Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987. 29x Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boöi Garðabær - Hafnarfjörður. Nýja köku- húsið óskar að ráða afgreiðslufólk í bakarí í Hafnarfirði og Garðabæ. Uppl. í síma 77060 og 30668. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans í Amarholti. Ferðir frá Hlemmi alla daga. Ferðatími greiddur. Uppl. gefur Fjóla Jónsdóttir í síma 666681. Starfskraftur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð hálfan eða allan daginn. Holtskjör, Langholtsvegi 113, sími 35435. Sölumaður - útkeyrsla. Vanur maður óskast til útkeyrslustarfa, reynsla æskileg. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6142. Vefnaðarvöruverslun. Áhugasamur og lipur starfskraftur óskast í hálft starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6155., Verkamenn. Óskum að ráða verka- menn í byggingarvinnu í Kópavogi. Mikil vinna, frítt fæði. Uppi. í símum 44457 og 54644. Óskum að ráða starfsstúlku í verslun okkar, hálfan daginn (eftirmiðdag). Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270, kvöldsími 41303. Óskum að ráða iðnaðarmenn til upp- setningar á álgluggum og hurðum. Uppl. gefnar á skrifstofunni Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Óskum eftir vönum og traustum bíl- stjóra á trailerbíl strax. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6150. Óskum eftir að ráða lagermann til afgr., pökkunar, framleiðslu og út- keyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6141. Óskum eftir starfskrafti í verslun í Kópavogi allan daginn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6157. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- henta eldri mannneskju sem getur unnið við framleiðslu á lager (véla- vinna). Isblikk hf., sími 54244, Jón Isdal. Húshjálp óskast fyrir aldraða konu, húsnæði í boði. Uppl. veittar í síma 77343 eftir kl. 20. Lagerstarf. Starfskraftur óskast til lag- erstarfa. Uppl. á staðnum. Kostakaup, Hafnarfirði, sími 53100. Sjómenn, ath. Menn vantar á 18 tonna línubát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3714. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Starfskraftur óskast til ræstinga í kvik- myndahúsi strax. Uppl. í síma 25211 eftir kl. 17. TOPPFISKUR óskar eftir rösku starfs- fólki. Upplýsingar að Fiskislóð 115a milli kl. 17 og 19 í dag og á morgun. Viljum ráða starfskraft á skrifstofu hálf- an daginn, eftir hádegi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 689797. Óska eftir að ráða vélamenn á gröfu og jarðýtu, einnig bifreiðarstjóra á stóra vörubíla. Uppl. í síma 681850. Óskum eftir að ráöa meiraprófsbíl- stjóra strax. Vaka hf., sími 33700. Óskum eftir starfsfólki hálfan daginn. Uppl. í síma 53744. Svansbakarí. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, okkur vantar vinnu: 25 ára karlmann vantar góða vinnu fyrir hádegi. Konu vantar sölustarf gegn %, lika ræstingar síðdegis eða á kvöldin. Uppl. í síma 84382. 21 árs maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6151. Trésmiður. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6152. Vandvirkur múrari getur múrað 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð fyrir áramót. Áhuga- samir íbúðareigendur hringi í síma 37632. 17 ára stúlku vantar góða vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 10222 eftir kl. 13 í dag. 21 árs gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75139 eftir kl. 19. 33 ára maöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 21023. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi getur bætt við sig 1 bami, yngra en eins árs. Uppl. í síma 686512. Unglingur óskast tvo eftirmiðdaga í viku til léttra heimilisstarfa og að gæta bams. Uppl. í síma 12907. ■ Tapað fundið Ensk kona á ferðalagi hér í bænum týndi 14 karata gullarmbandi. Uppl. í síma 73408. ■ Ýmislegt Hefur þú hug á að stuðla að andlegri uppbyggingu og umbótum í einhverri mynd? Þ.e.a.s. hefur þú áhuga á því að taka þátt í nýrri starfsemi sem hefur andlega framþróun og framfarir að markmiði sínu. Ef svo er þá sendu línu í pósthólf 4326, 124 Reykjavík. Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223._____ ■ Einkamál Þú ert dökkhærð, lágvaxin, ca 26 ára. Ég hitti þig fyrir utan Hollyw. eftir lokun sl. laugard. Við gengum saman niður á Skúlag. og við tókum leigb. upp í Breiðh. Kannist þú við þetta legðu þá nafn þitt og síma inn á DV, merkt „26“, því ég hef hlut sem þú tapaðir. 