Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Qupperneq 4
: 'ÍIMÍWÚM'GtJR 3. DfeÖE’ÉBÉK 1987.
;52
Barnatrommusett
Hjá Paul Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími 20111,
fæst þetta litla trommusett sem ætlað er fyrir yngstu
hljóðfæraleikarana. í settinu eru þrjár trommur og
einn diskur og það kostar 6.800 kr. Settið er af gerð-
inni Maxton.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POIL BERNBIIRGf
RAUÐARÁRSTlG 16
SlMI (91)20111
Barnagítarar
Hjá Paul Bernburg, Rauð-
arárstíg 16, sími 20111,
fást barnarafmagnsgítarar
fyrir átta ára og upp úr og
kosta frá 8.400 kr. Gítar-
arnir fást í mörgum litum.
Þar fást líka magnarar eins
og sjást á myndinni og
kosta frá 11.900 kr. Enn-
fremur fást þar fínustu
Yamaha magnarar frá
18.800 kr.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POLL BERNBURGf”
Gítarar
Hjá Paul Bernburg er gríð-
arlega mikið úrval af
gíturum, bæði fyrir börn
og fullorðna-. Á myndinni
má sjá Maxton gítara sem
kosta frá 4.900 kr. Paul
Bernburg býður einnig
upp á mjög mikið úrval af
hinum frábæru Yamaha
gíturum.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POUL BERNBURGf
RAUÐARÁRSTlG 16
SlMI (91)20111
Taktmælar
Hjá Paul Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími, 20111,
fást margir góðir munir fyrir tónlistarfólkið, eins og
sjá má á myndinni. Reyndar er þetta aðeins örlítið
brot af öllu því úrvali sem verslunin býður upp á.
Hér má sjá taktmæla sem kosta frá 2.200 kr. og
vasaútvörp sem einnig eru frá 2.200 kr.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
P0UL BERNRURG?
Smáorgel
Hjá Paul Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími 20111,
fást smáorgel eins og þetta sem sést á myndinni.
Þau eru af Yamaha gerð og kosta frá 3.300 kr. Enn-
fremur er vert að nefna orgelkennarann sem er
verðlagður á 24.000 kr. Eins og nafnið bendir til
gæti þar verið á ferðinni ein af skemmtilegri gjöfun-
um í ár.HLJöÐFÆRAVERZLUN
P0UL BERNBURGf” r“16
Handunnar jólabjöllur
Hljóðfæraverslun Paul Bernburg, Rauðarárstíg 16,
sími 20111, hefur á boðstólum mikið af fallegum,
handunnum jólavörum, t.d. jólabjöllur sem spila og
kosta þær frá 1.690 kr. Einnig eru til spiladósir á
3.290 kr. Þetta eru þýskar, handunnar vörur og ákaf-
lega fallegar.
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POUL BERNBURG? s™Á20iSiiIG16
Borðklukkur
Gullog fegurð
Titanúr
Hjá Gilbert úrsmið, Laugavegi 62, sími 14100, er
mikið úrval af nýtískulegum borðklukkum eins og
þeim er sjást á myndinni. Verð þeirra er frá 2.500 kr.
Skór frá Skæði - algjört æði
Skóverslunin Skæði er bæði á Laugavegi 74, sími
17345, og I Kringlunni, sími 689345.Ð’Þar eru allar
hillur fullar af glæsilegum skóm. i efri röð myndarinn-
ar má sjá ítalska karlmannaskó. Þeir kosta, talið frá
vinstri: 4.870 kr„ 3.060 kr. og 3.590 krónur. Skórnir
I neðri röðinni eru líka ítalskir og eru settar 4.870 kr.
á þá. Einnig fæst þarna mikið úrval af birnaskóm.
Gilbert úrsmiður, Laugavegi 62, sími 14100, býður
upp á dömuúr í miklu úrvali á verði frá 4.000-30.
000 kr. Þar fást einnig hinir vel þekktu Cartierhringir
frá kr. 2.990. Gullfesti er hægt að fá fyrir 1.350 kr.
en þær allra fínustu kosta 15.000 kr.
Gullhúðaða úrið lengst til hægri kostar 5.870 kr.
Hin tvö eru Titanúr. Þau eru þeim eiginleikum gædd
að þau rispast ekki. Einnig er það sannað að þeir
sem hafa ofnæmi fyrir málmum þola Titanúr. Veröið
er 9.000-20.000 kr. og þau fást hjá Gilbert úrsmið,
Laugavegi 62, sími 14100.
Gæði hjá Skæði
Á þessari mynd má sjá lítið sýnishorn af dömuskóm
frá Skóverslunni Skæði, Laugavegi 74, sími 17345,
og Kringlunni, sími 689345. Það var ekki heiglum
hent að velja úr skó á þessa mynd, slíkt er úrvalið.
Verð skónna er frá 2.800 kr. en þeir allra fínustu
kosta 5.290 kr.
Smekklegur
kvenfatnaður
í Elízuþúðinni, Skipholti
5, sími 26250, fæst jóla-
gjöfin á konuna í ár. Þar
eru sérlega fallegir kjólar á
konur á öllum aldri.
Elízubú&in
Shijpholti 5 - Stmt 2Ó250