Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 1
 msm ; Bill ' > v ? '&m * íli» 'mHBSmr .... r SýíífflS&S&ikáCSöSwí'4* S> V /( " -;•'/' i&. Hérerhún Hin sívinsæla jólagjafahandbók DV er nú komin út í ollu sínu veldi. Blaöamaður og ljósmyndari DV hafa á undaníömum vikum heimsótt hvert fyrirtækið á fætur öðru og ekki hefur staðið á viðbrögðunum frekar en áður. Það má segja að jólágjafahandbókin sé orðin fastur liður í jó- laundirbúningnum, mikilvægur hlekkur í aug- lýsingum verslana og fyrirtækja og hin þægilegasta handbók fyrir hinn almenna le- sanda. Hlutverk þessarar handbókar er að sameina manninn fyrir innan borðið og hinn sem vill nýta sér þjónustu hans - gera þeim það kleift að komast að niðurstöðu sem gleðja myndi ein- hvem þriðja aðila á jólunum. Kaupmenn hafa meðtekið þennan boðskap handbókarinnar og hafa orðið viö þeirri viðleitni okkar aö benda fólki í ríkara mæli á þær vömr sem eru í lægri kaptinum hvað verðið varðar. Landsbyggðarfólk, sem ekki á hægt um vik þegar kaupstaðarferö er annars vegar, hefur kallað handbókina okkar pöntunarlista. Þar er naghnn hittur á höfuðið því þau vfyrirtæki, sem bjóða vömr sínar í þessu blaði, senda í póstkröfu hvert á land sem er. í öllum textum em símanúmer geíin upp og í lang- flestum fylgir verðið einnig. Eitt símtal gæti því sparað mörgum sporin sem ekjd em fá í kringum þessa stórhátíð sem tileinkuð er frelsara vomm, Jesú Kristi. Texti: Haukur Magnússon . Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson Sennheiser heyrnar- tólin. Hágæði og verð við allra hæfi. Frá kr. 1.570 GaskruUujárn- ið handhæga sem þú getur notað hvar sem er og hvenær sem er. Verð frá kr. 1.780 Mikið úrval hárblásara - þar er Braun í essinu sínu. Verð frá kr. 1.880 •j/ Braun skeggsnyrtirinn gæl- ir við skegg landans í æ ríkara mæU. Ekki ódýr, en áreiðanlega vel þegin jóla- gjöf. Svo er mikið úrval af rakvélum í óvenju stíf- hreinni útgáfu. Hefurðu heyrt um gerðina 1-2-3? Skeggsnyrtir: kr. 5.480 Rakvélar frá kr. 2.200 Braun klukkur við aUra hæfí. Verð frá kr. Krullujárn og hárblásari í einu og sama tækinu. „Ómissandi“, segja fleiri og fleiri. Verð frá kr. 2.180 Verslunin Borgartúni 20 og Kringlunni og betri raftækjasalar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.