Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Side 16
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987
64
Tímadjásn
Skartgripaverslunin Tímadjásn, sími 39260, er eng-
inn nýgræðingur á markaðnum. Tímadjásn hreiðraði
um sig í Grímsbæ fyrir níu árum og er þar enn. Þar
fást demantasett í 14 karata hvítagulli. Tveggja
punkta lokkar kosta 7.000 krónur og 12 punkta
hringur 18.000 kr. Þriggja punkta hálsmen er á
17.968 kr. Þessir dýrgripir sjást á myndinni en einn-
ig er í versluninni úrval annarra demantsskartgripa.
Jólaföt
Verslunin Barnastjörnur,
Kringlunni, sími 689025,
er full af skemmtilegum
fötum á krakkana. Þarfæst
fallegur, blár flauelskjóll
fyrir 5.300 kr., blöðrupils
fyrir 1.500 kr., rúllukraga-
peysa fyrir 1.100 kr. og
sokkabuxur á skvísuna
fyrir 480 kr. Strákurinn er
hinn herralegasti í skyrtu á
1.130 kr. og með bindi
sem kostar 315 kr. Póst-
sendum.
Jólagjafir
Það er ekki dónalegt að fá ný föt fyrir jólin. Verslun-
in Barnastjörnur, Kringlunni, sími 689025, gæti
bjargað því. Strákurinn býður öllum byrginn í tvílitri
bómullarpeysu á 2.600 og hvítum flauelsbuxum á
2.700 kr. Litla skottið, vinstra megin, er í kaðla-
peysu, sem kostar 2.700 kr„ og reiðbuxum á 2.500
kr. og hin er í bómullarpeysu með hettu sem kostar
2.600 kr. Póstsendum.
Töff fyrir eldri krakkana
Þú ert nú þrælffn, gæti strákurinn lengst til vinstri
verið að segja við pæjuna sem er í pilsi og jakka á
3.700 kr. Sjálfur er hann glerfínn í peysu á 2.730
kr. og kakibuxum á 2.500 kr. Hitt parið er einnig
hið ánægðasta í fötum frá Barnastjörnum, Kringl-
unni, sími 689025. Daman er í köflóttu dressi sem
kostar 4.600 kr. en herrann klæðist peysu á 2.870
kr. og flauelsbuxum á 2.700 kr. Póstsendum.
Jólaskór
í versluninni Joss, L'augavegi 101, sími 17419, er
boðið upp á stórglæsilegt úrval af jólaskóm í öllum
hælahæðum og kosta þeir frá 2.500 kr. Einnig er
mikið úrval af töskum og veskjum á sama stað. Enn-
fremur fást þar ýmsir smáhlutir, svo sem kveikjarar
og pennar frá Yves Saint Laurent. Á efri hæð verslun-
arinnar er úrval kvenfatnaðar og þar ættu allir að
geta fengið eitthvað á sig fyrir jólin. Joss sendir í
póstkröfu, samdægurs, og er síminn þar 17419.
Útiflíkur
Á myndinni má sjá fóðraða gallaúlpu, sem kostar
6.300 kr„ og dúnúlpu með leðurvösum á 11.500,
einnig gallafrakka með röndóttu fóðri á 5.500 kr„
köflóttan ullarjakka á 5.400 og nælonúlpu, skreytta
með leðri og rúskinni, á 8.600 kr. Krúttið fremst á
myndinni er í dúnúlpu með hettu sem kostar 9.160
og strákurinn, sem liggur, er í joggingúlpu á 3.550
kr. Allt þetta fæst i Barnastjörnum, Kringlunni, s.
689025. Póstsendum.
Hringir
Þeir eru fallegir, hringirnir í Tímadjásnum, Grímsbæ,
sími 39260. A myndinni sjást hinir vel þekktu Cartier-
hringir á verði frá 3.370 krónum, einnig lukkubeins-
hringir sem kosta frá 3.000 krónum og silfurhringir
sem eru verðlagðir allt frá 580 krónum. Vitanlega
fást líka trúlofunarhringir í Tímadjásnum, svo og
herrahringir úr gulli og silfri.
Ferðaútvarp
Á myndinni gefur að líta ferðaútvarp með vekjara.
Það fæst I versluninni Tímadjásn, skartgripaverslun
Fossvogshverfis og nágrennis, sími 39260, og kost-
ar 2.385 krónur. Verð Orfine-klukkunnar er 3.812
krónur en einnig fást margar gerðir eldhús-, vekjara-
og stórra klukkna í Tímadjásnum.
Falleg úr
Mikið úrval af fallegum úrum, m.a. hin vinsælu
spangarúr fyrir dömurnar sem kosta frá 2.970 krón-
um, einnig skólaúr frá 890 krónum og tölvuúr frá
350, auk hinna klassísku herraúra. Tímadjásn, Gríms-
bæ, sími 39260.
Kertastjakarúrgulli
Þessir dýrlegu kertastjakar fást í versluninni Tíma-
djásn, Grímsbæ, sími 39260. Þeir eru með 24 karata
gullhúð og kosta frá 1.030 krónum. Það er hægt að
fá kertastjaka með einum, tveimur og þremur drop-
um, eins og þennan á myndinni, en hann er falur
fyrir 2.340 krónur.
Hinarfögru
festar
Gullfestar, 9 og 14 karata,
frá 1.400 kr„ og armbönd
frá 600 kr. í stíl. Ekki dýrt
það. Einnig silfurfestar og
perlufestar f öllum lengd-
um, við tvöföld og einföld
armbönd í stíl. Það er
skartgripaverslunin Tíma-
djásn, djásnið í Grímsbæ,
sími 39260, sem býður
upp á þetta skart.
Jóla hvað?
í Sporinu, Grímsbæ, sími 82360, fást falleg föt til
jólanna fyrir yngstu kynslóðina. Köflótti kjóllinn,
hægra megin, kostar 3.535 kr. en hinn er á 3.343 kr.
- virkilega smart. Þar fást einnig jólaskyrturnar og
jólabuxurnar á litlu ormana.