Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Síða 25
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
73
Allt til jólagjafa
Bókaverslunin Gríma er sú eina sinnar teg-
undar í Garðabænum. Þar fæst allt milli
himins og jarðar, t.a.m. fjarstýrðir bílar, spil,
púsluspil, bílabrautir og að sjálfsögðu bæk-
ur. Hið vinsæla Trivial Pursuit er fáanlegt
þar með nýjum spurningum. Bókabúðin er
með framköllunarþjónustu og umboð fyrir
öll happdrættin. Leitið því ekki langt yfir
skammt, kæru Garðbæingar. Gríma er á
Garðatorgi og er síminn þar 656020.
Bókabúð
I bókaversluninni Grímu, Garðatorgi, sími
656020, fást allar jólabækurnar en auk þess
mikið af eldri titlum og fræðslubókum. Bók-
in um köttinn fræga, Garfield, er einnig
fáanleg, ennfremur tímarit, vasatölvur og úr.
Loks má geta þess að geislabyssurnar sívin-
sælu eru nú komnar á sinn stað í versluninni.
BÓKAVERSLUNIN
Gaiðatorgi 3, sími 656020
Smart í Garðabæ
i H-Búðinni, Garðatorgi, sími 656550, fæst
þessi kjóll sem litla prinsessan á myndinni
klæðist og kostar hann 2.400 krónur. H-
Búðin býður fjölbreytta línu í barnafatnaði
en einskorðar sig þó ekki við það svið. Þar
fást nefnilega franskar ullarpeysur í fullorð-
insstærðum frá 1.400 kr. og útigallar í öllum
stærðum frá 1.985 kr. og auk þess margt,
margt fleira.
buðiini
Hrismóum 4, sími 656550
Hárgreiðslustofa
Cleo, Qarðatorgi, sími 656465, sér um að
snyrta hár Garðbæinga, jafnt kvenna sem
karla á öllum aldri. Afgreiðslutíminn er sem
hér segir: mánudaga-fimmtudaga kl. 8-17,
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Garðatorgi 3, sími 656465
Nytsamar jólagjafir
Það fæst allt mögulegt í Smiðsbúð, Garða-
torgi 1, sími 656300. Handryksugan góða,
AEG, fæst þar og kostar 2.038 kr„ einnig
AEG-borvél, BE 10 Rl-týpan, og kostar hún
5.312 kr. Ennfremur fæst þar VS 130 juðar-
inn, sem kostar 4.998 kr„ ásamt margvísleg-
um öðrum rafmagnsverkfærum og
smíðaverkfærum. Verslunin býður einnig
mikið úrval af hreinlætistækjum, blöndunar-
tækjum, flísum, korki og parketi.
S3VŒÐSBXJÐ
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
Garðatorgi 1, sími 656300
Blómahornið
Það er jólalegt í Blómahorninu, Garðatorgi,
sími 656722. Þar fæst alls konar fallegt jóla-
skraut og jólaóróar sem kosta frá 790 kr. og
einnig servíettustatíf úr birki sem kostar
1.095 kr. Enn eru ótaldir hinir mjög svo fal-
legu aðventukransar sem eru búnir til á
staðnum. Sá sem er vinstra megin á mynd-
inni kostar 1.290 kr. en hinn er á 1.090 kr.
Blómahornið
Garðatorgi 3, sími 656722
GARÐATORG 88
Snyrtihöllin
Naglalakksþurrkari, já, allt er nú til. I Snyrti-
höllinni, Garðatorgi, sími 52212, fæst þetta
tæki nútímakonunnar sem þurrkar blautt
naglalakk á svipstundu. Það er lítið og hand-
hægt og kemst hæglega fyrir í handtösku.
Tækið kostar aðeins 1.400 kr. Snyrtihöllin
býður einnig upp á hina heimsfrægu línu í
rakspíra, sem kennd er við Zino Davidoff,
og Jil Sander-ilmvötn. Rakspírinn á mynd-
inni kostar 1.225 kr. en Jil Sánder-krembað-
ið, sem einnig sést þar, kostar 1.130 krónur.
SNYRnHÖLUN
Garðatorgi 3, sími 656520
Gull og skartgripir
Gullsmiðurinn við Garðatorg 3, simi
656737, býður skartgripi, úr og gjafavörur.
Hægt er að nefna klukkur, úr og vasapela
og auðvitað trúlofunarhringi og sérsmíðaða
skartgripi. Úrið á myndinni kostar 17.785
krónur.
Gunnar Malmberg
gullsmiðuc
Garðatorgi 3, sími 656737
Sælgætis- og
legur söluturn. Við leigjum út VHS mynd-
böndin og fáum nýjar myndir daglega. Við
seljum lottómiða og happaþrennu.
Hjá okkur er alltaf til kalt gos úr kælinum,
klakapokar, ís, pylsur, shake og Parisarrist.
SÆLQÆTIS
Sc VIDEOHÖLLin
Garðatorgi 1, sími 656677
Hæstu gæðakröfur
i GH, Ijósaverslun við Garðatorg 3, sími
656560, er mikið af fallegum inni- og útiljós-
um. Þetta er ítölsk hönnun sem stenst
ýtrustu gæðakröfur.
LjÓOTÆrslun
Garðatorgi 3, sími 656560.
Smurstöð í Garðabæ
Við hliðina á SHELL bensínstöðinni við Vífilsstaðaveg
OliufélagiA Skaljungur hf.
Bensínstöð Skeljungs
við Garðatorg, sími 656074