Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Fyrsti leikur Breta í heimsmeistara- keppninni á Jamaica var gegn Brasilíumönnum. Bretarnir voru í miklu stuði og voru 61 impa yfir eftir 16 spil. Hér er eitt af fyrstu spilunum. N/N-S N«rAur ♦ 5 V G Á ÁK864 ^ KD9873 Auttur *♦ 86 O D764 Vntur 4 432 <?Á1095, 0 D7.32 ! 4 Á4 1097 A G1095 1 1062 ♦ ÁKDG K832 4 G5 Með Brasilíumennina n-s gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1T pass 1S pass 2L pass 3S pass 4L pass 4T pass 4H pass 6S pass pass pass * Sagnmisskilningur er oft dýr og í þessu tilfelli taldi suður að íjögur lauf væru keðjusögn sem segði frá fyrstu fyrirstöðu í laufi. Hann stökk síðan rakleiðis í slemmuna en varð heldur langleitur þegar vestur byij- aði á því að taka tvo ása. Við hitt borðið létu Bretarnir sér nægja fjóra spaða og unnu fimm. Það voru 11 impar til Breta sem höfðu fengið fljúgandi start. Skák Jón L. Arnason Aldursforsetinn á mótinu í Belgrad á dögunum, Svetoszar Gligoric, sem orðinn er 64 ára gamall, stóð vel fyr- ir sínu. Hér er staða úr skák hans við Nikolic. Gligoric hafði hvítt og átti leik: abcdefgh Svartur leitaði eftir uppskiptum á f5 því að hvítur er veikur í borðinu. Ef 29 Bxf5 Dxf5 30. Hxf5?? þá 30. - Hel + og mátar. Nikolic tók ekki einfalda leið Gligoric með í reikninginn: 29. Bxf5 Dxf5 30. Re3! og svartur gaf. Nú valdar hvíta drottningin fyrstu reita- röðina og svarið við 30. - Hxe3 yrði auðvitað 31. Hxf5. Eða 30. - Dd7 31. Rf5+ og gafflar kóng og hrók. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. nóv. til 12. nóv. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfeils apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apóíekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér urn þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Nei, nýi bíllinn þýðir ekki að við eigum nóg af peningum. Hann þýðir einfaldlega að við áttum nóg af pen ingum. LáUi og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga 'kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali Og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífdsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að koma skipulagi á fjármál þín. Þú skalt því nýta tekjur þínar á skynsamlegri hátt. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær fá góðar undir- tektir. Fiskarnir (19. febr.-19. mars): Þú ert sáttfús í dag og slíkt kemur sér vel. Skapið er gott og þér líður vel í fjölmenni. Ástin blómstrar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnustað og félag- ar þínir reynast þér hjálplegir. Þú nærð merkum áfanga og færð ósk þína uppfyllta. Nautið (20. apríl-20. maí): Sinntu skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Lítið verður um að vera á vinnustað þínum og þér gefst því gott tækifæri til að sinna áhugamálunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í fjármálunum i dag. Samband við ást- vin þinn er gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Lítið verður að gera hjá þér í dag. Þér gefst því tæki- færi til að sinna málum sem hafa setið á hakanum lengi. Hvíldu þig í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sinntu starfi þínu af kostgæfni og gættu þess að gera ekki sömu mistökin tvisvar. Þér berast fréttir sem valda þér nokkrum vonbrigðum. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að hafa það náðugt í dag og forðast mikla lík- amlega áreynslu. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamái og ættir að huga að heilsunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugaðu að íjármálum þínum og leitaðu nýrra leiða ti! að auka tekjurnar. Bætt afkoma er nauðsyn. Vertu heima í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt-21. nóv.): Þetta verður ánægjulegur dagur og vandræðálaus. Þú átt gott með að tjá þig og ættir því ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós á vinnustað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn er heppilegur tii að byrja á nýjum verkefnum og til að breyta starfsaðferðum. Þér líður best í faðmi fjölskyldunnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag. Láttu vini þína ekki hafa mikil áhrif á þig. Kvöldið verður rómant- ískt. Bilanir Rafmagn: Revkiavík. Kópavogur og Seit- jarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavog- ur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnartjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Selt- jarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í septemb- er kl. 12.30718. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. TiUcynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. 1 Z 3 J 6 1 s } )T“ )0 )Z /3 J )5 -J )lp n )9 20 J * Lárétt: 1 aðgát, 6 róta, 8 ella, 9 kvæði, 10 meltingarfæri, 12 mal, 14 ílát, 16 menn, 18 þræll, 19 stefna, 20 snemma, 21 sáld. Lóðrétt: 1 greppatrýni, 2 fas, 3 hirsl- an, 4 félagar, 5 ötul, 6 kaldi, 7 timi, 11 tötra, 13 klampar, 15 hræðist, 17 lausung, 18 eyða, 19 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hláka, 6 11, 8 víkina, 9 aka, 10 nagg, 11 aldrað, 12 sæli, 14 asi, 15 trú, 17 nutu, 19 mataði. Lóðrétt: 1 hvasst, 2 líka, 3 ákall, 4 kindina, 5 anar, 6 lagast, 7 lagði, 13 æra, 14 auð, 16 út, 18 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.