Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Page 42
90
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Hagan skíði
Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50, sími 31290, er
með Hagan skíði í miklu
úrvali. Verð á nýjum skíð-
u-m er frá 2.490 kr.
Salomon bindingár kosta
frá 1.990 kr. Lúffur kosta
frá 389 kr., húfur frá 159
kr., skíðagleraugu frá 270
kr. og skíðastafir frá 390
kr. Gönguskíði kosta svo
frá 1.935 kr. og göngu-
skíðabindingar frá 450 kr.
Athugið að í Sportmark-
aðnum er einnig mikið
úrval af vetrarvörum í um-
boðssölu.
Fatnaður
í Sportmarkaðnum, Skipholti 50, sími 31290, færðu
rúllukragaboli í mörgum litum. Verðið á þeim er 985
kr„ einnig til á börnin frá 890 kr. Skíðabolir með
rennilás kosta 1.380 kr„ skíðaúlpur og anorakkar
5.895 kr. og alullarúlpur fyrir þá sem vilja láta sér
líða vel til fjalla kosta 3.285 kr. Ennisbönd kosta 220
kr. Einnig er til aerobik- og sundfatnaður.
Skíðaskór
Allar stærðir og gerðir af notuðum skíðaskóm er að
finna í Sportmarkaðnum. Að sjálfsögðu fást einnig
nýir af gerðunum Salomon, Trappeur og Tecnica.
Göngugarparnir eiga líka erindi í Sportmarkaðinn,
Skipholti 50, sími 31290. Þar fást Hummel, Artex
og Tecnica gönguskíðaskór. Hinir vinsælu My-
little-pony moonboots kosta aðeins 1.090 kr„
loðfóðraðir fram í tær. Sportmarkaðurinn sendir í
póstkröfu um allt land.
Hljómtæki
Það er alltaf úrval af hljómtækjum í Sportmarkaðn-
um, Skipholti 50, sími 31290. Þar fást ný bíltæki
og notuð, sjónvörp, svart/hvít og lita, myndbands-
tæki, hljóðfæri og að sjálfsögðu margar gerðir
hljómtækja.
Nú eru púslborðin komin aftur í verslunina Barnavör-
ur, Borgartúni 26, sími 29488. Púslborðin eru sérlega
vinsæl meðal smáfólksins og eru auk þess á góðu
verði. Einnig er mikið úrval af tréleikföngum og fal-
legum barnavögnum í versluninni.
Sporttöskur
Bakpokar eru á verði frá 985 kr„ skíðapokar frá 890
kr„ skíðaskótöskur frá 1.155 kr. Mittistöskur kosta
frá 650 kr. Þetta fæst allt í Sportmarkaðnum, Skip-
holti 50, sími 31290.
Myndaalbúm
í Ijósmyndavöruversluninni Amatör, Laugavegi 82,
sími 12630, er landsins mesta úrval af myndaalbúm-
um á verði frá 250-1.200 kr. Hentugri jólagjöf er
vandfundin. Á staðnum eru einnig teknar passa-
myndir og þar er ennfremur framköllunarþjónusta
með fullkomin myndgæði.
Handunnar gjafavörur
Þetta eru sannarlega sérstæðar gjafir. Á myndinni
er handunnin dúkka með keramínhaus og fætur,
handmálað andlit og í sérsaumuðum fötum. Engar
tvær dúkkur eru eins. Verðið er 3.600 kr. Handsmíð-
aður kistill kostar 1.190 kr. Islensk ullarrotta kostar
395 kr. Heklaður dúkur er á 375 kr. Einnig fást púð-
ar, teppi, myndir, þurrblómaskreytingar, barnaföt,
bastdúkkur og fleira í þessari versiun og sent er í
póstkröfu ef óskað er. Þóra, vinnustofa, verslun, er
é-Laugavegi 91,101 Reykjavík. Síminn er 91 -21955.
Veiðivörur
Vissir þú að Sportmarkaðurinn, Skipholti 50, sími
31290, er með veiðivörur á verði sem gerist varla
be,tra? Þar er mikið úrval kasthjóla sem kosta frá 910
kr. og punghjóla frá 1.290 kr. Veiðihnífar kosta frá
415 kr. og rotarar frá 845 kr.
Gullhúðaðar keðjur
Á Hlemmtorgi er snyrtivöruverslun Soffíu, sími
14411. Þar er bryddað upp á þeirri nýjung hérlend-
is, sem fólk þekkir frá útlöndum, að selja hálskeðjur
eftir máli. Þú velur þér þína kéðju. Lengdin er mæld
af rúllunni eftir ósk þinni og þú borgar sáralítið fyr-
ir. Verðið á sentímetranum er 20-33 kr. Þess má
geta að húðin fer ekki af þessum keðjum.
Teiknaðar
myndir
Hjá Þóru er hægt að fá
teiknaðar myndir með
þurrpastel eftir Ijósmynd-
um. Stærðin er 50x65 eða
minna. Verðið er 4.000 kr.
Innrömmun er ^ sama
stað. Þóra, vinnustofa,
verslun, er á Laugavegi
91, 101 Reykjavík, sími
91-21955. Þar er sent í
póstkröfu.
...» ,
laugavegur
-'2-1355 r)
City91
Hægt er að fá brennt á ekta leður með handskrifuðu
gotnesku letri. Verðið er sem hér segir: Hamingju-
uppskriftin 850 kr. Æðruleysisbænin 820 kr. Brostu
875 kr. Börnin 875 kr. Vinurinn 850 kr. Dagurinn í
dag 875 kr. Þó að kali heitan hver 750 kr. Þetta er
hægt að fá sent í póstkröfu. Þóra, vinnustofa, versl-
un, er til húsa á Laugavegi 91, 101 Reykjavík, sími
91-21955.
Fyrir börnin
Smart hjá Þóru
\ 4 mfíjdllr MUr VHtatcrJt.
m UptctxfMtílmttík'
( «fsiUWUitn.
irtitíí^a mwjiífeiw,
tyr
\ *5rulfy*i Ci