45 ára einhl., reglusamur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuð- um aldri. Áhugamál dans, ferðalög og útivist. Tilb. sendist DV, „ AK “. Yfir 1100 stúlkur vllja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og umræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. ■ Kennsla Ert þú á réttri hillu i lifinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. ■ Spákonur Spái f 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolia, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingemingastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingem- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvi ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingemingar annast allar alm. hreingemingar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingemingar, s. 75276. Hreingernlngar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV Hreingemingar. símar 687087 og 687913. Hreingerningar á fbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun, gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. auglýsir: Getum bætt við okkur nokkrnm fyrirtækjum í bókhald. Veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. ■ Innrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeíld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Boröbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking, góður frágangur, góð nýting og ath., útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl. í síma 82491, 42067 og 78204. íbúar, ATH. AR þrifur sorprennur, sorp- geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma 91-689880. AR hreingemingar. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632 og 985-25278. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byij- ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 675152, 24066 og 671112. ■ Garðyrkja Hellulagnir - snjóbræöslukerfi. Húseig- endur, látið helluleggja með snjó- bræðslukerfi fyrir veturinn, önmunst einnig alhliða lóðastandsetningar. S. 15785 og 985-23881. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkj umaður. ■ Húsaviðgerðir Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól- stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, fost verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu- þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum einnig með sérhæfðmn tækjum móðu á milli gleija. Verktak sf„ sími 78822. ■ Tilsölu Fururúm sem stækka með börnunum. Til sölu gullfalleg barnafumrúm, lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm, staðgreiðsluverð 22.400. Fumhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan-listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasimi 621919. Urval GOTT BLAÐ ■ Verslun Handprjónaðar peysur em alltaf fallegastar. Þú færð garn og upp- skriftir frá Stahlische Wolle hjá: Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Eldhúsleiktæki - 3 gerðir, hrærivél/ kaffivél/mixari, verð kr. 790. Sendum í póstkröfu. Leikfangaverslunin FLISS, Þingholtsstræti 1,101 Reykja- vík, heildsölubirgðir, sími 91-24666. ■ Bátax 2,2 tonna færeyingur, árg. '80, vél 20 ha. Bukh, árg. ’82, VHF og CB talst., dýptarmælir, gaseldavél, 2x12 v. Ell- iðafærav., línu- og netaspil og björg- unarbátur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 91- 622554 og hs. 91-34529. ■ Vagnar Alhliða stálkerrur sem aldrei ryðga, innanmál 205x130x40 cm. Fólksbíla- dekk, 13". Stefnu-, bremsu- og park- ljós, glitaugu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644. ■ Bflar tfl sölu AMC Eagle '80 til sölu, mjög vel með farinn og góður bíll með drif á öllum hjólum. Tilboð óskast strax, er að fara úr landi. Uppl. í síma 38197. Peugeot 505 SR '81 til sölu, rafmagn í rúðum, sóllúga, centrallæsingar, litað gler, aflstýri, í mjög góðu ástandi, verð 286-300 þús. S. 24666 og eftir kl. 19 667433. GMC Rally Van '85 6,2 dísil, einn með öllu, til sölu. Uppl. í síma 99-3622. ^ AMC Eagle sport 4x4 ’81 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn, ekinn 50 þús„ útvarp + segulband, 4 hátalar- ar, Halogenkastarar, litað gler, velti-, + vökvastýri, Heavy Duty fjaðrir, beinskiptur, aukamælar, leðurstýri, allt standardhlutir, liturrauður. Uppl. í síma 19575. Góður bílt. Til sölu M. Benz 207D sendibíll, árg. '84, nýinnfluttur, ekinn aðeins 64.000 km. Verð ca 900-950 þús. Uppl. í síma 23740 á daginn og 74586 á kvöldin. M. Benz 309 ’86 til sölu, ekinn 60 þús.^ km. Verð 1350 þús. Uppl. á Bílasöl- unni Hlíð, Borgartúni 25, símar 17770 og 29977. ■ Ýmislegt Smóklngaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efria- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.