnuferil upp á bátinn fyrir kvæntan karlmann. Síðan missir hún hann og verður að byrja upp á nýtt. Þessi fer- ill er ekki ósvipaður hennar eigin með fyrrverandi eigin- manni sínum, Harry Glass- man. sjónvarpspredikarinn sem valdið hefur mikilli hneykslan í Bandaríkjunum hefur nú enn fengið nýjar ásakanir á hendursér. Hann réð foreldra sína í vinnu fyrir sjónvarpstrú- boðið og hefur í mörg ár greitt þeim sem svarar 16.000 krónum á mánuði. Gömlu hjónin, sem nú eru 80 ára gömul, hafa þurft að draga fram lífið á þessum sultar- launum ... en vinna samt áfram á þessum launum af hugsjónástæðum. úr myndaflokknum Hasar- leikur ætlaði að hætta i þáttunum vegna þess að hún átti von á barni. Auk þess er hún hætt að þola Bruce Will- is, samstarfsmann sinn í þáttunum. Nú getur hún ekki hugsað sér að eftirláta Bruce alla hituna og ætlar að vera,r með áfram þó hlutverk henn- ar minnki í þeim vegna þyngdaraukningarinnar. Cybill Shephard DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.